Þjóðviljinn - 02.09.1938, Page 3
PJOÐVILJINN
Föstudagurinn 2. sept. 1938.
Enn reilmar Jðnas skakft
Hvernig var hagur Verkalýðsféiagsins er Jónas flýð! Norðfjðrð?
Eltir B|wn® S»ér®ars©ii
(IJÓOVlLIINN
Málgagn Konimnnistaflokks
Islands.
Hitstjóri: iiiinar Olgeirsson.
Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3.
hæð). Sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrif-
stofa: Laugaveg 38. Sími 2184.
Keinur út alla daga nema
mðnudp^a.
Aski iftargjald á mánuði:
Reykja\ ík og nágrenni kr. 2,00.
Annarss taðar á landinu kr. 1,25.
1 lausaiölu 10 aura eintakið.
Víkingsprent, Hverfisgötu 4,
Slmi 2864.
Hvad gefa Nord^
fítrdíngar Iærf af
Isafírðí?
Alþýðublaðið hefir bent á
ísafjörð sem dæmi til að sanna
Norðfirðingum að þeir eigi að
kjósa Skjaldborgina við í hönd
farandi bæjarstjórnarkosningar.
Parna var Alþýðublaðið sein-
heppið. En pjóðviljinn vill al-
veg sérstaklega benda Norð-
firðingum á að læra af reynsl-
unni á ísafirði.
1934 fengu kommúnistar
oddaafstöðu í bæjarstjórn Isa-
fjarðar. Þeir buðu Alþýðu-
flokknum strax samvinnu um
bæjarmálin, um brýnustu ráð-
stafanir til að bæta úr atvinnu-
leysinu, um nokkrar aðkallandi
kjarabætur fyrir verkafólkið á
ísafirði o. s .frv. Ennfremur um
kosningu bæjarstjóra,þannig að
kommúnistar kysu bæjarstjóra-
efni Alþýðuflokksins á grund-
velli gerðs samkomulags.
En Alþýðuflokkurinn hafnaði
allri samvinnu við fulltrúa kom-
rnúnista, og gat þá heldur ekki
orðið úr sameiginlegri kosningu
bæjarstjóra. Varð því að kjósa
upp að nýju.
Fáeinir kjósendur, sem áður
höfðu kosið kommúriista (úm
20 af 117) kusu nú Alþýðuflokk
inn af því þeim virtist það einai
ráðið til þess að bæjarstjórnin
gæti orðið starfshæf, enda þótt
þeim líkaði ekki stefna Alþýðu-
flokksfulltrúanna, og Alþýðufl.
fékk hreinan meirihluta í bili.
I En nú hafa kommúnistar aft-
lur oddaafstöðu í bæjarstjórn
Isafjarðar. Og það verður að
segja ísfirskum alþýðusamtök-
um til lofs, að nú hefir verið
gerbreytt um stefnu. Nú hafa
yerið gerðir samningar um sam-
starf Alþýðuflokksins og Komm
únistaflokksins í bæjarstjórninni
og um allar kosningar í trúnað-
arstöður og á grundvelli þeirra
vinna flokkamir saman.
Hvernig haldið þið nú að
færi, ef fulltrúi kommúnista í
bæjarstjórn ísafjarðar alltíeinu
ryfi gerða samninga, eins og
Skjaldborgin á Norðfirði, og
gengið væri svo til kosninga?
Enginn efast um það. Hann
myndi missa allt traust og kol-
falla. — Og hvað svo um Norð-'* 1 2 3
fjörð? Þar hefir Skjaldborgin
•einmitt framið slík liðhlaup. Er
þess að vænta að nokkur hugsr
Ég hafði vænst þess, að Jón-'
as Guðmundsson mundi taka
upp umræðu við mig, um þau
mál, er hér eru efst á baugi.
Ég hafði einnig vænst þess, að
hann mundi reyna að bera hönd
fyrir höfuð sérogverjafjármála
óstjórn sína á þeim fyrirtækjum
ter hann hefir ráðið, beint eða
óbeint. Enn hafði ég vænstþess
að hann mundi benda á einhver
úrræði er hans flokkur hefði
fram að leggja. En ekkert af
þessu gerir Jónas. — Raunveru
lega hefir hann gefist upp fyrir
mér og játað sig yfirunninn. Og
í magnlausri bræði hins óráð-
vanda og rökþrota vesalmennis,
hrópar hann í vitfyrtum ofsa:
„dónar“, „ræflar". — Ja, þér
fórst, Flekkur! —
Annars er það einkenni á
andi alþýðumaður á Norðfirði
verðlauni það, með því að ljá
henni atkvæði sitt og koma
þannig forustu bæjarfélagsins í
hendur íhaldsins? Hversvægna
skyldu Norðfirðingar ekki
tryggja sér starfshæfa bæjar-
stjórn með því að fylkja sérum
sameiningarlistann svo. að hann
fái öruggan meirihluta?
En hversvegna fór Alþýðu-
blaðið að minnast á ísafjörð og
löðrunga þar með svo eftir-
minnilega sitt eigið framferði
á Norðfirði? Hyggja þeir líka
á skemdarverk þar? En úr því
verður ekki, ef Norðfirðingar
íkenna þeim nógu vel að lifa 11.
sepfember.
**
Annað er athyglisvert í þess-
ari Alþýðublaðsgrein. Pað er
skýrt frá því að samningar séu
við kommúnista í bæiarstjórn
ísafjarðar um stefnumál og all-
ar kosningar. „Annað var ekki
tryggilegt vegna fenginnar
reynslu", segja þeir.
Manni verður að spyrja: Eru
mennirnir að gera napurt gys
að sjálfum sér?
[ Það hafa nefnil. víðar verið
gerðir samningar.Pað voru gerð
ir samningar í Rvík, en Ste-
fán Jóhann sveik þá bara að
kosningunum loknum. Og það
var líka samið á Norðfirði og
svikið af Skjaldbyrgingum.
Lærdómurinn fyrir Norðfirð-
inga verður því þessi:
1. pað er hægt að treystaöll-
um samningum ,sem komimún-
istar gera.
2. pað er líka hægt að treysta
öllum samningum, sem sannir
Alþýðuflokksmenn, sameining-
jarmennirnir í flokknum gera.
3. pað er ekki hægt að treysta
neinum samningum,sem Skjald-
byrgingar gera.
- 4. pessvegna eiga Norðfirð-
ingar að skapa starfshæfan bæj-
arstjórnarmeirihluta, skipaðan
mönnunum, sem reynsla f
fengin fyrir að standa við orð
sín. pess vegna eiga beir að
fylkja sér um.
D-listann.
blaðamensku Jónasar, og það
kemur skýrt fram, í grein hans
í Alþ.bl. 9. þ. m., að þegar ein
lokleysan er ofain í hann rekin,
þá kemur hann bara með aðra,
án þess að gera svo mikið sem
blikna. O.g í stað þess að halda
áfram að ræða við mig, hellir
hann sér nú yfir Jóhannes Stef-
ánsson og nefnir hann, sem er
kunnur að því að vera prúð-
menni og einhver vinsælasti
maður bæjarins, ræfil og dóna.
Það má jafnvel skilja á Jónasi,
að hann sé meiri ræfill ogmeiri
dóni en ég og mun J. G. þá
þykja langt jafnað.
Orsökin til þessara nafngifía,
er sú, að við höfum ekki skirst
við að benda á þær siðferðis-
legu veilur, sem eru á J. G. og
ýmsum hans fylgjendum. Ýms-
ir hafa litið svo á, enda óspart
á lofti haldið, að slíkt kæmi ekki
öðrum við en þeim, er hlut á
að máli. En þetta skiftir alla
þjóðina. pað er bókstaflega
hættulegt að fá þeim mönnum
völd í hendur, sem ekki eru
þess umkomnir að stjórna sjálf-
um sér. Fyrst verða þeir að
læra það. — Sá skaði, sem þjóð
in hefir haft af óreglumönnum,
bæði J. G. og fleirum, er sjálf-
sagt ómælanlegur. — Við vili-
um forða þjóðinni frá því, að
lúta valdi þeirra manna, erhaga
sér oft og einatt sem óargadýr.
Pað þótti ýmsum djarft teflt,
er Jónas gerir verkalýðsmálin
hér á Norðfirði að þungamiðju
greinar sinnar, því fáir hérlend-
ir „verkalýðsforingjar“ munu
eiga öllu raunalegri söguíþeim
málum. Má gifta Jónasar vera
mikil, ef hann hlýtur ekkibylt-
ur bæði margar og stórar af
þessari „dirfsku“ sinni.
Tvö satííifcáfeshom-
Sem við var að búast, eru
rangfærslurnar í >gr,ein J. G. og
mótsagnirnar svo áberandi, að
hvert barn á skólaskyldualdri
gæti vafalaust sett mörg rauð
stryk í stíl þennan.
En þess skal geta sem vel er
gert. Ég vil ekki hafa það af
Jónasi, sein honum með réttu
ber. Og þessvegna vil ég við-
urkenna tvö sannleikskorn, sem
ég fann í grein hans. — Pað
er rétt hjá honum, að árið 1935
voru tveir kommúnistafr í stjórú
V. N. og það er líka rétt, að
misprentast hefir í grein minni,
að skuldin við Alh.samb. skifti
búsundum. Pað átti að vera
hundruðum.
Kommúnisíar s sfjórn
V. N, 1935.
Það var svo sem ekki alveg
út í bláinn gert, að kjósa þá
Lúðvík og Jóhánneis: í stjórnina.
Óánægjan yfir niðurlægingu
félagsins undir stjórn J. G. var
að sjóða upp úr, svo nauðsyn-
legt var að fá einhverja til að
skella skuldinni á. En þettá
bragð tókst ekki betur en svo,
að árið ieftir er ,,sanngirnin“
’fokin út í veður og vind og
•enginn kommúnisti í stjórninni.
Víösfestsiaðiaff |ónasar
Gudimmdssoaiar.
Jónas segir það lygi úr okkur
kommúnistum, að verklýðshreyf
ingin hér hafi verið lömuð eft-
ir stjórn hans. Fyrir hverja
skyldi þetta vera skrifað? Tæp-
ast fyrir Norðfirðinga. Peir
þekkja fortíð Jónasar. Peir
vissu að hátt á annað ár leið
á milli félagsfunda. Þeir vita
hvað taxtanum leið. Peir vita
hvernig starfi félagsins og fjár-
hag var komið. Jónas skildi við
verkalýðshreyfinguna hér í sam
bærilegu ástandi við það er
svarti dauði skildi við íslensku
þjóðina í á símum tíma. — Svo
djarfur er Jónas, að segjaokk-
ur ljúga því, að taxtinn hafi ver-
ið brotinn, svo stjórn félagsins
vissL — Stjórn V. N. hefir þá
verið skipuð þeim einu Norð-
firðingum, er ekki vissut
það. — Hinsvegar er mér kunn-
ugt, að slíkt var oft kært fyrir
Jónasi í upphafi, en er menn
sáu tilgangsleysi þess, hættu
þeir því.
Að Jónas hafi sjálfur brotið
taxtann, er sannað mál. Fólkið
minnist þess enn, er það þurfti
að beita valdi til að stöðva þessi
taxtabrot. Hitt hafði enginn
neitt við að athuga, að unnið
væri í vaktaskiftum allan sól-
arhringinn, en þess kröfðumst
við ,að tímakaupið yrði meðal-
•kaup í dag og næturvinnu.
Sú blekking Jónasar, að karfa-
veiðum hafi verið hætt hér af
þeim sökum, fellur um sjálfa
sig, þegar þess er gætt, að
karfi hefir verið lagður hér á
land síðan. — Pað má telja ein-
kennilega verklýðspólitík, sem
sfelst í því, að segja verkafólk-
inu, að barátta þess fyrir kjara
bótum ,þýði stöðvun atvinnu-
tækjanna. — Þetta er verklýðs-
pólitík íhaldsins og þetta erlíka
verklýðspólitík Jónasar Guð-
mundssonar. Og fjandinn þekk-
ir sína. Pað var ekki að ástæðu-
lausu að J. G. var af Lands-
bankanum sigað á verkalýð
þessa bæjar s.l. vetur.
Fjámíðui’ V. N.
Afveg keyra rangfærslurnar
fram úr hófi, þegar J. G. kem-
ur að fjármálum V. N. — Sann-
ast þar enn, að hann er sásami I
fjármálaglópur og ég altaf hefi
álitið hann. — Annars er gott
að fá að vita hve há skuldin
við Alþ.samb. er, því það hefir
aldrei tekist að fá það upplýst,
þrátt fyrir ítarlegar eftirgrensl-
anir. — Hælist Jónas yfir því.
að félagið hafi verið skuldlaust
við Alþ.samb. 1934. — Að s\o
var, er ekki því að þakka, að
innheimtan hafi verið í svo
góðu lagi, heldur höfðu pen-
ingar verið „skaffaðir“ á óbein-
an hátt og það engu að síður
af kommúnistum en öðrum.
Félögunum var haldið í réttind-
um — ekki fyrst og fremst með
því að láta þá greiða félags-
'gjöld — heldur miklu fremur
á þann hátt að géfa þeirn eftir
gjöldin. Stórar fjárfúlgur voru
„'gefnar eftir“. Árið 1930 náðu
eftirgjafirnar hámarki, því þá
námu þær kr. 3996.10. — Þeg-
ar nánar er aðgætt, er það ein-
mitt árið, sem kommúnistar
voim sviftir réttindum í Alþ.sb.
>og munu eftirgjafirnar stafa af
því, að Jónas vildi telja sem
flesta gjaldskylda meðlimi,svo
hann gæti svindlað sem flest-
um fulltrúum inn á þingið. —
Annað ár námu eftirgjafirnar
kr. 1760.00. — Með þessu móti
var öllu haldið gangandi.
Ég áfellist ekki stjórn J. G.
svo mjög fyrir það, að hafa
ekki innheimt öll þessi gjöld.
Það er ekki við því að búast, að
verkamenn séu sólgnir í
að greiða gjöld í steindautt fé-
lag. — En ég álasa J. G. fyrir
að Isggja i rúsíir samtök alþýð-
lunnar í bænum.
Jónasi teksl hálf óhönduglega
þegar hann fer að „reikna út
lýgina“, því sú aðferð, sem
hann bei-tir við útreikningana,
liefir víst aldrei verið kennd í
Kennaraskólanum.
Niðurstöður Jónasar-stærð-
fræðinnar verða þessar: 1935
er J• St. 'gjaldkeri félagsins og
gjaldskyldir félagar það ár 193.
Árið eftir eru g aldskylcir fé-
lagar aðeins 50 og fækkar um
nær þrjá fjórðu á einu ári. Pet!a
langt hefir Jónasi tekist að kom
ast án þess að reikna skakt. —
En úr þessu fer heldur að slá
tút í fyrir honum. — Næst finn-
ur hann það út, að það sé hans
stjórn að þakka hve margir eru
gjaldskyldir 1935 ,en þá erhann
orðinn svo flæktur í sinni svarta
skólastærðfræði, að hann athug
ar það ekki, að hann er nv-
buinn að segja, að það ár hafi
J. St. verið gjaldkeri. — Og
Jónas heldiir áfram með dæm-
ið. Árið 1936 koma vinnubrögð
J. St. í ljós í því, að það ár
eru aðeins 50 gjaldskyldir fél-
,agar í V. N., en þarna heggur
Jónas heldur nærri skósveinú
sínum, Anton Lundberg.
Einmitt þetta niðurlægingarár
félagsins er A. L. gjaldkeri, en
veit það ekki fvr n í nóv. og
mmheimtir árgjöld fyrir kr.
18,50. Skammirnar á J. St. ættu
því að réttu lagi að dynja á
Anton Lundberg.
' Svona er ,.rökfræði“ Jónas-
ar. Pegar hann lv kur máli
sínu .stendur allt öfugt hjáhon-
um, við það sem var, þegar
hann bvrjar. —- Jónas ætti
aldrei að skrifa blaðagrein, Jrví
Framhald á 4. síðu.