Þjóðviljinn - 06.08.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.08.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR LAUGARD. 6. AGÚST 1938. 179. TÖLUBLAÐ *$'k&* aras m a Vorosiloff athugar korlið. usunamaiaTsi iglufjarðar í gær Síldin veiddisi mest milli l Siglufjarðar og Flaieyiar. *T' IL Siglufjarðar komu frá ¦*¦ hádegi í gær til hádegis í dag 35 skip með samtals 19.000 mál af síld, sem veiddist mest- megnis á svæðinu frá Siglufirði til Flateyjar. þrær SRP eru full- ar, en ennþá er mikið þróar- rúm! í SRN og SR 30. í Raufarhöfn er þróarrúm fyr- ir 9.000 mái. -—> í Siglufirði biðu 30 skip afgreiðslu um kl. 16 í. dag. — Mælingaflugvélin var í síldarflugfi í morgun kl. 7-—10 og flaug yfir svæðið frá Siglu- firði til Bakkafjarðar. Sá hún mikla síld suðaustan Langaness, út af Skoruvík, Hraunnesi, Mel- rakkanesi, Raufarhöfn og Sig- urðarstaðavík. Þar voru 10 er lend veiðiskip en fá íslensk. — Mjög mikil síld var við Rauðu- núpa, og þar voru 20 skip, flest útlend. — Mikil síld var og kringum Tjörnes- og eínnig víðs vegar á Skjálfanda. Þar voru 15 veiðiskip íslensk. — Út af Héð- insfirði og Ölafsfirði var mikií -síld og þar 32 veiðiskip íslensk —'Við Hrísey sáust 10 torfur. Frá Málmey sást og mikil síld *og voru þar nokkur skip. -— •ÖH síldin er grunt, 2—4 sjó- tníiur og gfynnra. FU, í gærkv- Hðraiisngar þýskra flötta- manoa. LONDON í GÆRKV. F. U. REGNIR af flóttamönnum frá þýskalandi og Austur- ríki skýra frá ógurlegum harm- kvælum er þetta fólk verði að þola við tilraunir sínar til þess að komast brott frá þessum löndum. Þegar þessir flóítamenn koma t. d. til Tékkóslóvakíu, eru þeir teknir höndum og fluttir yfir landamærin aftur, og þegar yf? írvöldin þar neita að taka við þeim, eiga þeir ekki annars úr- kosta, en að reika um skógar- flæmin meðfram landamærun- um. Tuttugu til 30 manns bæt- as\t í þennan hóp á nóttu hverri, að meðtöldum konum, börnum og gamalmennum. Lögreglan í Bruno við tékknesku Iandamær- in, hefir ákveðið að afturkalla öll landsvistarleyfi sem gefin höfðu verið flóttamönnum, og verða þeir allir að hafa yfirgef- ið landið fyrir 8. ágúst n.k. Þetta tekur til hérmm.bil 400 flóttamanna. ove Iiitvlnoff: Meðan nokkur japanskur hermaður stendur á sovétlandi telur Sovétstjórnin sig hafa óhundnar hendur Krofur Japana elgm sér eogan tað í millirikjasamniÐgúm. s EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV. MOSKVA I GÆRKV. T GÆR fór sendiherra Japana í Moskva Sige- '*mitsu, á fund Lilvinoffs, uianríkisþjöðfullirúa Sovétríkjanna, og átti tal við hann um bardag- ana við Saosernaja cChan-ku-feng), Sigemitsu lýsti því yfir, Qð japanska stjórnin hefði*haft í hyggju að leysa ,deituna' á friðsaman hátt, sem ,staðbundíð' mál. Sendiherrann för því fram a það í nafni stjórnar sinnar, að hernað- araðgerðum yrði þegar hætt, og samið verði um málið af ríkissijórnunum. Litvinoff svaraði, að eí japanska stjórnin hefði einungis haft friðsamíega lausn deilunnar í huga, kæmi það illa heim við vopnaða árás japanska hersins inn yíir landamæri Sovét- ríkjanna, og næturárásir stórskotaliðs á landamæraverðina. Slíkt sé tæpast hægt að kalla friðsamlegar aðgerðir nema í háði. „Deilan" er uppkomin sem aflelðing þessara aðgerða, væru þær ógerðar hefði engín deila risið. Ef Japanir hætta árásuni; á Sovétlandssvæði, og draga til baka það herlið, er enn kann að vera sovétmegin landamær- anna, hefir sovétherinn enga á- stæðu til að halda áfram bar dögum. Þá fyrst er Sovétstjórn- in fús á að taka til athugunar þær tillögur, er japanska stjórn in hefir fram að færa. Pó "yrði að liggja fyrir skýlaus viður- kenning á landamærum Sovét- ríkjanna, Húntsjúnk-samningn- um og meðfylgjandi landabréfi. Sigemitsu •lýsti því yfir ,að hann ætlaði ekki að fara út í deiluna um landamærin eða sök deiluaðila, um þau atriði yrðu þeir Litvin- off varla sammála. Hann kvaðst viðurkenna gildi milliríkjasamn- inga, en eftir aðskilnaðinn við Kína séu öll slík plögg; í vörsl- um Mandsjúkúo-stjórnarinnar. Kort; það er fylgir Húntsjunk- samningnum hafi japanskur full-1 trúi aldrei séð áður.- Það væri, þessvegna óskynsamlegtað ætla að 'jcy^a deiluna á grundvelíí þessa landabréfs, Eu japanska stjórnin værí feiðubúin til að taka upp samninga um ná- kvæma ákvöfðun landamær- anna. Væri rétt að setja málið í nefnd, og hætta nú þegar öll- um hernaðaraðgerðum. Litvinoff: „Landamæri ríkja eru cin- göngu ákvörðuð af alþjóðasamn ingum og landabréfum, en ekki af geðþótta og óskum ríkis- stjórna eða herforingja. Sovét- stjórnin hefir lagt fram opin- ber skjöl máli sínu til sönnun- ar, en japanska stjórnin hefir ekkert annað haft fram að færá en það, að hún óski eftir til- færslu á Iandamærunum. Landa mærin rnilji Sovétríkjanna Mandsjúkúo og Korea geta ekki verið önnur en þau, sem ákveð- in, eruí í samningum milli rúss- nesku og kínversku stjórnanna. Það, að Japan hefir hertekið Mandsjúkúo gefur japönsku stjórninni engan rétt til að heimta tilfærslu á landamærun- um. Það er ekki sök Sovét- stjórnarinnar að ekki se til í Tokio þau skjöl, er voru íVörsí Framh. á 4. síðu. DORIOT. Franski trotskistinn og þján- ingabróðir Stefáns Péturssonar, sem gerðist einn af foringjum fasista. Hann fór fyrir skömmu suður til Burgos til skrafs og ráðagerða við Franco. ÐreDgjamétið. Tvo eý met. pvRENGJAMOTIÐ hélf áfram *-^ í gærkvöld' og var pá keppi í eftirfarandi íþróffum: 400 m. hlaupi, kringlukasti, langstökki og 3000 m. hlaupi. Tvö ný met voru sett, annað í kringlukasti en hitt í lang- stökki. Úrslit urðu þessi: 400 m. hlaup: Konráð Krist- insson, Á, 58,4 sek., Anton B. Björnsson, KR., 59,0 sek., Ingi M. Sigurjónsson, FH, 65,5 sek. Kringlukast: Sigurður Finns- son, KR, 36,75 m. I aukakasti setti hann nýtt met, 43,09 m. Eldra metið 4l,47 átti Kristjárt Vattnes, Anton B. Björnssonv KR,' 36,44 m., Rögnv. Gunn. laugsson, KR, 33,52 m. Langstökk: Sigurður Finns- son, KR, 6,22 iti. (nýtt met, eldra metið var 6,17 m.), Þórh. Einarsson, Á, 5,68 m., Anton B, Björnsson, KR, 5,50 ttl. 3000 m. hlaup: Guðbj. Árna- son, KR, 10 mín. 7y3 sek.,' Matth. Guðmundsson, Á, lOmín 12,8 sek., Har. Sigurjónsson, FH, 10 mín. 17,8 sek. Mótið heldur áframrí dag kl. 3 e. h. Franco ræiiir íslenskum saltfiski. KHÖFN í GÆRKV. FÚ. T^rORSKA gufuskipið *^l „Skulda", sem var á Ieið frá/ .Islandi með fiskfarm til Marseille, var eins og áður er frá sagt, tekið af flugvélum' Francos og látið fara til Ceuta. par var það látið losa nokkurn hluta af farminum, en síðan lát- ið fara til Cadiz, þar sem búist er við, að því sem eftir er af farminum verði skipað upp. Um þetta mál skrifar norska blað- ið „Noreges-handels- og sjö- fartstidende' og segir, að þess sé enginn þjóðréttariegur grund völlur fyrir því að knýja skip til þess að láta farm sinná land annarsstaðar en á ákyörðunar- staðnum, þegar ekki sé um hern aðarbannvöru 'að ræða, og segir ennfremur ,að slíkur ófriðar- rekstur sé ekki samboðinn sið- uðum mönnum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.