Þjóðviljinn - 11.08.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.08.1938, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN Fimtudagurinn 11. ágúst 1938. 464 skátar komn htngað I morgnn I fðr með þeím eir Baden Po~ well kona hans og déííín IUÖOVtUIHN w Málgagn Kommúnistaflokks Islands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavlk og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. f lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Undír merkí hakakrossíns. I grein, sem síra Knútur Arn- grímsson rits(r í Visí í fyrradag er einkum eitt senr hann virð- ist harma, og það er að hafa ekki sökum ,,kalsatíðar“ get- að rutt úr sér meiru af nasista- áróðri á Eiði, en raun bar vitni um. Svo er líka að sjá, að Vísir sé að einhverju Ieyti á sarna máli, því að hann ljær manni þessum ótakmarká'ð rúm' í blað- inu til þess að segja það, sem hann komst ekki yfir að segja á Eiði. Síra Knútur Arngrímsson er yfirlýstur nasisti, sem hefir dvalið tímum saman í Þýska- landi á vegum Þjóðverja og fyrir þýskt fé. Flestir, sem til mannsins þekkja, fullyrða að hann sé í beinni þjónustu þýska nasistaflokksins, og að meiru eða minna leyti starfsmaður hans hér á landi og standi í nánu sambandi við bróður Her- manns Görings, yfirböðuls Þjóð verja, sem hér hefir dvalið, vafalaust við „vísindalegar“ rannsóknir. Maður þessi hefir ritað í ferðasöguformi áróð- ursrit fyrir þýska nasista, er enginn veit með vissu hverhef- ir gefið út, en dreift var um landið í fyrravor fyrir hálf- virði eða minna. Síðan mað- ur þessi hröklaðist úr prests- skap við lítinn orðstír og að sögn ýmsra manna í sambandi við dularfulla brugglykt úr kjall ara prestsins, hefir hann lagt niður hinn gríska kross kirkj- unnar og tekið upp hakakross Hitlers, hið gamla galdratákn forn-Germana. Það er þessi maður, sem Sjálf stæðisflokkurinn velur til þess að tala á mótum sínum og til þess að rita blöð sín. Sá maður, sem fyrir hönd Sjálfstæðis- flokksins flytur minni Islands, er erindreki þýsku stjórnarinn- ar, og hælir sér af því, á eftir, að vera nasisti. Menn spyrja, var það með vilja og vitund Sjálfstæðisflokks ins í heild að Knútur flutti ræðu þessa og ritar slíkar grein- pr í blöð flokksins. Eru skoð- anir Kuúts skoðanir Sjálfstæðis- flokksins? Ætlar Sjálfstæðis- flokkurinn að hreinsa sig opin* berlega af manni þessum, eða gera málstað hans að sínum. Svo er að sjá, sem um þetta séu skiptar skoðanir innan Klukkait 7 í morgun var von á enska farþegaskipinu „Ordo- na“ hingað til lands. Með skipi þessu eru 464 farþegar og eru það allt skátar. Með þeim er hinn heimsfrægi stofnandi skáta félaganna, R. Baden-Powell lá- varður, kona hans og dóttir. Auk þess er með skipinu stað- göngumaður Baden-Powells, Ewerett að nafni. Mun Ewerett koma fram fyrir hönd skátafor- ingjans, sem er maður háaldr- aður og lasburða, svo að hann treystir sér ekki til að koma jiér í lánd. Er þetta langfjölmennasta skátaheimsókn, sem hingað hef- ir komið nokkru sinni, og ein af stærstu skátaförum af þessu tæi, eftir því sem dr. Helgi Tómasson skýrði Þjóðviljanum frá í viðtali í 'gær. íslenzkir skátar taka á móti gestunum og eru það nefndir kvenskáta og drengja, sem stjórna móttökunni. Klukkan SVa —9 koma skátarnir niður á bryggju og taka á móti gestun- um. Kl. 9 verður ekið með skát- flokksins. Morgunblaðið segir, að Knútur sé flokknum óvið- komandi og að hann liafi ekki talað í umboði flokksins. Vísir flytur ræðu hans athugasemda- laust og undirstrikar með því, að Knútur sé góður Sjálfstæðis- maður. Sjálfur sver Knútur og sárt við leggur hið samia( í 'ræðu sinni, sem er ávarp til Sjálf- stæðismanna og í grein, er hann síðar ritar um málið í sama blað. Sjálfstæðisflokkurinn er klof- inn. Sumir vilja halda áfram á braut lýðræðisins, aðrir vilja hverfa í faðm fasismans, smala sér vopnum frá Þýskalandi og hefja uppreisn og ráða landið undir yfirstjórn nasista í Ber- lín. Þessir menn, sem einkum eru í hópi heildsalanna er standa að Vísi, halda hlífiskildi yfir Knúti, hinum opinbera nas- istaerindreka. Þeir kröfðustþess í vetur við bæjarstjórnarkosn- ingarnar, að hann fengi öruggt sæti á lista flokksins. Þeir, sem voru lýðræðissinnaðir í flokkn- um komu í veg fyrir það. Sjálfstæðisflokkurinn stendur á tímamótum. Hann verður að gera það upp við sig, hvort hann fer alveg yfir á brautir naz- ismans og Knúts Arngrímssoz1 ar, eða hafnar þeirri leið, Knúti og öllu hans athæfi. Um þetta er hörð barátta bak við tjöldin í flokknum, og þeirri baráttu hlýtur fyrr eða síðar að lykta og Sjálfstæðisflokkurinn að taka hakakrossinn í merki sitt eða hafna honum með öllu. Almenningur, bæði innan Sjálfstæðisflokksins og utan, bíður svars. ana úr bænum, í fjórum hópum Fyrsti flokkurinn fer austur að Gullfossi og Geysi og um Grafn inginn til Þingvalla. Annarhóp- urinn fer austur að Ljósafossi og þaðan til Þingvalla, sá þriðji fer upp að Kolviðarhóli og gengur á Hengil, niður á Haga- víkurvelli og þaðan á Þingvöll. Fjórði flokkurinn fer upp að Álafossi og Reykjumí í Mosfells sveit, skoðar sig þar um og fer að því búnu til Þingvalla. í för með hinum útlendu skátum verða 104 íslenskir skátar, sem leiðbeinendur og þátttakendur. Á Þingvöllum verða veitingar fyrir gestina í Valhöll, og ef veður verður gott verða kyntir varðeldar um kvöldið í Hvanna * gjá og gangast kvenskátar fyrir því. „Ordona“, skipið, sem skát- arnir eru með, fer frá Reykja- | vík til Þrándheims um hádegi á föstudaginn. Á föstudags- morguninn munu hinir erlendu skátar skoða sig um hér í 'bæn- um eftir því sem föng eru á. „Ordöna“ er á ferðalagi með skáta þessa til ýmsra landa í Norður-Evrópu. Eins og áður er sagt fer skipið héðan til Þrándheims, en þaðan fer það til Kaupmannahafnar og Ant- werpen, en skátarnir hafa hér um það bil helmingi lengrivið- dvöl en á nokkrum hinna stað- anna. Agafha Chirísfic höfunduir neðan« málssögunnar, er byrjair f Þjóðvílj- anum í da$. Agatha Cristie, höfundur neðanmálssögunnar, sem byrj- ar hé'r í blaðinu í dag, er fædd í Devonshire í Suður-Eng- landi. Hún giftist fornfræðingi og tók ásamt lionum þátt í ýmsum fornleifarannsóknaferð- um til Egyptalands ogMesópót- amíu. Áður en Agatha Cristie giFf ist, hafði hún hug á því að ger-,, ast söngkona eða píanósnill Jngur, en að orðumfmóður sinn-t ar- fór hún að rita skáldsögur. Skömmu eftir stríðið kom fyrsta skáldsagan hennar um Poirot út, og hafði hún ritað hana á stríðsárunum, á meðan hún vann á Rauða-kross-sjúkra- húsi. Síðan hefir hún skrifað fjölda skáldsagna. Síðan Conan Doyle féll frá hefir enginn enskur höfundur hlotið jafn mikla frægð fyrir leynilögreglusögur sínar og Ag- atha Cristie. Á því sviði er hún meistarinn, sem margir hafa keppt við, en enginn farið fram úr. Saga sú, er hér birtist, mun vera fyrsta bók hennar, er kem- (Frh. á 4. síðu.) Happdrætti láskóla Islands I gær var dregið í 6. flokki Dregnir voru út 350 vinningar. Þessi númer komu upp: 15 000 kr. 4508 5000 kr. 3529 9368 2000 kr. — 23433 — 25000 16074 1000 kr. — 19252 — 21713 500 kr. 3217 — 5255 — 5739 — 16234 16291 — 18362 — 19783 — 20229 21161 — 23233 — 24835. Morgmblaöiði i ga>r hefir gert pá uppgötvun, að ekkert „sá lengur dularfult‘‘ við pijsku hakakrossflug- vélina, sem sást á sveimi yfir Álfta- veri um daginn. Flugvél pessi liafi tilheyrt pýsku herskipi, sem legið hafi í Thorshöfn í Fœreyjum og 200 kr. 73 — 1468 — 2014 — 2446 —2528 4401 — 5530 — 5779 — 6289 8212 — 8878 — 8906 — 10169 10883 — 11007 — 11214 —11284 12958 — 13427 — 13729 — 13761 13998 — 14602 — 15176 — 15282 16034 — 16044 — 17398 — 17414 17835 — 19230 — 20227 — 20541 20986 — 21386 — 22969 — 23016 24159. 100 kr. 27 109 175 186 285 441 586 739 814 848 849 960 1097 1258 1526 1629 1822 1878 1886 1997 2048 2129 2182 2320 2354 2490 2496 2573 2600 2628 2642 2780 2854 2898 2946 3340 3343 8467 3740 3890 3948 4045 4098 4115 4133 4205 4213 4223 4299 4355 4434 4781 4906 4967 5115 5350 5286 5549 5567 5708 5857 6238 6457 6520 6523 6600 6667 6894 6940 7002 7063 7091 7105 7131 7155 7162 7217 7222 7416 7505 7551 7566 7701 7812 7911 8089 8132 8160 8180 8234 8239 8333 8380 8431 8447 8493 8494 8501 8677 8717 8796 8801 8844 8937 8952 8987 8997 9020 9052 9085 9104 9145 9402 9491 9527 9462 9528 9681 9702 .9780 9798 9873 10306 10327 10355 10391 10586 10624 10861 10899 11081 11361 11304 11311 11428 11552 11588 11634 11695 11788 11819 11875 11936 il939 12043 12305 12378 12494 12515 12603 12637 12701 12729 12807 13006 13098 13140 13396 13285 13446 13582 13618 13840 13925 13956 hafi hún flogiö til Islands og pacan aftur samdœgnrti. Að pað skuli vera til pýskar flugvélar — og pœr skuli geta flogið og vera sýnilegar, hefir aldrei pótt neitt duIarfuUt. Pað sem pótt hefir einkennilegt og gmnsam- legt er hvaða erindi pessi hernaðar- flugvél hefir átt hingað til lands, hvort sem nú móðurskipið hefir leg- ið úti fyrir suðurströndinni eða í Fœreyjum. Vonandi skýrir Morgun- blaðið pað fyrir lesendum sinum á ncestunni. Pað er annars hœtt við pvi, að peir geri pá uppgötvun, að pað sé „ekki lengur neitt dular- fullt“ við hin sleikjulegu varnar- og áróðursskrif Morgunblaðsliðsins fyr- ir pýska fasistanjósmm. ** „Hitler geisar yfir Evrópu“ segir Morgunblaðið nýlega i fyrirsögn á greinarstúf, sem fjallar um hita- bylgju, sem gengið hafi yfir löndin. Hér mun tœpast um að rœða venjulega „valíýska fjólu“ og mun fyrirsögnin eiga sér dýpri rcet- ur. Sálfrœðin heldur pvi fram, að ýms mismœli stafi frá óskum og hvötum i undirvitundinni, sem trufli rétta fmmsögn. Mátske er sú skýring ekki fjarri lagi hér, pó að liklegast sé óparfi að seilast alla leið ofan í undirvitundina, p °gar um óskir Morgunblaðsmanna i pessu sam- bandi er að rœ'&a. 14015 14022 14378 14436 14480 14587 14634 14756 14758 14853 14940 14975 15067 15179 15289 15334 15511 15727 16038 16049 16082 16Ó77 16117 ' 6128 16385 16401 16547 16648 16716 16752 16736 16757 16779 16892 16921 16935 16987 17009 17298 17330 17578 17858 17966 18117 18204 18376 18448 18606 18724 18781 18864 18897 18913 18946 18983 19032 19169 19283 19341 19366 19367 19450 19563 19632 19636 ■§0670 19782 19840 19942 19988 20010 20057 20146 20307 20451 20852 20990 21000 21025 21037 21110 21225 21298 21337 21421 21487 21509 Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.