Þjóðviljinn - 25.06.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.06.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR LAUGARDAGURINN 25. JONÍ 1938. 144. TÖLUBLAÐ ¦¦¦> íStSS&ííwíW: : jj-r TÉKKNESKIR FÓTGÖNGULIÐAR Samningar halda áfram milli Tékka og Súdeta LONÖÖN 1 GÆRKV. (F. Ú.) ITILKYNNINGU, ssm stjórnin í Tékkoslovakíu gaf tít í gærkveldi, að afloknum viðræðum 'míílí fulltrúa stjÖrnar- innar og Sudetta, var sagt, að viðræðunum ýfði haldið áfráirr -En í tilkynningu Sudettanna sjálfra,varsagtað fuíltrúar þeirra hefðu krafist þess að síjóraarskránni yrði breytt á þann hátt, að öllum þjóðffokkúm innan ríkisins yrði gert jafn háít und- ir höfði. Þýsku knattspyrnu- menirnir koma í dag Peir munu þreyia fjóra kappleiki við Islendinga. NATTSPYRNUMENNIRN- IR þýsku eru væntanlegir' hingað til Reykjavíkur með <ioðafossi í kvöld. Er þetta úr- valslið þýskra knattspyrnu- manna og mun það þreyta 4 kappmót við íslenska knatt- spyrnumenn næstu daga. Fyrsti kappleikurinn hefst á mánudaginn og keppa Þjóðverj arnir þá við úrvalslið ísienskra knattspyrnumanna. Hefst sá kappleikur á ÍX>róttavellinum kl. 8,30 um kvöldið. Annar kappleikurinn verður preyttur á Iþróttavellinum a miðvikudaginn og þá keppa ís-. landsmeistararnir, Valur við Þjóð.verjana. Priðji kappleikurinn verður á föstudaginn og þá keppt við Víking. Fjórði og síðasti kappleikur- inn við Pjóðverjana verður þreyttur á annan mánudag.og keppir þá úrvalsliðið. Búist er við að Guðjón Ein- arsson verði dómari við alla kappleikina, en þó getur það komið til mála að Þjóðverjar ráði dómara í einhverjum leik- anna. Móttökunefndin skýrði blaða- mönnum í fyrrakvöld frá til- högun og undirbúningi kapp- leikja þessara, en sá sér hins- vegar ekki fært að sýna þá kurteisi, að lofa fréttamanni frá þjóðviljanum að fljóta með. Gengið á Botnssúlur. Ferðafélagið ráðgerir skemti- för um helgina á Botnssúlurog Hrafnabjörg. Ekið verður í bílum til Þingvalla og haldið áfram með þá, sem ætla að ganga á Botnssúlur að Svarta- gili, en þaðan verður gengið á fjallið. Þeiry sem ætla að ganga á Hrafnabjörg geta far- ^ð í bílum að Hrafnagjá. Lagt verður aí stað kí. 8 frá Steín- dórsstöð, og þar verða far- miðar seldir til kl. 7 í kvöldv Þjska setsiliii lisMni koRom i Vinerborg Konarnar ráðast svo heiftarlega með hnefunum á stormsveitar- menniaa að lögreglan verður að koma kempunum til hjálpar. LONDON I GÆKKVELDI (F.Ú.) fBERLÍN hefir baráttunni gegn Gyðingum skyndilega verið hætt, en í Vín heldur hún áfram, án þess að nokkurt lát sé á. í gærkveldi gerðist það í Vín, að hópur af reiðum konum réðist á flokk stormsveitarmanna og varð lögreglan að, skerast í leikinn til þess að koítta reglu á. Jiöfðu stormsveit- armennirnir neytt nokkurar Gyðingakonur til þess að vinna, að því að hreinsa bifreiðar, en hóput af Gyðmgaverká- mÖriíium Íiorfði á og fékk ekki hafst að. Fór það svo að ein konan, éem var barnshafándí féll í yfirlið, við þetta urðij konurnar svo æ§tar, að þær réðust á stormsveitarmennina með berum höndunum og sóttu svo fasf að þeim, að lögregl- an varð að kortlá þeim til aðstoðar. Stórornstnr ¥ið Jnngtse- iljétið 230 mílnm iyrir neðnn Hnnkew Sérréttindi útlcndinga afnumin í þeim hluta Kína sem Japanir ráða yfir. Hvað gerir Sandler og hvað gerír Hermann ? Sænska síj.ór;harbladið „Soci- al-DemakfateU" fitar um barnamorctíh: á Spáni og Kína undir fyrirsöghinni:: „Ódæðin á Spáni ogj í K-ína" og' segir meðal annars: „Pótt mannkyhið hafi átt að venjast mö.rgum gfimdar- verkum síðustu árin, þá er það ekki svo dautt úf' Óííum æðum, að það taki þessuvið- bjóðslega athæfi þegjandfc Fyrir nokkrum dögum lét sænski utanríkismálaráðherr- ann í ljósi skörpustu mót- mæli gegsn hryðjuverkunum á Spáni og í Kína og tók þingið undir þau með lófa- taki". En hvað gerir Hermann Jónasson og málgagn hans á meðan? Hermann áminnir blöðin um að kalla ekki Hitler og Mussolini rétfum nöfnum — og blað hans mótmælir ekki múgmotðum þeirra einu orði LÓNDON í GÆRKV. F. U. OTÓRORUSTA á sér M stað •^í bökkum Yangtsefljóts 230 mílum fyrir neðan Hankow. — par hafa Japanir sett á land úr herskipum sínum 50000 manna ííð^ og er ætlunin að koma því framhjá fallbyssustæðum Kín- verja á bökkum fljótsins, sem þar hefir verið komið fyrir til þess að verja tálmanagarðinnj sem Kínverjar hafa lagt yfir um fljótið. Liðið var sett á Iand úr 20 herskipum og land- ganga þess varin með stórkost- legri skothríð. Norðan við fljótið hefír sleg- }ð ílbardaga milli japanskraher sveita sem sækja fram til Han- kow, og kínverska varnarliðs- ins. Fulltrúi japönsku stjórnarinn- íar í Shanghai skýrði frá því í dag, að öll sérréttindi, sem út- lendingar hafa notið í Kína væru afnumin í þeim héruðum landsins, sem nú lúta japanskri stjórn. Otlendingar í þessun? héruðum yrðu að vera gefnir undir japönsk lög. Japanska utanríkismálaráðu- neytið hefir lýst því yfir, að það Hitler, maðurinn, sem stjórnar níðingsverkunum í Vín. Stefán Guðmundsson. Söngur i Gamla Bíö Stefán Guðmundsson hélt fyrstu söngskemmtun sína að þessu sinn;i \ 'Gamla Bíó síðast- l'.oinh miovikudag fyrír fuilu húsi áheyrenda, Haraldur Sig- urðssóh áðstoðaði, og var þesá- um tveim vinsælu listamönn- um tekið forkunnar vel, sem að líkindum lætur. Stefán Guðmundsson vekur ekki á sér athygli með vold- ugri þrumuraust, heldurmjúkrl og sveigjanlegri söngrödd, sem hann heir lært að beita af mik- illi fullkomnun. Arinan kost á Stefán, ekki þýðingarminni: Hann hefir til að bera frábært söngeyra, „musikalitet". Pað- an er honum kominn kraftur smekkvísinnar, sem hvarvetna gætir í söng hans: Á söngskránni voru áuk' ail- margra laga eftir erlend tón- skáld, 4 íslensk lög. Meðal þeirra er óefað eftirtektarverð- ast hið bráðskemmtilega lag Páls ísólfssonar við kvæðið „Sá- uð þið hana systur mína",sem söngmaðurinn flutti með við- eigandi fjöri og kankvísleik. Sérstaklega skemmtileg var og meðferð hans á aukalaginu eft- ir Rossini. B. Síldveiðin Norðanlands hefir verið sæmi legt veiðiveður undanfarinn sólarhring en treg veiði. Síld- in veður ekki sakir kulda, en skip kasta mest eftir fugli. — Veiðiflotinn var í ;dag á svæð- inu frá Flatey til Skaga. Alls hafa komið til Siglufjarðar ell- efu skip frá því um nóhbil í gær til nóns í dag með samtals 16—1800 mál. F.O. í gær. efist um að útlendingar, sem búa í Kína, geti lögum sam. kvæmt krafist nokkurra skaða- bota fyrir tjón, sem þeir hafa orðið fyrir af völdum hinsríkj- andi ástands í landinu, þar sem hVorugnr deiluaðili hafi sagi | hkxum stríð á hendur. tó^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.