Þjóðviljinn - 21.06.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.06.1938, Blaðsíða 2
Þriðjudagurinn 21. júní 1938 P JÖÐVILJINN EfUr stfidentamðHð. Maður nokkur kom hlaupandi inn Það eru nú liðin tæp 20 ár síðan aðaláfanga sjálfstæðis- málsins var náð. Árið 1918 skapaði síðustu stóru tímamót- in í sögu þjóðarinnar, og þessi tímamót voru ekki hvað síst djúptæk hvað stúdentana snerti. Allt frá dögum Skúla fógeta og þó einkum alla 19. öldina hafði, sjálfstæðismálið verið hjartans- og metnaðarmál allra stúdenta, er nokkur dugur var í. Á þeim tíma má segja að afstaða stú- dentsins til sjálfstæðismálsins, hafi verið mælikvarðinn á manngildi hans. Stúdentinn sýndi þá, svo glæsilega sem framast verður á kosið, hvílík lyftistöng menntunin og þekk- ingin er. Peir litu ekki á ment- unina sem tæki til að komast í góðar stöður, heldur sem dýr- mætt vopn, er þeim bar sið- ferðisleg skylda til að beita í þágu þjóðarinnar. Eftir 1918 átti þjóðin ekkert sameiginlegt baráttumál, enga sameiginlega lifandi hugsjón. Baráttan færðist inn í landið sjálft með dýpkandi stéttamót- setningum. Forustumennirnir í þjóðlífinu voru nú ekki lengur mentaðir hugsjónamenn, held- ur fjáraflamenn, sem tóku þátt í stjórnmálabaráttunni í eigin- hagsmunaskyni. Pjóðerniskend- in dofnaði og jafnvel þó að andlegt líf ykist að fjölbreytni, var það ekki borið uppi af neinni markvissri stefnu. All- ar þessar breytingar settu og mark sitt á stúdentana. Þeir tóku reyndar eftir sem áður mikinn þátt í opinberu lífi, en sjónarmið þeirra mótuðust yf- irleitt ekki af hlutlægri þekk- ingu. Peir voru ekki lengur and- legt forystulið þjóðarinnar, held ur þjónar hinna ýmsu flokka. Þeir smituðust að allverulegu leyti af hinum hugsjónasnauða anda sérdrægninnar og hinnar þröngsýnu broddborgara- mennsku, sem svo mjög hefir Á fundi í Mecca-höllinni í New-York, þar sem umræðuefn ið var, „Sovétlýðveldið og á- standið í heiminum, sagði Up- ton Sinclair í ræðu, sem út- varpað var um útvarpsstöðina í Kalíforníu, meðal annars: ,,150 miljónir bænda ogverka manna tóku sjötta part jarðar eignarnámi og tóku sig til að sýna, að hægt væri að gera sósíalseraða samvinnu arðbæra. Pessir fyrverandi þrælar höfðu þor til að skapa verkamanna- ríki. Peir hafa bygt risavaxnar vélar og Iátið þær vinna. Þeir hafa fsprt verkalýðnum sjö- stunda vinnudaginn og konun- um frelsi, svo að þær geta ó- hindrað ráðstafað sjálfum sér svo og arði vinnu sinnar. Þeir hafa komið á jafnrétti kynflokk- anna og stefnt stigu fyrir gyð- ingaofsóknum. Börnum verká- mannanna og bændanna hafa einkent þetta tímabil. En nú virðist sem búast megi við nýrri, andlegri hreyfingu meðal stúdenta. Sú hugsun er meir og meir að ryðja sér til rúms meðal þeirra, að þeir al- vörutímar kunni að vera fram- undan, að þjóðinni verði lífs- nauðsyn að sameinast um heild arhagsmuni sína, sameinast um verndun sjálfstæðis síns. Og vafalaust liggur þessi hugsun meira eða minna óljós til grund vallar hinum fyrstu nýju hrær ingum stúdentalífsins, sem nú gera vart við sig. Hið nýafstaðna stúdentamót tók reyndar ekki til meðferðar nein af þeim stórmálum, sem nú bíða úrlausnar. Það takmark aði sig aðallega við sérmál stú- denta og skólamálin, og gerði engar sérstaklega mikilvægar ályktanir, þó að yfirleitt væri tekið skynsamlega á þeim mál- um, sem til meðferðar voru. Þó kom margt það fram á mótinu, sem rifjaði upp hinn forna anda íslenzkra stúdenta, einkum var ávarp Sigurðar Nordals af svöl- um Alþingishússins áhrifamikil hvatning um a’ð hefja að nýju merki Jóns Sigurðssonar, þora að standa við sannfæringu sína og rækta hjá sér þann metnað, er vísar á bug hverskonar mútu tilraunum og atvinnukúgun. Ó- efað hefir málið í heild sinni verið drjúgt spor í þá átt, að vekja þann samhug meðal stú- denta, sem nauðsynlegur er til þess, að þeir geti síðarmeir sameinast um lauíJin ýmsra þeirra vandamála, sem þeir ó- hjákvæmilega verða að taka af- stöðu til. Ýmsir af ræðumönnum móts- ins töluðu um nauðsyn þess að i hefja hinn akademiska anda til vegs að nýju, og það er vissu- lega eitt meginskilyrðið fyrir því, að stúdentar geti sem heild látið til sín taka í opinberu lífi. I Sem stendur eru þeir að mikl- þeir opnað leiðina til menta. Hundruð miljónir bóka hafa verið prentaðar — nýtísku bæk- ur, frelsandi bækur — og feng- ið þær í hendui' alþýðunni. Þeir hafa afnumið stjórnleys- ið í landbúnaðinum og vinnu- aðferð bóndans — þá, að þræla sér út frá sólaruppkomu til sól- arlags — einmitt aðferðina sem frá því sögur hófust hefir ver- ið undirstaða fátæktarinnar, fá- kænskunnar og hjátrúarinnar. Þeir hafa komið á samvinnubú skapnum — úlbúnum nýtísku vélum — og í þrjú ár í röð náð mestu uppskeru í sögu Rússlands. Það eitt má kalla mikinn sigur í hinu læ>ga stríði mannkynsins. Ég hefi fylgst með utanríkis stjórnmálastefnu Sovétríkjanna með athygli frá byrjun, og veit að þau hafa ætíð tekið málstað heimsfriðarins. Aftur og aftur um meirihluta skiptir í hina ýmsu stjórnmálaflokka og hafa tileinkað sér, oft og tíðum at- hugunarlítið, ýmsar mjög ó- akademiskar skoðanir og sjón- arrnið, sem inundu torvelda mjög samstarf í viðkvæmum málum. Ef stúdentar eiga að geta unnið saman og verið sterkur og leiðandi kraftur með þjóðinni, verða þeir fyrst og fremst að temja sér akademiska eða vísindalega og fordóma- lausa hugsun. Þeir verða að temja sér þá meginreglu, að hafa það alltaf heldur, er sann- ara reynist, hvaðan sem það kemur. Á þessum akademiska anda Ara fróða veltur það, hvort þeim tekst að vinna til- trú þjóðarinnar og liafa happa- sæl áhrif á mál hennar. Annað þing Farmanna- og fiskimannasambands íslands stóð yfir í 'Rvík, dagana 31. maí s.l. til 3. júní. Mættir voru á þinginu 21 fulltrúi, frá alls 8 stéttarfélögum sjómanna. Á þinginu voru rædd ýms sameiginleg hagsmuna- og á- hugamál sjómanna, svo sem til- lögur um byggingu væntanlegs sjómannaskóla fyrir hinar ýmsu starfsgreinar á tejónum, endurbætur á siglingalögunum, öryggismálin, útgáfa blaðs eða tímarits fyrir sjómenn, tillögur um útgerðarmál og nýjar veiði- aðferðir, um nýbyggingu og innflutning fiskibáta, um stríðs- tryggingar, breytingatillögur um skipun sjódóms, um endur- bætur síldarverksmiðjanna, vita- málin, kaupgjaldsmál sambands- félaga, umræður um vinnulög- gjöfina, um ríkishafnsögumenn og vitavarðastöður, tillögurum báru þau fram í þingsölum Ev- rópu tilboð um ærlega afvopn- un. Fjandmenn þeirra hædd- ust pg töluðu um blekkingu. En Sovétstjórnin gat af heilum hug stungið upp á afvopnun af því að hún hefir afnumið arðránsfyrirkomulagið í landi sínu og Sovétlýðveldin geta haldist við lýði án þess að taka þátt í baráttu auðmannanna. Sovétlýðveldin eru í dag að mörgu leytli í stríðs- eða umsát- ursástandi, sem er þröngvað upp á þau. Þau voru og eru ennþá þolandi fjármálalegs banns. . . . í baráttunni gegn Sovétlýðveldunum hefir fasism- inn ekki gleymt að hagnýta sér njósnara og skaðsemdarmenn. Stjórnir Þj'skalands, Englands, Japans, Póllands og Rúmeníu eyddu miljónum í undirróður, til að hindra gengi verkamanna Sovétlýðveldanna. Og sjáið, hví- lík skelfing grípur auðvalds- blaðaheiminn, þegar Sovét-al- þýðan er búin að fletta ofan af og hegna þessum njósnurum og skaðsemdarmönnum! Mér virðist það vera hinn á símstöð og spurði, hvort ekki hefði komið símskeyti til Nabaldius Mogensen. — Nei, sagði einn af símþjónun- um. Tíu mínútum síðar kemur hann aftur og er mjög flaumósa. — Hefir ekki komið símskeyti til mín? — Nei. Litlu síðar kemur hann inn í þriðja sinn og var þá símskeytið komið. Maðurinn reif skeytið upp. li s það og hrópaöi. Guð minn góður. Pað er kviknað í húsinu mínu. ** Tveir menn, Páll og Andrés, höfðu farið á markaðinn og lent þar í handalögmáli. Málið kom fyrir dómstólana, og undir rannsókn þess stóð Páll upp og spyr Andrés: — Þorir þú að sverja, að ég hafí .gefið þér tvisvar á kjaftinn? Já, kvað hinn við. Páll sló þá Andrés bylmingshögg og mætti við: Hér getur þú þá fengið þriðja höggið, svo þú losnir við að sverja rangan eið. ** Frúin: Hvað er málarinn að gera svona lengi frarnmi í eldhúsi. Stofustúlkan: Hann er að mála framtíðina í fögrum litum fyrir elda .buskuna. ** Fyrir fáeinum dögum lögðu 187 útflytjendur frá Danmörku af stað til Venesuela. .Yngsti útflytjandinn íhópnum var 15 rnánaða telpa. ** Kata er að tala við vinstúlku sína. — Hugsaðu þér, það var 1000 krónum of mikið í kassanum hans Frits í fyrradag. Hann hlýtur að hafa greitt einhverjum viðskiftavin- anna þúsund krónum of lítið. Bara að ég gæti komist að því, hver hann var, hrópaði vinkonan áköf. Það væri inaður handa mér._ ** — Þér eruð nærri því eins ung- .legar og hún dóttir yðar. — Þetta er víst einhver misskiln- ingur. . Eg er dóttirin. 1 með valdatöku Mussolini, ver- ið haldið við af Hitler og hafi þegar ætt í tvö ár á Spáni og eitt í Kína ,,I baráttunni um björgun lýðræðisins‘“, heldur hann áfram, „er aðeins til eitt einasta land, sem hægt er að reiða sig á um fúsa og einlæga hjálp, og það eru Sovétlýðveld- in. Ég veit ekki, hvað kann að verða; en það eitt veit ég: Sov- étlýðveldin ímunu verja sig. Við höfum séð hetjuskap stjórnar- herjanna á Spáni; óundir- búinna og óvopnaðra. Én Rúss- arnir munu standa viðbúnir, og heimurinn sjá vald byltingar- sinnaðra verkamanna, sem verja frelsi sitt — pg hann mun sjá veikleika launaþrælanna, sem berjast gegn eigin hagsmunum, otað fram og blektum með und- irróðri“. Upton Sinclair skorar á lýð- ræðissinnuðu þjóðirnar aðbjóða' fasistunum að nema staðar:„Eg skora á Ameríku að tala máli lýðræðisins í Evrópu og Asíu, á meðan gnnþá er til lýðræði hér. Ég ver réttlæti og réttláta breytni mannanna“. Upton Sinclair, um Sovétlýðveidin 2. þing Far- og fiskimanna- sambands Islands. sérstaka dagskrárliði í útvarp- inu varðandi sjómenn, tillaga um lögskipun 3. stýrimanns á ísl. fiskiskip, o. fl. Til stjórnarinnar var vísað: 1. Tillögu um vitavarðastöð- ur, þar sem til þess, var mælst, að framvegis yrði fyrir því séð, að sjómenn yrðu, að öðru jöfnu, látnir sitja fyrir vitavarða stöðum, sem veittar kynnu að verða. 2. Vitamálunum: Ályktun sam þykt um að skora á ríkisstjórn- ina að verja framvegis öllu vita- gjaldi til eflingar vita- og sjó- merkja-kerfa landsins og reisa miðunarstöðvar í sambandi við nokkra tilgreinda vita út um land. 3. Lögskipun 3. stýrimanns á ísl botnvörpuskip: Stjórninni var falið að beita sér fyrir því, í sambandi við væntanlega end- Framh. á 3. síðu. einfaldi pólitíski og hern- aðarlega sjálfsagði hlutur, 'að í dag skuli vera háð leyni- legt stríð gegn Sovétlýðveldu- unum, og að gagnbyltingasinn- aðir undirróðursmenn með ótak mörkuðum peningaráðum noti sér byltingasinnuð öfga- menni ,hvenær sem færi gefst. Ég veit, að það dvelja þýskir og japanskir umboðsmenn í Sov étlýðveldunum, sem þykjast .vera afar einlægir vinir þeirra. Eins vel veit ég, að í amerísku verklýðshreyf ingunni eru njósnarar, sem þykj ast vera kommúnistar og gera það sem þeir geta til að hrinda hreyfingunni út á braut pfbeld- isverka og ringulreiðar, til að vekja á henni vantraust. Frá- sögn ameríska námaverkfræð- ingsins, Littlepage, um nið- urrifsstarfsemina í kopariðnað- inum gerir ekki annað en að fullkomna myndina“. Gagnvart slagorðinu um „komandi stríð“ milli fasism- ans og lýðræðisins, kemst Sin- clair að þeirri niðurstöðu, að stríð þetta hafi þegar byrjað

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.