Þjóðviljinn - 19.06.1938, Side 2
ÞJÖÐVILJINN
Sunnudaginn 19. júní 1938.
Knattspyrnu-
mót Islands.
Æskan í Reykjavík verður að fá að-
gang að fullkomnum ípróttavöllum.
Ein af hetlnm spanska
lýðveldisins.
José Alcala Castillo (Zamora) er látinn.
Knattspyrnumót íslands hófst
. júní með því að K. R. og
’/íkingur kepptu. Víkingur vann
'. R. með 1 : 0. Knattspyrnu
eður var vont, alltof hvasst,
fg leikurinn allur í molum af
þeim ástæðum.
Næsti Jcappleikur var milli Vals
•>g Fram, og fór þannig, að Val
r vann með 4 : 3. Leikurinn
.jörugur og vel leikinn.
Þriðji kappleikur var milli K.
R. og Vals. Jafntefli, 4:4.—
.eikurinn var mjög spennandi,
íátti ekki í milli sjá og vel
ikinn.
Fjórði leikur var milli Fram
g Víkings, jafntefli: 3:3.
Fimti kappleikur var hjá K.
R. og Fram, jafntefli 1 :l.Þessi
ikur var yfirleitt ljótur og
iðinlegur, þó var knattspyrnu-
aður eitt hið besta, .logn en
ólskinslaust.
Úrslitakappleikurinn var
lilli Val§. og Víkings og fór
•annig að Valur vann Víking
íeð 3:2 og þar með sæmdar.
: eitið: Besta knattspyrnufélag
lands. Þessi leikur var vel
ikinn og samspil gott. Þetta
r í fjórða sinn í röð, sem Valur
'nnur Islandsmótið. Að lokn-
m leik afhenti forseti í. S. I.
:en. G. waaSe sigurvegurunum
landsbikarinn og hverjum
.rppanda verðlaunapening.
K. R. gerði 5 mörk, tapaði 6,
; stig.
Fram gerði 7 mörk, tapaði
, 2 stig.
Víkingur gerði 6 mörk og
paði 6, 3 stig.
Valur gerði 11 mörk og tap-
5i 9, 5 stig.
Knattspyrnumót þetta sýndi
irleitt góðan árangur, og að
lögin hafa æft vel. Þeim er
Itaf að fara fram í leikni, og
rstaklega virðast þau hafa
:ft með betra móti vald á
ikjum sínum, á þessu móti,
itt dálítið misjafnt sé.
Eitt af þessum félögum kepti
;ki í fyrra, Víkingur, en varð
í annað í röðinni. Vonandi
kst honum að halda hlut sín-
n og vera með á mótum fram
gis.
Þann 27. þ. m. er gert ráð
rir að Valur keppi við þýsk-
.i knattspyrnuflokk, sem kem-
ur hingað, vonandi tekst hon-
um að halda hlut sínum og einn
ig væri óskandi að í framtíðinni
komi upp fleiri félög svo við
þurfum eki að standa að b.aki
erlendra knattspyrnufélaga. En
ef satt skal segja er útlitið ekki
gott hvað ný félög snertir, því
þannig er búið að íþróttamálum
bæjarins, að fullkomna íþrótta-
velli vantar, og með þennan í-
þróttavöll, sem nú er, er það
að segja, að hann er mjög ó-
fullkominn og það mörg félög,
sem hafa hann til æfinga, að
ekki er á bætandi. Krafa okk-
ar verður að vera sú, að við
æskumennirnir höfum aðgang
að fullkomnum íþróttavöllum
þar sem við getum æft knatt-
spyrnu og aðrar íþróttir.
Sundlaug í
Hveragerði.
Á annan í hvítasunnu var ný
sundlaug vígð í Hveragerði.
Hún er hituð með hveravatni,
og er 12 metra breið, 25 metra
löng og 2V2 meter á dýpt. En
í framtíðinni á að lengja laug-
’ ina um 25 metra.
Sundlaugin er á ágætum stað
einkum með tilliti til nærliggj-
andi héraða og bæja, og mun
hún óefað verða til mikils gagns
fyrir marga.
Það er Ungmennafélag Ölf-
ushrepps, sem aðallega hefir
gengist fyrir byggingu sund-
laugarinnar, og á það þakkir
skilið fyrir. Ekki síst ber þó að
viðurkenna þann áhuga, og það
starf, sem Lárus Rist hefirlagt
fram til þess að koma þessari
menningarstöð hpp.
Ennþá er sundlaug þessi ekki
nema nokkur hluti þess, sem
henni er ætlað að verða. Það er
ráðgert eins og áður er sagt að
lengja hana um 25 metra í við-
bót, koma upp baðklefum o. fl.
Væri óskandi að ríkið hlypi
hér ennþá betur undir bagga,
en það hefir gert til þessa.
Margir íslendingar kannast
við Zamora, fyrverandi forseta
Spánar, sem hér var á ferð
um það leyti sem Spánarstyri
öldin hófst sumarið 1936. Hitt
munu færri vita, að tveir syn-
ir hins aldraða, afturhaldssama
forseta, hafa barizt í liði stjórn
arinnar, frá því skömmu eftir
að styrjöldin hófst,, og nú er
annar þeirra, José Alcala lát-
inn. Hann dój í Valencia í marz
s. 1. af veikindum, sem stöfuðu
af hinu geysimikla starfi, sem
hann lagði á sig fyrir málefni
lýðræðisins.
José Alcala á stutta en mjög
glæsilega baráttusögu. Hann
hóf ungur' baráttu sína gegn
afturhaldinu. Á tímabilinu með-
an Primo de Rivera fór með
einræðisvald á Spáni, barðist
hann gegn þessu einræði af
Til
stúdentanna.
Þjóðviljinn vill í dag sem
einskonar kveðju til stúdent
anna, minna þá á þessa
vísu, sem Þorsteinn Erlings
son orti í „Sumarkveðju“
stúdenta 1904:
Kveðjum þungum þrugna
tárum
þá sem eftir lífsins vor
gráta burt á efri árum
æsku sinnar frjálsu spor.
Nefnum heitin hinna fáu,
hvern hinn fyrsta sumardag,
sem að hausti hélugráu
hefja sinnar æsku lag“.
Frá æskulýðsmótinu við
Þrastalund um hvítasunnuna.. Á
myndínni sést nokkuð af tjöld-
unum í skógarrjóðri.
miklum dugnaði og var fyrir
J>að kosinn í framkvæmdanefnd.
Háskólastúdentasambandsins,
sem er lýðræðissinnað stúdenta
samband á Spáni. Hann stóð
framarlega í kröfugöngum
fólksins o g háði harða baráttu
'gegn föður sínum, þegar hin
byltingarsinnaða hreyfing þjóð
arinnar var barin niður 1934.
en þá var Zamora forseti lýð-
veldisins.
Þegar fasistauppreisnin
brauzt út á Spáni 18. júlí 1936,
var Alcala á heimili foreídra
sinna í París. Hann yfirgaf þá
þegar heimili sitt ásamt Luis
bróður sínum til þess að ganga
í lýðveldisherinn. Faðir þeirra.
ætlaði að hindra þetta og lét
frönsku lögregluna stöðva þá
við spönsku landamærin. En
hann gat samt ekki þvingað þá
til að hætta við þetta áform,
José Alcala gekk í lýðveldis-
herinn 0g barðist á Jarama-,
Las Rosas- og Guadalajara-víg
stöðvunum, og var gerður að
lautinant í herdeild sinni.
José Alcala var meðlimur
Kommúnistaflokksins og einn af
forvígismönnumi Sameinaða
æskulýðssambandsins. Hann
starfaði ósleitilega að sköpun
æskulýðsbandalags á Spáni allt
fram að dauða sínum. Það var
stúdentasambandið, sem áðurer
getið, sem kallaði saman fyrsta
fund allra andfasistískra æsku
lýðsfélaga á Spáni, til þess að
leggja grundvöll að einingunni
og Alcala var forseti þessa fund
ar.
José Alcala háði baráttu sína
til hinztu stundar, og í þessari
baráttu sýndi hann framúrskar
andi dtignað, fórnfýsi og áhuga.
Hve ákveðinn hann var í bar
áttu sinni má meðal annars sjá
af eftirfarandi bréfi, sem hann
skrifaði föður sínum frá Mad-
rid-vígstöðvunum:
„Ég er hamingjusamur að
'berjast í fylkingum þjóðhersins
af iþví að með því geri ég
skyldu mína sem Spánverji. All-
ir, sem yfirgefa Spán, sem
hjálpa uppreisnarmönnum leynt
eða ljóst, einkum ef þeir hafa
ábyrgðarmiklar stöður, t. d. að
vera forseti lýðveldisins, hafa
fyrirgert rétti sínum til að kalla
sig Spánverja. Ég er nú viss-
ari en nokkrú sinni áður um
sigur spönsku þjóðarinnar, sem
verður ekki aðeins sigur Spán-
ar, h’eldur sigur lýðræðisins yf-
irleitt. r
H. G.
SBBndaieIstar»8BBÓtIð
hefst í dag kl. 4 e. h. í Sundhöll Reykjavíkur. Framhald
þess verður á mánudag og þriðjudag kl. ö,30 e. h.
Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllinni.
Sundráð Reykjavíkur.
Dagskrá
If rir 5. Landsfnnd kvenna
Kl. 2 á sunnudOginn þ. 19- iúní verður fundu í Alþingis-
húsinu, neðri deild. Til umrœðu verður: Rétfarstaða íslenzku
konunnar í þjóðfélaginu. Frummœlandi: Þórður Eyjólfsson
hæstaréttardómari. Kl. ö um kvöldið er samsæti í Oddfellow-
húsínu. Verður úfvarpað þaðan ræðum: Laufey Vaídimarsdóíí-
ir, Inga Lára Lárusdóttir og Aðalbjörg Sigurðardóítir, og upp-
lestur: Ingibjörg Benediktsdótíir.
Mánudaginn 20. júní: Messa í Dómkirkjunni kl. y/i. Séra
Jön Auðuns prédikar. Á eftir messunni fundarsefning í Alþingis-
húsinu. Þessi mál verða rædd:
1. Skýrslur frá kvenfélögunum.
2. Samvinnumál kvenna.
3. Mæðralaun.
4. Atvinnumál og alvinnunám kvenna. v
5. Rétfarbætur kvenna.
6. Húsbyggingar í sveifum og léttir heimilissfarfa.
7. Hvífdarvika húsmæðra.
ö. Húsmæðrafræðsla.
9. Heimilishjálp í sveitum og kaupstöðum.
Fundurinn mun sfanda 7—10 daga. I sambandi við hann
verða fluttir ýmsir fræðandi fyrirlest.ar.
ReykÍQvíkurdeild K. F, I,
Sellufundir
í öllum sellum á morgun.
Félagar, íjölmennið.
DEILÐARSTfÓRNIN