Þjóðviljinn - 24.08.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.08.1938, Blaðsíða 4
ap Myya T5io sg Sara \sttit tnannasíðí Sænsk skemmtímYnd, íðandí af fjörí og léttrí músík. Aðalhlutv. leík- ur hín vínsæla TUTTA ROLF, Aðrír leíkar erú: Hákan Wesfcr^ren, Noffí Chave o. fl. Aukam^nd: Sænsk náffúrufeg^ urð og' þjóðlíf. Úr'bopgtnnl Næturlæknir Karl. G. Jónasson, Sóleyjar- götu 13, sími 3925. gMÓÐVILIINN Skipafréttir. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn, Goðafoss er á leið til Vestm.e. frá Leith, Brúarfoss var á Siglufirði í gær, Detti- foss er á leið til Grimsby frá Vestmannaeyjum, Selfoss er á Ieið til útlanda frá Djúpavogi. Listasafn Einars Jónssionar er opið daglega kl. 1—3. Briemsfjós rifið. Á síðasta fundi bæjarráðsins, sem haldinn var síðastl. föstu- dag, var samþykkt að auglýsa Briemsfjós til niðurrifs. Rándýr stórborgarinnar, heitir ný mynd, sem Gamla Bíó er farið að sýna. Er þetta spennandi sakamálamynd, tek- in eftir skáldsögu Tiffany Tha- yers: „King of the Gamblers“ Aðalhlutv. Ieika: Akim Tamir- off, Claire Trevor og Lloyd Nolan. Læknablaðið, 2. tölublað, er nýlega komið. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Hildur Þór- arinsdóttir Bárug. 7 og Þórar- inn Hallbjarnarson matsveinn á Súðinni. Magnús Gíslason sýslumaður tekur við sæti frú Guðrúnar Lárusdóttur á Al- þingi. Er Magnús þriðji vara- þingmaður Sjálfstæðisflokks- ins, en tveir fyrstu varamenn- irnir hafa þegar tekið sæti á þingi í stað þeirra Jóns Ólafs- sonar og Magnúsar Guðmunds- sonar. Kappleikur fer fram í kvöld kl. *6,45 á íþróttavellinum miíli Vestmann- eyinganna og Fram. Að undan- förnu hafa dvalið hér 40 Vestr i mannaeyingar, sem tekið hafa Sþá,tt í bæjakeppni og'ennfrem- ur þreytt knattspyrnu við knatt- spyrnufélögin hér; í bænum. — Hefir það sýnt sig, að Vest- ímannaeyingarnir eru góðir knattspyrnumenn og má vænta góðs leikst í kvöld. kostar árgangurinn, 4 hefii, 14 krónur. Samtiðarmenin í spéspegli heitir nýútkomin bók. Hefir hún að geyma 60 skopmyndir af ýrpsum nafnkendum Islend- ingum , er ungverski skop- myndateiknarinn Stefan Strobl teiknaði þegar hann dvaldi hér í sumar. Guðbrandur Jónsson hefir ritað inngang að bókinni um skopmyndateikningar almennt og sögu þeirra. ísafoldarprent- smiðja h. f. gefur bókina út og er hún hin vandaðasta að öllum frágangi. Þjóðviljinn mun geta bókar þessarar nán- ar síðar. Athygli skal vakin á auglýsingu frá skólastjóra Austurbæjarskólans, sem birtist hér í blaðinoi í dag.. Ausiurbæjar- skólínn. Næturvörður er í Reykjavíkurapóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Útvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Gítarlög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan. „Október- dagur“ eftir Sigurd Hoel. 20.45 Hljómplötur: a. Píanó-tríó, eftir Schubert b. 21.25 íslenzk lög. c- Lög leikin á banjó. 22.00 Dagskrárlok. „Warrior“, enska lystisnekkjan, sem hér hefir verið um nokkurt skeið, fór útí í fyrrinótt. Meðal farþega á Dr. Alexandrine í fyrra- kvöld voru Hermann Jónasson forsætisráðh. og frú, Meulen- berg biskupf í Landakoti, Matt- hías Ei narsson læknir, Lárus Einarsson prófessor, frú Katr- in Mixa, L. H Múller kaupm. og ýmsir fleiri. Ársrit Skógræktarfélags Islands er nýkomið út og flytur margt greina um skógrækt. Le Nord heitir tímarit, sem byrjað er að gefa út um málefni Norður- landa. Er ritstjórn þess skipuð 5 mönnum ,sínum frá hverju Norðurlanda. Af íslands hálfu er Sigurður Nordal ritstjóri tímaritsins. Tímaritið er skrif- að á ensku, þýsku og frönsku og hefir Þjóðviljanum verið sent 1. og 2. hefti tímaritsins. I ritinu eru meðal annars greinar eftir Svein Björnsson sendiherra, er hann nefnir „Konungsríkið í.sland“ og yf- irlit um atvinnuvegi, stjórnmál og verslun eftir Tryggva Svein- björnsson. Tímaritið er gefið út af Levin & Munksgaard og Verð fyrst um sínn tíl víðtals á shríf- stofu skólans kl.16 -18 vírka daga. A sama tíma verður tekíð á mótí nýjum nemendum tíl ínn- rítunar í skólann. Sigarðir Thorlacíos shólastjórí. Gamlal3io jj. Rándýr stór borgarínnar Afar spennandi og stór- kostleg amerísk sakamála- mynd, gerð eftir skáld- sögu Tiffany Thayérs „King of the Gamblers“ Aðalhlutverkin leika Akim Tamiroff, Claire Trevar og Lloyd Nolan Börn fá ekki aðgang. Síld¥eiðln Framh. af 1. síðu. 585 tunnur matjessíld. Rekneta- veiðin var 134 tunnur. — Verk- smiðjunum b.árust 150 mál. — E. s. Eikhaug affermir í dag ,1,600 smálestir af kolum til rík- isverksmiðjanna. Úr Djúpuvík var símað kl. ^13,30 í dag: Veður er orðið Iygnt, entölu- verður sjór er úti fyrir. I nótt komli tvö skip með samtals 576 mál og tunnur síldar. Síldin veiddist við Vatnsnes. Þarsást töluverð síld í gærkvöldi, en hún var stygg og þunn. Lokið er við að bræða úr þróm, og eru þá komin til Djúpuvíkur 115.000 mál! í bræðslu og 8,200 tunnuý í salt. FÚ í gærkvöldi. Ríkisskip. Esja eij í Glasgow. Súðin fer frá Reykjavík kl. 9 í kvöldi í strandferð austur um land. Uthreiðið þjéðviljani Agatha Christie. 12 Hver er sá seki? Það hlýtur þér að hafa þótt leiðinlegt, sagði ég. Ég gæti hugsað mér, að þú hefðir flýtt þér inn á þorpskrána, verið hálf lympuleg og farið inn ‘á veifingastofuna tili að fá þér eitt glas af konjaki svo að þú gætir um leið rannsakað, hvort báðar þjón- ustustúlkurnar væru að vinna? Það var ekki nein þjónustustúlka, sagði Karólína ákyeðið. Ég er næstum viss um, að það var Flóra Ackroyd, aðeins. . . . Það virðist ekki vera nein heil brú; í því, gegndi ég- En ef það var ekki Flóra, hver gat það þá hafa verið? ' ' Systir mín taldi upp í iskyndi allar ungar stúlkur, seim búa í nágirienlninu og færði fram allar þær ástæður, sem mæltu með því eða móti, að þaðk hefði verið einhver þeirra. Þegar hún stoppaði snöggvast, rétt 1il að draga andann, sagðist ég þurfa að fara og sinnja sjúklingi og læddist út. Ég hafði í hyggju að fara út á þorpskrána. Nú var Ralph sennilega kominn þangað aftur. Ég þekti Ralph sérstaklega vel, ef til vill betur en nokkurn annan í Kings Abbot, því að ég hafði þekt móður hans áður fyr og skildi því margt í fari hans ,sem Öðrum þótti lundarlegt. Hann var að sumu leyti fórnarlamb erfðalögmálsins. Hann hafði reyndar ekki erfv hina örlagaríku drykkjuhneigð móður sinnar, en engu að síður voru ýmsir veik- leikar í skapgerð hans. Eins og nýji vinur minn, sem ég hafði eignast fyrir miðdaginn, hafði sagt, var hann óvenju faílegur maður. Hann var meira en meðalmaðui1 á hæð, vel vaxinn — og þjálfaður í íþróttum, hann var dökkur á hár eins og móðir hans, og með fallegt, sólbrent, brosgjarnt andtit. Ralph Paton hafði meðfæddan glæsileika og töfr- andi viðmót. Hann var eyðslugjarn og öfgafenginn, ekkert var honum heilagt ,en hann var engu að síð- ur mjög aðlaðandi og vinum hans þótti mjög vænt um hann. Gat ég á nokkurn hátt hjálpað þessum unga manni. — Ég bjóst við því. Þegar ég spurðist fyrir um hann á veitingahús- inu, var mér sagt, að Paton kapteinn væri nýkominn heim. Ég fór beina leið upp á herbergi hans, án þieis's að gera boð á lundan mér. Ég vait eitt andartak1 í vafa um hvernig viðtökur ég fengi — þegar ég rendi huganum yfir alt, sem ég hafði heyrt og séð. En kvíði var óþarfur. Hvað er þetta? Það eruð þér Sheppard! Það gleð- ur mig að sjá yður. Hann tók á móti m ér útréttum örmum — og and- lit hans! Ijómaði í ‘bnosi. Þér eruð siá eini, sem ég hefði löngun til að hitta hér, í [þessu bölvaða greni, Ég hóf brýrnar. 9: • /"í.! 'y Hvað hefif nú litla þorpið okkar gert yður? Hann hló dálítið önuglega. Það er löng saga. Ég hefi verið óheppinn læknir. En viljið þér ekki fá yður eitthvað að drekka? Jú, þökk fyrir, sagði ég. Hann hringdi bjöllunni. Svo kom hann aftur og kastaði sér aftur á bak í stólinn. I sannleika sagt, sagði hanti dimmum rómi, er ég' í 'svívirðilegri klíku, og ve'it í raun og veru ekk- ert, hvað gera skal. Hvað er að?, sagði ég með samúð. Það er þessi bannsetti stjúpF minn. Hvað hefir hann gert? Það ,sem máli skiftir, er ekki það, sem hann hefir gjört, heldur hitt, sem hann að líkindum mun gera. Þjónnin kom log Ralph pantaði drykkjarföng. Þeg- ar þjónninn var farinn, hallaði hann sér áfram' í stóln unr og hrukkaði ennið. Er þaðj í raun og veru eitthvað mjög alvarlegt?, spurði ég. Hann kinkaði kolli til samþykkis. I þetta skifti er það svei méf þá rammasta alvara, sagði hann rólega. Þessi óvenjulegi alvöruhljómur í rödd hans var mér sönnun þess, að hann segði satt. Það þurfti ekki svo lítið til þess að gera Ralph alvatlegan. I raun og veru sé ég engin ráð, — það veit guð að ég sé það ekki. Ef ég gæti hjálpað yður — sagði ég dálítið vand- ræðalegur. En hann hristi höfuðið einbeitnislega. Þetta er fallega mælt af yður, hr. Iæknir, en ég

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.