Þjóðviljinn - 04.08.1938, Page 4

Þjóðviljinn - 04.08.1938, Page 4
afs Ny/ar5ib ss Zigöjna- prinsessan Heillandi fögur og skemmtileg ensk mynd er gerist á Irlandi árin 1889 pg 1936. — ÖII myndin er tekin í eðlilegum lit- um, „TechnicoIor“. ‘ Aðalhlutv. leika: Annabella, Henry Fonda, Stewart Rome o. fl. Úrbopginni Næturlæknir í nótt er Katrín Thoroddsen, Egilsg. 12, sími 4561. Næturvörður þr í Ingólfs- og LaugavegsL apóteki þessa viku. vlítvarpið í dag. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstu viku 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Frá Ferðafélagi íslands. 20.25 Frá útlöndum. þlÓPVIUINH 20.40 Hljómplötur: Létt lög. 20.45 Garðyrkjutími, Stefán Þorsteinsson, ráðun. 21.00 Hljómplötur: Fiðlukon- ' sert eítir Wieniawsky, Hring dans eftir Hummel, og 21.30, Andleg tónlist. 22.00 Dagskrárlok. Börnin á barnaheimili ,,Vorhoðans“ koma heimj í dag kl. 7 e. h. í Templarasund 3 (Líkn).' Ferðafélag íslands ráðgerir að fara hringferð um Borgarfjörð um næstu helgi. Lagt verður af stað á laugar- dagseftirmiðdag kl. 3y2 og ek- ið um Þingvöll, Kaldadal, Húsa- fell og til Reykholts, og gist þar. — A sunnudagsmorgun far- ið frá Reykholti upp í INorðurár dal, að Hreðavatni, Hreðavatns- skála, gengið að fossinum Glanna og komið við hjá hinum fagra fossi Laxfoss. Verði bjart veður og gott skygni, verður ef til vill gengið á Baulu. Heim- leiðis verður ekið um Hvítár- brú fyrir framan Hafnarfjallum Hvalfjörð til Reykjavfkur. í þessari stuttu ferð sér fólk afar- mikið af fjölbreyttri náttúrufeg- urð ,alt frá hæstu jökultindum Iniður í fjarðarbotna. — Komið heim aftur á sunnudagskvöld. Farmiðar seldir hjá gjaldkera félagsins Kr. Ó. Skagfjörð, Tún götu 3, til kl. 7 á föstudags- kvöld. Skipafréttir. Gullfoss er í Reykjavík, Goða foss kom til ísafjarðar í gær- morgun, Brúarfoss er í Gríms- by, Dettifoss er á leið til Hull frá Hamborg, Lagarfoss er á leið til Kaupmannahafnar frá Austfjörðum, Selfoss er í Lon- don. Barnaheimilið Vorboðinn. Börn ,sem eiga að dvelja á barnaheimilinu mæti við Aust- urbæjarbarnaskólann fimtudags morgun. Lagt verður af stað kl. 9 f. h. Kvikmyndahúsin. Nýja Bíó sýnir enn hina vin- sælu tnynd Sígaunaprinsess- an“, Gamla Bíó sýnir þýzku myndina „Sjóhetjan“, eftir kvæði Ibsens, Þorgeir í Vík. „Samvinnan“, maí-1—júní heftið er nýkom- ið út. íkviknun. • í gær var slökkviliðið kvatt að Sænska frystihúsinu. Hafði kviknað þar lítilsháttar í benz íni. Tókst strax að slökkva eld- inn og urðu engar skemmdir. Ríkisskip. gsja er í Reykjavík. Súðin kom til Reykjavíkur um mið- nætti í nótt. Póstferðir á morgun: Til Rvíkur: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjarness-, Ölf-. uss- og Flóapóstur, Hafnar- fjörður, Seltjarnarnes, Þrasta- lundur, Laugarvatn, Þingvellir, Breiðafjarðarpóstur, Dalapóstur Barðastrandarpóstur, Laxfoss til Borgarness,* Fagranes til Akraness, Fljótshlíðarpóstur, Gullfoss til ísafjarðar, Esja til Glasgow. Frá Rvík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölf- uss- og Flóapóstur, Hafnar- fjörður, Seltjarnarnes, Þrasta- lundur, Laugarvatn, Þingvellir, Fagranes frá Akranesi, Laxfoss frá Borgarnesi, Þykkvabæjar- póstur, bílpóstur að norðan, Breiðafjarðarpóstur, Stranda- sýslupóstur, Kirkjubæjarklaust- urs-póstur. Qnðbj. Siagn Asdóttir Fratnh. 2. síðu. íslensk alþýða hefir orðið að heyja harðvítuga baráttu fyrir hag sínum, og orðið að sækja allar réttarbætur hörðum liönd- uin til auðvalds og atvinnurek- enda. Margir hafa lagt hönd á plóginn og frú Guðbjörg er ein þeirra. Hún er hin stéttvísa al- þýðuköna, sem aldrei hefir brugðist málstað verkalýðsins. ■ Kunningi. , LJÓS HEIMSINS. KHÖFN í GÆRKV. FÚ. Skáldsaga Halldórs Kiljans Laxness, „Höll sumarlandsinsL' kemur út í danskri þýðingu í'. Kaupmannahöfn innan skamms. Gamlaf31b Sjðhetjan (Das Meer ruft) Áhrifamikil og stórfeng- leg sjómannamynd, að mestu leikin eftir hinu al- kunnja kvæði „pORGEIR I VÍK“ Aðalhlutverkið leikur: HEINRICK GEORGE fer á föstudagskvöld 5. ágúst kl. 10 til Breiðafjarðar óg Vest- fjarða. Farseðlar óskast sóttir á fimmtudag. Skipið fer 12. ágúst til Leith og Kaupmannahafnar. Goðafoss fer á laugardagskvöld 6. ágúst um Vestmannaeyjar til Leith og Kaupmannahafnar. Farseðlar óskast sóttir á föstudag. I dag er síðasti endurnýjunardagur. Happdrætlið. Aiexander Avdejenko: Eg elska .. 96 lÉg gekk til hans þar sem hann stóð uppi á eim- reiðinni. Það var komið að vaktaskiptum og Para- manov átti að fara að taka við. Hann var þegar kominn á sinn stað, en Boris stóð ennþá kyr og var að hreinsa véli;na með steinolíu og rífa burtu ýms óhreinindi með nöglunum. Hér var allt hreint og fágað og í iprýðilegasta lagi. Ekkert fór fram hjá honum sem vélina snerti. Hann bar umhyggju fyrir öllu. Slíkur áhugi, hvernig hann annast eimreiðina eins og hún væri lifandi ,skyni gædd vera. Fyrir hana fórnar hann heilsu sinni og hreysti, sem hann gefur sér engan tíma til að hugsa um fyrir vélinni. Lík- ama sinn eyðuleggur liann og heldur að hann h'afi rétt til þess. Gremjan greip um sig hjá mér. Ég kastaði verk- færum hans burtu, greip um handlegg hans og skip- aði honum að fylgja mér eftir. Boris spyrnti við Idyrnar og í fyrsta skipti hóf hann upp hönd sína til þess að slá mig. Við vorum skyndilega orðnír óvinir, og ég ógnaði honum með því, að ég myndi kæra hann fyrir stjórn æskulýðssambandsins. Boris kom heim um morguninn, og þá var hann búinn að gleyma því, sem okkur hafði farið á milli. Hann fór með mig inm í jskrifstofuna og sýndi mér veggspjöldin og línuritin, yfir afköst eimreiðanna. Boris og eimreið hans var í fremstu röð og hann hafði skorað á 5 [a'ðra eimreiðarstjóra til samkeppni. * Svo skýrði hann þetta allt betur fyrir mér, og vék svo til hliðar á meðan ég var að átta mig á línuritunum og öðru, sem fyrir augun bar. Já, svona lítur þetta út. Þurkaðu burtu þctta, sem ég var að krota á töfluna áðan. Á leiðinni heim reyndi hann að sannfapra mig. . — Reyndu að skilja mig, Sanj. — — Við erum þegar orðnir margir, og dagleg^ bætast nýir menn í hópinn, menn, sem þoka uppbyggingunni áfram skref fyrir skref. En við erum fátækir. Við eigum aðeins áhugann, en fáar og ófullkomnar vélar. Þess vegna verðum við að leggja mikið á okkur og megum ekki hlífa lokkur. Ég var orðinn reiður og svaraði honum hrotta- lega: — Getur þú ekki skilið, við hvað ég á. Þú segir að okkur vanti vélar, en gættu þess, að hér í Magnítóstroj eru meiri vélar en voru í öllu keisaúa- veldinu fyrir byltinguna. Svo hélt ég áfram að skamma hann. . Fertugasti og annar kapítuli. Ég byrja að vinna kl. 5 að morgni. Vekjaraklukkan rekur mig fram úr rúminu með mjúkum en ákveðn_ um tónum sínium. Ég er köminn fra<n á gólf, áður en hún er hætt að slá. Ég strýk yfir gólfið meiý blautri tusku, og laga'til í irúminu, og viðra sængur- fötin úti við glugganin. Að því búnu fer ég í bag- föt og geng inn í baðklefann, þar sem hressandi kalt vatnið bíður mín. Þegar ég hefi baðað mig þurrka ég af mér vatnið og geri ýmsar líkamsæf- ingar. Þegar húðin hebT fengið roða morgunbjarím- ans og birtu miðdegissólarinnar drekk ég kalt kaffi, sem ég hitaði morguninn áður og fer svo til vinnu minnar. ------ Bærinn þar sem við búum í, liggur afsíðis inn á milli fjallanna burtu frá reyk og gasi verksmiðjanna. Ég fer fótgangandi til yerksmiðjunnar. Mér er það unun að fara þessa leið gangandi. Ég dreg djúpt að mér andann og morgunloftið er hressandi og ilm- andi. Á meðan ég geng þarna hugsa égf um stúlkuna sem hefir hár, sem ilmar eins og grþsin á steppunn Ég hugsa um hálfopnar varirhennar oglíkamahenn ar, sem var svo héitur. Ég geng inin í ,hóp verkamanna, sem líka eru á leið til verksmiðjanna. Það þarf ekki að virða þá fyrir sér lengi til þess að komast að raun um, að þessir menn eiga líka sín áhugamáp Ef til vill hafa , þeir líka stigið út úr strætisvagnirrum til þess að gangla í jgóða veðrinu og hugfea um ástir sínar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.