Þjóðviljinn - 22.06.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.06.1938, Blaðsíða 2
Miðvikudagurinn 22. júní 1938 Þ JÖ Ð V I L JINN Sjóðstofnun til minningar um frú Stefaníu Guðmundsdóttur Kveðja frá Reuraertshjónunum. 19-Zjúní 1930 Reykjavík. Kæri herra ritsijóri. u Við getum :ekki farið héðan at landi burt an þess að færa pjóðinni, okkar síðustu pakkir fyrir pessa yndislegu Istandsför■ Sú alúð og ástsemd, sem allsstaðar hefir slreymt é móli okkur, knýtir hjörlu okkar enn faslari böndum við Island. !§) Beslu árnaðaróskir og 'ástarpakkir fiá Önnu Borg og Poul Reumert Stefanía Guðmundsdóttir, sem Steinunn í Galdra-Lofti í fyrrakvöld var okkur færð- ur sjóður, tengdur við nafn móður okkar, Stefaníu Guð- mundsdóttur, að upphæð kr. 1000,00, og skjal, sem hljóðar Jj'annig. „Nokkrir vinir Stefaníu sál- ugu Guðmundsdóttur leik- konu, gangast fyrir því, að stofnaður verði sjóður, er beri nafn hennar, og notaður verði til að efla leikmennt hér á landi Stúdentspröf við Mentaskólann ð Aknrepi Mentaskólanum á Akureyri var nýlega sagt upp og útskrif- uðust 28 stúdentar og 62 gagn. fræðingar. Fara hér á eftir nöfn stúdentanna: Máladeild. Ármann Snævarr (Norðf.) Árni Jónsson (Ak.) Ásta Björnsdóttir (Ak.) Baldvin Ringsted (S.Þing.) Björn Guðbrandsson (Skagf.) Björn Ingvarsson (Ef.) Erlendur Sigmundss. (Siglf.) Friðfinnur Ólafsson (N.-ísf.) Gunnar Gíslason (Skagaf.) Hallur Hermannsson (S.-Þ.) Jóh. G. Benediktsson (S.-Þ.) Jón Sigurðsson (N--MÚI.) Sigurður M. Kristjánsson (Ef.) Þorgeir Jónsson (S.-Þing.) Þorsteinn Sigurðss. (S.-Múl.) Stærðfræðideild Eyjólfur Jónsson (V.-Is.) Geir Arnesen (Ak.) Hjálmar Finnsson (V.-ís.) Ivan Wolfson (Ak.) Jón Erl. Guðmundsson (N.-Þ.) Kristín Kristjánsdóttir (Ef.) Rannveig Kristjánsdóttir (Ef.) Sigurður Ólason (Ak.) Sigurður Tryggvas. (Khöfn) Sigurjón Rist (Ef.) Stefán Reykjalín (Ak.) Svavar Pálsson (Ef.) Þorv. K. Þorsteinsson (S.-m$ ) eftir því sem nánar verður á- kveðið í samráði við börn hennar. Vér undirritaðir teljum mjög vel viðeingandi, að minning frú Stefaníu verði á þennan hátt tengd við leikmenntina í fram- tíðinni og leyfum oss að mæla með því við alla, sem unnu og möttu leiklist hinnar látnu lista konu, að þeir leggi sinn skerf til þess, að sjóðurinn geti orðið Aðalfundur Blindravinafélags íslands var haldinn fimtudag- inn 2. júní 1938 í Oddfellow- húsinu kl. 8y» síðdegis. Fund- arstjóri var kosinn Þórsteinn Bjarnason, en fundárritari Helgi Tryggvason. 1. Formaður skýrði frá störf u;m félagsins á liðnu ári. Blindraskólipn. Nemendur voru 5, eji 4þeirra unnu einnig í Vinnustofunni. Einn nýr nemandi í skólanum.. Aðaláherslan var lögð á verk- lega kenslu, en auk þess er ávalt kendur blindralestur og skrift. Einn nemandinn stund- aði framhaldsnám, sem svarar til unglingafræðslu, nam þar á meðal eitt Norðurlandamál. Eins og að undanförnu var kent sund í sundlaug Austurbæjar- skólans, alloftast 6 nemendur og virtist árangur vera mjög góður. Verkleg kensla var aðal- lega burstagerð, vefnaður, lít. ilsháttar körfugerð, ennfremur ýmiskonar prjón og hekl. Vinnustofa blindra. Þar vinna nú 9 blindir menn 7 að burstagerð, en 2 að vefn- aði. Auk þess vinna 5 heima hjá sér í bænum og nágrenni, 1 að smíðum, 3 að burstagerð og einn að körfugerð. Þá var 4 blindum útvegað efni til körfu gerðar og vefnaðar, sein búa lengra burtu. þannig eru 19 blindif menn á vetgum félags- ins, bæði til náms og til að samboðinn hinni framliðnu.“ 25 undirskriftir Viljum við færa stofnendum þessa sjóðs okkar beztu jjakkir fvrir þá virðingu er þeir sýna minníngu móður okkar og von- um að hin fagra hugmynd vina hennar og okkar, megi ná tak- marki sínu. Laufásvegi 5, 20. júní 1938. reyna að bjarga sér. Á árinu hafa þrír bæst við og fjórir bíða þess að komast á vinnu- stofuna. Kennarar voru sömu og áð- ur, Björn Jónsson, aðalkennari og umsjónarmaður vinnustof- unnar, frk. Sigríður Magnús- dóttir kendi handavinnu ogfrú Magnea Hjálmarsdóttir kendi smíði. Aðstoðarmaður vinnu- stofunnar var Trausti Kristins- son. i Söludeildin annaðist kaup á efni til vinnustofunnar og sölu framleiðslunnar, sem hafði auk- ist mjög á árinu. Eignir umfram skuldir voru 10606 kr., er það 705 kr. meira ien í fyrra. Vinnulaun til blindra voru greidd kr. 6481,00 eða kr. 1300,00 meira en árið áð- ur. __ Þessi upphæð skiftist að- allega á milli 12 manna og voru hæstu árslaunin kr. 1350,00 Viðtækjum úthlutaði stjórn fé lagsins til 10 fátækra blindra manna samkv. heimild á fjár- lögum. Umsóknir voru 57, þar af 6 ófullnægjandi. Um undan- þágu frá afnotagjaldi sóttu 17. Þar af 3 ófullnægjandi. Stjórn félagsins mælti með 6 umsóknum. • Meðal Gjafa til félagsins var uppfinding Péturs G. Guð. mundssonar á áhaldi fyrir blinda minn til að lesa ogskrifa með. Gaf hanti félaginu einka. leyfi að þessu áhaldi. Minningarspjöld hefir félagið Systkinin Borg. BliDdravinafélag Isiaods. Sbýrsla am stðrf félagsins Hefir þú tekið eftir því, live ákaf- lega Elísabet hefir breyst nýlöga? Áður var hún svo hæg og ómann- blendin, hló aldrei og talaði lítið.\ Það var varla hægt að fá hana til þess að opna munninn. En nú er hún orðin mjög mannblendin, hlær dátt og talar mikið. Hún er orðir. sem nýr kvenmaður. I Ekki er það nú alveg, en hún hefir fengið sér nýjar tennur. Dómarinn: Hvernig datt yður í hug að stela reiðhjóli ú kirkju- garðinum? Ákærði: Það stóð þar og hallað- ist svo innilega upp að einum Ieg- steininum, að eg þóttist viss um, að eigandi þess hlyti að vera dáinn ** Frúin (við stúlkur sem hún er að tak,a i vist): Eruð þér nokkuð hjá- trúarfull? Stúlkan: Nei, ekki vitund, yður er alveg óhætt þess vegna að láta mig hafa 13 krónur í mánaðarlaun í staðinn fyrir þessar 12 kr., sem þér bjóðið mér. Ég myndi ekki verða minnstu vitund smeyk við það. ** Kennarinn: Hvar var hjónaband- ið stofnsett? Drengurinn: 1 aldingarðinum Ed- en. Kennarinn: Jú, alveg rétt. Með hvaða orðum var það stofnsett? Drengurinn ^hugsar sig um — þegir). Kennarinn: Jú, þú manst ]>að, .segðu það bara. Drengurinn: Fjandskap vil ég setja milli þín og konunnar. ** A. : Hvað gengur að þér, kunn- ingi, þú ert svo hnugginn. B. : Já, það er nú ekki ástæðu- laust. Þú manst að ég ætlaði að láta semja ættartöluna mína. A.: Nú, jæja, gat hann ekki graf- ið úpp nöfnin á forfeðrum þín- um? B.: Jú, hann var einstaklega dug- legur við það. A. : En hvað amar þá að þér?j I B. : Hann heimtar stórfé til þess að þegja yfir því, sem hann hef- ir komist að. ** Maður sat inni á Landsbókasafni og var að grúska í gömlum skjöl- um. Víkur þá annar maður sér að honum og spyr hvað hann sé að gera. „Ég er að leita að sauða- þjófum i ættinni hans N. N.. (leið- t jgi í Sjálfstæðisflokknum) fyrir hann N. N. (einn af leiðtogum Franísóknarf lokksins. * A: F.ngin jafnast á við hana t mgdamóður mína i matreiðslu. B: Ug iú er hún dáitt. ■v Ojá, á ferðalagi í lAfriku.. . . „ og var etin af villimönnum. B Nei. er það satt? Á: Jú. hi gsið þér yður, svertingj- arnir stungu henni niður í pott og fóru að sjóða hanaf, og þá heyrðu þeir hana alt í einu hrópa upp úr pottinum með andköfum: Gleymið ekki piparnum og saltinu. ** Tveir farandsalar hittust á veit_ ingahúsi. Annar var að selja eld- spýtur, en hinn skeiðar. . Eldspýtnasalinn spyr þá: „Hvernig er það kunningi. Getur þú selt nokkuð? — Hm, segir hinn önugur. Það er svona eins og hjá sjúklingum, ein matskeið þrisvar á dag. 1 ** Nýi presturinn hefir komið i heimsókn og vakið athygli, Péturs litla með því hve sköllóttur hann var. Nokkru síðar eignast Pétur bróð- ir, sem auðvitað var með nálega berann kollinn. Pétur virðir snáð- ann fyrir sér um hríð og segir: — Mamma, höfum við eignast prest? látið prénta o§' er sala liafin og rennur andvirðið í Bókasjóð blindra, sein stofnaður var til miriningar um Sigurð P. Sivert sen prófessor, fyrsta formann félagsins. Horfur um atvinnu blindra eru ekki einasta komnar undir sölu á framleiðslu jjeirra, held- ur miklu frekar undir innflutn- ingi hráefna og hefir það sýnt sig, að skortur hráefna heíir valdið þeim atvinnumissi. Ernú full þörf að vekja alvarlega at- hygli á því, hversu ömurlegl: og óviðurkvæmilegt það er, ef svifta þarf blinda menn ánægju og stuðningi vinnunnar, vegna hráefnaskorts. Stjórnarkosning fór þannig, að stjórnin var öll endurkosin, en í henni eiga sæti: Þorsteinn Bjarnason, formaður. Helgi Elíasson, varaformaður, Helgi Tryggvason, ritari, Þórey Þorleifsdóttir, gjaldkeri, Guðm. R. ólafsson, meðstj., Varastjórn var einnig endur- kosin, en í henni eiga sæti: Gísli Jónasson, kennari, Björn Jónsson, kennari, frú Margrét Rasmus, frú Jenny Sandholt. Mannslát. Þau hjónin Hanna Ingvars- dóttir og Ásmundur Ólason, Hringbraut 34 urðu fyrir þeirri sorg að missa kornungan son Hörð, hið efnilegasta barn, úr heilasjúkdómi. Andaðist hann á Landsspítalanum í fyrradag. Fimmtugsafmæli Bræðurnir Sigurður Guðna- son, Hringbraut 188 og Bjarni Guðnason, Hallveigarstíg 9átti fimtugsafmæli í gær.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.