Þjóðviljinn - 28.08.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.08.1938, Blaðsíða 4
§5 f\íý/a fi'io s§ SARA LÆRIR MANNASIÐI Sænsk skemmtímyRd, íðandí af fjörí og léttrí músíh. Aðalnlutv. leíh- ur hín vínsæla TOTTA ROLF, Aðrír leíharar eru: Hákan Wesf©rg»,en, Nofíí Chave o. fl. Auhamvnd: Sænsk náffúraíeg~ utrð og þjóðlff, Sýnd í hvöld hl. 5—7 og 9. Læhhað verð hl 5. Síðasta sínn." Á barnasýníngn M, 5 verður sýnd hin failega og skemtilega mynd Líflí lávarðtitrínn. Næturvörður |er í Ingólfs- og Laugavegs apóteki. Jarðarlör Guðrúnar Lárusdótur, dætra hiennar og Ingibjargar Krist- fánsdóttur, fór fram 1 gær með BafikSHí víðhÖfn. Síra Þorsteinn Briem flutti húskveðju á heim- íli, Guðrúnar, en í kirkjunni töl- uðu Friðrik Hallgrímsson, Frið- rik Friðriksson og Sigurður Páls son. Umferð var að miklu leyti stöðvuð meðan athöfnin fór fram. Fjöldi fólks fylgdi þeim tií grafar. þlÓÐViyiNK Angiýst Reykjavíkurmóíið. Úrslitakappleikur Reykjavík- mótsins fer fram í dag kL 5y2 á milli Vals og Víkings.. Er ekki að efa, að hér verður um harð- an Ieik að ræða ,því eins og menn muna, voru það þessi fé- um leyíí ííl bamakenslu og fleira^ lög, sem áttust við úrslitahríð- jna á íslandsmótinu í !vor. Hvert Samhvæmt lögum um varnír gegn berhíaveíhí, þeirra vinnur nú, er sú spurning , i r- sem bæjarbúar velta fyrir sér.. ^ j Parf ekki að efa, að mikill fjoldt fengíð tíl þess shríflegt leyfí frá yfírvaldí, enda sanní J manna verður saman kominn á hann með læhnísvottorðí, að hann hafí ehhí smítandí yellinum í dag. berhlaveíhí. | Allír þeír hér í bæ, sem hafa í hyggju að taha ■ börn tíl henslu, aðvarast hér með um að fá slíht leYfí hjá lögreglustjóranum í Reyhjavíh. í umsóhnínní um hensluleyfí shai ennfremur getíð um henslustaðínn, stærð herbeigjanna og væntanlegan fjöida nemenda. Petta gíldír eínníg um þá, sem síðastííðíð ár fengu hensluleyfí. Jafnframt sbal athyglí vahín á því, að engan nemanda má taha í shóla og engín börn tíl henslu, nema hann eða þau sanní með Íæhnísvottorði, að þau hafí ehhí smítandí berhlaveíhí. Að gefnu tílefní shal á það bent, að þetta gíldír eínníg um íþróíta- og dansshóla og aðra þessháttar henslu. jfi Gamlorbio SUZY Áhrifamikil og spennandi amerísk talmynd um njósnir og hernaðarflug og sem gerist í Ófriðnum mikla. Aðalhlutverkin Ieika: Jean Harlow Cary Grant og Franchot Tone Sýnd kl. 7 og 9. Barnasýning ki. 5. pAÐ BYRJAÐI UM BORÐ HustupbiejaFsftdlini Bötrfi, scm ens skólasfeyld u sepL komí fíl víðfals í skélamim, som hétr se$íf: Lögreglusíjóirítm í Reykjavík 27, ágúsf 1938, lónatan Hallvatrðsson seffutr, Þridjtidag 3ð, ágúsf Kl. 9 börn fædd 1928 (sem eíga að fara í 10 ára behhí). — 10% börn fædd 1929 (9 ára behhír). — 13 börn fædd 1930 (8 ára behhír). — 14% börn fædd 1931 (7 ára behhír). Kennarafundur hl. 17 á míðvíhudag. Skólasfjóritin. Agatha Christie. 16 Hver er sá seki? Ég var látinn sitja milli frú Ackroyd og Flóru. Blunt sat frú Ackroyd á aðra hónd, en við hina hlið hans sat Geoffrey Raymond. Petta varð ekkert skemtileg máltíð. Ackroyd var sýnilega annars hugar. Hann var laslegur og smakk- aði varla matinn. Frú Ackroyd, Raymon'd og ég urðum að hafa fyrir viðræðunum. Flóra virjtist beygð ;if hinu þunga skapi frænda hennar og Blunt var jafn fámáll og endranær. Pegar að máltíðinini lokinni tók Ackroyd mig I við arm sér og leiddi mig in'n í vinnustofu sína. ,Við verðum ekki ónáðaðir eftir áð húið' er að bera fram kaffið, sagði hann. Ég bað Raymond að gæta þess, að enginn færi hingað inn. Ég athugaði hann gaumgæfilega, án þess að hann veitti því eftirtekt. HarArr, var sýnilega undir áhrif- um sterkrar geðshræringar. Nokkra stund gekk hann uml gólf, þegjandi, og þegar Parker kom með kaffið hné hann niður í jhægindastól við arininn. Vinnustofan var mjög viðkunnanleg. Einn veggur- ínn var þakinn bókaskápum. Hægindastólarnir stór- ir, með dökkbláu leðurfóðri. Við gluggann stó;ð stórt skrifborð, þakið skjölum, er lágu þa'r í röð og rleglu. Á kringlóttu borði lágu ýms. tímarit og íþrótlíablöð. — Ég er aftur farinn að fá tilkenningu í magann að aflokinni máltíð, sagði Ackroyd kæruleysislega, og helti um leið rjóma í kaffið sitt. Þú verður að látaj mig fá meira af töflunum góðu. Égí þóttist finna að hann vildi láta líta svo út, að hann talaði við mig sem lækni, og svarlaði í sama dúr: —< Mér datt það í hug, ég tók einmitt með mér nokkrar töflur. — Það var ágætt. Viltu ekki láta mig hafa þær strax. —i Þær eru í ítöskunni minni frammj, í forsalnum. Ég, skal ná í 'þær snöggvast. Ackroyd benti mér að vera kyrrum. — Vertu ekki að hafa fyrir því. Parker getur náð í þær. — Viljið þér niá í ftösku læknisins, Parker. — Já, herra Ackroyd. Parker var enn að sýsla við kaffibakkann, en fór nú fram. Ég ætlaði að fara að segja eitthvað, en Ackroyd stöðvaði mig. i— Ekki strax. Bíddu. Sérðu e'kki að ég er svo órólegur, að ég hefi varla stjórn á mér. Það hafði ekki farið fram hjá mér. Sjálfur var ég onð'ú'nn órór. Allskonar getgátur flugu fyrir í heila mér. Ackroyd hélt áfram: — Viltu gæta að því hvor glugginn þarna er lokaður, sagði hann. Ég stóð á fætur, undrandi, og gekk yfir að glugg- anum, — hann var með enska laginu, hægt að ýta honum upp. Þungu, bláu flauelstjöldin voru dregin fyrir, en glugginn var opinn. Parker kom aftur in;n í stofuna með töskuna mína, meðan ég stóð úti við gluggann. — Þá er það í lagi, sagði ég, og kom fram und- an gluggatjöldunum. — Krækturðu honum? — Já, auðvitað ,hvað er að þér Ackroyd? Parkjer var kominn út er ég spurði þessarar spurn- ‘ ingar. — Mér líður hræðilega illa, sagði hann hægt, eftir nokkra þögn. Nei, vertu ekki að ómaka þig við að ná í töflurnar. Ég sagði það bara vegna Parkers. Vinnúfólk er svo forvitið. Komdu til mín og settu þig niður. Eru dyrnar almennilega lokaaðr. — Já, — enginn heyrir til okkar. Vertu bara ró- legúr. — Sheppard, — það grunar engan hvað ég hefi þjáðst síðasta sólarhringinn. Hafi heimurinn nokkru sinni hrunið : 'yúst fyrir manni, þá er því svo varið með mig. Mín síðasta stoð fó r í þessu máli með Ralph. En sleppum því. Pað er hitt — hitt — —! Ég veit ekki hvernig ég á að snúa mér í því. En ég kemst ekki hjá þvt að taka ákvörðun fljótlega. — Hváð er að, — hvað hefir komið fyrir? Ackroyd sat þögull stundarkorn. Hann virtist eiga einkennilega örðugt með að byrja. Og þegar hann loks kom upp orði, spurði hann mig þeirrar spurningar ,er ég hefði síst búist við. — Sheppard — stundaðir þú ekki Ashley Ferrars síðustu árin sem hánn lifði? — Jú — víst gerði ég það. 'Svol var að finna sem hann ætti enn erfiðara með að koma rneð næstu spurninguna. — Fékst þú nokkurn tíma grun — — datt þér nokkurn tímla’ í hug — að —■ hann hefði verið myrt- ,un á eitri? Nú var það ég sem sat þögull nokkra stund áður (en ég svaraði. Svo vissi ég hvað ég átti að segja. Roger Ackroyd var ekki neitt svipaður Karólínu. — Ég skal segja þér eins og er, sagði ég. Pá grun- aði mig ekkert, en síðar — ja, það var raunar síúður úr systur minni, sem var upphaf grunsin's. Síðan hefi eg ekki getað losnað við hann. En taktu eftir ]>ví, að ég hlefi engin rök fram að færa fyrir þeim grun. — Hann var myrtur á eitri, sagði Ackroyd. Rödd hans var dimm og alvarleg. — Og af hverjum, spurði ég hvatskeytislega. — Af konu sinni. — Hvernig veistu það? 1— Hún sagði mér það sjálf. — Hvenær? ' —; í gær! Er það mögulegt — í gær! Mér finst vera ein tíu ár síðan. Ég beið andartak og hann hélt áfram. — Þú skilur, Sheppard, að þetla má ekki fara lengra. Ég þarfnast góðra ráða. Ég get ekki borið þessa byrði einnsamall. Eins og ég sagði þér áðan, hefi enga hugmynd um hvað ég á að gera. — Viltu ekki segja mér alla söguna, sagði ég. Ég skil þetta ekki. Hv,:*nig stóð á því að frú Ferrars

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.