Þjóðviljinn - 11.08.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.08.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR FIMTUD. 11. ÁGCST 1938. 183 TÖLUBLAÐ SBB f á miíi Eíga Islendingair að þoía hlufskíptí ? Slífe framfeoma yrðí hvergí þoluð í ffijálsu landL pREKJA og yfírgangur Þjóðverja hér á landí vírðíst eíga s*ér lítíl eða engín takmörk. í gær gengu þýEkír sjólíðar af beítískípínu „Emden" hvað eftír ann- að um götur bæjaríns. Fóru þeír fylktu líðí og sungu þýzka hermannasöngva. Framkoma þeírra er al- gerlega óverjandí, enda mundi hún hvergí þoluð. Hér er beínlínís um móðg- un víð íslenska ríkíð og íslensku þjóðína að ræða, og er hún síst sæmandí mönnum, er þykjast vera komnír híngað í „kurt- • eísísheímsókn", þó að þeír séu ef tíl víll aðeíns komn- : ír híngað sem njósnarar. Það munu engín dæmí þekkjasf fíl þess að erlendír hermenn hagi sét" þannig í fríálsu landí Aðeíns íólk í heraumd* um löndum verður ad gera sér það að góðu að horfa á hergöngur erlendra herja um göf« ur höfuðborgar sínnar. Ekki er Þjóðviljanum kunn- ugt um það, að sjóliðar af skip- um annara þjóða, er hingað koma, hagi sér, eins og hér hefir verið sagt frá, enda munu þess engin dæmi. Hinsvegar 'hefir ekkert þýskt herskip kom- ið hér svo undanfarin ár, að menn hafi ekki orðið að horfa á hergöngur þeirra, sönglist og ráp um allan bæinn. Slíka ó- kurteisi og frekju sýna aðeins þýskir nasistar hér við Iand. Þjóðviljinn gerði fyrirspurn um það til lögreglunnar, hvor* sjóliðarnir hefðu fengið leyfitil hergöngu á götum bæjarins, eða hvort nokkuð hefði verið gert til þess að hindra slíka framkomu. Fékk blaðið það svar að ekkert leyfi hefði verið feng- ið hjá lögreglunni, en að hún hefði hinsvegar ekkert skipt sér af göngu þessari, þar sem slík- ar göngur væru komnar í pokk- urskonar hefð, er þýskir sjó- liðar ættu hlut að máli. Enn- fremur tók lögreglan það fram, að henni hefði ekki borist nein skipun frá hærri stöðum um að hindra framferði sjóliðanna. Það er vafasamt ,hvort hóp- göngur eru yfirleitt leyfðar um götur bæjarins án leyfis lög- reglustjóra. í lögreglusamþykt- inni eru að sjálfsögðu engin á- kvæði um framkomu erlendra herja, á götum bæjarins. En öll þjóðin krefst þess, að slíkir herrar hagi sér eftir mannasið- um, þegar þeir eru aðflækjast hér. Og síðast en ekki síst er það skylda ríkisstjórnarinnar að sjá um að bæjarbúar megi vera ó- áreittir af erlendum hergöngum á meðan landið telst enn frjálst. Forsætisráðherra ber skylda til að láta tafarlaust reka þessa flugumenn nasismans um borð í fleytu sína, ef þeir sýna sama ójöfnuð eftirleiðis og þeirsýndu í gær. Kítiverfar halda áfiram gagnsókn víd langíse^flfóL LONDON í GÆRKV. F. U. Fregni r frá vígstöðvunum við Yangtse-fljót eru frá Kínverjum komnar. Segjast þeir halda á- fram gagnsókn sinni með góð- um árangri, en kannast \ið að Japanir hafi gert árásir annars- staðar á vígstöðvunum. Japanskar flugvélar flugu yf- ir Hanká í dag, en munu ekki hafa varpað niður neinum sprengikúlum. í loftárásum Japana á kín- verskar borgir í gær biðu 300 menn bana, en um 340 hús voru eyðilögð. ¦ , 2« þíng seðsía^ ráðsíns seff* EINKASK. TIL ÞJÓÐV. MOSKVA i GÆRKV. KL. 2,15 í dag hófst fyrsti fundur annars þings Æðsta ráðsins. Sendíherrastúkurnar voru yfirfylltar og fjöldi er- lendra fréttaritara var við- staddur. Meðlimir ríkisstjórnarinnar og forsætisins ganga tilsæta sinna og eru hylltir af öllum fundarmönnum. Andrejev setti þingið og var því næst samþykkt dagskrá. Mörg mál verða tekin fyrir, m. a. sam- þykkt fjárlaganna fyrir'1939, ákvarðanir um réttarfarsmál- efni Sovét-ríkjanna og hinna ýmsu sambandsríkja, frum- varp um uppsögn og sam- þykkt á utanríkissamningum o. s. frv. pingið fer fram með mik- illi festu og rólega þrátt fyr- ir alla þá óró, og spenning, sem nú er í öllum utanríkis- málum, og ber vott um ein- ingu, kraft og einbeitni So- vét-þjóðanna. FRÉTTARITARI. flóðnr sildar- afli Síldinerpöstygg Til Siglufjarðar hafa komið frá nón'i| í gær til hádegi's í dag 22 skip með 8,000 mál af síld — því nær allt veitt á svæðinu frá Hrollaugshöfða til Gjögra. Síldin virðist stygg. Straumur er mikill en veiðiveður ágætt — suðvestan gola og sterkur hiti. í kvöld var 6,000 mála rúm í ríkisverksmiðjuþrónum. Sölt- un var í gær 7,540 tunnur — þar af 2,458 tunnur matjessíld og 600 tunnur reknetasíld. — Flugvélin sá í gær mikla síld við Mánáreyjar, á Grímseyjar- sundi og Fljótavík, út af Ólafs- firði og víðar. Engin skip biðu um hádegi í dag. Togarar, sem leggja á land Arásum fapanska hersíns ht undíö. Japanír f ara halloka og híða míkíð afhrod, Sjan^ :ti^feng á valdí Rtíssa^ Flugher Sovétríkjanna er einú, hinn öflugasti í heimi. Mynd- in er af nemanda í eirum af flugskólum hersins. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA 1 GÆRKV. gAMKVÆMT ííifeymníngu írá Ausf'jr-Síbkíu- Sissriium gerdu fapanír 9, ágfúsf margar átrás^ ír á Saoscrfia|a«haedína (Tschan$ku«feng)„ scm cí' á valdí sovéf-hsrsíns. Var öllum árásum þeitrra hrundid ©g fosdu þeír míkið afhroð, Yíg- línur vorar liggfa á landamæralínunní^ nema á einni nafnlausrí hs&ð, þar sem |apanír höfðu þrcngf sér hér um b'ú 200 meíra inn á sovéf^ larsdsvæðs,. cn herdeildir vorar hafa nú sótf þar um 300 mcfra yfír landamæralínuna. Á allrí víg^ línunni halda bardagarnír áfram — með stór* skofahríð og nýtí^ku vigfðckjum. FRÉTTMIITARI í Djúpuvík, komu í gær með um 500 mál síldar til verksmiðj- fullfermi síldar. Síldin veiddist austur við Flatey. Veðrátta hef- ir verið mjög hagstæð. Hiti frá 12—18 stig undanfarna daga. Til Húsavíkur komu í gær unnar. Söltun síldar hófst í gærmorgun. Þorskafli er mjög góður. Edda lá á Húsavík í gær og tók fisk til útflutnings. F. 0. í gærkvöldi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.