Þjóðviljinn - 09.07.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.07.1938, Blaðsíða 4
þlÓÐVIIJINN afs Níý/ði b'io sg nðiilaidufikuiu Óvenjulega spennandi þýzk njósnarakvikmynd frá UFA. Aðalhlutv. leika: Villy Birgel, Lida Baerova, Rudolf Ternau o.fl. Aukamynd: FRA BORNEO. Börn fá ekki aðgang. |j Oddur Ólafsson hefir beðið Þjóðviljann að geta þess, að það sé ekki rétt hermt, að hann reki skemmti- staðinn Rauðhóla fyrir eiginn reikning. Skipafréttir. Gullfoss var á Súgandafirði í gær, Goðafoss er á leið til út- landa frá Vestmannaeyjum, Brú arfoss er í Kaupmannahöfn, Dettifoss og Selfoss eru á leið til Vestmannaeyja frá Hull, Lagarfoss er á leið til AusK fjarða frá Leith. Símablaðið, 3. tölublað þessa árs er ný komið út; hefst á yfirlitsgrein um landsfund símamanna, sem hófst 16. júní síðastliðinn. — Margt fleira er læsilegít í blað- inu. Happdrætti Háskólans. I dag eru síðustu forvöð að endurnýja happdrættismiða sína fyrir fimmta flokk. Á mánudag- inn verður dregið. Slys. Það slys vildi til í fyrrinótt, að bíll sem kom ofan frá Bald urshaga, fór út af veginum og meiddist bílstjórinn, Jón Jóns- son, Framnesvegi 52, nokkuð en þó ekki alvarlega. Bifreiðin skemmdist hinsvegar allmikið. Frá höfninni. Bro, norska fisktökuskipið fór í fyrrakvöld, og norska eftir- litsskipið, Fridthjof Nansen fór líka í fyrrakvöld. Fram efnir til skemmtifarar til Þing valla á morgun. Ríkisskip. Esja fór frá Reykjavík í gær- kvöldi áleiðis til Vestmannaeyja og Glasgow, Hjónaband. I dag verða gefin saman í hjónaband hjá lögmanni ung- frú Marta Kristmundsdóttir frá Borðeyri, og Guðm. Vigfússon verzlunarmaður. Heimili þeirra verður á Leifsgötu 11. DRENS vantar strax iil að bera Pjóð- viljann iil áskrif- enda í Vesiurbæn- um. Uppl. á afgr. Pjóðviljans. Laugaveg 3ö Utbrelðið Djóðviiiann TEIKNISTOFA Signrðar Tboroddsen verkfræðings, Austurstræti 14. Sími 4575. Útreikningur járnbentrar steypu, miðstöðvarteikningar og önnur verkfræðingsstörf. «—■—i^—— fiffifiSSSS'SSiSS Mýr Sax Rýslðtrað naataljðt Nýsviðin svið Kjötverslimín Herðnbreið. Fríkirkjuveg 7. Sími 4565. jL GamIa !3io % FJjúgandi i lögreglan Afar viðburðarík og stór- fengleg kvikmynd um hina fljúgandi strandvarnarlög- reglu, er Bandaríkjamenn nota í baráttunni við smyglara. Aðalhlutv. leika: John Howard, Frances Farmer og Roscoee Karns. Börn fá ekki aðgang. sízsnxí'xxízizixíKcazi Nantabjðt Hangikjot Bjðgn Rabarbar Tómatar Blómkál Gúrkur Sítrónur Kjöt & Fiskur Símar 3828 og 4764 xxxxxxxxxxxx Or bopglnnt Næturlæknir: Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 6 B, sími 2614. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. F. U. K. efnir til skemmtiferðar um helgina suður á Reykjanes. Far ið verður í dag kl. 6 suður að vita, tjaldað þar og dvalið til sunnudagskvölds. Fólkinu gefst því hið bezta færi á því að skoða sig um og fá sér bað í heitri sjólaug, gerðri af náttúr- unnar höndum. Verður ekki að efa að ferð þessi verður hin skemmtilegasta. Upplýsingar á afgreiðslu Þjóðviljans, Lauga- veg 38 til kl. 1 í ídag. Öllum er heimil þátttaka í förinni. BaiMöM|Mablands I DAG er síðast! sðlndagnr fyrir 5. flokk. Munið að endurnýja áður en þér farið burt ur bænum. Alexander Avdejenko: Eg elska .. 76 Á hverjum morgini vakna ég, synir mínir og; dætur og tengdadætur, með þeirri öruggu sann- færingu, að við göngum í endurnýingu lífdaganna. Ég gríp í iskeggið á mér og læt mér detta í hug; að ég sé ínauðrakaður, eða strýk um skalliann og þá finnst mér hann ’aftur vaxinn fegursta háriu, Þetta þótti okkur það bezta í öllu bréfinu. Sasjka hló blygðunarlaust og sagði: „Það er naumast að pabbi ier farinn aðVerða fjörugur“. En við höfum ekkii hlegið að öllum bréfunum þínum. Þú segir okkur að við skulum koma til Magnitostroj vegna þess að þar vanti bæði bræðslumenn við ofnana og eins steypumenn. Andrej ráðfærði sig við okkur og fór síðan á fund flokksnefndarinnar í verksmiðjun'ni og hún 'sagði að það væri bezt fyrir okkur að fara þangað. Og nú njótum við þeirrar ánægju að tjá þér, faðir okkar, að við erum þegar lögð af stað með lestinni. Allir í verksmiðjunni fylgdu okkur til járnbrautarstöðvarinnar, til þess að óska okkur til haniíngju með ferðina og kveðja okkur. Andrej Ias lupp bréfið frá þér í áheyrn allra, sem voru við- staddir, og lagði áhi erzlu á eftirfarandi orð: „Komið öll hihgáð til Oral, synir mínir, dætur og tengda- synir. Komið og leggið hönd á plóginn og bygjg- ið stærstu verksmiðju heimsins.“ Þegar félagar okk- ar voru hættir að leika á hljóðfærin, sem þeir höfðu meðferðis, hrópaði Andrej, að# hér væri heil kynslóð að fara til Magnitostroj, til þess að íifa þar nýju lífi. Svo gaf Tjernousou, vinur þinn lestar- stjóranum merki og eimreiðin brunaði í bnrtu frá heimili okkar Almaznaja og framtíðin brosti við okkur öllum. Undir bréfinu var fjöldi nafna: Andrej, Koljka, Sena Stephan. Ég sneri mér út að glugganum og horfði á bræðsluofnana. Þarna blöstu þeir við sjónum mín- um tröllslegir í morgunbirtunni. En hún fór frá mér. Maria Grigorjevna þurfti ekki lengur að flýja eða harma einveruna. prítugasti og þriðji kapítuli. í dag á ég! í fýrsta skipti að vinna án leiðsagnar Bogatyrjovs. Eímreiðin okkar er í íáðgerð, og mérff var falið. að fara til stöðvar í nokkrum f jarska til p þess að fást þar við aðra járnbraut. Við stöndum hjá eimreiðinni. Gömlu ,-árnbrautar- >;’V starfsmennirnir flýta sér að ganga frá öllu. Nýi eimlestarstjórinn lætur móðan mása. Hann öskrar og spýtir Út úr sér á víxl. — — Þegar 'ég hefi ^ stigið upp í eimreiðina, sveiflar hann hamri yfir höfði sér og öskrar: — Hver ter þetta, ég drep; þig, komdu ekki nærr; mér. 1 i' 1 j í’ '';É! Ég skil ekki látæði mannsins og tek því með spaugi. Svo tjái ég honum að ég sé aðstoðarmaður hans, io g g'eng svo að störfum mínum. Ég smyr vélina samviskusamlega og ber á allar legur, athuga hjólin m>eð því að slá í þau með hamri, geng úr skugga um vatnsbirgðirnar, geng frá dælunni og öðru, sem laga þarf. Að því búnu fer ég að kynda. Eimlestarstjórinn situr úti í horni. Hann er bull- andi sveitur iog sér því það ráð vænst að fara úr jakkanum, hneppir ,Upp hálsmálinu á skyrtunni og öskrar að nýju til mín. — Þú aðstoðatmaður. Jæja yinur, taktu þá sköfl- una og Iáttu mig sjá hvað þú getur. íÉg hlæ háðslega og hugsa með sjálfum mér: „Þú veist ekki vinur minn, að ég hefi lært meðferð eim- reiðar hjá Bogatyrjov, sem hefir þrisvar fengið við- urkenningu fyrir störf sín. Ég skal sýna þér pað svart á hvítu, að það eru ekki aðrir aðstoðarmenn betri hér um slóðir. Á stuttum tíma er eldurinn kominn í ágætt lag og gufan farin að stíga, en lestarstjórinn var jafnó- sánægður in"eð tilveruna og áður. 1 Þú lert bjálfi, svona á ekki að fara að þessu : ræfillinn þinn. Hann sveiflar skóflunni rösklega en hittir ekki gáttina á oldstæðinu, rekur skófíuna í ketilinn og kolamolarnir þjóta út um allt. — Svínið þitt, vegna hvers lokar þú eldstæðinu. Eimlestarstjórinn tyllir sér á tá, horfir á mig og spýtir um tönn, og grunsamlegri lykt bregður fyrir vit mín. ,-,Af hverju er þessi ólykt“, hugsa ég með sjálfum mér. En í sama bili ökum víð af stað og ég h ef tum annað að hugsa.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.