Þjóðviljinn - 14.08.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.08.1938, Blaðsíða 3
ÞJ6Ð VILJINN Sunnudaginn 14. ágúst 1938. Ipiðfrinuimi Hitaveitan, ihaldlð og alþýðan i Reykjavik. Boir$arsfíórínn komínn hcím — fánlaus. — En alþýð^ an krcfsí þcss, að kosníngalofordín vcrðí haldín o$ hifarcifunní hrundíd í framkvæmd híd fyrsfa. M&lgagn ÉT.ommúnistaflokk8 lElandf. Ritstjórl: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverffsgata 4, (3. hæð). Símf 2270. Afgreiðsla og auglýsíugaskrif- stofa: Laugaveg 38. Simi 2184. Keniur öt alla daga nema mánudí> ia. Aaki iftargjald á mánuði: , Reykjai ík og nágrenni kr. 2,00. Annarss Laðar á landinu kr. 1,25. 1 iausatölu J0 aura eintakiö. Víkíngsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Onsiur afncífun - MorgunhlaðsinSf. Morgunblaðið reynir enn í giær að bera í bætifláka fyrir Sjáifstæðisflokkinn vegna ræðu þeirrar, er síra Knútur Arn- grímsson flutti á Eiði. Afneit- ar blaðið Knúti í annað sinn.. og segir ,að Morgunblaðið hafi við hina fyrri afneitun,, lýst af- stöðu Sjálfstæðisflokksins svo skýrt, að þess gerist ekki frek- ar þörf“. Að því búnu reynir svo Morgunblaðið að skella öll- um klækjunum yfir á bak verzl- unarmannastéttarinnar semi heildar, alveg á sama hátt og í fyrri afneituninni. Það er að vísu satt, að Mbl. lýsti því yíir, að Sjálfstæðís- flokkurinn bæri enga ábyrgðj á ræðu Knúts. Marín hefði' talaðj á eigin ábyrgð á samkomu. verzlunarmanna. Þetta eru ó- sannindi hjá Mbl. Annað blað Sjálfstæðisflokksins, Vísir, birti grein þessa, og hefir varið Knút og málstað hans með oddi og egg. Vilji Sjálfstæðisflokk- urinn afneita allri hlufdeild í ræðu Knúts, skoðunum hans og, kenningum, verður hann líka að aíneita Vísi og skrifum lians um málið. Það er jafn þýðing- arlaust fyrir Morgunblaðið að varpa skuldinni á verzlunar- mannastéttina. Sjálfstæðisfélög- ín í Reykjavík og Hafnarfirði, 4 eða 5 að tölu, boðuðu til móts þessa ásamt verzlunar- mannafélagi íha-ldsins. Sjá allir glöggt,að það var Sjálfstæðis- flokkurinn ,sem réði hér öllu. Síðan umræður hófust um mál þetta, hefir Morgunblaðið reynt að telja mönnum trú um, að Sjálfstæðisflokkurinn hafi átt þann þátt einan í móti þessu, að lána staðinn. Það mætti vel benda ritstjórum Morgunblaðs- ins á að lesa það, sem stóð í Morgunblaðinu um þetta mál dagana fyrir mófið. Þá var ekki reynt að draga neina fjöður yfir þátttöku Sjálfstæðisflokksins í samkomunni á Eiði. Að Knútur Arngrímsson hafi talað þarna á eigin ábyrgð, er jafnmikil fjar- stæða. Samkoma þessi var ein af mörgum pólitískum samkom- um Sjálfstæðisflokksins á þess- Um stað, þar sem leiðandi menn flokksins cru látnir túlka'skoðan irhans.Hitt skiptir eng'u íþessu sambandi, þo að skoðanir Knúts eigi næsta lítinn hljómgrunn 1 Eftir meír en tveggja mán- aða útivist er nú borgarstjórinn kominn aftur heim úr sinni lán- leysisför. Öll framkoma íhalds- 4ns í hitaveitumálinu hefir ver- ið slík, að með fádæmum er. Fyrir síðustu bæjarstjórnarkosn ingar var því lýst yfir, að lánið væri fengið í Engl., en því að- eins mundi örugt um fram- kvæmd hitaveitunnar, að íhald- ið færi áfram með völdin í bæn- um. Skömmu eftir að íhaldið hefir unnið bæjarstjórnarkosn- arnar, mestmegnis á þessum blekkingum sínum, tekur að kvisast, að ekkert lán sé fengið. Laumast þá borgarstjórinn til útlanda. Þegar heim kom neydd ist hann til að viðurkenna opin- berlega, ' að fyrri yfirlýsingar hans um fengið lán’ í Englandi hefðu verið blekkingar einar, en nú hefði hann fengið ádrátt um lán í Svíþjóð. Svo kemur síðasta utanför borgarstjóra, sem ætti að verða inngangurinn að pólitískri útför íhaldsins í þessum bæ. Þessi utanför stóð meðal þess fjöida, er fylgir Sjálf stæðisflokknum. Það er aðeins hluti forustu flokksins sem er sama sinnis og þessi erindreki þýsku nasistanna. Það þýðir heldur ekki neitt fyrir Sjálfstæð- isflokkinn að telja mönnum trú um, að hann hafi ekki vitað um hvað Knútur mundi gera að um- talsefni. Maðurinn er of þektur til þess að slíkt fái staðist og að nokkur trúi því. Það er virðingarverð tilraun hjá Morgunblaðinu, að hreinsa flokk sinn af mönnum, sem starfa í anda og stefnu Knúts Arngrímssonar. En á meðanVís ir birtir skrif hans athugasemda laust og ver málstað hans, sem sinn eigin, er það þýðingarlaust. Vilji Mgbl. í alvöru hreinsa nas- istaorðið af Sjálfstæðisflokkn- um, þýðir ekkert fyrir það að neita staðreyndum og slá höfð- inu við steininn. Það verður að beita áhrifum sínum á ráða- menn flokksíns, svo að Vísir rífi ekki niður það sem Morgun blaðið reynir að byggja. Knútur Arngrímsson er í Sjálf stæðisflokknum, flytur naz- istaáróður sinn, sem sjálfstæðis- maður og talar til sjálfstæðis- manna. Ræðan er hvöt til þeirra um að leggja niður baráttu á lýðræðisgrundvelli ’og skipa of- beldinu á bekk þess, og að lok- um er ræðan birt sem heild í málgagni Sjálfstæðisflokksins. Afneitanir Morgunblaðsins koma að engu haldi. Það er Sjálfstæðisflokksins sem heild að svara því játandi eða neit- andi, hvort liarm ætli að berjast í framtíðinni á grundvelli nas- ismans eða ekki. miklu lengst, varð dýrust og háðulegust. Hinn ,,glæsilega“ árangur má lesa út ur yfir- lýsingu borgarstjóra, sem birt- ist héjr í blaðinuí. í gær. Ekkert lán, ekkert annað að gera „en fylgjast með, hvenær væntia megi fullnægjandi árangurs af lánsumleitunum erlendis tilhita- veitunnar“. En það er ekki að- eins, að borgarstjóranum hafi ekki tekist að fá lán, heldur hefir hann stórkostlega skemt fyrir lántrausti lands og bæjar. Meðati sænskir gyðinga-auð menn voru að aihuga um lán- veitingu til hitaveitunnar, bregð- ur Pétur sér til Þýzkalands og situr þar á opinberum nasista- samkomum — og mega allir skilja hversu mikil stoð láns- trausti voru með lýðræðisþjóð- unum er í slíku athæfi. Hita- veitumálið hefir í höndum {- haldsins orðið að pólitísku áróð ursmáli, tæki til atkvæðaveiða, loforði, sem engin alvara stóð á bak við og átti að svíkja jafn- skjótt og það hafði gert sitt gagn. Mér hefir stundum verið að detta í hug, að eiginlega hefðum við atvinnulausu verka- mennirnir átt að fjölmenna nið- ur á hafnarbakkann og taka á móti Pétri á viðeigandi hátt. rlkfsbúskap Ríkisútgjöld pýskalands, sem námu 9,7 milljörðum marka 1933—1934, námu 25 milljörð- um marka 1937—1938. Lang- mestur hluti þessarar fjárhæðar fer í vígbúnað. Ríkisskuldir Þýskalands voru 9,5 milljarðar marka 1933, en voru komnar upp í 38 milljarða árið 1938. Skattar hafa hækkað í Þýskalandi um 80°/o síðanl 933 Beinir skattar af vinnulaunum uxu á sama tíma um 222»/0 og óbeinir skattar af nauðsynja- vörum almennings hækkuðu um 160 o/o. Laun þýskra verkamanna hafa verið lækkuð um 30o/0, síðan Hitler komst til valda, en vinnu- dagurinn hefir lengzt um 16o/0. Verð helstu lífsnauðsynja hefir stigið um 24,2o/o! Jafnvel skýrsl- ur sjálfra fasistanna viðurkenna, | að heilsufari og heilbrigði fari stórhrakandi meðal þýska verka lýðsins. Aftur á móti vaxa tekjur vopnaframleiðenda og stórauð- kýfinga. Krupp-hringurinn skil- aði árið 1937 27 milljónum ’marka í hreinan ágóða. Þakka honum meðferðina — og efndirnar. Hitaveitan er ókomin — reyk- skýið heldur áfram að svífa yf- ir bænum — verkamennirnir, sem lofað var vinnu við hita- veituna, ganga um atvinnulaus- ir og örvænta um afkomu sína — en loforða-svikararnir og braskararnir lifa hátt og græða — og búa sig undir að finna út ný loforð til að gefa — og svíkja. En framkvæmd hitaveilunnar er sama nauðsynjamáliðj hversu sem íhaldið reynir að misnota sér áhuga fólks fyrir þessu þjóð þrifa-fyrirtæki. Hitaveitan er menningarlegt, heilbrigðislegt og þjóðhagslegt framfaramál bæjarfélagsins og bæjarbúa. Og síðast en ekki síst er fram- kvæmd hitaveitunnar stórkost- leg atvinnubót fyrir alþýðuna á þessum vandræðatímum. Þess vegna verður dómur hennaryf- ir meðferð íhnldsins á þessU máli þungur og miskunnarlaus Þessvegna er krafa hennar sú, að aliir sem vilja framgang þessa máls vinni að því með almannaheill fyrir augum, án allrar tillitssemi um hagsmuni einhverra pólitískra klíkna — og að allt verði til þess gert,að verkið geti hafist sem fyrst. Þjóúverja Framh. af 1. síðu. 4,000 tunnur af matjessíld. — Veiði reknetabátanna var 1,862 tunnur. — Veiðiveður hefir ver- ið sæmilegt, 3—4 vindstig á norðvestan og þokusúld. Veiðin hefir þó verið heldur tregari, enda er fjöldi skipa inni á höfnum með síld. Veiðisvæð- ið er óbreytt. — Frá Qrímsey og Málmey hefir ekki sést síld í dag. í Sauðárkróki voru í gær matjessaltaðar 430 tunnur síld- ar. — Fiskaíli er góður í Skaga firði. Síldarverksmiðjan í Seyðis- firði hefir nú alls veitt viðtöku um 7,000 málum af síld. — í þessari 'viku hafa tvö skip lagt afla sinn þar á Iand, Eklyptika 10. þ. m. 1,160 mál, og í dag Atlantsfarið um 1,400 mál. í Djúpuvík hefir afarmikil síld verið sett á land undanfarið. Verksmiðjan þar hefir nú alls tekið við um 95,000 málum, og um 6,000 tunnur hafa verið saltaðar. — Togararnir komu -/yuqtöbímsr (m Veslinga Nýja Db/. ritstjóriim á i ströngg ad stri’&a vicí að hreinpvó Fmmsóknarflokkinn af allri róttceknt og, samneyti viö kómmumsta. Gegn hinuni sviuir&ilegu ásökunum íhalds ins um petta atrioi, skrifar hann {ieiðaw í biáði sitf í gœr. Efnið er eitthvað á pessa leið: Ykknr ferst íhaldsmönimm! Þið, sem vomð) nœrri lentir í samfylkingu við kommún- ista í einum litlum hreppsnefndar- kosninguin austur á Héraði — og svo komuð píð ekki einu sinni að manni, heldur létuð 'kommúnistann siá ykkur út.‘‘ Þetta síðasta atriði virðist fá mest á aumingfa ritstjór- ann. Að íhaldsmaðurinn skyldi falla, hvilikt harmsefni! Manni verður oft á að fam að\ hugsa um fyrir hvers- kyns fólk Nýja dagbiaðið eiginlega só skrifað. Vaiia getur ritstjórinn verið að skrifa petta fyrir almenna fglgjendur Framsóknarflokksins. — Það er eins og honum finnist meira um vert, að haida flokkruim sinum dálítið til i augiiin ihaldsins. ** Ný tíombugrein birtist í Alpýðu- jjlaðinu í g.cvr um uthnför Einars Ol- geirssonar, sem eftir pess sögn er farinn til Moskva að sœkja línuna. Við vissum að okkar frcegu bombu- kastamr mundu ekki láta petta fœri ganga sér úr greipum — en hinsveg- ar er rétt að lofa peim að óskapast dálitið og „msa út‘‘ cíður en peir eru leiddir í allan sannleika. Að pessu sinni var för Einars ekki heit- ið nema til Norðurlandanna, par sem peir Stauning, Per Hanson og Nygarýsvold ráða ríkjum. En pað er máske sama upp á linuna. Ekki fór Stefán Jóhann lengm í fyrravetur og hafa menn pó fyrfr satt, að hann kœmi heim með nýja „liim‘‘ og ýmislegt annað. með fullfermi eftir 12—20 tíma útivist. — Síldin hefir aðallega veiðst við Vatnsnes og Skaga. Bræðsla gengur afarvel, cn þó eru þrær verksmiðjunnar orðn- ar fullar. — Á Eyri við Ingólfs- fjörð voru í nótt saltaðar 200 tunnur síldar. I Húsavík berst óvenjumikill afli á land þessa dagana. Róðr- arbátar og trillur tvíhlaða á dag. Einn vélbátur kom fjór- um sinnum fullhlaðinn af s'ld fyrra sólarhring. — í Húsavík hafa nú verið saltaðar 500 in. síldar. Á soltunarstöð Kaupfél. Ey- firðinga á Akureyri höfðu í dag alls 1,204 tunnur síldar verið saltaðar og sérverkaðar. Á sölt- unarstöð Verkalýðsfélags Akur- eyrar höfðu verið matjessaltað- ar 1,636 tunnur, og á söílunar- stöð Guðmundar Péturssonar á Jötunheimum höfðu 800 tunnur verið matjessaílaðar. I Húnaflóa hefir verið mikil síld undanfarið. — Frá Skagr strönd hefir síld sést vaða mik- ið, og hafa skip fyllt sig á ör- skömmum tíma, bæði við Vatns nes og austur undir Blönduósi og Skagaströnd. FÚ í gærkvöldi. Nokkrar tolar um

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.