Þjóðviljinn - 25.08.1938, Side 3

Þjóðviljinn - 25.08.1938, Side 3
ÞJOÐVILJINN Fimiudagurinn 25. ágúst 1038 þióoyiuiNN 1-200 manns eru at- Málgagn Knmmúnistaflokks Islands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mðnudPia. Aski Iftargjald ð mðnuði: Reykja\ík og nðgrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. l,2ö. vinnulausir nú í Hafnarfirði. Skynsamlegasta lausnín er að hefja að nýju vínnu víð Snðurlandsbrautina. 1 lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Simi 2804. Kosníngamair á Norðfirðí og sam- eíningarmálím Forsaga þeirra kosninga, er fram fara á Norðfirði 12. sept. n.k. er þegar kunn öllum al- menningi. Þar var samfylking við síðustu bæjarstjórnarkosn- ingar — verkalýðurinn vann glæsilegan sigur, hafði samið sér ákveðna starfsáætlun — og hugðist að notfæra sér sigur- inn til að bæta kjör sín ogvinna að atvinnulegri og menning- arlegri viðreisn bæjarfélagsins. En svo komu svikin. ^Skjald- byrgingar rufu aíla gerða samn- inga— grófu upp átyllu til nýrrá kosninga og hyggjast nú með aðstoð norðfirska afturhaldsins fyrirbj'ggja það, að fulltrúar verkalýðsins verði í meirihluta ; bæjarstjórn. Þetta eru svo al- j ment kunnar staðreyndir, að | hin „hógværu“ og „prúðu“ > skrif þeirra Odds skólastjóraog j Jónasar megna hér engu um að þoka. Hitt er eðlííegt, að þeim þyki nokkuð súrt í broti, hve einbeitt og skynsamlega al- ‘ þýða Norðfjarðar hefir tekið á þessum málum, hvernig listi sameiningarmanna og kommún- . ista hefir dregið til sín bestu ! mennina — og jafnvel menn , sem standa utan pólitískra flokka. Norðfirska alþýðan virð- ist alráðin í því að veita þessum lista sem öflugast brautargengf Það er þó líklega misráðið hjá Jónasi ,að fara að prédika opin- berlega sinn eigin „launamór- al“ um stöður ,greiða og póli- tíska sannfæringu — þó að svona hafi tiltekist. Það erlíka ólíklegt, að norðfirska alþýðan sé sérstaklega hrifin af þeim boðskap hans. En þessar norðfirsku kosri- ingar eru ekki neinar venjuleg- ar kosningar, þar sem um það er barist, liver fará skuli með völdin í bæjarfélaginu. Þær eru jafnframt annað og miklu meira. Það. sem gerst hefir ef í stuttu máli þetta: Afílurhald- ið í landinu og Skjaldbyrgingar hafa skorið uppherörgegn sam- einingu alþýðunnar. Aflurhaldið íslenska skilur fyllilega, hver hætta því er búin, ef verklýðs- • flokkarnir ná að sameinast, ef verkalýðurinn fylkir sér um einn markvísan sósílistiskan flokk. Það kostar því öllu til að koma , Atvinnuleysið í Hafnarfirði er nú með mesta móti ,iniðað við það sem það er va;nt að vera á þessum tíma. Nokkru eftir að hætt var lagningu Suð- urlandsbrautar fengu 40—50 manns vinnu við skurðgröft í Kópavogi/ Nú er því verki fyr- ir nokkru lokið, og engin vinna framkvæmd, nema fiskþurkun, sem nú er að verða lokið. Mega því flestir þeir verkamenn, sem nú eru heima í bænum teljast atvinnulausir. Best sést hve atvinnuleysið er tiltölulega mikið, með því að bera það saman við Reykja- vík. Miðað við íbúatölu er varlega áætlað, að það svari til þess að 1000 atvinnuleysingjar væru nú í Reykjavík. Það liggur í augum uppi, að eitthvað verður að gera tilþess að ráða einhverja bót á ,atvinnu- leysinu. Skynsamlegasta og besta lausnin er að ríkisstjórn- in leggi fram aukaframlag til Suðurlandsbrautar. I sumar var þegar unnið fyr- ir öllu því framlagi ,sem áætl- að hefir verið í fjárlögum, en síðan byrjað var á lagningu veg arins, liefir alfaf verið unnið fyr ir allmikið fé umfram áætlun, og nú er engin skynsámleg á- stæða fyrir því að Ieggja ekki í veg fyrir það, og þeir Skjald- byrgingar reka dyggilega er- indi þess| í þeim efnum. Það tókst að hindra að sam- eining verkalýðsflokkanna kæm- ist á í ifyrra haust og á s.l. vetri. En málið er þar með ekki tek- ið af dagskrá. Óskir alþýðunn- ar um sameiningu verða æ á- kveðnari — og í Ifaust kemur þetta mál til meðferðar að nýju. Kosningarnar á Norðfirði eru leinn liðurinn í sameiningarbar- áttu hins vinnandi fólks — mæli- kvarði þess liversu einarðurog víðtækur sameiningarvilji þess er. Þær eru forleikur að þeim atburðum ,sem gerast munu í haust. Hvert atkvæði, sem Skjaldborgin fær, er í raun og veru greitt með áframhaldandi klofningi verkalýðshreyfingar- innar. Aukið fylgi sameiningar- listans táknar ekki aðeins sigur í þessum kosningum, heldur jafnframt spor í áttina til al- gerðrar sameiningar íslenska verkalýðsins. Það er þessvegna von, að Skjaldbyrgingar ærist, er þeir sjá hversu iiorfir um fylgi þeirra austur þar — og er þess þó að vænta, að þeir fái enn ;þá áþreifanlegri „lexíu“ í þess- um efnum að kosningum lokn- um. fram til vegarins a. m. k. jafn mikið fé og unnið hefir verið fyrir undanfarandi sumur. I Krýsuvík er feikna mikið landflæmi, sem biður ræktunar og óhemju hveraorka, sem hægt er að virkja og nota til ræktunar og margskonar fram- kvæmda. Þegar vegurinn er kominn svo langt, opnast þar næg verkefni fyrir fjölda vinnufúsra handa, sem nú verða að gera sér að góðu iðjuleysi og allsleysi nið'ri í Hafnarfirði. Þarna bíða næg, nauðsynleg verkefni úrlausnar. Niðri íHafn- arfirði ganga menn atvinnulaus- ir í tuga og hundraða tali. í því ástandi er ekkert vit. Krafa Hafnfirðinga er því: Aukið framlag til Suðurlands- brautar, vinna sé hafin þar næstu daga. Ríkisstjðrn og bæjarstjórn láti fara fram rannsókn á orku og virkjunarskilyrðum hveranna í Krýsuvík. Gagnfræðaskól^ ínn I Rcyfcjavíb, Þjóðviljanum hefir nýlega borist „Skýrsla Gagnfræðaskól- :ans í \Reykajvík“ fyrir skóláárið 1937—38. Á skólaárinu nutu 235 nem- endur kennslu í skólanum, og auk þess tóku nokkrir nemend- >pr þátt í námskeiði í íslensku, stærðfræði, eðlisfræði og jarð- fræði fil undirbúnings nndil gagnfræðapróf Menntaskólans. Fastir kennarar skól^ns voru auk skólastjóra Ingimars Jóns- sonar, Árni Guðnason, skipað- ur af ríkisstjórninni og Svein- björn Sigurjónsson og Friðrik Ásmundsson Brekkan ráðnir af skólanefnd. Ennfremur kenndu þessir stundakennarar: Einar Magnússon, Sigurkarl Stefáns- son og Jóh. Áskellsson mennta- skólakennari, Björn Björnsson teiknikennari og Vignir Andrés- son leikfimikennari. Auk þess kenndu ýmsir nokkrar stundir á viku. Námsgreinar voru 17 og tala kennslustunda á viku hverri279. Húsnæði hafði skólinn hið sama og á undanförnu ári. Varð að tvísetja í allar kennslustof- urnar og var þó þröngt um of í sumum þeirra. Einnig varð að vísa mörgum nemendum frá skólavlst sökum þrengsla. í byggingarmálum skólans hefir hinsvegar ekkert gerst annað en það, að uppdrættir eru tilbúnir. Finnbogi Rútur, eins og Strobl sér hann. .Samtíðarmenn i spéspegli' Teikniaiar Síetáns Strobl komnar út. j Eins og menn muna, kom < hingað í vor ungverskur skop- myndateiknari, Stefan Strobl að nafni, og hefir hann dvalið und- anfarin ár í Svíþjóð. Strobl hef- i ir ferðast víða um lönd, og ! teiknað hinn mesta fjölda skop- mynda. Nú sem stendur erhann i horfinn frá því starfi að mestu leyti og vinnur að sálfræðileg- um rannsóknum í Stokkhólmi. Þegar Strobl kom hingað til lands, fór hann strax að teikna ýmsa af kunnari mönnnm bæj- arins eftir því, sem hann átti kost á. Síðar efndi hann lilsýn- ingar á myndunum og var aðsóknin svo mikil, að fá eða engin dæmi munu vera til slíks, enda átti hver sá er sýninguna sótti kost á að eignast mynd af sjálfum sér „eins og hann var í raun og veru“. Og hverskyldi það vera, sem ekki langar til þess að eignast einu sinni mynd af sínum kæru andlitsdráttum eins og þeir eru þegar öllum sparisvip hefir verið svift til hliðar. Nú eru 60 þessara mynda komnar út í bók, sem ísafoldar- prentsmiðja sendi á bókamark- Jiðinn í fyrradag. Eru þetta allt myndir þjóðkunnra skörunga á einhverju sviði. Þar getur að líta alþingismenn og aðra stjórn málagarpa, listamenn, lækna, rithöfunda ,kennimenn og hóp af framkvæmdastjórum. Flestar eru myndir þessar mjög' góðar og sumar mega heiía afbragð. Þegar innlendir skopmyndateiknarar gera skop- mynd af éinhverjum máttar- stólpa þjóðfélagsins, hafa beir hliðsjón af almenningsálitinu. Hverjum hinna nafnkendari manna er eignað sitt ákveðna skapferli og sínir varanlegu eig- inleikar. Ekkert af þessu gat Strobl stuðst við, sökum ókunn- ugleika. Hann varð að treysta á u<jlríMní)&f 7 Númsför Finns Jcnssonar til framd pjóöa okkar ,viroist pegar hafa bor- id nokkurn árangur — og eru peir Riítur og Pórarinn byrjadir ad vinna úr hinum djiipsœju athugunum hans. Pórarni pykir pó nokkud bresta enn á um lœrdóm Finns og hefir tekid hann til framhaldsnáms, tii ad sýna honum fram á, aö) Skjaldborgin verdi lika opinberleega aö sverja af sér alt paö, sem kent er viö, só- salisma, ef hún hugsi sér til sam- starfs viö Framsókn. Hinsvegar hef- ir Rútur komist aö peirri niöurstööu aö samvinnulipurö norska bcenda- flokksins viö verkamannaflokkinn p-ir í landi beri vott „um skynsam- lega Pjóömálagrpind“, (Mjö'f/ skyn- samlega myndaö oröt!) og berl Fmmsókn aö lcera af pvi. Em nienn ekki á eitt sáttir, hvor lcerdómurinn sé mikitvcegari eöa hversu peir veröi samrcemdir. — Kanske veröur aö senda aumingja Finn aftur út til aö fá úr pvi skoriö . mannþekkingu sína eina, hæfi- Ieikann t'il þess að sjá hvað í þessu andliii bjó, „eins og það var í raun og véru“. Strobl hefir óvíða skeikað á þessu atriði. Sá sem flettir bók- inni, sér strax, að honum hefir tekist að draga fram þau skap- gerðareinkenni, sem að al- mannadómi eru tengd við nafn þeirra manna, er myndin er af. Virðist hann jafn snjall að teikna hinn hógláta, spakljmda mann sem þann drembnasta, og Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.