Þjóðviljinn - 08.07.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.07.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR FÖSTUDAGINN 8. JOLl 1938 155. TÖLUBLAÐ KRON geofgið í Sam- band íslenskra sam- vinnufélaga. Aðaalfundf S. I. S. lokið. A ÐALFUNDI Sambands ís- Jr\ lenzkra samvinnufélaga (íau!k! í fyrrakvöld að Hallorms- stað. Á fundinum gerðist það meðal annars að Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis var íekið inn í 'jsambandið með öllr utn greiddum atkvæðum. Nokkrar breytingar voru gerðar á lögum sambandsins, svo sem þær, að fulltrúum var íækkað. og verður inú aðeins leínn fulltrúi fyrir hverja 40Í lélagsmenn, í stað 300, sem áð- ur var. Þá var og samþykkt sú heim- ild, er gerð var í samvinnulög- unum, að miða tölu fulltrúa á sambandsþing við viðskipti við-. komandi félags við S. I. S. Sam komulag náðist um þerta mál þannig, að til ársloka 1942, hef ir sambandið ekki réfct til þesá að takmarka þessa tölu nema sem nemur einum fjórða af tölu fulltrjúa, miðað við einn fulltrúa fyrir hverja 400 með- limi. Tveir menn, þeir Jón í'vars- son kaupfélagsstjóri í Horna« firði og Björn Kristjánsson kaup félagsstjóri á Kópaskeri, gengu úr stjórn sambandsins samkv. lögum þess. Voru þeir báðir endurkosnir. Þá var og samþykkt að und- irbúa stofnun lífeyrissjóðs fyri? starfsmenn S. í. S. og þeirra félaga, sem í feambandinu eru. Pandit Nehru (á mið ri myndinn!ii)t í viðtali við Gandi. Ekki samve ronaoLonöon LONDON í GÆRKVELDI (F.Ú.) ANDIT Jawaharlal Nehru, fyrverandi foringi indverska Congress-flokksins, er nú istaddur í London. í ræðu, er hann flutti þar, sagði hann að Indverjar stefndu að full' komnu sjálfstæði, en myndu ekki láta sér nægja, að Indlaná yrði aðeins samveldisland Brotaveldis. Indland yrði ekkl frjálst fyr en það kæmist undan áhrifum frá London og brezks auðmagns. Hann kvað Indverja ætið mundu fúsa til vinsamlegrar samvinnu við Bretland, ef það skoðaðist sení samvinna milli tveggja sjálfstæðra landa, en ætti að engú leyti síkylt við stórveldishugmyndina (imperíalisma) Að lokum vék Pandit Jawaharlal Nehru að utanríkismála- stefnu brezku stjórnarinnar, og sagði að hún miðáði að &und-< lurliðun hins brezka heimsveldis Kíperjar mnnn veriast leían pelr hafa ferpnmlnng lands og elnn hermann. Mei Llng stóð í gær á aðaltorgi Hankow-borgar og safnaði kvenskrauti upp i herkostaaðiun LONDON I GÆRKV. F. U. KONa Chiang Kai Sheks heíir í dag staðið á aðaltorgi Han- kow-borgar og tekið á móti gulli og skartgrip- um, sem kínverskar kon- ur hafa verið kvattar til að Iáta af mörkum upp í stríðskostnað kínversku stjórnarinnar, en í dag er eitt ár liðið frá því slyrj oldin hófst. f I ræðu er Chiang Kai Shek flutti, sagði hann að varizt (myndi verða þar til yfir lyíá, íafnvel þótt að lokum væri ekk^ ieftir nema einn feirþumlungur* lands til að verja og einn kín- verskur maður til að verja hann. í Japan hafði verið fyrir- skipað að fallinna hermanna skyldi minnst með einnar mín- útu þögn. Var 'þá öll umferð ©g vinna stöðvuð um gervallt land- ið. Æsingar í Shang- hai 16 sprengium kast að niður í alpjóða hverfið í Shanghai hefir ;gætt mikilla æinsgja í tíag. Fimmtán sprengj um var kastað úti á götu í al- þjóðahverfinu og hefir gervallt lögregluliðið og heríið alþjóða^ hverfisins verið kvatt á vett- vang. í dag berast fréttir frá Kína um að lokið sé smíði á járn- brautinni, sem tengir Suður- Kína við Burma. Járnbraut þessi er 800 kílómetra löng og bætist þannig mikilsverður lið- ur í samgöngukerfi Kína við önnur lönd. ' > Japanska stjórnin hefir m0<* mælt því, að franska stjórnin hefir látið senda herlið til Par- acel-eyja. Kínverski sendiherr- (ann í Pa'rís hefir einnig beðið frönsku stjórnina um skýringu á þessari ráðstöfun. Læknar gera uppskurð á kinverskum hermanni. Skjaldborgin stelnr Ranð faólnm al verklýHsiél. Deir erngerðirafi eiokafjrrfrtæki Oafioi.B. Oddssonar i , SKJALDBORGIN auglýsir í Alþýðublaðinu í fgær, að ihún efni til fyrstu skemmtisam jkomuinnar í Rauðhólum á sumr Jpu n. k. sunnudag. i Með þessari tilkynningu er því lýst formlega yfir, að Skjald borgin hafi tekið Rauðhóla aí verklýðsfélögunum, sem eiga þá og hafa komið upp þessum skemmtistað. Er það sama að- ferðin og þegar þeir sömju herrar í vetur ætluðu sér að stela Alþýðuhúsinu frá verk?- lýðssamtökunum. í stjórn Rauðhóla hafa á und- anförnum árum, eða frá þvj fyrsta átt sæti: Héðinn Valdi- marsson, Þorlákur Ottesen, Pur íður Friðriksdóttir og Kristófer Grímsson. Það er þetta fólk, sem útvegaði verklýðsfélögun- um leyfi og land, söfnuðu sjálf boðavinnu til þess að lagfæra staðinn, og Þorlákur Ottesen lagði fram fé úr eigin vasa til mannvirkja þar. Ólöglegur min'nihlutafundur í Fulltrúaráði verklýðsfélaganna kaus um daginn nýja stjórn i Rauðhólum, með fylgi gerfifull- trúa þeirra, sem Skjaldborgin hafði komið sér upp þegar hún var orðin í minnihluta þar, Hefir hún nú bætt gráu ofan á svart í íyrri klækjum sínum og sett upp leppstjórn á Rauð- hólum, sem er verklýðsfélögun- um óviðkomandi og ólögleg í alla staði, og hermt er, að hún hafi selt Oddi Ólafssyni stað- inn á leigu, til þess að reka hann sem „forretningu". Það eru verklýðsfélögin og, hinn raunverulegi meirihluti Fulltrúaráðsins sem eiga Rauð- hóla laga- og siðferðislega, og þess verður að krefjast að geffi fulltrúum Skjaldborgarinnar líð- ist ekki að sölsa undir sig eign- Framh. á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.