Þjóðviljinn - 28.08.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.08.1938, Blaðsíða 3
ÞJÖÐV I L J I N N Sunrmdagurinn 28. ágúst. 1938. Torfi I Hundrad ára mínning. (HðOVIIJINII Málgagn Kommúnistaflokks Islands. Ritstjóri: ELnar Olgeireson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. bæö). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Slmi 2181. Keinur út alla daga nema mánuda^a. Aski íftargjald á mánuði: Reykjavílc og nágrenni kr. 2,00. Annarss taðar á landinu kr. 1,25. 1 lausaiölu 10 .aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Bankafáðsmað^ urínn hefur oirdíð Bankaráðsmaðurinn Jónas Guð mundsson, hinn landlausi „verka. lýðsforingi", hefir tekið að sér forystuna í sókn afturhaldsafB anna gegn gömlum félögum sín- um, alþýðunni á Norðfirði. Fer þar mjög saman um foringjann og málstaðinn, er Jónas Guð^ mundsson geisist Tram í dálk- um Alþýðublaðsins, með merki „Skjaldborgarinnar“, íhalds- ins og Framsóknar fyrir. ínafni þessarar þrenningar spýr hann eldi haturs og kúgunar yfir norðfirska aljyýðu, sem ekkert hefir annað til saka unnið, en að fela Jónasi um hríð forsjá mála sinna og hrinda honum af sér, þegar sýnilegt var, að hann gat ekki orðið neinu nýti- legu máli til gagns, en öllum til óþurftar. Meö lygum, ofbeldishótunum og hrópyrðum, ætlar Jónas Guðmundsson nú að reisa þau lönd, er sukku undan fótum hans þar éystra, vinna það fylgi, er hann hefir fyrir löngu hrundið af höndum sér með hverslconar vandræðamennsku, sem Norð- firðingar þekkja best, og fast- ast var, er og mun verða tengd nafni hans. Saga „verkalýðsforingjans'* Jónasar Guðmundssonar verður ekki rakin hér. Hún er ein af raunasögum íslensku verkalýðs hrevfingarinnar, eitt dæmi um hin mörgu víxlspor, sem tengd eru við baráttu alþýðunnar með- an húm er í bernsku, Á fáum ár- um tókst honurn að rýja Al- þýðuflokkinn á Norðfirði meira fylgi og áliti, en öllum andstæð- ingum flokksins til samans. Á þessum árum keyrði fyrst um þverbak með fjárhag bæjarins, og á þessum árum tókst honum að geta sér þann orðstír, að enginn saknaði hans, er hann flúði rústirnar, og skildi félaga sína og samherja eina eftir í eldinum. Nú situr þessi landlausi „verkalýðsforingi" í bankaráði Landsbankans og liefir fram- kvæmdastjórn Alþýðusambands ins sem aukagetu. Auðvitað héf- ir slíkur maður ekki gleymt gömlu samherjunum, þó að- liann hljóti að minnast þeirra á þann hátt einan, sem sam- boðið er skapferli hansogmann í dag eru liðin hundrað ár frá því að Torfi Bjarnason í Ólafsdal fæddist. Má hiklaust telja liann í fremstu röð þeirra manna, er unnið hafa að fram- faramálum íslenskrar bænda- stéttar og landbúnaðar. Torfi í Ólafsdal var fæddur að Skarði á Skarðsströnd 28; ágúst 1838. Nokkru síðar flutt- ust foreldrar hans að Bessa- tungu í Saurbæ og þar ólst Torfi upp. Foreldrar hans voru fátæk, og varð hann brátt aðab fyrirvinna þeirra. Þegar hann var 24 ára að aldri fór haníl að Þingeyrum til frænda síns Ásgeirs alþingismanns, sem þá var einhver mesti myndarbóndi landsins. Á þessum árum var all mikill framfarahugur í Húnvetn- ingum og mun Ásgeir hafa hvatt Torfa til að fara utan til búnað- arnáms. Varð það úr að Torfi fór til Skotlands vorið 1866, og hafði þá dvalið við undirbún- ingsnám í Reykjavík veturinn áður. Var hann um nokkur miss eri í Skotlandi, og kynnti sér alla búnaðarhætti og framfarir á því sviði með þeim eldlega á- huga og elju, er jafnan einkendi hann. Lýsti hann veru sinni þar bg áhrifum: í grein, sem nefnist „Bréf frá íslendingi í Skotlandi" dómi. Jónasi Guðmundssyni svíður, hve starf hans var nei? kvætt á Norðfirði, og hanntek- ur örlögum sínum að hætti lítil- mennisins, og heldur enn lengra út á þá braut, sem leiddi til ó- sigranna. Hann gat ekki gert norðfirsku alþýðunni það gagn, sem hann vafalítið reyndi. Störf hans snerust upp í axar- skaftasmíði, og þegar honum var ekki vært lengur, tók blint | hatur við stjórninni. Því meira ógagn því betra. Úr því að hon- um heppnaðist ekki að leiða al- þýðuna á Norðfirði til sigurs, þá gat hann þó ef til vill leitt hana til enn frekari ósigra. — Hatrið á hinni misheppnuðu for- tíð ,,verkalýðsforingjans“ sett- ist eitt að völdum. Nú byrjar bankaráðsmaðurinn að senda gömlu samherjunum kveðjur sínar og eru þær allar á þann eina veg, er vænta mátti: Lán til fóðurmjölsverk- smiðjunnar með því skilyrði,að afdönkuðum sendisveini íhalds- ins, sem aldrei hefir nálægtslík um málum komið, verði veitt forustan. Ef til vill er þetta for- leikurinn að því, sem Jónas virðist nú hafa helst í hyggju að rugla saman reitum sínum og íhaldsins á Norðfirði. En það var meira blóð í kúnni. Nokkru síðar sendir bankaraðsmaður | inn símskeyti til Norðfjarðar, og tilkynnir, að svo framarlega sem norðfirskri alþýðu leiki hugur á að hækka kaup sitt og bæta kjör sín, þá loki bankinn verksmiðjunni. En hlutverki Jón asar bankaráðsmanns var ekki lokið. Fyrir fáum dögum hótar Torfi Bjarnason. og birtist í „Nýjum Félagsrit- um“, tímariti Jóns Sigurðsson- ar. Skömmu eftir að Torfi kom heim úr utanför þessari, giftist hann frændkonu sinni, Guðlaugu Zakaríasdóttur, og settu þau bú ,að Varmalæk í Borgarfirði. Ár- ið 1871 keypti Torfi Ólafsdal í Gilsfirði, og bjó þar til dauða- dags. Meðan Torfi dvaldist í Skot- landi mun hann hafa ákveðið að h'elga bændasféttinni íslensku alla krafta sína og Iiefja liana á hærra menningarstig með auk- „verkalýðsforinginn“ því opin- berlega í Alþýðublaðinu, aðsvo framarlega, sem norðfirsk al- ]>ýða kýs ekki eftir forskrift hans, þá skuli Norðfjarðarkaup- staður hvergi fá lán til neins verks og öllu viðskiptasambandi skuli slitið við ríki og lánstofn- anir. Ef verkalýðurinn á Norð- firði kýs lista sinn, ætlar Jónas Guðmundsson að leggja það í rústir, sem honum tókst ekki að rífa niður, og það sem bygt hefir verið upp síðan hann fór. Sigri verkalýðurinn og nái meiri- hluta ætlar bankaráðsmaður- inn að beita sér fyrir því, að bankarnir segi Norðfirði upp lánum sínum og veiti bænum aldrei lán, meðan verkalýður- inn fer þar með völd eða fær þar nokkru ráðið. Norðfirsk alþýða, bankaráðs- maðurinn hefir nú tafað til ykk- ar í þriðja sinn á skömmum tíma. Það er hann sem hefir hótað1 að leggja bæinn í rúslir, ef þið kjósið ekki eins og hon- um sýnist. Það er bankaráðs- maðurinn, uppgjafa„foringi“ ykkar, sem vill í raun og veru taka af ykkur atkvæðisréttinn, til þess að koma Skjaldborginni, íhaldinu og Framsókn til valda. Það var þessi maður, sem sendi ykkur .bónbjargarmann ílialds- ins til forystu, og lokaði fyrir ykkur lánsmöguleikum, ef þið vilduð hafa sama kaup og ná- grannar vkkar. Eina hugsjón liins landlausa verkalýðsforingja er sú, að engum manni takist að reisa á þeim rústum, er hann brenndi áður en hann fór frá Norðfirði. inni menntun og alhliða fram- förum á sviði búnaðarins. Torfi nam margar nýjungar í jarðræk^ í utanför sinni, er síð- ar urðu heilladrjúgar fyrir ís- lenska bændur, En merkasta nýjungin, sem hann flutti heim með sér, voru „skozku ljáirnir“. Það hafði lengi verið áhugamál Torfa, að finna upp ljá, sem ekki þyrfti að eldbera og dengja, eins og íslensku ljáina, en það var bæði afarseinlegt verk og dýrt. Árangurinn af þessari við- leitni hans voru ljáblöðin, sem Torfi lét smíða í Skotlandi eftir sinni fyrirsögn, og síðan hafa verið notuð um allt land. Má hiklaust telja það mestu búnað- arframför hér á landi á 19. öld, og verður gildi þessarar upp- götvunar ekki metið til fjár. Og því má heldur ekki gleyma, að þær litlu skógarleifar, sem enn eru eftir hér á landi, eiga ljá- um þessum líf sitt að þakka. Árið 1880 tók Ólafsdalsskólinn til starfa, og var hann fyrsti búnaðarskóli landsins. Stofnað/ Torfi hann og starfrækti sjálf- ur, en naut nokkurs styrks frá amtsráði Vesturamtsins og síð- ar úr landsjóði. Fyrstu árin varð hann að hafa einn á hendi alla kennslu sjálfur en síðar hafði hann aðstoðarkentiara. Laun hafði Torfi engin fyrstu árin, sem skólinn starfaði, en síðar félck hann lítilsháttar þóknun fyrir starf sitf. Má af þessu marka óeigingirni hans. Hann hugsaði ekki um eigin hag, ef hagsmunir landsins og bænda- stéttarinnar voru annarsvegar. Ólafsdalsskólinn starfaði í 27 ár. Urðu áhrif skólans mjög víðtæk, enda nutu efnilegir bændasynir úr öllum landsfjórð- ungum kennslu þar. Hafa marg- ir þeirra reynst búnaðarmálun- um hinir nýtustu menn, enda var Torfi afbragðskennari, hvort sem um bóklega eða verklega kennslu var að ræða. Mesta á- herslu lagði hann þó jafnan á verklega námið. Hann varsjálf- ur smiður góður, og lét smíða fjölda landbúnaðarverkfæra, sem lítið eða ekkert höfðu ver- ið notuð áður hér á landi. Voru þau að jafnaði sniðin eftir er- lendum fyrirmyndum, en löguð eftir íslenskum staðháttum. ! Ólafsdal voru unnar miklar jarða bætur, og byggingar skólans og búsins voru bæði stórar og veg- legar. Torfi ritaði fjölda greina í blöð og tímarit um búnaðar- málefni, og eru margar þeirra merkilegar á ýmsan hátt. Enn- fremur samdi hann kennslubæk- ur í ymsum fræðigreinum, sem hann kenndi við skólann. Torfi í Ólafsdal var einn af forvígismönnum samvinnuhreyf ingarinnar hér á landi. Áiið 1886 stofnaði hann Verslunarfélag Dalamanna, og var það stærsta pöntunarfélagið á Vesturlandi. Síðar stofnaði hann Kaupfélag Saurbæinga. Samvinnuhreyfing- in var Torfa mikið áhugamál. Hann lagði mikla áherslu á að kaupfélögin ættu stofnsjóði, og vildi í því taka hin skosku og- ensku kaupfélög til fyrirmynd- ar. Torfi beitti sér fyrir mörg- um öðrum framfaramálum, sein hér yrði of langt upp að telja, enda var hann einhver hinn frjálslyndasti og víðsýnasti sam- tímamann sinna. Hann andaðist 24. júlí 1915. Ólafsdalsheimilinu var jafnan við brugðið fyrir myndarskap, gestrisni og skemtilegan heim- ilisbrag, og átti Guðlaug, kona Torfa, ekki minstan þátt í því. Lifði hún mann sinn í mörg ár, og lést í Ólafsdal síðastliðið vor í hárri elli. Næturlæknir Bergsveinn Ólafsson, Hávalla- götu 47, sími 4985, aðra nótt Axel Blöndal, Mánagötu 1, sími 3951; helgidagslæknir Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. 50 ástavísur heitir nýútkomin bók, seiú Þjóðviljanum hefir verið send. Eins og nafn bókarinnar bendir til hefir hún að geyma 50 ásta- vísur og hefir Stcindór Sigurðs- son safnað þeim. Bókirf er Fram- hald af vísnasafni því er Stein- dór safnaði til og gaf út fyrir fjórum árum. Meistaramót !. S. I. r Hefst; í dag kl. 2 e. h. Kept verður í 100 metra hlaupi, kúlu- varpi, þrístökki, 1500 m. hlaupi, kringlukasti, stangarstökki, 10,000 m. hlaupi og 400 metra hlaupi. Keppendur eru alls 41 frá fimm félögum. Böm sem í sumar hafa dval'.ð á vegurn Oddfellowa að Silunga- polli koma íil bæjarir.s kl. 11 f.h. Sellufundir verða í öiltmi selluni á m Vnu- dagtnn. Mjög átíð áVs di 8ð allir félagar mæti Deildarstjó nin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.