Þjóðviljinn - 14.07.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.07.1938, Blaðsíða 1
NANKING Leppstjðrn Japana i Nan- king flyinr ttl S|angha| af ðtta við smðskærnbðpa. Flngtaer Imverja er iáliiaðri en ilng- taer Japana, en taefinr »fðnr og djariari EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV. MOSKVA I GÆRKV. Nanking heíSr verið talin í svo alvarlegri hættu vegna smáskæruhópa, að leppstjórn Japana, er þar hefir haft aðf setur sitt, er flutt til Sjanghaj. Undanfarið hafa smáskæruhópar úr fjórða kínverska hern- um haft sig mjög í frámmi við járnbrautina miilli Nanking og Sjanghaj. púsund manna hópur réðist á setuíiið Japana í Huskuau og gereyddi því. — Aðalstöðvar smáskæruhópanna á pessum slóðum er umhverfi Tsjangsjá-borgar. I norðurhluta Kiansi-fylkis hafa bændurnir skipulagt smá- skæruhópa, er telja samtlli 300 þús. manns. Talið er, að smá- skæruhermenn í Mið-Kína séu ekki færri en 500 þús. Öll kínverrsk blöð birta grein eftir yfirforingja kínverska loft flotans, þar sem hann lýsir reynslunni af eins árs ófriði við 'Japani. Segir hann meðal annars, að í Kína séu nú 800 til 900 japanskar flugvélar. „Menn héldu, að Japanir myndu vinna stríðið á skömmum tíma, vegna ofureflis flughers þeirra og hins vélbúna hers. Þetta hefir reynzt á annan veg. Á þessu eina ári, sem styrjöldin hefir staðið, hef- ir japanski loftflotinn orðið fyr- ir mörgum ósigrum og miklum töpum. Alls hafa þeir misst um >600 flugvélar og fjölda flug- manna. Þó að japanir hafi fleiri flug vélar talsins en við, segir for- SUdarlítið enn Eitt skip kom um hádegisbil- íið í dag til Ríkisverksmiðjanna í Siglufirði með 300 mál síldar. Síldin veiddjs't í fyrrakvöld og gærkvöld í Húnaflóa í gær fengu þar nokkur skip dálítil köst. Um miðmorgunsleyti í rnorgun varð nokkurt upprof, en um dagmál dró upp norð- austan bakka og jók þá vind og kviku, og eftir það var ekki veiðiveður. —\ í Siglufirði var þykkviðri — norðaustan þoku- súld. Ekkert hefir frézt til síld- ar í dag. . ingi kínverska loftflotans, þá vantar mikið á, að menntun og baráttuhæfni flugmanna þeirra sé eins góð og í (kínverska flug hernum. Þess vegna getum við mætt Japönum í foftinu með góðum árangri. Ellefta júlí réðust kínversk- ar flugvélar á japönsk herskip við Tunglui, nokkru fyrir sunn- an Nanking, og sökktu tveimur þeirra. Ferðafélag fslands fer skemtiför til Gullfoss og Geysis næstk. sunnudag. Lagt á stað kl. 8 árdegis og ekið aust ur Mosfellsheiði, ;meðfram Heiðabæ og suður með Þing- vallavatni um Hestvík ogHaga- vík. Útsýni er afarfagurt yfir Þingvallavatn og þá ekki síður yfir Álftavatnið, þegar kemur suður undir Ingólfsfjall. Þá far- ið yfir Sogsbrú þjóðleiðina aust ur að Gullfossi. Þar verður staðnæmst um stund og þálíka skoðaður Pjaxi, hinn undurfagri staður við Hvítá. Frá Gullfosstí verður haldið að Geysi, sapa borin í hann og reynt að ná fallegu gosi. Undanfarin tvö ár Allsherjarmóti I.S.I. laukígærkvöldimeð sigri K. R. Hæsiu félögin eru K.R. með 142 siig og Armann með 100 Allsherjarmótinu lauk í gærkvöldi. Veður var fremur svalt og áhorfendur enn fáir. Keppt var í ka]pp|göngu, fimt- arþraut og 200 m. hlaupi. (Fyrri keppnSn í því hlaupi gerð ógild). Crslitin urðu þessi: 200 m. hlaup: 1. Sveinn Ingvarsson, K. R.« 23,1 sek. 2. Baldur Möller, Á., 24,3 sek. 3. Jóhann Bernard, K. R., 24,6 sek. 4. Haukur Claessen, K. R., 25,0 sek. Kappganga 10 km.: 1. Haukur Einarsson, K. R.. 57 mín. 22,0 sek. 2. Jóhann Jóhannesson, Á., 60 mín. 28.0 sek. 3. Oddgeir Sveinsson, K. R., 64 mín., 37,5 sek. Fimmtarþraut: 1. Anton B. Björnsson, K. R., 2048 stig. 2. Jens Magnússon, Á1., j 1999 stig. 3. Gísli Kærnested, Á., 1951 stig. 4. Gísli Sigurðsson, F. H., 1694 stig. Þrjú hæstu félögin eru því þessi. K. R. 142 stig. Ármann 100 stig. Fimleikafél. Hafnarf. 31 stig. Að mótinu loknu hófst dans- leikur í Iðnó fyrir keppendur og starfsmenn mótsins og aðra íþróttamenn, og voru þar verð- laun afhent. floward flnghes ð leiðtil Fiirbanks í Aiasha. Ameríski flugmaðurinn How- ard Hughes og félagar hans halda áfram flugferð sinni kringum hnöttinn, og hefir ekk ert óhapp komið fyrir þá síð- an þeir lögðu af stað frá New York á mánudag, á fluginu um París, Moskva og Omsk. Flug- mennirnir lentu, í jakutsk í Sí- biríuj í dag og eru nú á leið til Fairbanks í Alaska, en þestej hefir Ferðafélagið fengið mjög tilkomumikil gos og voínandi að svo verði nú. Farmiðar verða seldir á Steindórsstöð á laugar- dag til kl. 9 Kveðjuathöfn vegna Carls Reichstein, þýzka flugmannsins, fór fram(ri Dóin- kirkjunni í gær. Meðan á at- höfninni stóð flugu þrjár flug vélar, tvær íslenzkar og ein þýzk, í heiðursskyni, marga hringi yfir miðbænum. áfangi leiðarinnar er 2500 ensk ar mílur. Þann hluta leiðarinn ar, sem að baki er, hafa þeir flogið á 90 klst. skemmrí tíma en Wiley Post, og gangi þeim vel það sem eftir er leið- arinnar, munu þeir setja mjög glæsilegt met í jmattflugi. — Veður er hinsvegar óhagstæð- ara nú, en þeir hafa haft til þessa, og getur það tafið eitt- hvað fyrir þeim. Flugmennirnir gera sér vonir um að komast til New York síðdegis S fimmtudag. Meðal- hraði flugvélarinnar hefir ver- ið 153 enskar mílur, eða 246 kílómetrar á klukkustund. 1 skeyti frá flugmönnunum, ný- mótteknu, segir, að þeir búist við að koma til New York á rnorgun, ef allt gangi að óskum, Mikill viðbúnaður er í New York, til þess að ta&a á móti þeim.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.