Þjóðviljinn - 09.08.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR
þRIÐJUD. 9. ÁGOST 1938.
181. TÖLUBLAÐ
Jðknll hæstnr
8672 mál
leð
'Saltsildín lííln minní en á sama tíma
í fyrira, bræðs!usíldín nálega helm^
íngí mínnL
EINKASK. TIL ÞJÓÐV SIGLUFIRNI í GÆR
^EIÐIVEÐUR á$xtí, aflí hcldur írcgur, íjöguif
sfeíp bíða löndunaf hjá Rífeísvcirfesmíðjunum. 25
feúsund mál feomín ftl Rauðu veirfesmíðjunnar,
hún bifðcðír þúsund mál á sóíarhríng. Porsfevcíðí
cr afar freg. Um hádc$í 'i dag var búíð að salfa
hér alls 63000 funnur.
FRÉTTARITARI
SKÝRSLA FISKIFÉLAÖSINS í
Yestfírðír og Strandír Tunnur í salt 13,744 Br.sild hektol. 111,301
Síglufjörður, Shagastr., Sauðárkr. . 65,735 310,163
Eyjafj., Húsavíh, Raufarhöfn . . 10,715 299,105
Austfírðír yy 10,944
Samtals 6. ágúst 1938 90,194 731,513
Samtals 7. ágúst 1937 99,844 1,390,803
Samtals 8. ágöst 1936 143,420 978,428
(Fremri talan tunnur í salt, Huginn, Rvík, 166, 3615.
síðari mal í bræðslu).
Bof nvörpusfeáp:
Arinbjörn Hersir, Rvík, 7185.
Baldur, Reykjavík, 317, 3625.
Belgaum, Reykjavík, 5430.
Bragi, Reykjavík, 4895.
Brimir, Neskaupstað, 4367.
Egill Skallagrímss., Rv., 2364.
Garðar, Hafnaríirði, 6775.
Gullfoss, Reykjavík, 3322.
Gulltoppur, Reykjavík, 5873.
Gyllir, Reykjavík, 3619-
Hannes ráðherra, Rvík, 4879.
Haukanes, Hafnarfirði, 3435..
Hilmir, Reykjavík, 231, 5325.
Júní, Hafnarfirði, 5526.
Kári, Reykjavík, 3056.
Karlsefni, Rvík, 33!, 3430.
Ólafur, Rvík, 165, 5013.
Rán, Hafnarfirði, 392, 5484.
Skallagrímur, Rvík, 4783.
Snorri goði, Rvík, 5827.
Surprise, Hafnarf., 73, 4496.
Tryggvi gamli, Rvík, 7553.
Þorfinnur, Reykjavík, 4505.
Þórólfur, Reykjavík, 7771.
Línugufuskíp:
Alden, Stykkishólmi, 3154.
Andey, Hrísey, 906, 5945.
Ármann, Reykjavík, 270, 1769.
Bjarki, Siglufirði, 500, 3599.
Bjarnarey, Hafnarf., 716, 4237.
Björn austr., Hellis., 1027, 3423.
Fjölnir, Þihgeyri, 877, 5344.
Freyja, Reykjavík, 1039, 5479.
Fróði, Þingeyri, 457, 5232.
Hringur, Siglufirði, 933, 3414.
Hvassafell, Akure., 859, 5266.
Jarlinn, Akureyri, 4655.
Jökull, Hafnarfirði, 8672.
Málmey, Hafnarf., 998, 1235-
Ólaf, Akureyri, 928, 2812.
Ól. Bjarnas., Akran., 4146.
Pétursey, ITafnarf., 496, 1762.
Rifsnes, Rvík, 58, 4146.
Rúna, Akureyri, 804, 2577.
Sigríður, Rvík, 297, 7377.
Skagf., Sauðárkr., 616, 2848.
i Súlan, Akure., 173, 2121.
\ Svanur, Akran., 298, 2385.
Sverrir, Akure., 356, 4671.
Sæborg, Hrísey, 1113, 3898.
Sæfari, Rvík, 455, 2508.
Venus, Þingeyri, 540, 3827.
M.s. Eldb., Borgarn. 227, 6540.
Móíorsfeíp:
Agústa, Vestm.e., 366, 1547.
Arni Arnas., Gerð., 1091,2441.
Arth. & Fanney, Ak., 35, 1709.
Asbjörn, ísafirði, 1028, 2776.
Auðbjörn, ísafirði, 515, 2409.
Bára, Akureyri, 643, 1598.
Birkir, Eskifirði, 1358, 1547-
Björn, Rkureyri, 633, 2299.
Bris, Akureyri, 233, 4059.
Dagný, Siglufirði, 136, 4640.
Drífa, Neskaupst., 481, 1777.
Erna, Akureyri, 329, 3558.
Freyja, Súgandaf., 501, 1863.
Frigg, Akranesi, 741, 1081.
Fylkir, Akranesi, 1422, 2545.
Garðar, Vestm.e., 816, 4856.
Geir, Siglufirði, 347, 882.
Geir goði, Rvík, 998, 3806.
Framh. á 3. síðu.
Hann ferefst þess að fast verði haldid
víð kínversk-rússnesku samþykktína
frá 1886» enda munu sovéfþjóðírnar
kenna japanska hernum aðvírðalög*
fest landamœrL
EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA 1 GÆRKV.
/j* ágúst heímsótfí Si$cmífsu» japanskí scndí-
hcrrann í Mosfeva Lífvínoff og átfí víð hann
alllanga víðraeðu um landamacradctluna* Bcnfí
Lífvinoff honum á, að hann hcfðí fyrír nokferum I
dögum boríð fram í nafní japönsku sfjórnarínn>«
ar fíllögu urn, að báðír aðílar legðu níður hcrn^
aðaraðgcrðir o§ hefðí hann fcngíð það svar,
að slífef værí algcrlcga undír fapönum komíð.
Á næsta degí hefðí' því míður veríð gerðar endur-
tehnar árásír á sovét-land af hálfu Japana, og hefðu
þær veríð gerðar með stórshotalíðí og öllum nýtíshu
hergögnum. Sovét-stjórnín hefðí þá neyðst tíl að svara
í sömu mynt og nota flugvélar sínar.
víð það árásír á sovét-
landsvæðí með stórshota-
líðí og öðrum stórvírhum
drápstæhjum.
Tillögu Sigemitsu, um
Enda þótt þessum árás-
um Japana hefðí veríð
hrundíð og leífar jap-
anshra herflohha ahrahtr
af rússneshrí jörð, væru
þessír árehsírar mjög víta-
verðír og bærí japansha
stjórnín fulla ábyrgð á þeím
og öllu mannfallí og tjóní,
er af hefðí hlotíst. Lagðí
hann áherslu á, að ehhí
værí hægt að flohha á-
rehstrana í Chassanses-hér-
aðínu undír landamæra-
shærur, þar sem notað
hefðí veríð stórshotalíð.
Bærí því að shoða þessar
árásír Japana sem tílraun
tíl að leggja undír síg sovét-
land á friðartímum eða
jafnvel tíl að hefja styrj-
öld við Sovétríhín. Yíð-
báru Sígemítsu um að at-
ferlí Japana hefðí aðeíns
veríð varnarráðstafanír,
svaraðí Lítvínvff því, að
engínn hefðí gert eða ætl-
að sér að gera árás á
japansht landsvæðí og að
japanshír landamæraverð-
ír hefðu þá mjög undar-
legar hugmyndír um landa-
mæravörn, ef þeír shíldu
að
(Frh. á 4. síðu.) |
VOROSJILOFF
Kínvcrskír smáskæruhópar
gcra lapönum míkínn usla«
Þeír hafa sest um Haínan og Put-
ung— Sjanghaí og Hangsjá í hættu.
EiNKASK. TIL þJÓÐVILJANS
Frá Sjanghai er símað:
Hernaðaraðgerðir kínversku
smáskæruhópanna á svæðinu
Jmngum Sjanghai, Nanking og
Hangsjau taka á sig æ ákveðn-
ara og skipulagðara form. Telja
smáskæruhópar þessir allt að
400 þúsund manns. Við Hang-
sjov hafa þeir sprengt margar
brýr og hafið síðan árás á borg
inaHainan, sem er rétt hjá. Pu-
tung í Sjanghai-héraðinu hafa
þeir umkringt frá þrem hlið-
um og stöðvað alla umferð á
vegum og skipaskurðum. Jap-
^nir sendu í skyndi 15 þús.
manna herdeild til Hangsjov og
Suchov. Fyrirskömmufór fram
MOSKVA I GÆRKV.
harðvítug orusta við járnbraut-
arstöðina í Kiasing. Kínverski
smáskæruhópar umkringdu
1000 manna japanska herdeild
og féll um þriðjungur hennar.
Ætla Japanir nú að mynda sér-
stakt ráðuneyti hjá leppstjórn
pinui í Nanking, sem a að hafa
það verkefni að berja niðursmá
skæruhópana. Japanir hafa í
hyggju að senda tvær herdeild-
ir frá Mandsjúkúó til Sjanghai.
Þeir eru nú að víggirða Sjang-
hai og hafa dregið úr allri un>-
ferð á þjóðvegunum ogi í borg-
inni hafa farið fram margár
handtökur.