Þjóðviljinn - 19.07.1938, Blaðsíða 4
ap í\íy/a íi'io sjB
90 mínútur í
Lissabon.
Spennandi, skemmtilegog
viðburðarík þýzk kvik-
mynd, samin, sett á svið
og leikin af ofurhuganum
heimsfræga
HARRY PIEL.
görn fá ekki aðgang.
Úr borgfnni
Næturlæknir:
í nótt er Björgvin Finnson,
Vesturg. 41, sími 3940.
Næturvörður
verður í Ingólfs- og Lauga-
yegsapóteki þessa viku.
Útvarpið í dag:
10.00 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir.
19.10 Veðurfregnir.
19.20 Hljómplötur: Ensk lög.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
20.15 Upplestur: Sögur eftir
Mark Twain. Guðbrandur
Jónsson prófessor.
20.40 Haraldur Sigurðsson leik
ur á píanó.
21.10. Hljómplötur.
a. Symfónía í D-dúr eftir
Mozart.
b. Lög úr óperum.
Jens Casporsen frá Kaup-
mannahöfn, sem barist hefir
sem sjálfboðaliði með spánska
lýðveldinu, kom nýlega heimt'ú
Danmerkur. Honum var launuð
frelsisbaráttan með því, aðhann
gMÓfiyiUINH
Verkamannafundur
í Hafnarfirði.
Verkamannafélagið Hlíf í
Hafnarfirði hélt fund í gær-
kvöldi til þess að ræða um at-
vinnuleysið. Fundurinn var all-
fjölmennur og á honum voru
samþykktar inargar tillögur um
ráðstafanir gegn atvinnuleys-
inu, meðal annars áskorun á
ríkisstjórnina um að hefja aftur
'vinnu í Krísuvíkurveginum, enn
fremur áskorun á bæjarstjórn-
ina og hafnarnefnd um að hefja
undibrúning undir það, að bygg
ing á bátabryggju geti hafizt í
haust. Allar þessar tillögur voru
samþykktar með samhljóða at-
kvæðum.
Flugsýningin.
Framh. af 1. síðu.
sinnum kollhnís og velti vélinni
til hliðanna og sýndi hliðarflug.
Var þetta listflug talið jafn-
pst á við það fullkomnasta, sem
sýnt er erlendis.
Veður var allgott. Nokkur
þoka var þó umhverfis Sand-
skeiðið.
Agnar Kofoed-Hansen lýsti
fluginu fyrir áhorfendum og út-
varpshlustendum, og fórst það
vel og skilmerkilega.
Guðbrandur Magnússon for-
stjóri flutti og lýsingar á að-
stæðum þarna, og hvatningar
til áhorfenda og annara hlust-
enda.
var dæmdur í 30 daga fang-
elsi. Þetta gerist í landi hinnar
sósíaldemókratisku Staunings-
stjórnar.
Athygli skal vakin t {
á knattspyrnu B-liðsmótsins í
kvöld. — Það er síðasti leik-
ur mótsins, sem allir verða að
fylgjast með.
(Frh. af 1. síðu.)
Síldveiðin.
Garðar, Vestmannaeyjum, 1896.
Geir, Siglufirði, 557.
Geir Goði, Reykjavík, 1930.
Gulltoppur, Hólmavík, 536.
Gunnbjörn, Isafirði, 705.
Grótta, Akureyri, 1825.
Haraldur, Akranesi, 840.
Helga ,Hjalteyri, 36.
Hermóður, Akranesi, 138.
Hermóður, Reykjavík, 259.
Hrefna, Akranesi, 193.
Hrönn, Akureyri, 1058.
Huginn I., Isafirði, 1544.
Huginn II., ísafirði, 1620.
Huginn III., ísafirði, 1825.
Höfrungur .Reykjavík, 478.
Höskuldur, Siglufirði, 428.
Hvítingur, Siglufirði, 452.
ísbjörrn, ísafirði, 127.
Jón Þorláksson, Reykjavík, 1635
Kári, Akureyri, 1300.
Kolbrún, Akureyri, 575.
Kristján, Akureyri, 1801.
Leo, Vestmannaeyjum, 224.
Liv, Akureyri, 570.
Már, Reykjavík, 1133.
Marz, Hjalteyri, 714.
Minnie, Akureyri, 2036.
Nanna, Akureyri, 1251.
Njáll, Hafnarfirði, 47.
Olivette, Stykkishólmi, 510,
Pilot, Inri-Njarðvík, 397.
Síldin, Hafnarfirði, 1121.
Sjöstjarnan, Akureyri, 1389.
Skúli fógeti, Vestm.eyjum, 360.
Sleipnir, Neskaupstað. 1258.
Snorri, Siglufirði, 277.
Stella, Neskaupstað, 2764.
Sæbjörn, ísafirði, 1170.
Sæhrímnir, Siglufirði, 1319.
Valbjörn, ísafirði, 275.
Valur, Akureyri, 219.
Vébjörn, ísafirði, 1073.
Vestri, ísafirði, 816.
Víðir, Reykjavík, 43.
Þingey, Akureyri, 6.
Þorgeir goði, Vestm.e., 53.
Þórir, Reykjavík, 77.
Þorsteinn, Reykjavík, 1007.
Hilmir, Vestmannae., 57.
Hjalteyrin, Akureyri, 35.
Sjöfn, Akranesi, 528.
Unnur, Akureyri, 479.
Soli deo gloria, 1623,
Mótorskip, 2 um nót:
Anna/Einar þveræingur, Ólafs-
firði, 803.
Eggert/Ingólfur, Garði/Sand-
gerði, 589.
Erlingur I./Erlingur II., Vest-
mannaeyjum, 765.
Fylkir/Gyllir,, Norðfirði, 95.
Gulltoppur/Hafaldan, Ve., 158.
Hannes lóðs/Herjólfur, Ve., 377
Lagarfoss/Frigg, Ve., 35.
Muninn/Ægir, Sandgerði/Gerð-
um, 341.
Óðinn/Ófeigur, Ve., 464.
Villi/Víðir, Sigluf./Garði, 881.
Þór/Christiane, Ólafsf., 668.
Jón Stefánsson/Vonin, Dalvík,
206.
Jfi Gaælal3io %
GiftiHQ Oeienn
Fjörug og skemmtileg
sænsk gamanmynd.
Aðalhlutv. leika:
Tutta Rolf,
Karin Swanström,
Sture Lagerwall
h:ii j.Vhhmm.i
Súðin
austur um 22. þ. m. kl. 9 síðdj.
Flutningi óskast skilað á
imorgun og pantaðir farseðlar
sóttir degi fyrir burtferð.
U. S. S. R. Im Ban
1« 2. 3. og 4. heftl p.á. er komlð.
Myndirnar eru glæsilegar og efnið fjölbreytt að vanda.
, Hvert hefti kostar 1 krónu. 1
BÓKAVERZLUNIN HEIMSKRINGLA H.F.
Laugaveg 38. Sími 5055
B-llðsmðllð.
Urslifakiippl. f kvðid kl. S
KR. og Walur.
Spennandi leiknr.
Hvor vinnnr?
Alexander Avdejenko;
Eg elska .. 83
!Á tveim mínútum hafði ég komið sleifarvögnunum,
S;e|m rúma 250 smálestir járns, á sinn stað. En
mér var ekki hrósað með einu aukateknu orði. Þeir
Idraga þó ekki dár að mér? Nei, ég get lesið að-
Idáunina á andlitjum þeirra. Þeir brosa milt og góð-
lega.
Nú hélt ég að spenningnum mundi verða lokið,
uú mundi þessa óróa-ólgu lægja, en hún þvert á
móti eykst. Nú er lestin barmafull af fljótandi járn-
bráð, sett í tengsl á ný. Eg hefi.gætt eimvagninn
minn nýjum krafti — gefið honum gufu og nýjan
andardrátt: — vatn og nýja næringu: — kol. Þarna
stendur hann framan við sleifarvagnana tilbúinn
— og titrandi — eins og hann þjáist af sama spenn-
ingnum og ég.
Þegar gefið er bro.ttfararmejrki, blæs ég í eim-
blístruna, opna fyrir gufuna — og þýt af stað.
parna er ljósmerkið. Ferðin hefir staðið yfi!r ííþrjárí
mínútur. Áður tók hún minst 10 mínútur og oft
viarð eimvagninn að bíða í hálftíma framan við
akdyrnar.
Verður ennþá sama uppi á teningnum? Hræddur
— og kvíðinn reyni ég að greina hvernig ljósmerkið
s'é litt. Er það rautt? Já. Því ier nú ver — blóðrautt
ieins og opið sár. Það er stöðvunarmerki. — Það
verður að stöðva lestina.
I hinum enda iðjuversins munu 12 menn bíða
mín árangurslaust. Ég á að vera kominn þangað
'eftir 7 mífiútur. Þar er þessari málmbráð, sem þús-
uind mjanns hafa unnið við að bræða, skift upp.
Þjegar ég loksins kem ,verður járnið storknað í
sleifarvögnunum. Þegar lyftihegrinn sveiflar þeim yf
ir hólfin í hinni síhreyfðu rennireim vélarinnar,
verður málmbráðin orðin þykk og hlaupkend.
Ég fel Borisov sem snöggvast umráð eimvagns-
ins og hleypt í áttina til stöðvarinnar. Varatengimað-
urinn hafði nú í einu iðjuleysiskastinu veðjað við
sporskiptinn, um að hann í einu innsogi gæti reykt
uptp heilan vindling og jafnframt hóstað út um aft-
ureindann. Varðmaðurinn á stöðinni var svo frá sér
numinn af þessari sjón, að hann hafði alveg gleymt
lestinni. Ég stekk að varðmanninum og er að því;
kominn að reka honum einn á trantinn, en stilli
mig þó. Það er ekki tími til yfirheyrslu eða til að
taka skýrslur. Ég þríf merkistöngina og þýt aftur
til eimvagnsins. Fimm mínútu'm síðar kiomum við á
steypustöðina. Ferðin hefir alls staðið yfrjr í 8/mín-
útur, ef 3ja mínútna töfin er reiknuð með.
Steypumennirnir eru ennþá að þeyta hvítri fljót-
andi bráðinni út í !hólf rennibandsins. Þeir athuga
,)r(úmerið“ á eimvagninum, rétt eins og þeir hefðu
aldrei um hann heyrt — rétt eins og þeir hefðu ekki
séð hann ótal sinnum nefndan í blaðinu okkar.
varð spentari og spentari. — Allir þekkja eim-
vagninn minn, bæði hjálparmenn, verkstjórar og
verkfræðingar. Háofnastjórinn og vélf’ræðingurinn
heils^ mér og spyrja mig, hvernig gangi. Ég tala
við þá ei,ns og jafningja og án þess að undrasjtj
dirfsku mína. Verkamannasveit, sem á að losa slagg-
a,nn og háofnssorann úr sleifarvögnunum, kemur
til eimvagnsins míns og biður mig um aðstoð, þann-
ig að verkið geti gengið fljótt ojg háofnarnir þurfi
ekki að tefjast. Áhugasveit þessi ber traust til mín.
Ég ek varlega upp að sleifarvögnunum, stekk
jniður og athuga hvað slagginn sé heitur oig hvort
sé nokkuð járn í (hónum. Svo hjálpa ég verkamönn-
unum að súrra sleifarvagninn við eimvagninn. Alt
er tilbúið. En ég reiði mig hvorkji á sjálfan mig né
á'hugasyeitina. Ég athuga hlutina enn einu sinni.
Tilbúið. — Af stað, hrópa verkamennirnir. Ég
ve'rð nú að færa eimvagninn eilítið aftur á bak, til
að hella úr sleifarvögnunum. Ég opna fyrir gangstill-
inn, stríkka á köðlunum — og af ótta við að valda
einhverjum skemdum, helli ég slagganivm í smá-
bunum úr vögnunum. Eins og hraunleðja úr eld-
gíg byltist hann drynjandi niður brekkuna, þekur
snjóinn víðsvegar bláleitri öslu og reifar nóttina
rauðum bjarma.
Þarna standa hreinir sleifarvagnar, laugaðir úr
mjólkurhvítri kalkblöndu — tilbúnir til að fara til
háofnanna á ný.
Síðasta atriði samningsins er uppfylt. En spenn-
ingurinn helst. Han n dofnar ekki. Ég geng fram hjá
eimvagni númer 4 og sé hvar eimvagnsstjórinn og
aðstoðarmaður hans standa uppi á hjólunum. Þeir
eru að fægja vélina sína. Það syngur í skrúflykl-
unum. 'Eimvagninn yngist upp.
Ég fer til þeirra og hjálpa þeim að gera eimvagn-