Þjóðviljinn - 02.09.1938, Side 4

Þjóðviljinn - 02.09.1938, Side 4
ap Ný/a b'.b a§ SpaðaásiBD Síðatrí hlufá af Dularíulla flugsvciíín, Sýtidur í fevöld Börn fá ekfeí aögawg„ Uí* borgirmi Næturlæknir Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98, sími 2111. Næturvörður ,er í Ingólfs- og Laugavegs apóteki. Ctvarpið í dag: 19,20 Hljómplötur: Tataralög. 20,15 Erindi: Um Drangey, Hélgi Konráðsson, prestur. 20,40 Strokkvartett útvarpsins leikur. 21,05 HÍjómplötur: a. Píanósónata nr. 3 í f-moll. leftir Brahms. b. 21,40 Harmóníkulög. 22,00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Gullfoss er í Reykjavík. Goða foss var á Siglufirði í gær. Dettifoss er á leið til Hull frá Hamborg, Brúarfoss er á leið til Kaupmannahafnar frá Grims by. Lagarfoss er fyrir norðan. Selfoss er á leið til Leith frá Antwerpen. r Frá höfninni. Togarinn Geir kom af veið- (um í ;gær og fór þegar áleiðis til Þýskalands. U. M. F. Velvakandi fer í berjaferð næstkömandi sunnud. Upplýsingar hjá fcrða- nefnd félagsins. Barnavinafélagið Sumargjöf. Þeir, sem eiga ógreidda reikn inga vegna dagheimila Sumar- gjafar komi með þá í dag (föstu dag) kl. 3—4% á Hringbraut 78, þar sem þeir verða greiddir. Ríkisskip. Súðin var á Hólmavík’ í gær- kvöldi. Esja fer frá Reykjavík kl. 9 í kvöld í strandferð vestur um ?erðafélag íslands ráðgerir að fara gönguför í Dyrafjöll og á Hengil næstkom- mdi sunnudag. Ekið í bílum lustur að Þingvallavatni og suð- ir með vatninu um Hestvík )g að Nesjavöllum, en gengið )aðan „gegnum dyrnar" í Dyra þlÓÐVIUINN Enn reiknar [Jðnas skakt. Framhald af 3. síðu. þær geta menn athugað í uæði.. En hann er ræðumaður góður og svo fimur að fara ,,í gegnum sig“ að fólk veitir því ekki svo mikla athygli, þó hann fremji slíkar hundakúnstir þúsund sinn- um á hálftíma. En að skrifa blaðagrein — — það ættirðu aldrei að láta henda þig Jónas. Til samanburðar á stjórnleysi Jónasar og stjórn sameiningar- manna, er nógu fróðlegí að taka til dæmis innheimtu fé- Iagsgjalda síðasta árið, sem Jónas ríkti og fyrsta ár núver- andi stjórnenda. — Exns og áð- ur er sagt, var innheimtan ár- dal og á Dyrafjöll. Þá verður farið um Sporhelludal, Skeggja- dal og gengið á Hengil vestan við Skeggja. Af Hengli verð- ur gengið um Innstadal og um Sleggjubeinsskarð að Kolviðar- hóli og lekið í bílum til Reykja- víkur. Þeir, sem ekki kæra sig um að ganga á Hengil geta far- ið um Marardal, Engidal og Bolavelli, eða yfir Húsmúlann, til Kolviðarhóls. Lagt á stað kl 8 árdegis. Farmiðar seldir á Steindórsstöð á laugardag til kl. 9. Æskulýðsklúbburinn iefnir til skemtana í Rauðhól- um á laugard.kvöld og sunnu- dag. ið 1936 (síðasta ár Jónasar) kr. 18.50, en í fýrra nam hún. kr. 377.50. — Og starf félagsihs hefir vaxið' í svipuðum hlutföll- um. — Fyrsta maí þ. á. mun innheimtan hafa numið um kr.. 600.00. — Og þar liafa menn hinn sanna samanburð á fjárreið um félagsins fyrr og nú. — Og það er sama hvað mikl’a lygi Jónas „reikxxar út“, — þetta verður ekki hrakið. Hefi ég stuðst við reikninga félags- ins — suma ritaða með hendi J. G., — endurskoðaða ogsam- þykkta af félagsfundum. : Af upphæð þeirri, er greidd |var í skatt 1936, var hver eyr- ir útlagður af kommúnistum, -en ekki innheimtur af félags- mönnum fyrir tilverknað gjald- kera. Jónas rejmir að véfengja skýrslu.stjórnar V. N. fyrirl936 á þeim gi*undvelli að hún sé gerð af J. St. 21. okt. þ. á. — En þá var J. St .alls ekki í stjórninni og eins og umrædd fundargerð ber með sér, erhún samin af Ölafi Magnússyni, Ev- þóri Þórðarsyni, Anton Lund- berg og Halldóri Jóhannessyni. Sé skýrslan fölsuð, verður að eiga um það við þessa menn. Jónas og hans stjórn þolir engan samanburð að neinu leyti við stjórn Jóhannesar Ste- fánssonar. Ég ætla ekki að elta ólar við neina af þessum lyga- útreikningum Jónasar. en vil aðeins benda á það, til að sýna Útsala Sumarvörur verða seldar á hostnaðarverðí á meðan bírgðír endast. Það er ómögulegt að telja upp allt sem verður á útsölunní, en t. d. má nefna: Peysur Golftreyjur Bolero-jahha Vestí Útí- og ínníföt barna Alt góðar nýtíshu vör- ur,enýmíst í ljósum lít- um eða of ljettar tíl að teljast vetrarvörur. Shínnhanshar, töshur og beltí {— ljósír litir. Tölur, hnappar og spennur, tegundír sem lítíð er orðið eftír af. Manchettshyríur, úrvalíð lítíð. Allshonar prjónavörur, sem á eru smá prjónagallar. Alveg sérstakt tækifærisverð verður á vörum, sem hafa óhreínhast og þvælst í hillum og gluggum. Kowiíð sncmma„ á mcðan úfvaííd er mesf. Vesta, LxoBaveg 40 hve örðugt hontrm veitir að fara rétt með tölur, hve miklu hann skrökvar um innsækjend- endur á aðalfundi V. N. 1937. — Þeir voru 67 samtals. — Þar af segir J.. G. að 19 hafi verið undir 16 ára aldri,, aðeins 19 eldri, að því exr mér skilst. Eft- ir bókum ritara, sem þá var E)'- þór Þórðarson, voru: aðeins 7 en ekki 19 undir 16 ára og 30 en ekki 19 eldri.. — Hitt voru konur, sem flestar stunda meira eða minna útivinnm. A. m. k. helmingurinn af þessum 67 gengu inn fyrir atbeina Jónasar. Þetta læt ég mér nægja. En það vil ég segja J.. G. að Norð- firðingar brosa í kampinn að þeirri fullyrðingu lians að Skjafda muni fá meirihluta eft- ir kosningar.. Hún á ekki víst nema eitt sæti og getur ekki fengið yfir tvö. — Það er sam- ^s. Gömlö I?)ió & TfAPAfEF Stórfengleg rússneskkvik mynd um frelsishetjuna rússnesku í byltingunni 1917—19. Aðalhlutvei*kín Ieika i*úss- aeskir úrvaMeikarar. Börn fá ekki áðgang. einingarmannalistmn, sem fólk- ið fyíkir sér um.. Hann á viss 4 sæti og hefir miklar líkur til að ná meirihluta.. Norðfirðingar! Svarið rógs- herferð J. G. á hendur samein- ingarmönnum, með því að fylkja ykkur svo fast um D- listann ,að haim nái meirihluta. pað er eina ráðið til þess að skapa starfshæfa bæjarstjórn! N.fe 23. ág. 1938. Bjarni pórðarsorí. HITAVEITAN (Frh. af 1. síðu.) kvæmd, heldur væru til þess eins að gera málið enn meir að flokksmáli. Kvaðst Björn vona, að yfirlýsing Sigurðar Jónas- sonar um að hitaveitan frá Reykjum væri úr sögunni,væri ekki frá ríkisstjórninríi komin. prátt fyrir ýmsa galla væru á- ætlanimar ant hitaveitu frá Reykjum, það ábyggilegar, að sjálfsagt er að hefja þegar í stað framkvæmdir á henni, ef lán fæst. Það er sýnt með skýrslu sænska verkfræðingsins að hægt er að hita allan bæinn upp með hitaveitu frá Reykj- um, að viðbættri hitastöð, er sjaldan þyrfti að nota. Ekkert er á móti því að rannsaka jarð- hitasvæðið kringum Reykjavík, en ef sú rannsókn á að vera nákvæm, tekur hún ekki mán- uði ,heldur ár. En hitaveita frá Reykjum er það gott fyrirtæki, að ffamkvæmd þess má ekki dragast, ef nokkur leið er að fá fé til þess. Tók Björn síðar á fundinum að gefnu tilefni í lurginn á Sig- urði Jónassyni fyrir hálfvelgju hans í hitaveitumálinu, er nú væri snúið upp í fullan fjand- skap> [ Eftir ræðu Björns stóð Jón Axel Pétursson upp og taldi nú heppilegt að lýsa yfir svip- aðri afstöðu og Kommúnista- flokkurinn. Jón taldi nú sjálf- sagt að taka lán tij hitaveitu á Reykjum, ef það væri fáanlegt! Ársæll Sigurðsson sýndi fram á hvernig afstaða Kommúnis!a~' flokksins hefði frá byrjun verið sú ,að styðja hitaveitumálið, og hvernig sá ákveðni stuðningur hefði ekki síst orðið til þess að íhaldið hefði neyðst til að taka þessa kosningabeitu sína alvar- lega. Rauðhólar. Rauðhólar. Æskulýðsklúbburinn gengst fyrír skemtun í Rauðhóíum„ á laugardagskvöld og sunnudag- Nánar auglýsf á morgun. í Markaðsskálanum víð tnöólfsstrætí verður opnuð í dag kl* 15, og verður opín tíl kl. 22. Mljómlcífear frá feL 20. Aðgöngumíðar kosta kr- 1, og gílda eínníg sem happdrættísmíðar, að 1000 kr. gróðurhúsí, sem sýnt er á sýnínguní.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.