Þjóðviljinn - 14.08.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.08.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR SUNNUD. 14. ÁGOST 1938. 186. TöCUBLAÐ Ar irá þ¥f aB aBaláris Japana A 8|u|hal hðfsl Míklar óeírðír voru í borgínní í gær míllí Kínverja og lapana. Verzlunarhverfið í Sjanghai. LONDON 1 GÆRKV. (F. tf.) pREGNIR um alvarlegar óeírðír berast frá Sjang- haí í dag, en í dag ér ár líðíð frá því að aðal- árás Japana á Sjanghaí byrjaðí. Hafa að undanförnu veríð gerðar víðtækar ráðstafanír tíl þess að homa í veg fyrír óeírðír. Handsprengjum hefir verið varpað víða í borgínní og hafa japanshír hermenn leitað að handsprengju- og vopnabirgðum og sumstaðar hafa þeír fundíð míkíð af hergögnum, sem falín höfðu ver- íð í húsum Kínverja, og fannst t. d. mikíð af her- gögnum í húsum þeím, sem hín svohallaða „dauða- ¦dæmda" hínverska hersveít varðíst lengst í, er bar- dagarnir voru áhafastir millí Japana og Kínverja. BúÍEt er víð enn alvarlegrí óeírðum í hvöld, en þegar hafa borÍEt fregnír um, að japanshír hermenn hafí shotíð á Kínverja á götum útí, þar sem þeír söfn- uðust saman. ¥íðs|áf nieð FföMmm og Japðmim Ágreiningur heíir komið upp milli Frakka og Japana og Breta og Japana út af því, að Japanir vildu elta kínverska tilræðis- menn inn á forrétlindasvæði þessara þjóða. Þannig héldu Japanir því fram, að hand- sprengju hefði verið varpað úr frakkneska borgarhlutanum að Japönum, en frakkneski yfirfor- inginn hefir neitað þessu að rannsökuðu máli. Seinustu frétt- ir herma, að japanskir hermenn vopnaðir vélbyssum hafi tekið sér stöðu skamt frá mörkum alþjóðahverfisins og beini vél- byssuhlaupunum að alþjóða- hverfinu. Breski herforinginn þar hefir mótmælt þessu harðlega og hótað samskonar gagnráðstöf- unum af hálfu herliðsins. Æsingar eru miklar meðal Kínverja í borginni. Chang Kaí Shek hvefuir kínveirsku þjóðína að herj~ asf fíl sígurs, Fimm hundruð manns er nú talið að hafi verið særðir ogs drepnir í loftárásum Japana á Hanklí í gær. Loftárás var exntir ig gerð á Hanká' í 'morgun, en fregnir eru ekki ennþá komnar um manntjón. Þá er einnig sagt að landherir Japana hafi sig mjög\ í frammi og séu nú stór- orustur háðar* sunnan og vest- an við King-Kiang. Chang Kai Shek hershöfðingi hefur látið í ljósi opinberlega, ;að á meðan hlé varð á bardög- unum undanfarið hafi honum tekist að endurskoða áætlanir sínar um varnir ríkisins og að nú hafi hann meira en eina milj- ón æfðra hermanna til að verja Hanká. -v í dag er ár liðið síðan bar- dagar byrjuðu í Sjanghai. í gærkvöldi hélt Sjang Kai Sjek ræðu, þar sem hann skoraði á kínversku þjóðina, að gera sitt ítrasta til að Kínverjar mættu vinna úrslitasigur í þessari styrj- öld. í Japanír loka landamæmnum á Sakhalín LONDON í GÆRKV. F. U. Allt er með kyrrum kjörum jí Changkufeng-vígstöðvunum og hefir enginn ágreiningur komið upp meðal hinna rúss- nesku og japönsku herforingja þar. Japanska hermálaráðuneyt- ið hefir birt vopnahlésskilmál- ana. Samkvæmt þessu haldaher sveitir Japana nokkrum hluta Changkufeng-hæðarinnar, sem mest hefir verið um barist. Japanski sendih. í Moskva er sagður vera í þann veginn að byrja n)'jar umræður við Lit- vinoff, til þess að greiða fyrir lausn deilumálsins. Japanir hafa lokað Iandamær- unum milli rússneska og Jap- anska hluta eyjunnar Sakhalin ög er nú engin umferð yfír landamærin. Er sagt í tilkynn- ingu japönsku stjórnarinnar, að hér sé um varúðarráðstöfun að ræða. Þessi ráðstöfun er gerð vegna atburðar þess, sem frá var sagt í gær, þ. e. að rúss- neskur varðmaður á landamær- unum skaut á japanskan þing- mann og föruneyti hans. Njósnir þýzkra nasista í Bandarikjnnnm LONDON í GÆRKV. F. U. Rannsókn í máli þýsk-amer-. íska sambandsins fer nú fram í Bandaríkjunum. í gærkvöldi yfirheyrði þingnefndin, sem skipuð hefir verið til að rann- saka málið, Mr. John Metcalf. Metcalf þessi hefir gengið( í fé- lagsskapinn undir fölsku nafni. Aðalhlutverk félagsskaparins var að koma á fót víðtæku njósnakerfi í Bandaríkjunum. í félagsskapnum eru um 15,000 manns. Eitt af því, sem félags- skapur þessi taldi mjög baga sig í starfinu, sagði mr. Met- calf, var það að þýskir ræðis- menn hefðu ekki verið nógu fúsir til samvinnu við félagið. Gðriog býr sfg undir stríð. Göring hefir nú gert nýjar ráðstafanir 1il þess að safna jkorni í i'Þýskalandi. Segirj í fyr- irmælum um þetta atriði, að taka megi hverja þá byggingu, sem nothæf sé til þess að geyma í korn íyrir hið opinbera og ef að eigendurnir hafa á móti því, muni lögreglan skerast í leik- inn. Allir malarar og kornkaup- menn verða að gefa stjórninni sk)'rsíu um hve mikið korn- geymslurum þeir hafi og ef þess er krafist að þeir auki við korn- skemmur sínar verða þeir að gera það. F. C. í gærkvöldi. Hroffaskapuir spánskra fasísfa^ flugmanna* Skipstjórinn á breska skipinu „Lake Lugano", sem flugmenn uppreisnarmanna gerðu þrjár loftárásir á fyrir skemstu, hef- ur farið á fund breska ræðis- mannsins í Barcelona til þess að mótmæla því, sem hann kall- ar óheyrilegan hrottaskap af hálfu flugmannanna, það að þeir hafi margsinnis skotið á skipsmennina af vélbyssum sín- um, þar sem þei-r stóðu varnar- lausir á þilfari skipsins, þegar kviknað hafði í því, og það var tekið að sökkva. FÚ. SILDWEIÐIN Á miðnætti síðastliðna nótt höfðu alls verið saltaðar á land- inu 139,000 tunnur af síld — þar af 25,000 tunnur af matjes- síld. Til Siglufjarðar komu frá há- deg'i í gær til hádegis í dag 28 skip með samtals 11,500 mál af síld. Pá biðu 31 skip löndunar. — Saltaðar voru í Siglufirði í gær 8,028 tunnur — þar af Framh. á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.