Þjóðviljinn - 26.07.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.07.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR PRIÐJUD. 26. JOLÍ 1938. 170. TÖLUBLAÐ Sf Idvelðln heldur að glæðast BpæHsluslldln rúmnr fijérðangur af afla nndanfarliina ára. Sa!i<* síldin margfalt mlnnni. Síðastliðinn laugardag var afli síldveiðiskipanna sem hér segir, samkvæmt síldveiðiskýrslu Fiskifélagsins: Síldveiðin 23. júlí 1938: Saltsíld Br.síld lunnur hektol. Vestfirðir >og Strandir-----------— — — 113 20.027 Siglufjörður, Skagaströnd og Sauðárkrókur 5527 115.308 Eyjafjörður og Raufarhöfn — .---------------------— 63.965 Austfirðir-------------------------,-------------------------- 1.879 Samtáls 23. júlí 1938 — Samtals 24. júlí 1937 — Samtals 25. júlí 1936 — 5.640 33.505 59.970 201.679 767.345 712.894 (Fyrri talan merkir tunnur í salt, — seinni talan niál í bræðslu). , Herpinótaskip: Botnvörpuskip: Arinbjörn Hersir, Rvík 688 Baldur, Rvík 431 Belgaum/ Rvík 474. Bragi, Rvík 367. Brimir, Neskaupstað 1058 Egill Skallagrímsson, Rvík 603 Garðar, Hafnarfirði 1385 Gullfoss, Reykjavík 102. Gulltoppur, Reykjavík 435 Gyllir, Reykjavík 328. Hannes ráðherra, Rvík 699 Hilmir, Reykjavík 1046 Kári, Reykjavík, 143. Karlsefni, Reykjavík 500 Ólaftir, Reykjavík 1077 Rán, Hafnarfirði 639 Skallagrímur, Reykjavík 659 • Snorri Ooði, Reykjavík 384 Surprise, Hafnarfirði 325 Tryggvi gamli, Reykjavík 2073 Þorfinnur, Reykjavík 907. Þórólfur, Reykjavík 888., Línugufuskip: Alden, Stykkishólmi 1365 Andey, Hrísey 2214 Ármann, Reykjavík 269 Bjarki, Siglufirði 407 BJarnarey, Hafnarfirði 1989 Björn austræni, Hellisandi 2015 Fjölnir, Þingeyri, 401, 1706 Freyja, Reykjavík 3160 Fróði, Þingeyri 1832 Hringur, Siglufirði 1639 . Huginn, Reykjavík 144 Hvassafell, Akureyri 2037 Jarlinn, Akureyri 1953 Jökull, Hafnarfirði 2565 Málmey, Hafnarfirði 39fj nx' ólaf, Akureyri. 1402 Ólafur Bjarrjpon, Akran. 1658 Péturséý7 Hafnarfirði 94 Rifsnes,, Reykjavík 1315,' Runa, Akureyn 374 Sigríður, Reykjavík 1532 Skagfirðingur, S.kr. 63, 1546 Súlan, Akureyri 64 Svanur, Akranesi 806. Sverrir, Akureyri 197^ Sæborg, Hrísey, 1092 Sæfari, Reykjavík 253 Venus, Þingeyri 1565 M. s. Eldborg, Borgarnesi 2736 Mótorskip: Ágústa, Vestm. 692 Árni Árnason, Qerðum 854 Arthur og Fanney, Akure. 275 Ásbjörn, ísafirði 437 Auðbjörn, ísafirði 875 Bára, Akureyri, 322, 899 Birkir, Eskifirði, 245, 376 Björn, Akureyri 1043 Bris, Akureyri 1582 Dagný, Siglufirði 408 Drífa, Neskaupstað 34 Framh. á 2. síðu. Drengur hrapar 4 fram af klettum í Borgarnesi. F. O. í gærkvöldi. Það slys vildi til í 'Borgarnesi um kl. 21 í gærkvöldi, að 7 ára gamall drengur, Vigfús Ingi mundarson að nafni, hrapaði I fram af klettum, um 15—20 m. fall. Lenti hanri í stórgrýtisurð , og hlaut mikirin áverka á höfði, en höfuðkúpan brötnaði. Lækn- arnir Björn Gunnlaugsson og Þórarinn Guðnason hjálpuðus't að við að búa urii meiðsliri, en: Vélskipið Laxfoss var fengið til þess að fíytja dréngirin til ¦ Reykjavíkur. Var hann lagðuri á Landsspítalann og hefir hannj verið meðvitundarlaus síðan. OCv lUltlctfiH Blfreið með 25 faípepm veltsr niðnr í sknrð Fjoldi manna meiðist pifreiðarslys varð kl. 2—3 í nótt skammt fyrir vnstan Hai- 'fjarðará í Hnappadalssýslu hjá svonefndum Stöpum. Stórri flutningabifreið með hálfkassa og allmörgu fólki, sem stóð í grindum á palli bifreiðarinnar, hvolfdi ofaní skurð utan við veginn. I bifreiðinni voru um 25 manns, sem voru að koma.a^ skemmtisamkomu að Vegajmót- um. Fólkið var flest úr Kol- beinsstaðahreppi, nema tveir piltar, annar úr Reykjavík en hinn úr Hafnarfirði, sem voru á skemmtigöngu um Snæfells- nes. Þeir höfðu slegist í förina á Vegamótum. Fólkið ,sem á pallinum stóð varð allt undir bifreiðinni, en tveir ríðandi menn, sem þar voru nærstadd- ir, gátu bjargað því frá köfnun í skurðinum. Margir þeirra ei' á bifrei'ðinni voru, fengu meiri eða minni áverka, þar á meðal pilturinn úr Hafnarfirði, Ársæll Jónsson, sem fékk allmikið sár á kálfa. — Var hann fluttur ásjúkrahúsið; í Stykkishólmi og líður nú eftir vpnum. gifreiðin var frá Grund í Kol- beinsstaðahreppi, en bifreiðar- stjóri var Þorsteinn Guðmunds son. Atta ítalskar flugvélar gera sprengjuárás á Alicante Spánska stjórnin samþykkir tillög- urnar um " brott- flutning sjálfboða- líða ipnvi-i méé ,i£.mii :¦" ! -:• -: nir! \zii\hH ivd I i •LONDON I-GÆRKY. FurljJ Mádrid hefir enn orðið't*p»- ir ákafri fallbyssúskothríð:i- 4-! Tvö hundruð og ' sextíu : fall- byssukúlum var- skötið á borg- ina og varð mikið tjón á mann- virkjum. Manntjón varð minna en við mátti búast. Sjö menn voru drepnir, en 38 særðust. ;Loftárás \ar gérð á Alieante. í morgun. Samkvæmt fregnum frá Barcelonastjórninni tóku 8 ítalskar flugvélar (Savoia-flúg- Rí ki p ar sem morfl er beiðrað og lainmorðlnoiar tlgnaðir „Þriðja ríkið" minnist morðanna, sem- Hitler heíir látið íremja á þjóðhölð- ingjum annara ríkja. LONDON I.GÆRKV. F. U. J Ausíarríki er r.ú niíiírizt dánardags Dolfuss kanshra, en íjögur ár voru í gær USm frá því, er hann var myriur af naz- ísturft. Dagsins er ekki mfoizí sem sorgardags þjóSar/.rnar, heldur sem dags hr'as þjcSsrn- islega heiðurs. Fjórar sálumessur á að syngja yfir þeim þreftán naz- istum, sem he'ngdir voru fyrir morðið á kanslaranum. Rudolf Hess, staðgengill Hitl- ers, hélt ræðu í Klagenfurt i gær, þar sem hann sagði, að þessir þrettán menn hefðu lát- ið lífið fyrir heilagt málefni, fyrir hið nýja Þýzkaland, sem , nú væri upprisið eftir 1000 ára baráttu. Tvö hundruð mönnum, sem tóku þátt í samsærinu gegn DOLLFUSS kanslari Ausíurríkis, myrtur af erindrekum Hiílers, sem svo sveik þá á síðustu stundu. Dollfuss ríkiskanslara, var til- kynnt í dag af yfirmönnum naz ista, að þeir mættu treysta því, að þeir yrðu aldrei látnir líða skort. .flo'jl "ieH .tÍB.-invt go Y>Isíufi>I go igcl eni'j t^gcl ^.iirpi t-iyiira f.6F.iAfopnasmiÖja!(í'íáiarcQkt:&.Entf.i itialt iiarnv nnr.rl íioi hbl,e Egnu A .mulnmsi | Öf.jla n-iovrl Ibl'iAz naeH .iBVgni v<q^r\ þitt'í árásihniiíiUpprðisn- ;armenn haiidaváfa'am, sóknisiníni áriEstremadura-vígstöevuúiim' á Súðvéstuf-Spáni.,J ftb'ú tinEr! n3 niii3H:H! i innie^uðöíailE iTíí/'Jid 1 á alþjóðaráðstefnu^ þeirri: í. París, er köiluð var saman ,til; að ræða loftárásir a óvíggirtar borgir, voru gerðar eftíPfar-H andi samþykktir: 1. Lagt er til, að landi, sem; orðið hefir fyrir innfás;, fskyli^ heimilt að njota fjárhags'kgr- ar aðstoðar og réttar til: vopnákáupa erlendis. 2. Lagt Meteatilic) ^gb^rte -iVjfiíiði i. lágt:á.-sölu málma cg steiri- biiioyuj;jtiL árásarlandsin&öiI-Ma nqu %fijlf.t 6c ibnv^-i iuieH .g -cicjfyánska1 stjórnin hefiij; :sriin- þ}'kkt í /itieginatriðum i. hina brezku. áætlun'.um brottflutn- ing' siálfboðajiða frá Spáni. ..-mLoftárás var gerð á skip ,eitt, sem statt var á Gíbraltarsundi. Enn er ekki vitað,.hverrar þjóÖ ar skipið :er, en líkur eru:lil þess taldar,: að^ hér sé um að ræða >norska gufuskipið'Ter- enSj; sem núi.er á heimleið írá i^iistur-'Asíu^o i>In 'WaiííilEÍRös ! . ¦ .V-.' g' iiii'yn!!;>|-i-jv ,6iq öunum 6cc| 6iv

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.