Þjóðviljinn - 05.07.1938, Side 3

Þjóðviljinn - 05.07.1938, Side 3
í» JO Ð V I L J I N N Þriðjudaginn 5. júlí 1938. Bæjarstjórnin í Eyjum lætur þaðafskiptalaustþó að atvinnu vegirnir fari í rústir. Utsvörin síórhækka á almenningi en iækkaáefnuðustu útgerðarmönnunum Við hafnarbætur er nú ekkert miskunnarlausar ofsóknir gegn unnið og liggur hin dýra sand- 1 öllum skoðanandstæðingum sín þJÓGVHJINN Málgagn Konimúnisl-aflokks islands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Simi 2181. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. í lausasölu 10 aura eintakib. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Kennaraþingið Fulltrúaþingi Sambands ís- lenzkra barnakennara er nýlok- ið og sóttu það uiu 50 fulltrúar úr öllum sýslum landsins. Kenn arastéttin h efir á undanförnum árum verið hin árvökulasta um allt sem snertir hag stéttarinn- ar og tim uppeldismálin í (heild. Stéttin hefir sterkan hug á því, að afla sér allrar þeirrar fræðslu og aðstöðu, sem henni er nauðsynleg til þess að geta leyst það geysivíðtæka og vandasama hlutverk, sem hún hefir á herðum, að ala upp hina komandi kynslóð. Ein af kröfum kennarastéttar- innar er að þegar verði kom- ið á fót við háskólann kennslu í uppeldisvísindum, Það verð- ur að teljast með öllu óviðuu- andi, að kennarar fái þess cng- an kost að afla sér víðtækari þekkingar á sérgrein sinni, en nú er í Kennaraskólanum, og er það þó enganveginn tilgang ur blaðsins að ráðast á Kennara skólann að neinu leyti. Flonum eru sett sín takmörk sem und irbúningsskóla fvrir þá, sem vilja gera barnakennslu að starfi sínu. Mestur hluti af fræðslu skólans fer til þess að veita kennaraefnunum undir- stöðuþekkingu í almennum námsgreinum, sem þeir síðar eiga að kenna að meira eða minna leyti. Eins og fyrir- komulagi, reglugerð og náms- tíma skólans er nú hagað, getur hann ekki veitt mönnuni víð- tæka þekkingu á uppeldisvís- indum. Slíkt hlýtur að verða verkefni annara stofnana, með- an málum er eins skipað og nú er. Kennaraþingið fjallaði ekki ekki aðeins um þær hliðar upp- eldismálanna, sem vita að fræðslunni og kennarastarfinu einu saman. Kennurunum er það Ijóst, að ekki tjáir það eitt, að eiga menntaða kennarastétt og góða skóla. Hversu vel sem undirstaðan er lögð í barna- skólunum, getur allt hrunið til grunna á unglingsárunum, ef unglingarnir hafa ekkert fyrir höndum, og engin verkefni til þess að leysa, ef þejm er ofauk ið í mannfélaginu, þegar dyr barnaskólanna lokast að baki þeim. Fulltrúaþingið gerði ýmsar merkar ályktanir í þessum .efn- um: Svo sem að komið verði upp vinnuskóla fyrir unglinga á aldrinum 14—18 ára ogstarfi Aflabrögðin á umliðinni vetr- arvertíð voru að mun betri en tvö næstliðin ár og mtm hagur útvegsmanna yfirleitt hafa batn- að til mikilla muna. Aftur á móti hefir afkoma verkamanna og sjómanna eigi batna(I, nemn síður sé. Kaupgreiðsla sjó- manna er hluti af afla, og er í byrjun vertíðar hverrar sam- ið um ákveðið verð fyrir livert kíló blautfiskjar. Verð þettahef- ir verið svo lágt, að sjómenn hafa skaðast á sölu tiíutar síns um að minnsta kosti þriðjung af verðmæti aflans. Sjómanna- samtökunum hefir enn eigi tek- ist að leiðrétta hlut sjómanna, en sjómennirnir munu eigi til langframa una þessari meðferð enda eru útvegsmelnnirnir marg- ir hverjir þeirrar skoðunar, að þetta beri að leiðrétta, en gegn því standa stærstu útvegsmenn- irnir og bankinn. Bæjarstjórn sú sem nú stjórn- ar og er að meiri hluta skipuð fasistiskum íhaldsmönnum, læt- ur ekki sitt eftir liggja að skemma aíkomu verkafólksins. Hún hefir þegjandi og hljóða- laust látið flytja mesta'lan salt- fisk burtu úr plássinu óverk- aðan og fjöldi fólks, sem bygt hefir atvinnuvonir sínar á fisk- verkun, situr uppi auðum hönd- um, og er nú langt komið að þurka það litla af fiski, sem ekki var selt í vor og vetur. Athafnaleysi og skattahækkun eru höfuðeinkenni bæjarstjórn- arinnar. Útsvör hafa verið stór- kostlega lækkuð á efnuðustu út- vegsmönnum, en á verkamönn- um og millistéttarmönnum hafa útsvörin verið lækkuð til stórra muna. Ennfremur hefir bæjar- stjórnaríhaldið ekki látið á sér standa að nota heimild þings- ins frá.1937 til þess að hækk'a fasteignaskatt af húsum oghef- ir hann verið hækkaður újr 4 í Ví af þúsundi. skóli þessi á vetrum, en jafn- framt verði aukin sem mest sumarvinna sú, fyrir unglinga, sem ríkið og nokkur bæjarfélög liafa efnt til að undanförnu. Þá vill þingið ennfremur beita sér fyrir því, að betur verði unn- ið að þvjí í framtíðinni, en hing- að til að útvega unglingum at- vinnu. Bæði þessi mál, sem drepið hefir verið á hér að framan eru hin merkustu og þau sýna, að kennarastéttin tekur starf sitt alvarlega og er reiðubúin til þess að leggja hönd á plóginn til hverskonar umbóta á sviði uppeldismálanna. pumpa ónotuð á höfninni. Við vegurn eða öðrum verklcgum framkvæmdum hefir ekki ver- ið hreyft sem af er þejssu ári, lætur bæjarstjórnin það í veðr? vaka að tilætlunin sé að geyma það haustinu, þ. e. gaddinum og óveðrunum, þegar öll verk eru að kalla má unnin fyrir gýg. Er útlitið sv'o ískyggilegt, i þrátt fyrir góðærið, að margar fjölskyldur hafa tekið sig upp og flutt búferlum úr Vestm.- eyjum til annara landshluta. — Virðist bæjarstjórnin una þessu hið bezta og hrósa happi að fólkinu fækkar. . Þau einu verk ,sem eftir bæj- arrstjórnina liggja, eru uppsögn allra starísmanna bæjarins og boðar bæjarstjórnarmeirihlutinn Framh. af 1. síðu. Jökull, Hafnarfirði, 1750. Ólaf, Akureyri, 804. Ólafur Bjarnason, Akran., 1355. Rifsnes, Reykjavík, 1093. Rúna, Akureyri, 374. Sigríður, Reykjavík, 1404. Skagfirðingur, Sauðárkr., 899. Súlan, Akureyri, 64. Svanur, Akranesi, 482. Sverrir, Akureyri, 1200. Sæborg, Hrísey, 811. Venus, Þingeyri, 1469. M.s. Eldborg, Borgarnesi, 1468. Mótorskip: Ágústa, Vestmannaeyjum, 76. Árni Árnason, Qerðum, 770. Auðbjörn, ísafirði, 184. Bára, Akureyri, 217. Birkir, Eskifirði, 376. Björn, Akureyri, 578. Bris, Akureyri, 1031. Erna, Akureyri, 580. Fylkir, Akranesi, 775. Qarðar, Vestm.eyjum, 1711. Qeir, Siglufirði, 492. Geir goði, Reykjavík, 1600. Grótta, Akureyri, 1721. Gulltoppur, Hólmavík, 391. Qunnbjörn, ísafirði, 205. Haraldur, Akranesi, 637. Hermóður, Akranesi, 222. Hrönn, Akureyri, 877. Huginn 1., ísafirði, 1518. Fluginn 1., ísafirði, 1581. Huginn 111., ísafirði, 1599. Höfrungur, Reykjavík, 265. Höskuldur, Siglufirði, 428. Hvítingur, Siglufirði, 389. Jón Þorláksson, Rvík, 1169. Kári, Akureyri, 1179. Kolbrún, Akureyri, 56) um. Fullyrða má, að aldrei hefir Vestmannabæ verið stjórnað at jafna grannvitrum og verklýðs- fjandsamlegum ofstopamönnum og er þó sízt fyrir það að synja, að verkafólk hafi á undanförn- um árum átt við ofríki og of- sóknir að búa af hálfu Vestm.- eyja-íhaldsins. Að vonum mun framferði hinnar fasistísku íhaldsklíku brátt opna augu almennings fyr ir hinu óþolandi stjórnarfari og er þess að vænta, að allir and- stæðingar hins fasistíska íhalds í Vestmannaeyjum taki höndum saman og hrindi því af höndum sér, svo fljótt sem unnt er. Z. Kristján, Akureyri, 1457. Leo, Vestmannaeyjum, 182'. Liv, Akureyri, 570. Már, Reykjavík, 999. Marz, Hjalteyri, 714. Minnie, Akureyri, 1945. Nanna, Akureyri, 1037. Olivette, Stykkishólmi, 187. Pilot, Innri Njarðv., 166. Síldin, Hafnarfirði, 971. Sjöstjarnan, Akureyri, 1329. Skúli fógetj, Vestmeyjum, 97. Sleipnir, Neskaupstað, 1258. Snorri, Siglufirði, 95. Stella, Neskaupstað, 2027. Sæbjörn, ísafirði, 637. Sæhrímnir, Siglufirði, 1062. Valur, Akureyri, 210. Véjörn, ísafirði, 288. Vestri, ísafirði, 363. Þingey, Akureyri, 6. Þórir, Reykjavík, 77. Þorsteinn, Reykjavík, 530. Sjöfn, Akranesi, 432. Unnur, Akureyri, 479. Soli deo Qloria, Akureyri, 1384. Mótorbátar, tveir um nót: Anna Einar Þveræingur, Ólafs- firði, 667. Eggert/Ingólfur, Qarði/Sand- gerði, 466. Erlingur I. Erlingur II., Vestnl. eyjum, 701. Fylkir Qyllir; Neskaupst. 41. Gulltoppur Hafalda, Ve., 158. Lagarfoss/Frigg, Ve., 35. 1 Muninn/Ægir, Sandg./Garði, 863. Villi Víðir, Sigluf./Garði, 863. Þór Christiane, Ólafsf., 483. Jón Stefánsson Vonin, Dalvík, 36. José Díðz Framh. 2. síðu. ur að festa og styrkja. Með því gefum við verkalýðnum í öðrum auðvaldslöndum álfunn- ar fordæmi, en þar er óhjá- kvæmileg nauðsyn á einingu verkalýðsins, engu síður en hjá okkur. Einingin hefir gert okkur það mögulegt að verjast. Með einingunni sigrum við. Með sinni ákveðnu einingar- pólitík mun Kommúnistaflokk- urinn verða úrslitaaflið, sá þátt- urinn, sem tryggir sigurinn. Félagi ykkar José Diaz. Ninningarorð. Framh. af 2. síðu. vakti eftirtekt hvar sem hann fór. — Seinast vorum við sam an á Sjónum 1929 og 30. Hann var þá orðinn skipstjórinn minn, sá rnaður, sem mér hefir orðið allra ungra sjómanna hand- gengnastur, sem ég hefi vejrið samvistum með á æfinni. — Því er það vandinn meiri fyrir mig, en margan annan, sem Magnús þekkti, að skrifa minn- ingarorð um hann látinn, sem með nokkrum rétti gæti sagt, að hafi þekkt og skilið vonir hans o_g þrár, þær er fram- gjörn æska hefir í för með sér, -— betur en aðrir santferða- menn hans. Magnús kvæntist 2. septl923 Sigríði Erlendsdóttur úr Hafnar firði, hinni ágætustu konu. Þeim varð auðið þriggja yndislegra barna, seni( í dag fylgja ástrík- um föður til hinztu hvíldar. Með vinarkveðju og innilegri þökk fyrir allt. Rósenkranz Á. Iv3rsson. Landnám Ingólfs heitir ritsafn eitt, sem gefið er út af félaginu Ingólfi og birt- ist þar ýmislegt, sem varðar sögu Reykjavíkur og nágrenn- ís. í ritsafni þessu hefir meðal annars komið út ágæt lýsing á Gullbringu- og Kjósarsýslu eft- ir Skúla Magnússon landfógeta. Nýlega eru komin út tvö hefti af ritsafni þessu, 3.. hefti af II. bindi og 2. hefti af III. bindi. í II. bindinu eru ýmsir molar sóknar- og sýslulýsingar, en í síðara bindinu eru ýmsar rit- gerðir varðandi sögu landnáms Ingólfs Arnarsonar. Má þar' nefna ritgerð eftir Þórbiýg Þórðarson er hann nefnir „Lifn aðarhættir í Reykjavík á síðari helmingi 19. aldar“. Þjóðvilj- inn mun geta þessara bóka nán ar við tækifæri. „Allt með íslenzku skipunum“. Jón Árnason forstjóri, Magn- ús Sigurðsson bankastjóri og konur þeirra, voru meðal far- þega á „Milwaukee“ í gær. Dtb e.ð;ð Dj<) ilijaBH Sildveiðiskýrsla FisM- fólags Islands

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.