Þjóðviljinn - 24.06.1938, Qupperneq 2
Föstudagurinn 24. júní 1938
P JOÐ VILJINN
Stofnþing S. U. F.
Pingið gerði ýmsar aihyglisverð-
ar álykÍQnir, en minniist ekki á
einingu æskulýðsins.
Ferðafélagið danska hefir komið upp svona skálum víðsveg-
ar um landið, til þess að íaka á móti gestum.
Hvernio er snmaríríínn best varið?
Hin vinstri sinnaða æska í
landinu skiftist eins og kunnugt
er milli þriggja stjórnmála-
flokka, Framsóknarfl., Alþfl.og
Kommúnistafl. Unga fólkið sem
fyllir verklýðsflokkana er skipu-
Jagt í S. U. K. og S. U. J„ og
nú í þessum mánuði stofnuðu
ungir Framsóknarmenn lands-
samband að Laugarvatni.
Það er ástæða til að fagna
stofnun S. U. F.„ því þótt ýms-
um foringjum Framsóknarfl.
sé nú í seirmi tíð orðið áhuga-
mál að láta fenna yfir fyrri hug-
sjónir og stefnu, eru ungir
framsóknarmenn yfirleitt frjáls-
lyndir og róttækir í skoðunum.
Stofnun sambands þeirra erþví
öllum frjálshuga mönnum á-
nægjuefni og má hiklaust telj-
ast merkilegur þáttur í félags-
legri baráttu hinnar ungu kyn-
slóðar í sveitunuin.
Samþyktir þessa þings ungra
framsóknarmanna í sjálfstæðis-
málum og áfengismálum eru
(orð í tíma töluð. Uppsögnsam-
bandsins við Dani er sameigin-
legt áhugamál allra frjálshuga
æskumanna í landinu. Á hitt
er hinsvegar full ástæða til að
benda ,að samband vort við
Dani er ekki, eins og nú standa
sakir, hættulegast frelsi voraog
sjálfstæði. Engum getur dulist,
að mesta hættan stafar frá á-
sælni erlendra fasistaríkja og
umboðsmönnum þeirra og hand
bendum hér. Og er mest um
vert, að vel sé verið á verði
gegn þeirri hættu.
Afstaða S. U. F. til áfengis-
málsins er líka fyllilega tíma-
bær. .Stefna okkar ungra kom-
múnista hefir altaf í því máu
verið skýr og afdráttarlaus.. Við
getum því í fullri einlægni tekið
undir samþykt S. U. F. og teij-
um að unga fólkinu beri að
bindast samtökum um baráttu
fyrir fullu áfengisbanni svo
fljótt sem unt er að fá það lög-
fest. Ástandið í þessum málum
er nú þannig vaxið, að brýn
nauðsyn er að binda enda þar
á. Kemur þar vitanlega fyrst
til greina, að uppræta úr þjóð-
lífinu þær orsakir sem áfengis-
neysla æskumanna byggist oft
á, sem sagt: fátæktin og at-
vinnuleysið, sem í mörgum til-
fellum skapar það vonleysi og
þá spillingu meðal æskunnar,
sem svo hrindir henni út í ör-
vinglan og allskonar óreglu.
Pó að þetta þing Ungra Fram
sóknarmanna hafi þannig lagt
nokkuð nýtilegt til mála æsk-
unnar, ber þar óneitanlega
ýmsa skugga á. Á þessum tím-
um, þegar öllu félagslegu frelsi
ungu kynslóðarinnar er ógnað
af sókn fasisma og íhalds, sókn
allra afturhaldsafla þjóðfélags-
ins með aðstoð erlendra ein-
ræðisríkja að baki, hefði mátt
vænta einhverra raunhæfra úr-
ræða frá ungu Framsóknar-
mönnum, sem styrktu aðstöðu
þeirrar æsku, sem vill vernda
þjóðréttindi vor, sjálfstæði og
menningu.
Eg er þess fullviss, að þrátt
fyrir þetja erU ungir Framsókn-
armenn og æskulýður sveitanna
okkur ungum kommúnistum og
öðrum róttækum æskulýð sam-
Sundmeistaramóti í. S. í. er
nú nýlokið. Var það háð hér í
Sundhöllinni og stóð yfir í þrjú
kvöld. Aðeins 5 félög tóku þátt
í mótinu og þrjú þeirra héðan
úr bænum, Ægir, Ármann, og
K. R„ en auk þeirra U. M. F.
Reykdæla, Borgarfirði, sem átti
tvö mjög unga en efnilega kepp
endur, Steinþóru Pórisdóttur og
Steingrím Þórisson, og Sund-
félagið Grettir, Bjarnarfirði,
sem átti einn keppanda, Guð-
jón Ingimundarson.
Árangrar mótsins voru góðir
og voru alls sett þar 8 ný met,
og sum miklum mun betri en
eldri metin.. Þannig setti Jónas
Halldórsson (Æ.) 5 ný met á
í vegalengdunum 100 m„ 200 m„
400 m„ 1000 m. og 1500 m„ og
Ingi Sveinsson 2 met á 200 m.
og 400 m. bringusundi, og hið
síðarnefnda á miklum mun
betri tíma en gamla metið,. Og
loks setti svo A-sveit Ægis met
í 4x50 m. boðsundi.
Allt eru þetta glæsilegir á-
rangrar og góðar framfarir og
má án efa fyrst og fremst þakka
mála.um það, að sú hætta, sem
lýðræðinu stafar frá foringja-
klíku Sjálfstæðisflokksins er svo
alvarleg, að ekí:i er ástæðulaust
að vera á verði. Sú manntegund
sem blessar Franco og frelsis-
rán Austurríkis, er ekki líklegri
til íieins annars en að óska sinni
eigin þjóð sömu örlaga svo
fljótt sem tækifæri býðst.
íslenska þjóðin er því í al-
varlegri hættu og það er
skylda allra þjóðhollra manna,
að leggjast á eitt. Myndun þjóð
fylkingar er því dagsins mál.
Pau samtök þurfa að tryggja
sér æskuna, sem á að bera uppi
framtíð lands og þjóðar. Og
það er hlutverk sveitaæskunnar,
og ungra Framsóknarmanna al-
veg sérstaklega, að gera flokk
sveita-alþýðunnar, Framsókn-
arflokkinn, að snörum þætti í
því allsherjarbandalagi hinna
vinnandi stétta, sem þarf að
skapa alveg á næstunni til að
hrinda árás afturhaldsaflanna og
framkvæma þá raunhæfu um-
bótapólitík, sem ein getur rétt
alþýðufólkið úr kútnumogskap
að ungu kynslóðinni lífskjör,
sem gera henni fært að lifa
menningarlífi í landinu.
I.
þá því, að sundmennirnir hafa
haft betri möguleika til æfinga
en áður, og sýnir það m. a.
hvers virði Sundhöllin er fyr-
ir sundmennina.
Ekki voru afrek kvennanna á
þessu móti eins góð og e. t. v.
hefði verið hægt að gera sér
vonir um, enda vantaði á mót-
ið tvær þær stúlkur, sem best
stóðu sig í fyrra, þær Erlu ís-
leifsdóttur og Jóhönnu Erlings
dóttur.
Annars var mótið í heild hið
ánægjulegasta og bar vott um
miklar framfarir í sundíþrótt-
inni hér.
J-
fflaðnr drikknar
FRAMH. AF 1. SfÐU
,,Hvítingur“ nýlega kominn,en
sjópróf voru ekki byrjuð.
Þórarinn var ungur maður,
28 ára að aldri. ógiftur og barn-
laus, en átti fyrir öldruðumfor-
eldrum að sjá.
Nú er komið sumar og sól,
og unga fólkið er farið að leita
út úr bænum. Sumarfríin eru
byrjuð hjá þeim, sem eru svo
hepnir að hafa efni og ástæður
til að taka sér sumarfrí, en
það er því miður altof lítill
hluti hins unga, vinnandi fólks,
sem á því láni að fagna. Svo
eru sumarfríin venjulega of
stutt til þess að hægt sé að
njóta íslensks sumars og nátt-
úrufegurðar, að nokkru gagni.
Svo er fjárhagshliðin jtýðingar-
mikill þáttur í þessu vandamáli,
jtví eins og allir vita, eru ferða-
lög fremur dýr hér á landi, en
til þess að hafa nokkurt gagn
af sumarfríinu, er nauðsynlegt
að komast burtu úr bænum.
Pað er gleðilegt til þess að
vita, hve ferðalög um landið
hafa aukist í seinni tíð, enda
ekki furða þótt við Islendingar
viljunt kynnast fallega landinu
okkar.. Samgöngur á andi fara
stöðugt batnandi, og ferðalög
með bílum aukast að sama
skapi .En hitt er miklu sjald-
gæfara, að rekast á hóp afungu
fólki, sent fer fótgangandi lands
hlutanna á milli, til þess að geta
skoðað landið enn rækilegar,
og notið íslenskrar náttúrufeg-
urðar í enn ríkara mæli, en
hægt er með því að þeytast í
bíl eftir þeim reglum, sem tak-
markaður fjöldi þjóðvega setur.
Pegar við sjáum útlending-
ana arka með bakpoka og staf,
Iandshornanna á milli, þáhlýt-
ur að vakna hjá okkur sú spurn
ing, hvort ekki einnig við ætt-
um að reyna að kynnast landi
okkar á þennan einfalda hátt.
eru til um Björn Gunnlaugsson,
„Spekinginn með barnshjartað“
eins og hann var oft nefndur..
Einu sinni er hann var dreng-
ur um fermingaraldur, var hann
sendur að heiman, vestur yfir
Hrútafjörð, sem þá var lagður,
og átti hann að fara yfir að
Það er hægt að ganga langt og
skoða margt á 6—10 dögurn,
og það er tiltölulega ódýrt að
ferðast fótgangandi, en svo er
hægt áð sjá miklu fleira og
taka eftir því sem fyrir augun
ber, heldur en ef ferðast er
með bíl, og eg er viss um, að
þeir fáu, sem hafa farið fót-
gangandi um landið, sjá ekki
eftir því, heldur þvert á móti
fara aftur og aftur.
Víðsvegar í álfunni eru slík
ferðalög stunduð sem íþrótt, og
þyki;r góð íþrótt. Unga fólkið
slær sér saman í félög og fé-
lagasambönd, og fer fótgang-
andi larid úr landi í sumarleyf-
e inu. Pað er að vísu örðugra að
koma slíkum langferðum í kring
hérna ,bæði vegna atvinnuhátta
og vegna þess að enn er örð-
ugt um saingöngur hér á landi.
En ég er viss um það, að ef
unga fólkið, sem getur fengið-
sumarfrí tæki sig saman um
að fara fótgangandi svo langt
austur eða norður á bóginn,
sem frítíminn leyfir, þá yrðí
þess ekki langt að bíða, að
einnig hér 1 á landi rísi upp
hreyfing þessara sumarfarfugla
Pess yrði ekki langt að bíða að
slíkar gönguferðir á sumrin
verði jafn ,,móðins“ og skíða-
ferðir eru á veturna, og þessi
íþrótt myndi fyllilega standa
skíðaíþróttinni að jöfnu.. Egvil
því eindregið ráðleggja ykkur,
sem ætlið í sumarfrí, að taka
ykkur malinn á herðar og staf
í hönd, og ganga lengi, lengi,
svo lengi sem stutta sumarfríið
leyfir. H.
Prestsbakka og sækja jrangað
skeifur.
Segir ekki af honum fyr en
hann kemur að Prestsbakka.^
Pá sér vinnukona, sem út kom,
að Björn gengur um hlaðið og
virtist hann vera í þungum
þönkum, horfði hvorki til hægri
(Frh. á 4. síðu.V
Snndíþréttin teknr naikl-
bm framiérnm.
Glæsilegir árangrar á sundmelst-
aramóti I. S
,Hvað heitir pú iú aftar géða mín?‘
Margar og skrítnar sagnir