Þjóðviljinn - 24.07.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.07.1938, Blaðsíða 2
Sunnudaginn 24. júlí 1938. ÞJÓÐVILJINN Fiskiveiðar Sovétríkjanna á hraðfara þróunarbraut. A síðusiu éraiugum hefur verið byggður öflugur fiskveíðafloii. Það var ekki beysinn, fisk-y veiðafloti, sem rússneski verka- lýðurinn tók við árið 1917. Fleyturnar voru að vísu marg- ar, en bæði smáar og vélalaus- ar. Engir vélbátar, engir línu- veiðarar, engir togarar. Aðeins róðrarbátar og skútur með hin- um frumstæðustu veiðarfærum. Og 65 af hverju hundraði þess- ara skipa stunduðu veiðar í Kaspíahafinu, en hin fiskauðugu mið annarsstaðar við strendur landsins voru því nær ekkert nýtt. Það var fyrst þegar sjómenn- irnir ásamt öðrum verkalýð, tóku fiskveiðarnar í hinar sterku hendur sínar, að alger breyting varð hér á, einkum þó hin síðari ár. Eftir því sem verk lýðsríkinu óx ásmegin, fór það að veita miklar fjárfúlgur til fiskveiðanna. Frá 1928 til 1932, eða á fyrstu 5-ár,a áætluninni, lagði það 450 milj. rúbla í fisk- veiðarnar, en á næstu 5 árum þar á eftir, nær því helmingi meira. Nú eiga Sovétríkin meir en 100 nýtísku fogara og þúsund- ir vélbáta. Ríkið hefir lagt sam- vinnufélögum sjómanna fjöl- margar vélbáta-stöðvar til af- nota, sem ráða samtals yfir 1100 vélbátum. Heill floti kæliskipa, fljótandi niðursuðuverksmiðja og skipa til að rannsaka fiskigöngur eru nú í þjónustu fiskveiðanna. Fimm stóreflis verksmiðjubákn vinna úr fiskafurðum sam- kvæmt nýjustu vísindalegum að ferðum. Hve langt tæknin á sviði fi.k- veiðanna í Sovétríkjunum er komin, sést einna best við aust- urströndina. Þar sem fram að byLingunni var einungis veitt með hinum frumstæðustu nð- ferðum, eru nú 41 niðursuðu- verksmiðja, sem framleiða 150 miljónir dósa niðursocins fiskj- ar. Þar eru ennfremur 900 skip til fiskveiða, krabbsv iða < g hvalveiða. Þar eru mörg land- föst og fljótandi frystihús, lýs- isbræðslur og 4 verksmiðjur, sem eingöngu framleiða niður- suðudósir. — Þessu líkt er á- standið í öðrum fiskveiðahéruð um Sovétríkajnna. Þessi mikla tækni, sem ekki er lengur handleikin af útþrælk- uðum, ófaglærðum fiskimönn- um, heldur af faglærðum sjó- mönnum og verkamönnum, hef- ir ekki aðeins gert það unt, að auka fiskaflann á síðustu 5 ár- um nærfellt 500 þúsund smál., heldur og einnig að auka gæði framleiðslunnar að verulegum mun. Síðan 1929, á fyrsta ári fyrstu 5-ára áætlunarinnar, fjölgar vörutegundum stöðugt í fisk- iðnaðinum. Niðursuða og fryst- ing fiskjar hefir þrefaldast og framleiðsla á reyktum fiski 23- faldast. Eftirspurn almennings eftir bestu ag dýrustu tegund- unum eykst án afláts, og þess vegna verður hluti hinra bestu og lostætustu tegunda í heild- arframleiðslunni stærri og stærri með hverju ár'. Til frekari örfun.'.r þessari þessari framleiðslu eru nú reist ný atvinnufyrirtæki fyrir fram- Ieiðslu hinna bestu fiskvöruteg- unda. Við fjögur stór kælihús við Kaspéahafið, Aecv-hafið og Aralvatnið er verið að koma upp verksmiðjum, sem útbúa beinlausan fisk. Á þessu ári verða 3 nýjar fljótandi fisk- vöruverksmiðjur teknar í not- kun. Við Moskva er verið að reisa fiskvöruverksmiðju, sem á að framleiða 80 tonn af lost- ætum fiskvörum á dag. Alveg sérstaka þýðingu fyrir eflingu fiskveiðanna hefir Stak- hanaoff-hreyfingin haft. Hún er einkum útbreidd á togaraflotan- um og hefir gefið ágætis ár- angra. Árið 1932 var meðalveiði hvers togara 1200 tonn á ári; en eftir að áhöfnin á stakhanoff togaranum „Kiroff" hafði tekið frumkvæðið að sósílistiskri sam kepni milli togaranna, fór afli þeirra hraðvaxandi, og á yfir- standandi ári hafa togarasjó- mennirnir sett sér sem mark að afla 3330 tonn að meðaltali á hvern togara. Fiskveiðar Sovétríkjanna hafa á síðari árum þróast á strang- asta vísindalegum grundvelli. Tugir vísindastöðva, stofnana og rannsóknarstöðva starfa í þágu fiskveiðanna á öllum höf- um. Rannsóknarstofnun ríkisins fyrir fiskveiðar og haffræði,< sem stjórnar öllum þessum stöðvum og tilraunastofnunum, hefir 16 milj. rúbla til umráða á fjárhagsáætlun sinnli í ár. Rannsóknir Sovétríkjanna á' djúpum höfum, neðansjávar- rannasóknir með hjálp kafara, „Biostatistik" o.s.frv. hafa gert vísindamönnunum það unt, að segja nákvæmlega fyrir fiski- göngur. Fullkomnar útvarps- stöðvar hjálpa fiskiflotanum að uppgötva göngur síldar og ann- ara fisktegunda. Auknar fiskveiðar hafa aukið velmegun sjómannanna í Scvét- ríkjunum. Á norðurströnd Kas- píahafsins eru 10 samvinnufél. sjómanna, sem höfðu hver uni sig meir en 1 milj. rúblna í tekjur síðastliðið ár. Á yfirsíand andi ári hefir síldveiðin í Scv- étríkjunum verið með allra mesta móti, og mun það haía mikla hækkun á tekjum sjó- mannanna í för með sér. Bráðlega hefst haustvertíðin í Kaspíahafinu, Barentshafinu og öðrum fiskveiðastöðvum. AUsstaðar er starfað ákaft að viðgerðum skipanna og að því' að hafa alla tækíni í ólastanlegu ástandi, er vertíðin hefst. Um- Frá fiskiflotanum í Svartahafi. Friðrik Guðmundsson frá Gríms- s ö u n á ! j ) lu n 1 j s" a á Ski ) a lóni á Melrakkasléttu og fluttist þaðan iil Anreríku árið 1905, þá 42 ára gamall. Hann misti sjónina og var 'mörg. ár blindur, og á þeim ár- um samdi hann „Æfiminningar‘“ sínar, sem komu jit í Lögbergi og síðar sérprentaðar. Friðrik hefir verið bráðgáfaður maður og er margt spaklega sagt í bók hans og frásögnin víða mjög skemtileg og smellin. Hér fer á éftir smásaga, er hann segir m. a. af dvöl sinni í Reykjavík. — Guðmundur Magnús- son prentari (Jón Trausti), sem ætt- aður var úr N.-Þing., var leiðsögu- maður Friðriks um bæinn og sýndi honum pað, sem markverðast var, og hefir þá margt borið á góma. „Við höfðum farið fram hjá húsi eins af embættismönnum landsins. I sambandi við það sagði Guðmund- ur Magnússon mér þessa skrýtlu: Embættismaður hafði á rnörgum ár um drukkið meira en góðu hófi gengdi og var tímum saman orðinn eins og skynlaus skepna, en mundi 1 það þó altaf að hann væri höfð- ingi. Einu sinni sem oftar kom hann pöddufullur heim að þessu húsi sínu, en vissi nú þá ekki vei hvaða erindi hann átti. Hann var sar.nfærð um að þetta var rétta húsið, og þó- hann í s'vipinn myndi r.ú ekki trind- ið, þá hlaut það að vera citthvað í sambandi við húsbóndann. Hann hefði ekkert saman við smáme.nni að sælda og þetta lagaðist af sjálfu sér, þegar hann sæi húsbóndann,, og það var því sjálfsagt að banka á dyrnar, svo var þá enginn annar vandinn en að vera í réttum stell- ingum sem embættismaður. Stúlka kom til dyranna og henni sagði hann teinréttur að segja húsbónd- anum, að hann vildi finna hann.. Aumingja stúlkan glápti alveg ráða- laus á hann. „Ætlið þér ekki að' gegna, svínið yðar?“ sagði hann. „Nú, eruð þér ekki að nafninu hús- bóndi hér ennþá?‘“ sagði þá stúlk- an. Embættismaðurinn lækkaði dá- lítið í lofti. Þetta gat verið um- þugsunarefni, en stúlkan fór frá honurn. Nú kom það sér vel að vera háskólagenginn. Embættismaðurinm hugsaði lengi og gagnlega, þangað til hann bankaði aftur. Stúlkan leit fram á ganginn. „Viljið þér gera svo vel — ungfrú, að sýna mér: hvar ég er vanur að sitja?“ - fang þessara viðgeröa má að nokkru marka á því, að ríkið hefir veitt 25 milj. rúblna til þeirra. Og það leikur enginn efi á því, að sjómenn Sovétríkj- anna muni með sæmd uppfylla þá stóru áætlun um fiskveidar, sem ákveðin hefir verið fyrir þetta ár. { nágrannalöndum vorum, og þó einkum í Danmörku, eru hjólreiðar mjög iðkaðar. í Kaupmannahöfn-eru t. d. reið- reiðhjól afar almenn farartæki. Á efri myndinni sjást danskir hjólreiðamenn í kappaksiri. Á neðri myndinni eru slúlkur í hjólreiðatúr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.