Þjóðviljinn - 26.06.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.06.1938, Blaðsíða 4
Hiðpwmnn Gjalddagi blaðsins er 1. júlí og greiðist þá árgjaldið í einu lagi. Gjaldfrestur efiir þennan auglýsta gjalddaga er að- eins einn mánuður, þannig að til þeirra, sem ekki hata greiit blaðið 1. ágúst verða stöðvaðar sendingar AfgreiOslan. Til leign verður stofuhæðin í húsinu íir. 1 við Lækjartorg frá 1. desem- ber næst komandi. Vegna væntanlegra breytinga eru þeir, sem kynnu að hafa hug á að leigja, beðjnir að snúa sér hið allra fyrsta til Jóhanns Árnasonar, er gefur allar nánari upplýsingar og verð- ur hann til viðtals daglega í afgreiðslutíma bankans. Útvegsbanki Islands h«f. ap Níý/a fi'io sg Hneyksli i fjöl- 1 skyidanni Bráðskemtileg sænsk kvik- mynd frá Svensk Film- industri, gerð undir stjórn kvikmyndasnillingsins Gust af Molander. Aðalhlutverkin leika: Olof Winnerstrand, Karin 5Wanström, Birgit Tengroth og litli drengurinn Göran Bernhard. Sýningar í kvöld kl. 5 (lækkað verð), 7 og 9. Næturlæknir í nótt er Páll Sigurðsson, Há- vallagötu 15, sími 4959, aðra nótt Sveinn Pétursson, Garða- stræti 34, sími 1611, helgidags- læknir Halldór Stefánsson, Rán- argötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Otvarpið í dag. 9.45 Morguntónleikar: Tríó nr. 7 í B-dúr, óp. 97, eftir Beet- hoven, plötur. 10.40 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 14.00 Guðsþjónusta í útvarpssal ræða síra Stefán Björnsson prófastur á Eskifirði. 15.30 Miðdegistónleikar: Ýms lög, plötur.. 17.40 Útvarp til útlanda, 24.52 m. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Frægir pí- anóleikarar.. ' 19.40 Auglýsingar. 19..50 Fréttir. 20.15 Erindi: Enska kirkjan, Jón Þorvarðsson, prestur. 20.40 Hljómplötur: Sönglög úr óperum.. 21.00 Erindi: Tóbaksnautn barna og unglinga hér á landi Eiríkur Sigurjónsson, kennari 21.25 Hljómplötur: Létt lög. 21.45 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á rnorgun. 12.00 Hádegisútvarp. 19.20 Hljómplötur: Danssýning arlög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Sumarþættir, J. Ey.. 20.40 Einsöngur, ungfrú Elsa Sigfúss. 21.05 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. 21.30 Hljómplötur: Kveldlög* 22.00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn, Goðafoss kom hingað í gærkveldi, Brúarfoss er hér, fer til útlanda annað kvlöd, Dettifoss var í Grímsby; í gær, Selfo.ss er á leið til útlanda frá Vestmannaeyjum Að gefnu tilefni var eftirfarandi vísa orkt ný- lega: „íhald rak upp augu stór, ýmsir fengu klígju, er Sigurður með Zions kór söng í Betaníu. Ferðabækur Vilhjálms Stefánssonar, 10. hefti er nýkomið út og er það annað hefti þriðja bindis af þessu vinsæla ritsafni. Áðureru komin út „Veiðimenn á hjara heims“ og „Meðal Eskimóa". Petta þriðja bindi sem nú er að koma út heitir „Heimskauta- löndin unaðslegu“. Pjóðviljinn mun við tækifæri geta ritsafns þessa nánar. FRÁ SPÁNl Framhald af 1. síðu. neinu opinberlega, en það er talið fullvíst, að hún muni gera tilraunir til að miðla svo mál- um, að ekki verði gripið til þessara örþrifaráða. Breska stjórnin hefir enn ekki fengið neina opinbera tilkynn- ingu um þessa fyrirætlun spönsku stjórnarinnar, en það er kunnugjt í London að undan- farna þrjá daga hefir spanska stjórnin verið með ráðagerðir af þessu tagi. Næsta mótmælaskjal bresku stjórnarinnar gegn árásum á bresk skip við Spánarstrendur verður ekki afhent fyr en eftir helgina. FRÁ KINA Framhald af 1. síðu. bakka Yangtse-fljóts, á herliði, sem Japanir settu þar á land í gær. Brast flótti í hinn japanska her Cjgj féllu 3000 manns af Japönum. Ennfremur tilkynnir kínverska herstjórnin að flugvél um hennar hafi tekist að sökkva 2 japönskum fallbyssubátum á Yangtse-fljóti, og gera öðrum skipum Japana allverulegt tjón. Síðasta hernaðarútboð Japana sem er almennt herútboð, mun valda því, að um 800,000 manns verða kvaddir frá vinnu til her- þjónustu. Garolattio 4 Fyrirmyndar- stúlka Afar skemtileg talmynd, eftir skáldsögu Samuel Hopkins Adams. Aðalhlutverkin leika: Joan Crawford Robert Tayior Franchot Tone Sýnd kl. 7 og 9. Alþýðusýning kl. 5 MARÍA STOART Síðasta sinn! TEIKNISTOFA Sigirðir Thoroddsei verkfræðings, Austurstræti 14. Sími 4575. Útreikningur járnbentrar steypu, miðstöðvarteikningar og önnur verkfræðingsstörf. Bðrn, sem fengið hafa loforð fyrir dvöl á barnaheimili Vorboðans, Brautarholti á Skeiðum, komi til læknisskoðunar hjá Berkla- varnastöð Lílcnar, Templara- sundi 3, mánudaginn 27. þ. m. klukkan 9 fyrir hádegi. 10 ’.«*jj--rræa Súðin fer vestur og norður miðviku- ,daginn 29. júní, kl. 9 s.d.. Flutningi óskast skilað á morgun og pantaðir farseðlar sóttir degi fjyrir burtferð. Alexander Avdejenko: Eg elska .. 64 — Sanj, ertu reiður við mig? Eg sagði aðeins sannleikann. — Nei, Boris, eg er ekkert reiður við þig. Svo töluðum við saman, úns tekið var að birta. Við vorum að brjóta reglur hælisins, því Jrað var stranglega bannað að fleiri en einn svæfu í samp tdúmi. Tuttugasti og sjöundi kapítuli. Það varð uppreisn í barnahælinu. Bjallan niðrj á ganginum var búin að gjalla lengi, en þrátt fyrir það voru allir glu|ggar hins stóra hvíta húss upp- Ijómaðir, frá neðstu hæð og upp á þá efstu. í Uppreisnin hófst í herbergjum okkar, Eg kom; frá vinnustaðnum og var svo daúðþreyttur, að eg; gat tæplega dregið fæturna áfram. Eg var lasinn í höfði og átti erfitt méð að einbeita huganum að nokkru sérstöku viðfangsefni, og tungan loddi við góminn. Eg reikaði að rúminu mínu, og vildi hvorki þyggja te eða kvöldmatinn. Fyrir mér vakti það éitt, að loka augunum svo fljótt, sem því yrði við kiomið. Eg vildi ekki líta við neinu, hvorki félög-. u,m mínum eða öðru sem hér var inni.. Eg var ékki beinlínis veikur, en mér leið illa. Eg dró ábreiðuna ofan af koddanum, og var ; þann vegin að hátta, þegar eg þóttist verða þess var, að einhver hefði skift um lak í rúminu mínu. >p;- voru fámálugir um för sína.. Lakið í rúminu mínu átti að vera hreint, en þetta fií* Eg veifaði hendinni fyrir framan þá og fnæsti af var kolmóraiutt og blettað. Eg öskraði til drengj- bræði: anna, en þeir hirtu ekkert un það. — Sjáið drengir, hvað við erum látnir sofa við — Líttu í kring um þig, Sanj. ‘ .... svo langt er nú komið! Eg athugaði lakið gaumgæfilega — jú, það var Misja járnsmiður, sem á samyrkjubúinu hafði lakið mitt. Blettirnir á því voru eftir skóna mma.f haft skifti á skónum sínum fyrir heimabruggað En vegna hvers hafði eg ekki tekið ejftir því, fyr áfengi, varð fyrstur til svars, um leið og hann rei^t en nú, að það var svona óhreint.. Mér var ómögu- lakið úr rúmi sínu: legt að sofa við svona óhreint lak. ■— Svona er það á öllum rúmunum, hrópað’ Eg kallaði á þjónustumennina og heimtaði nýtt hann. Pað er farið með okkur eins og við værum lak. í svín. Drengirnir litu upp frá skákborðum sínum. Peir Hann þaut fram á ganginn og æþti blóðrauður gripu mig, héldu mér föstum og töluðu til mín af áreynslu: eins og eg væri einhver erkiþöngulhaus. Önnur lök .... önnur lök . . önnur lök — Eg vil fá annað lak.. Allir í stofunni studdu Misja að málum. Lökin Pað small í hurðinni og vökunaður hælisins Fjo- voru rifin úr öllum rúmunum, og strákarnir veifuðu Pdor Petrovitsj kom inn. Ég var svo æstur, að eg þeim yfir höfði sér og æptu í kór. Svo hélt allur áttaði mig ekki á sjálfum mér. Og þegar eg varð’ hópurinn af stað eftir ganginum og stefndi upp á þess vísari, að tannburstinn minn var líka horfinn næstu hæð fyrir ofan.. Við vorum samt stöðvaðiif varð eg æífúr. Drengirnir spurðu mig, hvað slík í stiganum, sem lá upp á næstu hæð. Par stóc) l'æti ættu að þýða, en eg gerði ekkert annað ejn Koljka rennismiður með hóp Irengja að baki sér, að veifa lakinu kringum mig, og hrópaði, uns eg. — Hvert ætlið þið? Snúið undir eins til baka var orðinn hás: * og spurði í dimmum málrómi: — Eg vel fá annað lak. — Skiftu þér ekkert af því, hvert við ætlum. Eg hljóp inn í stofu númer tuttugu og finun. Víktu af veginum. Drengirnir þar höfðu verið lengi í burtu.. Peir Hópurinn gerði því næst áhlaup, ég reiddi upp höfðu verið sendir Taiga til þess að hjálpa til að hnefann af gömlum vana. koma fótunum undir fyrsta samyrkjubúið á þessum Koljka þrútnaði í apdlitinu og hrópaði: slóðum. Þeir höfðu dittað að plógum og vögnum — Reyndu að slá ef þú þorir, auminginn. 'b'ændanna og hjálpað þeim til þess að undirbúa Eg lét hnefann síga, og rennismiðurinn gréip um sáninguna. Dajginu áður komu þeir heim aftur og biáða handleggi á mér og sagði ógnandi:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.