Þjóðviljinn - 24.07.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.07.1938, Blaðsíða 4
ðjs Nfý/ði Ti'ib s§ Leikaralíf í Hollyvood. (Astar is Born) Hrífandi fögur og tilkomu mikil amerísk kvikmynd er gerist í kvikmyndaborg- inni Hollywood öll myndin er tekin í eðli- legum litum, „Technico- lor“. Aðalhlutv. leika: Fredric March og Janet Gaynor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lækkað verð kl. 5. Síðasta senn. Næturiíeknir: í nótt er Gísli Pálsson, Laugavegi 15, sími 2474; aðra nótt Eyþór Gunnarsson, Lgv. 98, sími 2111; helgidagslæknir Kristín Ólafsdóttir, Ingólfsstr. 14, sími 2161. Næturvörður verður þessa viku í Reykja- víkur og Iðunnar apóteki. Ctvarpið í dag: 10.40 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Séra Friðrik Hallgrímsson. 12.15 Hádegisútvarp. 17.40 Útvarp til utlanda. (24.52 m. 18.55 Útvarp frá hafnarbakkan- um í Reykjavík: Lýsing á landgöngu Friðriks ríkisrpf ingja og Ingiríðar krón- prinsessu. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Auglýsingar 1950 Fréttir. 20.15 Erindi: Frá París til ís- landsmiða, II. Adólf Guð- mundsson dómtúlkur. x þlÚPVIUIMM Alþjóðlegt sundmót á Helsingjaeyri. — Neðst á myndinni sést hin fræga-danska sundmær, Ragnhild Hveger — að taka á móti blómum frá áhorfendum 3* GöimtöiO& % A skyrtunni gcgnum bæinn Afar fjörug gamanmynd. Aðalhlutv. leikur: GENE RAYMOND Sýnd kl. 7 og 9. (afsl. kl. 7) Barnasýning kl. 5. SMÁMYNDASAFN III. þ. á. m. 3 Skipper Skræk myndir. Síldveiðin. (Frh. af 1. síðu.) er nú innarlega í Skagafirði. Veiðiveður er þar ágætt og kyrrt í sjó. Túnasláttur er al- mennt hafinn í Sauðárkróki. — Spretta er slæm og sífelldir ó- þurrkar. Lítið eða ekkert er komið inn af heyi. 20.40 Hljómplötur. a. Söngvar úr óperurn. b. 21.05 Svíta eftir Dohnany. 21.30 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. Ctvarpið á morgun: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 45.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Síldveiðiskýrsla Fiskifé- lagsins. Hljómplötur: Göngulög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Sumarþættir. J. Eyþ. 20.40 Hörpuleikur. Frú Nanna jrgilsdóttirr. 21.05 Útvarpshljómsveitin leik- ur alþýðulög. 21.30 Hljómplötur: Píanólög. 22.00 Dagskrárlok. AðalVundur Lelkfélags Veykjavikar Aðalfundur Leikfélags Reykja víkur var haldinn 14. ]úlí í Iðnó Reikningar síðasta leikárs bera það með sér, að þetta hefir verið félaginu fjárhagslega hag- stætt ár. Félagið grynti veru- lega á eldri skuldum og hefir ekki stofnað neinar nýjar skuld- ir síðastliðin tvö ár. Afskriftir á eignum námu ýfir 7 þús. kr. og hafa þó félaginu bæst veru- Skipafréttir. Gullfoss er í Reykjavík, Goðafoss er á leið til Vestm.e. frá Hull, Dettifoss er á ú leið, Lagarfoss var á Akureyri í gær, Selfoss er á leið til Aber- deen. legar eignir á árinu. Frá listrænu sjónarmiði var heimsókn Reumertshjónanna að sjálfsögðu markverðasti atburð- urinn. Fjárhagslega voru sýn- ingarnar í sambandi við komu hjónanna algerlega aðgreindar frá reikningum félagsins, með því að ágóðinn — sem nam á 9. þús. krónur — var settur á sérstakan bankareikning og verður fénu varið tii þarfa Pjóð leikhússins síðar meir, í sam- ræmi við sérstök fyrirmælifrá frú Önnu Borg. Stjórn Leikfélagsins var end- urkosin, en hana skipa: for- maður Ragnar E. Kvaran, rit- ari Brynjólfur Jóhannesson, gjaldkeri Hallgrímur Bachmann Varastjórn skipa: varaformaður Gestur Pálsson, vararitari Emi- lía Borg, varagjaldkeri Arndís Björnsdóttir. Ungfrú Gunnþórunn Halldórs dóttir var kjörin heiðursfélagi | Leikfélagsins. Hún er ein af 5rúarfoss fer á fimmtudagskvöld 28. júlí um Vestmannaeyjar til Grims- by og Kaupmannahafnar. Aukahöfn: Norðfjörður. Farseðlar óskast sóttir á mið- vikudag. þremur stofnendum, sem enn feru í ‘félaginu, og er hún fyrsti kvenmaður, sem gjörð hefir ver ið að heiðursfélaga Leikfélags- ins. Alexander Avdejenko; Eg elska . . 89 þeirra, að þeir gera við íbúðirnar af eigin ramleik: Gresjan andar vörmum angandi vindum. Snjór- inn Verður krapakendur og óhreinn og þessi bleyta ogóhreinindin þrengja sér inn í skálana okkar. Ilmur vorsins heillar mann á burt til yfirgefinna fjarlægija heimikynna. Æ oftar og langdregnar óma hinir muna blíðu löngunarfullu tónar dragspils og söngva — langt fram eftir kvöldum. Pað er vinnusveit fermslu- mannanna, sem nú er að fylgja félögum sinum heim á leið. Bogatyrjov slæsft í fför með þeirn, liann telur þá á að vera kyrra í Magnitostroj. Fermsluveríkamaður, hár náungi með skegglaust andlit, lemur með bók í borðið, reynir samt að halda s^r í skefjum — og segir: Heyrðu nú Mikhail Nikolajevitsj — ég er reyndar úr $veit, en ég er samt sem áður maður. Horfðu bara í kringum þig og sjáðu verk vors- ins. Þetta er ekki lengur neinn skáli. . . . Petta er kviksyndi......Pað verður að gera við skálana og þvo þá — annars er ég farinn. Bogatyrjov andmælti ákaft: Zilkin, þú ert þó stéttvís verkamaður. Jæja, teldu nú hve margir skálar og hús eru í Magnitostroj — minst fimtán þúsund. Reiknaðu svo sjálfur út: Pað þarf minst tíu menn við hvern skála til að kalkbera hann. . . . Jæja, góði vinur, þá yrði að stöðva alla Magnitostroj, það yrði að stefna saman öllum nem- eindum, til þess að hægt væri að gera við allar íhúð- irnar í |einu. Petta varð til þess að flokkssellan okkar gerði (ákveðna (vamþykt. Fyrst vorum við aðeins þrír í þessári nýju baráttu: Rogatyrjov, Boris og ég. Zilk- in áhugali.ðsmaður gekk síðatn í lið með okkur og kom með vini sína með sér. Bogatyrjov skrapaði veggina með beittri sköfu og hann gerði það víst rækilega, því á spónunum sáust engin óhreinindi eftir. Pegar við fórum að bera á steinlímið og slétta úr því — bólgnaði það út og hljópi í fkekki og datt af. Nú þoldi Maria Grigorjevna þetta ekki lengur. Hún va[r í jgömlum kjól með uppbrettar ermar. Erkiklaufarnir ykkar, hrópaði hún r|eiðilega. Er það nú verklag! Hún ætlaði bara að sýna okkur, hvernig ætti að fara að þessu, en: ^tún hætti ekki að vinna, fyr en um kvöldið. ÞegaiLvið höfðum lokið að gera við okkar skála, kömu konurnar úr nábúaskálunum og báðu okkur að skrifa sín hús fyrst á listann. Þær héldu víst, að við værum iðnlærðir múrarar. Bogatyrjov sendi þær inn til Maríu Grigorjevnu. Hún horfði hissa á umsækjendurna og var að því komin að reiðast. En svo fann hún upphefðina í því að sendinefnd skvldi koma að heimsækja hana og biðja hana um aðstoð. Hún varð mildari í skapi og lagði beim góð ráð. Heyrið þið nú konur góðar. Það verður of langt fyrir ykkur að bíða eftir því að iðnlærðir múrarar komi og vinni þetta verk. Brettið þið upp kjólerm- arnar p.g byrjið sjálfar. , Hún fór með þeim til að koma þessu af stað. Og Maria Grigorjevna varð brátt alþekt í öllu jápn- brautarhverfinu í iMagnitostroj. Hún fór skála úr kála. Hverfisblöðin skrifuðu um hana hvern greinardálkinn af öðrum. Og nú var hún kvödd á bæjarráðsfund. Hún 'átti sjálfsagt að gefa þar skýrslu um reynslu sína. Ég hafði fataskipti og fylgdi lienni á bæjarráðs- iskrifstofuna og inn til formannsins, þar sem fund- urinn var haldinn. Svo staðnæmdist ég utan við dyrnar til að hlusta. cn þykk, leðurklædd hurðin gleypti hvert orð, sem sagt var í innri stof- unni. Af þeim slitringi, senr ég heyrði, skildi ég, lað ráðið ákvað að gera Maríu Grigorjevnu að varafornianni í kvennadeild ráðsins, eftir að hún hafði flutt skýrslu sína. Prem dögum síðar var mér úthlutað herbeijgi í einni af hinum rauðu sambyggingum í okkar sósíalistísku borg, í verðlaunaskyni. Við Boris fluttum nú í nýju íbúðina. __ "

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.