Þjóðviljinn - 09.07.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.07.1938, Blaðsíða 2
Laugardaginn 9. júlí 1938. PJOÐVILJINN Bréf til Norðurlandabúanna í Alþjóðaherdeildinni á Spáni Lise Lindbæk, norsk meniakona er fylgsi hei- ur með herdeildinni og skrifað sögu hennar, segir frá fyrirlesiraför um Noreg og Svíþjóð. Hermenn stjórnarinnar halda vörð á húsaþaki. Lise Lindbæk er norsk menntakona,, er dvalið hefir á vígstöðvunum á Spáni langan tíma, fylgst með alþjóðaher- deildinni og ritað sögu hennar jafnóðum og hún gerist, en auk þess lif,aft fræðsiustarf með höndum. Hún hefir undanfarna mánuði verið h'eima á Norður- löndum, og skrifar þaðan eftir- farandi bréf til félaganna í Al- þjóðaherdeildinni frá Þýska- landi og Norðurlöndum, er höfðu beðið hana að skrifa sér um ferðina. Kæru félagar! Þið hafið rétt að mæla. Ég hef vanrækt ykkur illa. Það er ekki nóg að tala um ykkur dag- lega, heldur verð ég Iíka að segja ykkur eitthvað af því, hvernig starfið gengur hér norðurfrá. í stuttu máli: Ég hef haldið á annað hundrað fyrirlestra i Noregi og Svíþjóð, og er að kömast á þá skoðun að það séu einu lýðræðislöndin í Sheim- inum. Danmörk er of háð Hitl- ers-Þýskalandi og England, Frakkland, Holland og Belgía iifa að talsverðu leyti af ný- lendum sínum. En hér erum við frjáls, við tnegum skrifa og segja svona hér ium bil hvað sem okkur langar til. Eftir hálfs- mánaðardvöl í Noregi hefi ég fengið áskoranir um að halda 250 fyrirlestra, svo að ég gæti haldið lengi áfram. En ég er orðin þreytt á fyrirlestrum og ier farin að hugsa til Spánar- ferðar á ný. Hvað eftir annað hefir mér flogið þetta til hugar: Bara að þið gætuð séð það sem ég sé. I mörgum bæjunum hafa Spánarfundirnir verið stærstu fundirnir, er haldnir hafa ver- ið árum saman, að undanskild- um kosningafundum. Hundr- uðum saman hafa menn orðið að snúa frá fundarstaðnum, vegna þess hve húsin voru lítil. En undarlegt vár það, því lengra norður á bóginn, sem ég kom, því meiri varð áhuginn í námabænum Sulitjelma við sænsku landamærin komu 20 manns á skíðum um 15 km. leið til að hlusta á fyrirlestra um (Spán. I Kirkenes, einu norðlæg- asta námuþorpi heimsins, varð að hafa aukaferju í gangi til að flytja verkamenn til fundar- ins. Víða komu verkamenn og sjómenn á mótorbátum langar leiðir að til að fá fréttir af bardögunum á Spáni. Einmitt þessír alþýðumenn, er daglega heyja hörðustu baráttuna við náttúruöflin, hafa skilyrði til að skilja baráttu ykkar. Ég mun reyna að gefa ykkur hugmynd um lífsskilyrðin hér norður frá. í heilan mánuð ferðaðist ég .svo að dagur 'rann aldrei af lofti. í ár hefir vorað óvenju- seint. Ennþá — í júai — ervíða snjór niður í fcjó, og varla lík- indi til að hann þiðni allt sum- arið. Það ,er erfitt fyrir þá, sem hér eiga að búa, en fagurt er að horfa á snævi þakin fjöllin, er ganga þverhnípt fram í sjó. Við Lofoten var gnægð fiskjar, þar varð að reisa nýjar þu.rk- grindur. En fiskiveiðarnar krefj- ast fórna, um fimtíu sjómenn tfórust í óveðrunum í vetur, og misstu mikið af veiðarfærum. Vertíðin við Lofoten stendur yf- ir 3—4 mánuði, og gert er ráð fyrir að meðal forþénustan verði eitthvað á annað hundrað kr. — Það eru engin uppgrip, en ennþá verr verða sjómennirnir úti, ef veiðin bregst. Það feng- um við að sjá í Vardö, en þar lá Finnmerkurfiskiflotinn. í 'vet- ur lá fiskurinn svo djúpt, að aðeins stóru bátarnir gátu sótt,- Litlu bátarnir komu tómir að landi nótt eftir nótt. Vardö liggur austar en Lenin- grad, hvort sem þið trúið því eða ekki. Finnmörk er víst ekki talin fallegt land. Fjöllin eru Iág, ströndin tilbreytingarlaus- ari en fjallveggirnir við Lofoten. En ég man ekki eftir því að hafa séð neitt fegurra en þessa breiðu firði og lágu fjallmynd- janir, baðaða í jptrúlegri litadýrð Finnmörk er stærra land en Danmörk, en ræktað land er þar aðeins 6,2 ferkílómetrar! I- búarnir lifa af fiskiveiðum,nám- lunumi í Syðri Varanger og dá- litlum flutningum. Hinn voldugi skipafloti, er siglir til og frá Múrmansk, fer þarna með ströndum. Nokkur verslun ér við Finnland ,er nú hefir byggt höfn í Petsamo. Og ekki má gleyma Löppunum, 1 foyrjuðum maí koma Lappafjölskyldurnar langt innan af heiðum með þús- undir hreindýra, sem láta sér ekki bregða við að synda yfir firði og fljót á leið sinni. Þögulir og fullir áhuga hlust- uðu Lapparnir á frásögn mína um Spán. Mér er sagt að tveir Lappar hafi gerst sjálfboðaliðar í stjórnarhernum. Lífsskilyrðin á Lappmörku eru engu lík sem ég þekki. Svo er strjálbýlt að börnin verða að búa í heima- vistarskólum. Frá Vadsö og Kirkenes eru 750 km. til hæsta menntaskóla — í Tromsö, — það er þessvegna ákaflega mikl um erfiðleikum bundið að afla unglingunum æðri menntunar. Ennþá verra er þó vegaleysið. Nyrsti hluti Noregs, allt frá Bodö, er enn ekki kominn í Kona, sem var að halda ræðu um réttindi kvenna, sagði meðal ann- ars: „Hvar stæðu karlmennirnir nú, ef kvenmaðurinn hefði ekki vierið til? Já, hvar væru pá karlmennirnir nú?“ Rödd frá áheyrindum: „1 para- dís“. ( ** Þegar útvarpað var um daginn frá kappleik milli íslendinga og Þjóðverja, flaug margur „brandar- inn“ af vörum pulsins. Einu sinni sagði hann til dæmis: „Nú fengu íslendingar horn“. ** 1 þýzku tímariti um kynþáttafræði og líffræði, birtist nýlega grein, sem heitir: „Qagn af loftárástim frá sjón armiði kynflokksúrvals og þjóðfé- lagslegrar heilsufræði". Þar stendur meðal annars orðrétt: „Það eru þétt býlustu hlutar borganna, sem verða harðast úti í loftárásum. í þeim hlutum borganna eru fátæklingarnir í yfirgnæfandi meiri hlutaa, og þeir sem ekki hafa haft hamingjuna með isér. en eru þjóðfélaginu til byrði, og þannig losnar þjóðfélagið við þá. Sprengjurnar hafa þar að auki svo lamandi áhrif á taugaveiklað fólk, að það verður oft brjálað. Tauga- veiklað fólk þolir yfir höfuð ekki loftárásir. Lofthernaðurinn er þvi bæði tæki til Dess að útrýma nokkr- um hluta fátæklinganna, og koma samband við vegakerfið suður eftir, og verður það ekki fyr en eftir 2—3 ár. Þegar vegar- sambandið verður komið suð- ur, gerbreytist lífið í Norður- Noregi. Stundum hitti ég ættingja sjálfboðaliðanna héðan frá Nor- egb Og gat glatt þá með áreið- anlegum fregnum af drengjun- um. En því miður voru það ekki alltaf gleðiboð, er ég hafði að flytja. I Kabelvág bjó ég hjá Skjeseth prófasti, en Gunnar sonur hans var fyrsti Norðmað- urinn ,sem féll á Spáni. Það var erfitt að þurfa að tala um dauða hans, með foreldrana sem á- heyrendur. En þau skildu og mátu til fullnustu þær hugsjónir er höfðu leitt son þeirra til víg- vallanna á Spáni. Nafn hans er höggvið inn í íklettavegg uppi á fjallinu gegnt prestssetrinu, á stað, sem Gunnari þótti vænt um. Það er fegursta minnis- merki yfir fallinn stjórnarliða, er ég hefi séð, og mjög ólíkt valmúa-skrýddu gröfinni hans á Jarama-hæðunum. Ég ferðaðist suður eftir um Narvik-Kiruna. I Narvik tágu flutningaskipin með járnmálm- inn ,hinn dýrmæta járnmálm til Englands og Þýskalands — mest fer til Þýzkalands. Afskapleg- ar birgðir af járnmálmi hvern einasta mánuð. ’Án járnmálms- upp um þá taugaveikluðu, svo að hægt sé að vana þá og hindra þannig að taugaslappleikinn gangi í ættir. Þannig eru loftárásir í tvö- földum skilningi til þess að bæta kynstofninn". Þetta heita i dag vís- incji í Þýzkalandi.. •* Unnustan: Geturðu ekki sagt mér einhverja skemmtilega lygasögu? Utmustinn (annars hugar): Ástin mín, þú ert fyrsta konan sem ég hefi elskað. ** Um daginn vitjuðu danskir for- eldrar læknis til drengs sem þau áttu og var alvarlega sjúkur af lungnabólgu. Þegar læknirinn kom sá hann að bamið lá fyrir dauðan- um, bæði vegna veikinnar og eins vegna hins, að því hafði verið mis- þyrmt meðan það lá í rúminu. Þegar fyrir réttinn kom játaði móð- ir barnsins að það hefði verið mjög órólegt meðan það lá og rót- að ofan af sér rúmfötunum. Til þess að spekja barnið var það svo barið miskunnarlaust. •* Stórnin í ;Barcelona hefir opinber- lega tilkynnt, að í marz, apríl og mai jb(afi stjórnarherinn tekið 4(J af flugmönnum Francos til fanga. Af þeim voru 31 italskur, 13 þýzkir og 2 fepanskir. ins frá Kiruna getur iðnaðurinn í Rúhr ekki gengið. Þetta eru menn farnir að gera sér ljóst í Svíþjóð. Ég var á stórum fundi þar sem verkamennirnir ræddu ákaft þann möguleika, að stöðva járnmálmsflutninginn jafnskjótt og stríð brytist út, með því væri hergagnaiðnaður Þjóðverja lamaður. Ekki að ástæðulausu heimsótti von Blomberg Kiruna í fyrra, og það er athyglisvert hve oft þýsk hérskip „nauð- Jenda‘£ í iNorður-Noregi. Alvar- leg ákvörðun námuverkamann- anna sænsku um að stöðva málmframleiðsluna ef til stríðs kæmi, þýddi ekki svo lítinn sig- ur fyrir friðarstefnuria. Og nú þegar er farið að ræða það, hvað annað málmvinsluverka- mennirnir í Kiruna gætu tekð sér fyrir hendur. Svo alvarlega eru Kirunabúar farnir að athuga möguleikana á að leggja niður vinnu. Fiskimennirnir í Norður-Nor- egi þoldu alvarlegt tjón vegna refsiaðgerðanna, og þeir hafa einnig borið tjón vegna hafn- bannsins á Spáni. Verkamenn- irnir í Norður-Svíþjóð eru nú reiðubúnir að leggja atvinnu sína í hættu til að stuðlá að viðhaldi friðarins. Hér býr stétt- víst folk, sem sendir ykkur hlýj- ar kveðjur og bestu óskir. Það gerum við öll! Salud! *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.