Þjóðviljinn - 06.07.1938, Síða 4

Þjóðviljinn - 06.07.1938, Síða 4
SjS f\fý/ðJi'io sg A hálum ís Ljómandi falleg og skemti I leg kvikmynd frá FOX, er gerist á vetrarhóteli i Sviss. Aðalhlutverkin leika: Tyrone Power og skauta- drottningin Sonja Henie. Aukamynd: Talmyndafréttir frá Fox. Oi*rbopg!nn1 Næturlæknir: Eyþór Qunnarsson, Laugaveg 98, sími 2111. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs- apótekí. Otvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Valsar. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan: „Október- dagur“ eftir Sigurd Hóel. 20.45 Hljómplötur: a. Lög eftir Stravinsky. b. 21.15. Islenzk lög. c. 21.40. Lög leikin á ýms hljóðfærL 22.00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Gullfoss er í Reykjavík, Goðafoss er í Reykjavík, en fer á morgun um Vestmannaeyjar til útlanda, Brúarfoss er íjKaup- mannahöfn, Dettifoss fór frá Hull í gær, Lagarfoss er 'r Leith. blÓÐVIUINN Happdrætti Háskólans. I dag eru aðeins eftir 4 sölu- dagar fyrir fimmta flokk. í dag er von á hollenzka skenunti ferðasipinu ,,Rotterdam“. Sögufélagið heldur aðalfund sinn á morg- un kl. 9 e. há í lestrarsal Þjóð- skjalasafnsins. Esja kom í gærmorgun frá Glas- gow með 67 farþega og voru þeir 'flestir Englendingar e;ða Skotar. Karlakór iðnaðarmanna heldur samsöng í Gamla Bíó á morgun, fimmtudaginn 7. júlí, kl. 7,15 e. h. Aðgöngumiðar fásV hjá Eymundsson og við inn- ganginn. Karlakór iðnaðarmanna er eins og menn muna nýkominn úr söngför til Norðurlands og mætti thann hvarvetna hinum beztu móttökum í þeirri ferð. Mæður og börn, sem fengið hafa loforð fyrir dvöl á vegum Mæðrastyrks- nefndarinnar, komi til læknis- skoðunar í Líkn miðvikudag- inn og fimmtudaginn kl. 10 f. h. Gripasýning Búnað- arsambands Suður- lands að Þjórsártúni Búnaðarsamband Suðurlands heldur á morgun, 7. júlí, gripa- sýningu að Þjórsártúni. Verður sýningin opnuð fyrir almenning kl. 12 á hádegi. Verða sýndir nautgripir og hross. Sýningarstjóri er Guðjón Jóns son, bóndi í Ási. B. S. R. heldur uppi ferð- um milli Reykjavíkur og sýn- ingarstaðarins. Dsean Sandy Framh. af 1. síðu. Fúndurinn var haldinn fyrir luktum dyrum og var Mr. San- dys yfirheyrður í heila klukku- stund, en þar næst Locke her- foringi ,en hann er embættis maður í hermálaráðuneytinu. í brezka þinginu eiga sæti 23 embættismenn úr nýlendu- her Breta, og er Mr. Sandys einn þeirra. Auk þess e(ru tveir þingmenn embættismenin í fasta: her Breta. Til allra þessara manna ná herlögin á öllum tím- urn. Enn eru nokkrir þingmenn meðlimir í varaliði hersins, en herlögin ná ekki til þeirra ne,ma á meðan þeir eru í (he,rþjónustu. Karlakér IðnaDarmanna: SamsBngnr í Gamla Bíó fimmtudaginn 7. júi í kl. 7.15 e. h. Aðgöngumiðar fást hjá Eypiundsson og við innganginn. & Gamlo rb'io Mágkonan (His Brother’s Wife) Áhrifamikil og listavel leikinn amerískur kvik- myndasjónleikur. Aðalhlutverkin leika hin fagra og ágæta leikkona Barbara Sfanwyck og mest dáði leikariAm- eríku Robert Taylor. pÓRUNN MAGNÚSDÓTTIR: Happdrætti Karlakórs verkamanna. Skrif- stofan er opin miðvikudaga og föstudaga kl. 8—9 e. hV í skrif- stofu Iðjuj í Alþýðuhúsinu. Kom ið, takið miða og gerið upp fyr- ir það sem selt er. ammBmmnmnBBmc Dætnr Rejkjaíiknr III (Vorið hlær, síðari hluti) eru nýkomnar á bókamarkaðinn. — í þessari bók segir frá æfintýrum ungu stúlknanna á Þingvöllum á þúsund ára af- mæli Alþingis 1930. — Dtbreiðið ÞJððviljaon Nokkur eintök af I. og II. hefti fást enn hjá bóksöhim. petta er sérstaklega bók ungu stúlknanna, þótt fleiri kjósi vit- anlega að eignast hana. Aiexander Avdejenko; Eg elska .. 73 Þó að hann væri nokuð hniginn að árum, hafði hann gifzt aftur fyrir um það bil fimm árum. Ef hann var á ferðalagi, þráði hann að komast heim, þó að ferðin tæki ekki nema þrjá til fjóra daga og hann var vanur á slíkum ferðum að senda konu sinni bréf daglega. En hvað sem því hefir valdið, var hann nú orðinn mjög sjaldan heima. Ég veit ekki hvort það var af því, að annir hlóðust á hann eða af hinu, að skuggar voru farnir að falla á sambúð þeirra. En María Grigorjevna er orðin dá- lítið óánægð í hjónabandinu, og skapferli hennar hafði breytzt til stórra muna síðustu mánuðina. En Bogatyrjov veitti því enga athygli. Hann var allan daginn að fást við eimreiðina einhvcjrsstaðar, þar tók hann á móti því fólki, sem átti erindi við ‘hann, og hann var alltaf öðru hvoru að skrifa eitthvað niður hjá sér í vasabók, er hann vafði vandlega inn í p'mbúðapappír. Heima fyrir var hann að gera ýmsar athhganir, reikna út, og á milli þess ,sem hann leit upp frá veí’kinu, hristi hann höfuðið vandræðalega, og bar upp harma sína við konuna. — Skilur þú, María Grigorjevna, að ég hefi ekkii einn einasta almennilegan samstarfsmanp? Hér er enginn almennilegur efmlestarstjóri. Þetta getur ekki gengið svona lengur. María 'Grigorjevna horfði kuldalega á vandræða- svipinn á andliti manns síns. Hún sat með kötf, sem hún hafði komið með úr föðurgarði, í kjölt- unni, og strauk mjúkan og gljáandi feld hans. Hana langaði sýnilega mest til þess að æpa til inanns síns, sem var orðinn gamall og slitinn, að henni væru farnar að leiðast þéssar eilífu sejtur í stofunni á daginn, þar s'em hún þyrfti að vera alein, og ekki bætti það úr skák, að þurfa að hlusta á all- ar járnbrautaráhyggjur Iians á kvöldin. Hún var því farin að hugsa um að taka saman pjönkur sínar og fara heim til foreldra sinna. En Bogatyrjov grunaði ekkert. Þegar hann hafði lokið starfi sínu á kvöldin, gekk hann á milli hinna ungu og ó- reyndu járnbrautarstjóra, leiðbeindi þejim og á- sakaði fyrir það, sem illa fór hjá þeim. Hann skýrði þeim vingjarnlega hve mikill þrýstingurinn ætti að að vera þegar lestin færi upp brejkkur með þungt hlass, hvernig ætti að aka niður brekkur og hvern- ig þeir ættu að aka framhjá leiðarmerkjum og inn á járnbrautarstöðvar. Stundum bar það við á þessum leiðbeiningarférðum hans, að hann komst til fjarlægra stöðva. Kæmi það fyrir, að einhver samverkamanna hans hefði tap(að gufuþrýstingn- um niður fyrir allar hellur, þá mátti telja það víst, að Bogatyrjov teldi það ekkert e'ftir sér að hjálpa til við kyndinguna og stundum rann svitinn af hon- um í lækjum, þeg ar hann var að þessum störf- um. Hann talaði í æstum rómi við samverkamenn sína, þegar honum þótti gufuþrýstimælirinri falla um of. Svo hristi hann höfuðið meðaumkunarlega, greip kolaskófluna og harriaðist við að moka kolum á eldana. Eftirr dálitla stund fór eldurinn að ligast og glæðast. Vísirinn á gufuþrýstimælinum steig hægt Og öruggt og vélin tók að hreyfast ákveðnara og hraðar en fyr. Þegar hann hafði lokið þessu sýsli var oft komið fram á nótt, og þá kom bann heim til konu sitinar beigður uudan áhyggjum vegna járnbrautanna. — Honum er ekki nóg að hafa komið hingað með tvo af hjálparmonnum sínum, heldur verður hann að halda hér fundi á hverju kvöldi, tautaði María Grigorjevna. Þó voru þetta engir fundir, sem við héldum, það það voru ekki einu sinni almennar umræður okk- ar á milli, hvorki um starf okkar, eða fojrnar endur- minningar. Það sem okkur fór á milli var 'állt annað log ég veit tæpast hvað ég á að kalla það. Stofan var alltof lítil fyrir okkur cll. Við sátum fl'staðar þar sem sæti var hægt að fá, á rúmum, kisturn og borðum og Bogatyrjov stóð á miðju gólfi og sagði frá þrjátíu ára reynslu sinni sem eimleatarstjóri. prítugastí og annar kapítuli. Framtíðaráætlanir Mariu Grigorjevnu voru um þessar mundir vandlega geyindar, í ljcsbláu umslagi. Það var vetrarkvöld. Ég var nýkominn heim frá námskeiðinu og hallaðist fram á skíðin mín. Allt tumhverfis var þakið snjó. Frost var mikið og fjöldi stjarna tindraði á himninum. Ég brann af löngun til þess að þjóta eitthvað út eftir snjóauðninni og

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.