Þjóðviljinn - 28.08.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.08.1938, Blaðsíða 2
Sunnudagurinti 28. ágúst. 1938. ÞJÖÐVILJINN Skammt frá borg einni í Kína, þar sem her Japana óð yfir var barna- hæli. Forstöðukonan og flest starfs- j fólkið flýði, en skyldi ungbörnin | vou Ossfetzky elnn af Eftír K. P„ eftir 70 að tölu. Japanir settu nýtt fólk til þess -að annast börnin ,en eftir nokkra daga kom forstöðukonan aftur til baka, en er hún sá börnin leáð yfir hana. Og er hún kom tjl ráðs aftur hróp- aði hún: „Þið hafið tekið öll einkenn ismerkin af börnunum þegar þið hafið baðað þau“. Líklega getur orðið nokkuð erf- itt að ráða fram úr þvi hver á hvert barnanna, a. m. k. hætt við smáveg- is misgripum þegar á að skila þeim til eigendanna, ef þeir þá fyrirfinn- ast eftir styrjöldina. ** Margt skeður skrítið í Ameríku. 1 sveit einni skamt frá allstórri borg í Bandaríkjunum var vinnumað- ur einn að nafni Ole Thorson. Hann hafði lengi gert það sér til gamanjs í frístundum sínum að mála vatns- litamyndiir. Gaf hann þær ýmsum kunningjum sínum og töluvert seldi hann af þeim, en aldrei nema fyrir nokkrar krónur eða sem svaraði efniskosnaði. Hann hafði aldreihald- ið sig vera neinn listamann, enda engrar tilsagnar notið og aldrei fengið neina viðurkenningu fyrir verk sín. Hann varð þvi mjög undr- andi, er honum var bent á það einn dag í blöðunum, hvar sagt var að á mikilli listasýningu einkamálverka sem verið hafði inni i borginni, hafði mesta athygli vakið málverk eftir áður óþektan málara að nafni Ole Thorson. Luku þar þektir listfræð- ingar miklu lofi á myndir hans. Ole vildi fyrst ekki trúa að þetta væru, hans myndir ,heldur héti ein- hver annar sama nafni, en hacn komst skjótt að raun um að svo var ekki þegar blaðameennimir fóru að flykkjast að honum. Hann var orðinn frægur listmálari, myndir hanskomn .aií í hátt verð. i Eftirfarandi atburður gerðist í smábæ einuni í Noregi anna’n í hvítá sunnu. Aðstoðarprestur nokkur hafði lengi lagt hug á jstúlku 21 árS gamla ,cn hún ekki viljað þýðast hann, enda var hann kominn af létt- asta skeiði, 48 ára gamall. Hann leigði herbergi í húsi foreldra stúik- unnar og þennan dag mun hann hafa ákveðið að tala alvarlega við ; hana. Endalyktir þeirrar viðræðu urðu þær, að hann skaut hana með tveim skammbyssuskotum til bana. ! Þegar maður kemur í leinn af kirkjugörðum heimsstyrjaldar- vígvallanna, þar sem heilumher sveitum hafði verið mokað of- íanj í moldina, verður manni að hrista höfuðið og spyrja sjálf- an sig, hvers vegna þessar fjöl- mennu sveitir hafi ekki beint : vopnunum gegn sínum eigin fjandmönnum, stríðsbruggurum auðvaldsins, heldur en að búa hverjar öðrum grimman bana löngu fyrir tímann. Þessi kirkjugarðsspurning vaknar enn á ný um þessar mundir, þar sem hinn gamli kyrkingarengill, sem á styrjald- arárunum fjórum breytti lOmilj ónum fullhraustra manna í 10 miljón blóðug hræ, er enn kom- inn til sinnar geigvænu iðju, þar sem 70,000 lík gaseitraðra Abessiníumanna voru brend á báli sama daginn, þar sem 200 fasista-nasista-flugvélar stráðu á eitjum degi yfir hina þéttbýlu spönsku hafnarborg Barcelona, öllum þeim ógnum, semj í þeirra valdi stóðu, þar sem 12,000 kín- verskir hermenn biðu bana á hverjum einasfa morgni fyrir japönsku eiturgasáhlaupi. Gegn þessum gamla kyrking- arengli, sem enn og aftur vill svelgja mannfólkið miljónum saman af stofni þjóða þessa ó- lánssama heims — gegn þessum fjanda hverrar þjóðar, þessari svipu mannkynsins, þessum andskota alls réttlætis og sannr- ar ættjarðarástar, gegn öllum. hinum úrkynjuðu, ómensku Heródesum, Neróum og Cesör- OSSíETSKY vígbúnað hinna j))'sku hervalds- sinna. Þetta var á tímum hins þýska sósíaldemókratiska lýð- veldis! Hann var ákærður fyr- ir þessa uppljóstrunarstarfsemi sína í þágu heimsfriðarins og dæmdur til refsingar vegna land ráða. Með þessari fangelsisvist hófst hetjuskeið Qssietzkys. Hann komst síðar í Iclærnar á hinum nasistisku landránssinn umi Það ,sem hann varð að þola í þeirri prísund, á ekkert skylt við ,,sekt eða sektarafplár,- un“, það var í einu og öllu í anda hinnar villimannlegu rétt- arfarslegu meginreglu Frum- Germana: „Sá sem valdið hefir, sá einn hefir rétt fyrir sér“. Heill og hraustur fór hann í fangelsið. En þær andlegu og líkamlegu þjáningar, sem hann varð að þola í einangrunarklef- anum, slitu kröftum hans smám- saman í heilt ár — í tvö, þrjú, fjögur, fimm ár — hverja mín- útu, hverja klukkustund, dag og nótt, jafnvel í svefninum, er heili hins þjáða manns gat enga hvíld fundið af áhyggjum um örlög heimsins. Öll vonaljós hans höfðu ver- ið slökt af óvinum hans, óvin- um mannúðarinnar, friðarinsog réttlætisins. Samt sem áður varð veitti maðurinn Karl von Ossiet sky siðferðisþrek sitt, hugarró og íhygli. Þegar erlendur blaða maður fékk eitt sinn að koma inn til hans í fangaklefann og spurði hann, hvernig honum liði svaraði Ossietzky þessu einu: „Sannfæring mín hefir engum breytingum tekið!“ Þá voru vonaljós lians kveikt á ný, frá Osló. Honum voru veitt friðarverðlaun Nobels fyr- ir baráttu hans gegn villimensk- unni, gegn landræningjastefn- unni. Og þegar í stað gefa nas- istarnir ,sem halda honum ífang elsi, út lög, sem banna öllum Þjóðverjum að taka við friðar- verðlaunum Nobels. Samtímis gefa þeir út gjaldeyrislög, sem ákveða dauðarefsingu við bví, ef einhver, sem á eða eignast gjaldeyrisinneign í erlendum lánsstofnunum, fær ekki þegar í stað þýska ríkisbankanum féð til umráða. Þar með voru öll vonaljós Ossietzky slöld að fullu og öllu. Og þeir sviku hann að lokum um hinn síðasta eyri, rændu hann öllu. Að síðustu tók ljós augna hans að myrkvast. Og þeir tóku hann úr myrkvastofu hinna heilbrigðu og færcu hanu í myrkvastofu hinna sjúku. En hann gafst ekki upp fyr- ir fjandmönnum sínum. Hann fyrirleit hin nasistisku ragmenni, sem áttu ekki t.'l vött af þeim gamla hermenskuancla, sem bauð mönnum að sýna yfirbug- uðum og varnarláusum óvini drengskap. Þó að líkami hans veslaðist upp æ því meir sem lengra leið, varðve'tíi hann sitt andlega þrek. Ossiezky barðirt ekki fyrir húsi og heimili, konu Minningarkvöld í Briissel urn Karl v. Ossietsky. Nobelsyerð- launaþeginn og öldungaráðsma ðurinn Lafontaice heldur ræEu. eða börnum. Hann barðist al- g'erlega óeigingjarnri baráttu alt til hinstu stundar. Hann dó ekki. Óvinur mannkynsins megnaði ekki að sigrast á honum. Óvin- uirnn gat drepið hann, myrt hann. En andi þessa mannvin- ar, sem vildi bjarga heiminum frá því, að milljónir hermanna yrðu á ný látnir fylla kirkju- garða nýrra vígvalla — hann lifir í Iminningu og hjarta hverr- ar konu, hvers manns, sem orð- ið hefir fyrir snertingu hinsnas- istiska og fasistiska kyrkiengils, er nú gengur ljósum logum í hverju landi . Útvarpið í dag: 10.40 Veðurfregnir. 41.00 MessaV í JDómkirkjunni síra Friðrik Hallgrímsson. 12.15 Hádegisútvarp. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Menúettar. 19.40 Auglýsingar. i 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Torfi í Ólafsdal, aldarminning, Metúsalem Stef- ánsson. I 20.45 Hljómplötur: a, Tvísöngvar úr óperum. b, 21.10 Fiðlukonsert, eftir Vivaldi. 21.30 Danslög. 2400 Dagskrárlok. Otvarpið á morgun: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. | 19.10 Veðurfregnir. í 19.20 Síldveiðiskýrsla Fiskifé- lagsins. I Hljómplötur: Göngulög. 19.40 Auglýsingar. 1950 Fréttir 20.15 Suma'rþaéttir, J. Eyþ. 20.40 Otvarpshljómsvei in leikur alþýðulög. 21.05 Erindi: Stefán Óhfsson, 250 ára afmæli, Skúli Þórðar- son, mag. 2'.30 Hljómplölur: K a tett,Gp. | 18, nr. 6 eftir Beethoven. 22.00 Dagskrárlok. Siðan fór hann inn i lierbergi sitt og hugði að skjóta sjálfan sig í gegnum hjartað, ey pað mistókst og var hann með lífj þegar að var komið. Síðan hefir ekki frést hvort hann hefir lifað af. ** 3 skógarhöggsmenn í Finnmörk höfðu gert sér glaðan dag annan dag hvítasunnu, og. lentu síðan í slagsmálum og notuðu hnífa. Allir voru þeir mikið særðir, er bardag- anum lauk, en einn peirra, Pokeh að nafni, pó mest, m. a. var slag- æðin sundurskorin og blæddi honum út. Við réttarhöld hefir pað komið í ljós, að hinir tveir hafa ekki hugmynd um hver peirra hefir veitt pessa hnífsstungu sem kost- aöi félaga peirra lífiið. um reis einn maður — nafn hans var Karl von Ossietzky. Vopn hans voru orðið, penn- inn, sannleikurinn. Stundum gat svo virst sem vopn hans mundu reynast sig- ursæl í barátlunni við lygina og vopnauðvaldið, sem sú blóð uga svívirðing, er landræningj- arnir höfðu að nýju fyrirbúið mannkyninu, myndi ekki reyn- ast meira en óhugnanleg mis- sýning. En þá skrifaði Karl von Ossietzky í tímarit sitt „WeTr buhne“, sem hann gaf út ásamt Kurt Tucholsky (sem dreginn var til dauða af örvæntingu um hina mannlegu skynsemi) — þá skrifaði Ossi.etzky greín um I Eftir að Ossíetsky var komínn á sjúkrahfis endursendu nasístar breí hans, þeír ,þekktu‘ hann ekW.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.