Þjóðviljinn - 14.07.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.07.1938, Blaðsíða 4
ap Mý/af5'ib ag A vængjum söngsins. Unaðsleg amerísk söngva mynd frá Columbia Film Aðalhlutverkið leikur og syngur hin heimsfræga söngkona GRACE MOORE. Aðrir leikarar eru: Melvyn Douglas, Helen Westley o. fl. Næturlæknir: í nótt er Páll Sigurðsson, Há- vallagötu 15, sími 4959. Næturvörður er í Reykjavíkurapóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Útvarpið í dag. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstu viku 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar 1950 Fréttir. 20.15 Frá Ferðafélagi Islands. 20.25 Búnaðartími: Alifuglar. Stefán Þorsteinsson, ráðun. 20.40 Einleikur á píanó, Emil, Thonoddsen. 21.00 Kveðjuávarp: Ivan H. Krestanoff, blaðamaður frá Búlgaríu. 2l.]0 Útvarpshljómsveitin leikur 21.35 Hljómplötur: Andleg tón- list. 22.00 Dagskrárlok. Halldór Hermannsson prófessor er nýkominn hing að til lands og hyggst að dvelja hér nokkurn tíma. I þlÓOVIUINN Bæjarráð samþykti á fundi sínum 8. júlí að mæla með því, að bifreiðastæði verði gert i svo nefndu Bernhöftstúni og Gimlitúni við Lækjargötu, enda samþ. bæjarráð allan frágang á staðnum, sérstaklega að því er tekur til innkeyrslu frá Lækjar- götu og girðinga um svæðið. Bæjarráð vill ekki leyfa neinar i áfallin iðgjöld ársins 1937 og eldri fyrir i. ágúst bygginSar a þessu svæði. næstkomandi. Dagsbrúoarmenn. Samkvæmt samningum vió Vinnuveitendafélag íslands hafa þeir forgangsrctt til verkamannavinnu, sem eru gildir félag« ar í Dagsbrún- Athugið, að þeir einir teljast gildir félagar, sem hafa greitt«i ^ GamlafSio Bardaginn um gulinámuna Afar spennandi mynd eft- ir Zane Grey. Aðalhlutv. leika: Buster Crabbe, Monte Bíue, Raymond Hutton, Skipper Skræk sleginn út. Sumardvöl í sveit. Mæðrastyrksnefndin sótti um 1500—2000 kr. styrk úr bæjar- sjóði til sumardvalar í sveit, fyrir konur úr bænum ogbörn þeirra. Bæjarráð hefir mælt með 1500 kr. fjárveitingu í þessu skyni. Leiðrétting. I leiðara Þjóðviljans í gær hafði orðið línubrenglí einum kaflanum. Átti kaflinn að vera þannig: „Ritstjóri Morgunblaðsins hefði átt að athuga það, að birta ekki við hliðina á þessari rit- stjórnargrein lofsöng eins af bæj arfulltrúum Sjálfstæðisflokksins um nazistaútbreiðslufund1 í Lú- beck, er setinn var af mörgum helztu leiðtogum Sjálfstæðis- flokksins, svo sem Pétri HaU dórssyni, borgarstjóranum lán- lausa, Jóhanni Jósefssyni, höf- undi þýsku landráðasumnmg, lanna og Knúti Arngrimssyní, hinum opinbera nazistapresti íhaldsins. Grein Morgunblaðsins — — — þarf engra útskýringa við. Hún hefði ekki getað birst .annarsstaðar en í Inazistisku málgagni“. Undir mynd á forsíðu hafði misprentast: Svifflugvél, enátti að vera Sovétflu;gyéI. Aðvarast því hérmeð allir Dagsbrúnarfélagar að gera skiF' lyrir þann tíma þar sem eftir það verður þessum samningum beitt. Gjalddagi yfirstandandi árs var 15. mars siðast liðinn. Dagsbrúnarmenn komið á skrifstofuna og greiðið gjöld ykkar þar. Skrifstofan er opin frá klukkan 5—7 e. m. Munið að hafa félagsskírteini ykkar með. á vinnustöðunum. Dagsbrúnarstjórnin. Nlnningarrit. um Sovétríkin 20 ára, með greinum og ávÐrp- um, eftir ýmsa þekktustu rithöfunda og forvig- ismenn verkalýðshreyfingarinnar um allan heim er nýkomið á ensku og þýsku. Rltið er sérstaklega vandað, myndum skreyit og í fallegu skrauibandi. Verð kr. 4,00 Bökaversl. Heimskringla. Laugaveg 38. Sími 5055 TEIKNISTOFA Sigvðir Thoroddsen verkfræðings, Austurstræti 14. Sími 4575. Útreikningur járnbentrar steypu, miðstöðvarteikningar og önnur verkfræðingsstörf. Skýrsla um málaferlin í Moskva, er ný- komin á sænsku. Bókin er um 400 bls. Verð kr. 1,25. Bókaverzlunin HEIMSKRINGLA H.F. Laugav. 38. Sími 5055. ammmanmmmammmnm^m Bankablaðið er nýkomið út. Flytur það margar greinar um mál banka- manna o. fl. Ég elska .... 80 Ég sá nafn mitt á prenti — og vajr í (senn óttasleginn sæll. Hversu greinilega og skýrt var það ekkipre;nt- að þarnai Þú hreykir þér hátt, Sanj, varaðu þig, að þú fallir ekki. — Hér kemur samningurinn: 2000 smáiestir - ekki minaat i 10 mfn. skai iirnii fintt i stejpnstðiina. Sósíalistiskur samningur. goröur milli starfsmanna á eimvagni nr. 20 og verkstjór- anna við háofnastöðina. Verkamenn við háofnana og flutningaverkamqnn! IterQið t aráttuna fyrir því að ná 2000 smálestum á dag! Samningur. tmi gagnkvæma sósíájistiska ábyrgð viðvíkjandi háofnun- uií; og eimvögnunum. 1) Við undirritaðir Avdjenko eimvagnsstjórá og Borisov aöstoýiarmaður á eimvagni nr. 20 ábyrgjumst að tryggja sð háo'fnamir og stey,pustöðin geti unnið verk sitt, með tví að eimvagn okkar sé; í\la)gi. Auk þess sem við viljum +ryggja ólastanlega og virkilega áhlaupavinnu á eimvagni ckkar við flutninginn á jáminu, lofum við því, ef ednhver óhöpp eða erfiðleikar koma fyrir við háofnana, að koma ykkur óðar til aðstoðar. Málgagn flokkssellu Komm- únistafl., iðjuversnefndarinn- ar og háofnastjórnarinnar. Nr. 285. 19. febr. 1932, kjf'11,15 Við ábyrgjumst yður að málmbráðarlestin skal vera kom- ir, á steypustöðina eftir 10 mín'útur. Sömuleiðis ábyrgjumst við að koma sleifarvögnunum á 10 mínútum inn undir krana beggja háofnanna.- Sleifarvagnajna munum við tæma á 3—5 mínútum á steypustöðinni. Við brottflutning slaggans ábyrgjumst við að slíta engan kaðal og láta enga töf verða á flutningum. & 2) Við undirritaðir verkstjórar við háofnana og steypu- stöðina, Udovitsky, Krajmov og Krupalov ábyrgjumst að fullu eimvagninn og hans verk. Ekki einnar mínútu töf, fullfermi á lestinni. Ef eimvagninn ejnhvTCrntíma laskast, eða hvenær sem þarf skjótra viögfelða, múnum við ekki leyfa, að Ihann verði sendur í vagnskeimmuna, en hjálpa til að viðgerðin verði framkvæmd með eígin tækjum. Avdejenko eimvagnstjóri. Udovitskí verkstjóri við háofn I. Krajnov verkstjóri við háofn II Krupalov formaður steypustöðvarinnar. t | prítugasti og fimmti kafli. Hans Braude verkfræðingur var kominn í vagn- skemmuna okkar, sem ráðunautur frá einu af stóru þýzku 1 „firmunum“, sem hafði selt Magmtostroj hundrað eimvagna af nýjustu gerð. Hverskonar ónærgætni frá hans háífu var útilokuð. Hlutverk hans var aðeins að afhenda eimvagnana og fara. svo aftur til Þýzkalands. I dag kom hann til að spyrja mig um, hvernig eimvagninn minn gæfist. Hann gekk le'ngi krinjg- um vagninn og hristi höfuðið yfir beygðum þver- slám og dælduðum byrðingi vagnsins. Hann reif með nöglunum harðnaðan skítinn af kolavögnunum og nuggaði með vasaklútnum, þang- að til dumbrautt lakkið kom í ljós. Svo steig hann )uppi í Stjórnklefann, benti með baugskreyttum fingr-. inum á ketilumbúnaðinn, sem allur var þakinn salti^ — og sagði eitthvað við mig, fljótmæltur og æstur. Hans Braude, ég kann ekki þýzku, en ég skil mæta vel gremju yðar, vélfræðingsins. Þér kom- Sslj í (ðesing yfir því, að svo falleg vél skuli vera svo óhrein og löskuð. Ég vildi segja honum, að það væri ekki mér að kenna, og að við ætluðum að láta fara fram ketilhreinsun í dag. En ég gat engu orði upp komið. Hann fór og brá í kveðjuskyni tveim fagurbeygðum fingrum yfir höfuð sér og sagði: — Rússinn mun ávallt standa sem útlendingur gagnvart hinni margbrotnu, þýzku vél, — og þar þar með gekk hann burt — löngum, stoltum skref- um. I Þessi orð lagði ég á minnið. } Sama dag fór ég inn á hina erlendu deild! bygg- ingarstjórnarinnar, og hér fékk ég þýdd orð Braú des. Ég gleymdi því næstum, að það var bara þýð- andinn, sem stóð fyrir framan mig. Ég var að því kóminn að ráðast á hann. Hváð — mjónefjaða kvikindið þitt, þitt ilm-smurða og púðraða ræksni. Ég á að vera villimaður, og Boris vinur minn, og Bogatyrjdv líka. Ög við eig- um að eyðileggja vélamenninguna þína — ha! Bíddu bara, þinn slapeyrði drjóli. Við skulum sýna þér hverskonar útlendingar við erum. Það var auðvitað ekki Þjóðverjinn, sem hafði komið okkur af stað, heldur samningurinn, sem undirritaður hafði verið milli starfsmanna eimvagns- ins og háofnanna. Við fórum inn í vagnskemm- una til að láta Jilreinsa. Þar safnaði ég saman allri áhugasveitinni og sagði þeim hvernig vélfræðing- urinn hefði smánað okkur alla. — Félagar, við skulum gera við eimvagninn með leifturhraða. Við ákváðum að gefa út veggblað og skipuðum ritnefnd. Árla inæsta morgun, þegar smiðirnir ætluðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.