Þjóðviljinn - 12.07.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.07.1938, Blaðsíða 2
^Þriðjudaginn 12. júlí 1938. PJOÐVILJINN Egede Nissea, forsetiKoinmn- isíaflokks lor- egs, sjðtngnr. 1 fjörutíu ár hefur Nissen staðið f fremstu fylkingum norsku verkalýðs- hreyfingarinnar. 'K sjötugsafmælinu barst Eg- fide Nissen, formanni norska Kommúnistaflokksins eftirfar- andi skeyti frá Alþjóðasambandi kommúnista: „Kæri félagi! I nafni fram- kvæmdanefndar Alþjóðasam bands kommúnista sendi ég þér, hinum trygga félaga og hrausta íorvígismanni ' norsku verk- lýðshreyfingarinnar, bróður- lega kveðju og beztu árnaðar óskir á sjötugsafmælinu. Með miklli virðingu fylgjumst vér með Hífsferli þínum. í 45 ár hefir þú starfað í norsku verk lýðshreyfingunni — 40 ár í fylk ingarbrjósti. Því verður ekki gleymt, að þú varst meðal þeirra fyrstu evrópeisku verka manna, sem tóku afstöðu með hinni sigursælu Október-bylt- ingu, með Lenin og Sovét-ríkj- iHium, að þú hefir starfað ötult að 'því að rjúfa herkví innráé- ar-]*j6ðanna gegn Sovét-ríkjun- !um..I upphafi pólitískrar starf- semi þinnar hafðirðu fbrystu fyrir verkamönnum og fiski- mönnum Finnmerkur, sem þú hafðir fylkt til sameiginlegrar baráttu. í dag veitirðu forystu Kommúnistaflokki Noregs, sem stefnir að því að yfirvinna klofn Snginn í verklýðshreyfingunni, og skapa baráttueiningu allra norskra verklýðsfélaga og bandalag verkalýðsins við norska fiskimenn og bændur \ baráttu þeirra gegn sameigin- legum óvini. Aldrei hefir þörfin veriðjafn brýn, að alþýðan norska sam- ieinaði krafta sína í þjóðfylk ingu gegn afturhaldi, fasísma <og stríði, fyrir einingfu og sjálf- stæði norsku þjóðarinnar. Per- sóna þín er norskum verkalýð fyrirmynd um trúnað og fórn- fýsi fyrir hinn göfuga málstað verklýðsstéttarinnar." 20. júní 1938 G. Dimitroff. 29. júní sl. varð Egede Nis- sen 70 ára. Hann varð á unga aldri póststjóri í Vardö í Finn- mörku — nyrzl: í Noregi. En hann gat ekki setið aðgerða- laus hjá, þegar fiskimennirnir og verkamennirnir háðu baráttu fyrir b'ættum kjörum. Hann gekk í lið með þeim, stofnaði með þeim fagfélög. Og um alda mótin var hann kosinn á þing sem fulltrúi þeirra. Formlega var hann þá í tfrjálslynda flokkn um og var kosinn gegn öðrum frambjóðanda þess flokks, því FYRSTA BÍLAOLÍAN A FYRSTA BÍLINN I HEIMINUM. Frá þvf að fyrsti vagninn kom á mapkaðinn liefip Vacuum olfan vepið til og fylgst með tímanum, Gapgoyle olfan, sem notuð er f dag, er fengin fypip peynslu Þriggja kynslóða inn- an olfuiðnaðarins. Þess vegna fer Gargoyle Mobiloil sro vel með vagninn yðar. Fyrsta bifreiSin — fundin upp 1877 af Georg Selden — smurð með olíu frá Vacuum Oil Company. 1877 hjálpaði Gargoyle-verksmiðjan upp^ötvara fyrstu bifreiðarinnar í heiminum til þess að framleiða fyrstu nothæfu smurningsolíuna fyrir bifreiðina hans. Síðan hefir Vacuum Oil Company altaf fylgst með hinni stórkostlegu framþróun bifreiðaiðnaðarins. Þess vegna getur Gargoyle Mobiloil fullnægt öllum þörfum vélarinnar. Þess vegna veitir olían vélinni fullkomna vernd við hvaða hraða og hitastig sem er. Þess vegna hefir hún meðal annars í för með sér þá ágætu kosti, sem nefndir eru hér fyrir neðan. Notið ykkur reynslu Vacuum verksmiðjunnar. Látið Gargoyle Mobiloil á bifreiðarnar ykkar strax í dag. — Fæst við alla BP-bensíngeyma á landinu. Þar sjáið þið spjaldið með rauða skrímslinu (Gargoyle). Sot^ L\3»s Gargóyle *g0^ Mobiloil VACUUM ©II. COMPANY ^/s sérfræðingar í smurningsolíu. Kr. 1.40 litpinn OLIUVERZLUN ISLAMDS H. F AÐALSALAR A ISLANDI FYRIR VAGUUM OIL GOMPANY að hann barðist fyrir hagsmuna málum um bjóðenda sinna. Á þingi fylgdi hann þeim fast fram. Árið 1905 gekk Egede Nissen formlega í Verkamannaflokkinn norska og gegndi fyrir hann þingmennsku allt fram að 1912. Sérstakan hróður vann hann sér sera eldheitur andmælandi hern aðarstefnunnar. Hann tók þátt í ílestum þing- um verkamannaflokksins allt þangað til hann klofnaði 1923 og var fulltrúi flokksins á aðal- skrifstofu II. alþjóðasambands- ins. Alt frá því er E. Nissen hóf pólitíska starfsemi sína, stóð hann í nánum tengslum við hina byltingasinnuðu verkalýðs- hreyfingu Rússlands. Á þingi skandinavisku jafnaðarmanna- flokkanna í Kaupmannahöfn 1901, kyntist hann rússneskum byltingasinnum — og aðstoðaði þá síðan við dreifingu ólöglegra byltingarita til Rússlands. Ferð- aðist hann meira að segja í þessu skyni til Arkangeísk og Pétursborgar og var Ieynilög- regla keisarans jafnan á hælum hans. — Fyrir þetta starf var honum síðar stefnt fyrir rétt heima; í Noregi, en var sýknað- ur. E. Nissen heilsaði rússnesku byltingunni 1917 með fögnuði — Hann ferðaðist nokkru síðar ¦ rtS»>-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.