Þjóðviljinn - 16.09.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.09.1938, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Föstudagurinn 16. sept. 1938. Hvað gerir Alþýðu- sambandsþingið? Á vilji alþýðunnar eða Skjaldborg- arinnar að ráða? plðOVIUINN Málgagn Kornmúnistaflokks Islands. Ritstjóri: Rinar Olgeirsson. Rttstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiösla og augl;,singaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sirni 2181. Kemur öt alla daga neina mánudPia. Aski Iftargjald fi mfinuði: Reykjav ik og nfigrenni kr. 2,00. Annarss taðar fi landinu kr. l,2b. I lausasölu 10 aura eintabió. Víkingsprent, Hverfisgötu 4. Simi 2864. Ef frídmím borg- id í höndum lers ©g Chamb~ cirlains ? Fyrir lýðræðissinna er fyllsta ástæða til að líta á för Chamberlains til Hitlers með tortryggni. Ákvörðuninni um þenna fund breska forsætisráðherrans og þýska einræðisherrans hefir verið tekið rneð fögnuði af nas- istum í Fýskalandi, fasistum í ítalíu og íhaldsblaðinu enska, Times, sem undanfarna daga hefir komið fram sem opinbert málgagn Hitlers-stjórnarinnar, og krafist þess, að þýskir nas- istar fengju að þjóna lund sinni í Tékkóslóvakíu, án þess að við þeim væri hróflað — eins og gerst hafði í Austurríki. - Einróma fögnuður þessara að- ila vegna farar Chamberlains gefur ástæðu til tortryggni, þó ekki væri öðru til að dreifa Afstaða bresku íhaldsstjórn- arinnar hefir verið sterkasti stuðningurinn við framsókn fas ismans í heiminum á undan- förnurn árum, — og án þeirrar afstöðu hefði 'sú framsókn ver- ið óhugsandi. Stuðningur bresku íhaldsstj. við hina fasistisku friðrofahef- ur komið fram í ýmsum mynd um. Bretar hafa á þessum tíma átt sterkastan þátjinn í að gera Þjóðabandalagið óstarfhæft, þeir eiga öðrum fremur sök- ina á því, að ítölum tókst að leggja undir sig Abessiniu. Breska stjórnin hefir knúið í gegn ,,hlutleysisstefnuna“ ill- ræmdu í Spánarmálunum, er hefir gert fasistaríkjunum auð- velt fyrir með innrásarstyrjöld á Spáni. Og þrátt fyrir augljósa íhlutun þeirra um styrjöldina hefir breska íhaldið haldiðuppi stöðugu satnningamakki við friðrofana og komið í veg fyrir að skapaðist einhuga bandalag lýðræðisþjóðanna er eitt gæti haldið fasismanum í skefjum. Um málefni Tékkóslóvakíu hefir breska stjórnin beitt aug- ljósri íhlutun. Með sendiför Runcimans og stöðugu að- h.aldi hefir verið reynt að fá Prag-stjórnina til að láta sem nrest undan kröfum nasistanna, og þannig beinlínis gengið er- inda Hitlers, — stuðlað að því, takmarki hans, að þýski nas- Pað er ekki nema tæpurmán- uður, þar til 15. þing Alþýðu- sambandsins kemur saman. Fyrir þessu þingi liggur fyrst og fremst að taka ákvörðun um sameiningarmálin ogfram- tíðarskipulag verkalýðshreyfing arinnar. Þetta eru þau mál, sem móta störf þingsins, svo að öll önnur mál liljóta að dragast inn í skugga þeirra. Þessi sömu mál lágu fyrir síðasta Alþýðu- sambandsþingi, en fengu þar afgreiðslu þvert gegn vilja meirihluta fulltrúanna. Engu skal um það spáð, hverj ar niðurstöður þingsins verða að þessu sinni, en hitt er víst, að fáir munu þeir vera í hópi verkamanna og annarar alþýðu, er aðhyllist sósíalismann, sem ekki óska þess að full samein- ing verkalýðsflokkanna takist í haust. Hitt er og jafnvíst, að í hægri foringjaarmi Alþýðu- flokksins eru menn, sem telja það sitt hlutverk fyrst og fremst, að gæta þess að verka- lýðurinn sameinist ekki. Mála- liðsmenn Jónasar frá Hriflu og annara afturhaldsafla vita isminn fái að þjcna lund sinni í Tékkóslóvakíu án þess aðvið- nám sé veitt. Og líkindi eru til, að för Chamberiains til Hitlers nú sé farin í sama tilgangi. Allar þessar ráðstafanir bresku stjórnarinnar hafa verið, gerðar undir því yfirskyni, að með þeim hætti að varðveita friðinn. En hver hefir raunin orði£: „Friður“ handa japönsku fasistunum til að svæla u.ndir sig mikirm hluta Kínaveldis, „friður“ handa Mussolini til að undiroka Abessiníu, „friður“ handa fasistastjórnum ítalíu og þýskalands til að vaða með heri gegn spánska iýðveldinu, „frið- ur“ handa Hitler til að þurka Austurríki úr tölu sjálfstæðra ríkja, „friðar“ til þess að vekja borgarastyrjöld í Tékkósló- vakíu. Þannig lítur „friður“ bresku íhaldsstjórnarinnar út. Friðurinn verður aldrei tryggður með undanlátssemi við fasistaríkin, þeirri glæp- samlegu undanlátssemi, er breska stjórnin hefir sýnt und- anfarin ár. Trygging friðarins er einung is hugsanleg á þann hátt, er Sovétríkin og hin alþjóðlegu, róttæku verklýðssamtök berj- ast fyrir: Með sameiginlegu ör- yggi, bandalagi ailra lýðræðis- ríkja gegn hinum fasistisku friðrofum. það vel, að sameinaður á verka lýðurinn þess kost að lyfta því átaki, sem hann bifar ekki sundraður. Stefán Jóliann og Finnbogi Rútur vita að sókn sameinaðs verkalýðs fyrirbætt- um kjörum er harðari en sundr aðs, og þeir hafa fundið sitt félagslega hlutverk í því að koma í veg fyrir slíka sókn. Mál málanna fyrír eínu árí. Þess er ekki langt að minn- ast, að Alþýðúblaðið kvað sam- einingu verkalýðsflokkanna mál málanna. Þeim, sem lesið hafa síðari skrif blaðsins og horft hafa á framferði Skjald borgarmanna síðan, hlýtur að ofbjóða það hyldýpi af fláræf og falsi sem fólst í þessum orð- um, enda hafa þeir síðan lýst því yfir, að hér hafi verið um herbragð eitt að ræða af þeirra hálfu. Hvað eftir annað hafa þeir lý$t því yfir, að ekkert væri að treysta orðurn ogsamn ingum kommúnista. En aidrei hafa þeir getað bent á eitt ein- i asta dæmi máli sínu til sönn- unar. Hvarvetna þar sem sam- komulag hefir náðst hafa kopi- múnistar staðið við það í einu og öllu. Ef slíkt mætti segja um Skjaldborgarmenn væri út- iitið í pólitískum málum alþýð- unnar nokkuð annað en það er nú. Það var Skjaldborgin, sem gekk á gerða samninga í Reykjavík og hið sama gerði hún á Norðfirði. Afleiðingarnar voru sterkari valdaafstaða íhaldsins og veikari afstaða verkalýðsins. Allar þessar rök- semdir Skjaldborgarinnar 10111 fals eitt og staðlausir s'.afir, Tilraunir til þess að afsaka víta- verða framkomu og svik við málstað verkalýðsins. Síðasta samnínga- tilboðíð. Snemma í súmar sendi jafn- aðarmannafélag Reykjavíkur sameiningartilboð til stjórnai Alþýðusambandsins og tii Kom | múnistaflokksins. Tilboð þetta 7var í öllum verulegum atriðum á sama grundvelli og tilboð það er Skjaldborgin sagðist geta gengið að í fyrra þegar him sagði að sameiningin væri mál málanna, þó hún meinti ekkert með því. Aðeins verstu annmarkarn ir höfðu verið sniðnir af því til- boði. Kommúnistaflokkurinn hét því að leggja tilboð þetta fyrir þing flokksins í haust og mæla með samþykt þess þar. Alþýðusambandsstjórnin hef- ir engu svarað, en Alþýðublað- ið þaut upp með fáryrðum um málið. Það þarf ekki að fara í nein- ar grafgötur um afstöðu Skjald borgarbroddanna á Alþýðusam- bandsþingi. Þeir voru í fyrra staðráðnir í því að kljúfa sig út úr röðum verkalýðsins ef þeir hefðu orðið þar í minni- hluta. Eftir að þeir gáfu skrif- lega yfirlýsingu um þetta hvarf þingið frá því ráði að knýja fram ótvíræðan vilja sinn og lét sér nægja að gefa skriflega yfirlýsingu frá meirihluta full- trúanna, að þeir beygðu sig fyr ir ofbeldi hægri foringjanna. Leið Skjaldborgarforingjanna hefir síðan legið norður ognið- ur, beint frá verkalýðnum, stefnumálum hans og vilja. En svo óttaslegnir hafa þeir verið við vilja fólksins, að hvað eftir annað hafa þeir ekki þoraðann- að en að láta sem þeir væru sameiningu verkalýðsins fylgjandi. Hvað gerír Alþýðu- sambandsþínglð ? Þetta er sú spurning, sem öll alþýða landsins bíður eftir svari á. Undir úrskurði þess er það komið, hvort verkalýð- urinn sameinast eða heldur á- fram innbyrðis hjaðningavíg- um. Undir svari Alþýðusam- bandsþingsins er það komið að ekki svo iitlu leyti, hyer fram- tíð verkalýðshreyfingarinnar verður, hvort hún liggúr til síg- urs eða vansæmdar. Erfiðleik- ar steðja nú allsstáðat áð þjÖð- inni, og alltaf má búast við hertri sókn á hendur alþýðuhu- ar af auðvaldsins hálfu. Ber al- þýðan. gæfu tiT þess jað-inieta; slíkri sókn sameinuð og. sigra, eða verður ógæfa hennar sterk- ari, svo að hún mæti henni sundruð og bíði ósigur? Al- þýðusambandsþingið í haust sker úr því. ’ 'B8d Foringjar Skjaldborgarinnar eiga að svara ti! þess á þinginu hvort þeir kjósá sámleið með verkaíýðnum og hagsmunum hans, eða hvort þeir kjósa að spyrna á móti vilja alþýðunn- ar. Það er verk&lýðsins að sýna þeim vilja sinn, sýna þeim, að í samtökum hans býr það vaid, 1 sem getur beygt þá tií hlýðni, ef þeir kjósa þá.ýkki freniur að liverfa að futlu inn í raðir and- stæðinganna. Chamberlain. Framh. af 1. síðu. lagði af stað flutti hann stutt|a ræðu og kvað svo að orði, að stefna sín hefði ávalt verið að virma fyrir friðinn og sér virtist að það mætti koma að góöum notum, að Hitler og hann rædd ust við. Ég vona, sagði Chamb- erlain, að för mín til hansverði ekki án árangurs. Nasístar hylla Chamberlaín. Chamberlain var hylltur af fjölda manna við brottförina. Flugvél hans lenti í Múiichen eftir 4 klukkustundir, eða um kl. 121/2 og tóku þeir Sir Neville Henderson og von Ribbentrop utanríkismálaráðherra á móti honum, og þýski sendiherrann í London, sem er staddur í Þýskalandi í sumarleyfi. Var mikill mannfjöldi saman kom- inn á stöðinni og var Chamb- erlain óspart hylltur, en sam- bandsfáninn breski (Union Jáck) og hakakrossfáninn þýski blöktu þar hlið við hlið. Frá Múnchen var ekið í einkalest til Berchtesgaden og var Chamberlain einnig fag.n- að þar af miklum mánnfjölda,, en stöðin flöggum skreytt sem í Múnchen. Þeir Henderson og von Ribbentrop ókú með Cham berlain og ráðunautúm háns UT gistihúss, þar sem þeir búá méð: an þeir dvaljast í Bérchiesgad- en, en skömmú* 1 * * * * * Síðaé ók Chaui- erlain á fund Hitjérs'úiiJþésS-áð1 heilsa upp á hánn. Sámkomu- lagsumleitanir byrja7. ekki fvi en á morgun að ölMiii'^kímf^ 11111,! ög Chaniberlaihnt'V Vár\' váérttá'nfegLir áftúF ti? Löíiðön fyrr en á laugardag. í fregnum frá Þýskalandi er sagt, að lestinni, sem Cbamb- erlain ferðaðist í til Berchtes- gaden, hafi verið ekið mjög ha|gt, > svo. að hann. gæti,. jaj'rp að sig bettir cftlr loftferðniag- ið, en Mr. Chamberlain hefir ekki ferðast í flugvél áður^—; gCtáiúibertáiCskonÍ :-tií 'B^réh|esf gáden stiiltii eftir kf. 4 öjg þeg1 ar hann ók að húsi Hitlers beið haiití hans á troppinium til þess' Öð bjÖðá1 hánú lV'elköiiírf-r' ( iúri: SéttúSti;{j eir-‘ þVín'áéQtJ 4ð Te- drykkju Hitler og Cliambét- lain. úi! Chárnberlain hefirveV- ið ákaflega vel tekið í Þvska- qmdipd 6r. iErmrgufiá öiáim ove Skipafréttir. -í/ rjm ððm Gullfoss er á Ieið til Leith1 frá Vestmannaeyjum. Göðáfcss ár í Hamborg. Dettifoss v.ar á Siglufirði í gær. Brúarfoás er vænta.nlegur frá útlöndum i ' dag. Lagarfoss ler í Kaitpmanna höfn. Selfoss var á ©nundarfirði í gær. Dr. Alex’audrine ei væiit anleg til Kaupmarinahafnár á morgun. uj Öfií líifiiiIfiH - Mænusótt. I þessum mánuði hefir tnænu ; sót i sturigið fséri riiðúr ’_á nt&kíQöft úrii stöðum her ú bæriúm og hafa itíuo sjúklingar sýkst ajls, Allir sjúklirigaúna ) hafa verið 'settir í sóttkví.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.