Þjóðviljinn - 22.06.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.06.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANQUR JVUÐVIKUDAGURINN 22. JÚNI 1938. 141. TÖLUBLAÐ Munlð leshringinn í kvöld. Englr samningar um vegavinnukaupið. Hvsp er raú „rögqseiisi" Alpýðasambands st jórnar- innar? Ríklsstjórnin neitar ao semja vlð símavinnumenn. RAMFERÐI ríkissíjórnar- innar gagnvart verkalýðs- félögunum er harla einkenni- legt um þessar mundir,ogþað- an af furðulegri framkoma Al- }>ýðusambandsstiórnarinnar. Samningurinn um vegavinnu- kaupið gekk úr gildi 15. maí. Síðan hafa engir samningar náðst milli ríkisstjórnarinnarog Alþ.samb.stjóraarinnar, en alt- af verið unnið að vegavinnu. Álþýðusamb.stjórnin hefir eng- ar ráðstafanir gert til að þvinga ríkisstjórnina til að semja, ekki látið gera verkfall. Sama sam. bandsstjórn, sem með offorsi og yfirgangi sviftir einstök verklýðsfélög samningsrétti, sýnir örgustu linleskju í þeim málum, sem hún sjálf fyrst og fremst verður að fara með fyr- ir hönd hundraða verkamanna, sem dreifðir eru um allt land. Það er auðséð, að það sem Al- þýðusambandsstjórnin hefir á- huga fyrir, er að berjast gegn verklýðsfélögunum, en ekki við ríkisstjórnina sem stóratvinnu- rekanda. Og sakir þessarar linleskju færir svo ríkisstjórnin sig upp á skaptið og reynir að skapa samskonar ástand á fleiri svið- um. Félag símalagningarmanna hefir undanfarið staðið í samn- ingum við ríkisstjórnina um kjör þeirra, en atvinnumálaráð- herra hefir neitað að semjavið félagið, þótt ómögulegt sé ann- að en viðurkenna að það sé 'i fyllsta máta lögformlegur aðili. Verkalýðurinn Jþarf að fylgjast með því, sem, í þessum málum er aðgerast og muŒ Þjóðvilj- inn skýra nánar frá því á morg-í un. Sjðránnnnm vlð Spán er sQðrnað irá Bðmaborg? Noel Baker deilir fast á Ghamberlain fyrir afstöðana til Spánarmálanna. i LONDON I GÆRKV. (F. Ú.) MOEL BAKER þingmaður úr flokki verka- manna höf í dag Lmræður um utanríkis- mál í neðri málsiofu breska þingsins og ræddi um árásina á Abessiniu, hernað Japana í Kína og Spánarmálin. Hann sagði að það væri giæpur að viðurkenna yfirráð íiala í Abessi- niu, því að þessi Yfiiráð hefðu aldrei slaðið valiari fóium en í dag. Kína og Spánn sagði hann, að sæiiu nú miskunnarlausum iofíárásum á vopnlausa borgara, og það sem versl væri, að almenningsáliiið væri að verða sljóii fyrir villimennskunni í slíkum hernaðaraðferðum. Noel Baker skoraði á brezkf stjórnina að gera eftirfarandi ráðstafanir í Spánarmátunum: Að kalla fulltrúa sinn hjá stjórp Francos heim til Bretlands, að bjóða hertoganum af Alba, sem" SameinmgarmenDlrDir mðtmæla seto gerf i f nlltrúa ,Sk jalí borgarinnar11 Fnlltrnaráði. Ai pví búnn gengn peir af fnndí til pess að nndirstrika ólðgmætl fundarins og mðttnæla dðlgsskap Gnðmnndar R. Oddssonar. I GÆRKVÖLDI hafði verið boðað til fundar í fulItrúaM ráði vcrklýösfélaganna. A fundi þessum mættu hinir nýbökuðu gerfifulltrúar Skjaldborgarinnar. Sameiningar- menn Alpýðuflokksins mótmæltu lögmæti fundarins, þar sem slíkum mönnum var boðið þangað, og gengu af fundi 36 að tölu. I fundarbyrjun las Guðm. Ó. Guðmundsson upp móttmæli undirrituð af 32 meðlimum full- trúaráðsins, þar sem mótmælt var fundarsetu gerfifulltrúanna frá hinu svonefnda Alþýðu- flokksfélagi Reykjavíkur. Mót- mæltu fulltrúarnir lögmæti fund arins af þessum ástæðum, sem væru fyrst og fremst til þess að sölsa eignir verkalýðsfélag- anna undir brodda Skjaldborg- arinnar. Guðm. R. Oddsson lét hið dólgslegasta á fundinum, svo að sumum samherjum hans þótti nóg um. Hratt hann mönn- um ofan af ræðupallinum og varð þá hark nokkurt. Enn- fremur neitaði hann að bóka mótmæli sameiningarmannanna gegn lögmæti fundarins og fór því fram um hríð. Að lokum sansaðist Guðmundur nokkuð og lofaði að bóka mótmælin. Gengu þá sameiningarmennirn- ir 36 að tölu af fundi. Skjaldborgin taldi sig eiga 43 fulltrúa á fundinum, svo að það leynir sér ekki að gerfifulltrú- arnir ríða þar baggamuninm Hvort Skjaldborgin hefir hald- ið áfram fundi, er ekki vitað, en enginn mun hafa gerðir slíks fundar að neinu. , er fulltrúi Franeos í London, að hverfa heim, að leggja bann við öllum viðskiptum við Fran- co, að tjá Mussolini að Stóra- Bretland muni aldrei lögfesta brezk-ítalska sáttmálann fyrri en árásum á brezk skip er hætt. Þá sagði Noel Baker, að styrjöldin á Spani mundi aldrei taka enda, þangað til að út- lendir sjálfboðaliðar hefðu ver- ið fluttir á brott, og spönsku þjóðinni leyft að gera út um málið sín á milli, en þetta myndi því aðeins- verða gert, að brezka stjórnin stæði örugg- lega á grundvelli alþjóðalaga. Þá las Noel Baker upp ljós- myndaafrit af bréfi frá ensk- um skipstjóra, er skýrir frá því, að einn áf aðstoðarmönnum Franeos hafi boðið skipstjóran- um (þrettán shillinga fyrir (Prh. á 4. síðu.) NOEL BAKER Fjárhagshrnn jffirvofandi í Japan. 200000 Ktnverfar ráðast á setnlíð Jgpana í Shansi. LONDON í GÆRKV. F. U. í Japan er nú yfirvofandi sú hætta að tekjur hins opinbera minnki mjög verulega, en út- gjöld fara stórvaxandi. Talið er 'að á yfirstandandi ári munitekj ur ríkisins verða sem svárar 20 milj. sterlingspunda lægri en síðastliðið ár, en útgjöld 17 milj. hærri, en við útgjöldin bætist auk þess herkostnaður, sem nemur 283 milj. sterlpd. I opinberri japanskri tilkynn- segff í dag, að kínverskur her, sem telur 200,000 manns, haf'i ráðizt á setuliðsstöðvar Japana í Shansi. Er af þessu ráðið, að Kínverjar hafi aukið lið. sitt við Shansi með því að flytja her- menn frá Lunghai-víðstöðvun- um, þar sem bardagar hafa lagzt niður vegna vatnsflóðanna frá Gulafljófi.. Snndmelstara-' mótlnu lank í gær. 8 ný met yoru sett á mótinu. Sundmeistaramótinu lauk í Sundhöllinni í gærkvöldi. Þátt- taka var frá sömu félögum og undanfarin kvöld, nema frá Sundfélaginu Gretti í Bjarnar- firði var nú enginn keppandi, en frá því hafði áður verið einn þátttakandi, Guðjón Ingimund- arson. Fyrst vaf keppt í 400 metra bringusundi karla. Fyrsturvarð Ingi Sveinsson (Æ.) á 6 mín. 23,7 sek. og setti hann þar með nýtt met, en eldra metið var 6 mín. 33,2 sek., sett af honum í fyrra. Er þetta mjög mikil framför og þetta nýja met hans glæsilegt íþróttaafrek á okkar mælikvarða. Þá var keppt í 200 m. bringu sundi kvenna. Fyrst varð Þor- björg Guðjónsdóttir (Æ.) á 3 mín. 3Q,3 sek., en metið er 3 mín. 34,8 sek., sett af Jóhönnu Erlingsdóttur rÆj) í fyrra. Næst var. Steinþóra Þórisdóttir (R.) á 3 mín. 47,2 sek., en það var ekki gilt vegna smávegis brots á reglum. Er hún aðeins 12 ára gömul, og efalaust efni í mjög glæsilega sundkonu. — í þessari keppni urðu nokkur mistök hjá mönnum þeim, (JYh. á 4. síöu.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.