Þjóðviljinn - 21.09.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.09.1938, Blaðsíða 2
Miðvikudaginn 21. sept. 1938.' NNlflIAGOÍd Presturinn var að spyrja börnin: — Hvort er verra, ,að særa til- finningar annara manna ,eða særa pá í fingurnar? — Pað er verra að særa tilfinning ar manna, svaraði drengurinn. — Alveg rétt góði minn, sagði presturinn, en getur pú sagt mér af hverju pað er verra? — Það er líklega vegna pess að pað er svo erfitt að ganga frá sár- inu, t. d. með pví að binda um pað. - Amerískur stjórnmálamaður var á ferðalagi og kom á bóndabæ, par sem hann hélt langan fyrirlestur um landbúnað. Er hann hafði lokið ræðu sinni kvaðst hann fús til pess að svara fyrirspumum ef fram kæmu. — Þér eigið víst jörð, spurði einn bóndinn, sem var viðstaddur. — Nei, sagði stjórnmálamaðurinn. — Pá hljótið pér að vera ráðs- maður. — Nei, pað hefi ég heldur aldrei verið. — Ef til vill eruð pér pá umsjón- armaður með jörðum, eða eitthvað svoleiðis. — Nei, sagði stjórnmálamaður- inn og hristi höfuðið ópolinmóður. Ég hefi aldrei komið nálægt neinu slíku. — Petta datt mér alltaf í hug, sagði gamli bóndmn um leið og hann gekk að sæti sínu. »* Tveir Ameríkumenn voru að kapp- ræða um hnefaleika: 1 annari umferð fékk negrinn svo ] mikð högg, að hann varð hvitfölur af hræðslu. — Já, en í viðureigninni, sem ég sá, fékk annar keppinauturinn svo pungt högg að hann rauk út úr saln um og varð að kaupa sig inn aftur til pess að geta lokið lotunnb ** — Ég býst við að fjöldi kvenna verði óhamingjusamar ,pegar ég gifli mig. — Nú, hvað ætlið pér að giftast mörgum? ** — Jæja, svo að pér kvartið yfir pví að pað sé mold í súpurni. — Já, herra ofurstj. —. Haldið pér að pér séuð her- maður tjl pess að pjóna ættjörðinni eða aðeins til pess að kvarta yfir matnum? — Til pess að pjóna ættjörðinni, herra offursti, en ekk til pess að éta hana. * — Ég held næstum að ég fari fari að losna við hana tengdamóður mína. — Hvernig? — Ég hefi gefið henn mynd af Neapel. ** — Það er sagt að harn Jón hafi |náð í kcnuna sina eftir augLýsingu í blaði. — Það hlýtur pá að hafa verið í einhverju skopblað nu. ** Gesturinn: „Kallið pér pessa ögn hálfan kjúkling“? Þjónninn: „Jú, herra‘‘. Gesturir.n: „Viljið pér pá ekki vera svo góður að láta mig heldur fá hinn helminginn af honum“. Sonur alþýðunnar. Frægur enskur jafnaðarmaður rít- ar um sjálfsæfísögu franska kom- múnístaleíðtogans Thorez. Umsóknarfrestur til 30. september Alþýðublaðið fræddi nýlega lesendur sína á því, að komm- únistiskir verkamenn hefðu hrópað: „Lifi Thorez“ í kröfu- göngu leinni í París. Pótti blað- inu það hneykslanlegt, að kom- múnistarnir skyldu minnasthirs ástsæla foringja síns á þessari stundu og þeir skyldu ekki held ur hrópa t. d. „Lifi Leon Blum“ höfundur „hlutleysisstefnunnaru í Spánarmálunum. Sem sýinishorn af því að fleir- um getur dottið í hug að lofa franska kommúnistaleiðtogann Maurice Thorez, skal hér birt- | ur útdráttur úr grein, er próf- essor Harcld J. Laski skrifaði í „New Statesman and Nation“, í ágúst s.I. um sjálfstæðissögu Thorez. Prófessor Harold J. Laski er einn af þekktustu rithöfundum enskra jafnaðarmanna á sviði hagfræði og alþjóðamála. Hann {í sæti í framkvæmdaráði Verka mannaflokksins. Thorez gaf út æfiágrip sitt 11 rétt- ( Irnar Skeíðaréttír Landréttír Fijótshlíðarréttír Sætaferðír frá Bifíeiðastoðitini 6EVS1R Sími 1633 og 1216. Tökum menn í Fasf fæðL Góður matur. Sanngjarnt verð. Líka fást allskonar veitingar. KAFFI- OG MATSALAN Tryggvag. 6. Sími 4274 form. Kfl. Frakklauds. í fyrra með ti linum „Sonur al- þýðunnar". Bókin hefir selst á- kaflega vel og orðið' vinsæl meðal franskra verkamanna. — Prófessor Laski ritar um ersku þýðinguna, sem nýhga er kom- in út. „Bók þessi er í ileiru en einu tillici fróðleg og aðlaðandi. Hún er fróðleg sem lýsing á æfiferli alþýðumanns, er skrifar hreint og beint eins og honum býr í brjósti. Thorez er fæddur ár- ið 1900, sonur námuverkamanns Hann lærði sinn kommúnisma í hinum harða skóla styrjaldar og verkfalla. Stjórnmálaskoðanir hans eru árangur umhugsana og reynslu — eins og hann seg- ir frá því verður það svo eðlé legt, að maður geíur tæpast hugsað sér hann lenda í öðr- um flokki. Að langmestu leyti er hann sjálfmenntaður. Pað verður þó ljós't að hann hefur náð valdi á hinu bezta úr franskri menningu og tileinkað sér menningarstrauma sósíalism ans. Einnig í fleiri tillitum er Tlior ez merkilegur. Fram að þeim tíma, sem hann tekur við for- ystu flokks síns, snýst bókin um hann sjálfan og umhverf/ hans. Hann kemur þar fyrir sjónir sem gáfaður, viljafastur einstaklingur, er fylgist vel ineð Síðar hverfur hið persónulegíé því nær alveg, hann sjálfur verður aukaatriði en Kommún-* Utbretðið RjélsiljaiHi NÝ BÓK: Lðgreglan i ReykfsTib Gefin út að tilhlutun lögreglustjórnárinnar í Rvík. Samið hefir Guðbrandur Jónsson prófessor. Ritið er fróðlegt og fyrir margra hluta sakir merkilegt, og, svo skemtilega skrifað, að þótt þarna sé dreginn saman mik* ill fróðleikur, geta allir lesið það sér til ánægju. Fæst í bókaverslur.um. Að tílhlutun ríkísstjórnarínnar verður Yíðshíptahá- shólí íslands stofnaður í haust. Shólínn veííír nemendum sínum fræðslu í þeím greínum, sem helst má ætla að homíð getí að notum víð almennan atvínnurehstur og víðshíptí. Sérstöh áhersla verður lögð á hagnýta þehhíngu, eínhum í öilu því, sem varðar ísland og helstu víðshíptalönd þess. Námstímínn verður þrjú ár. Tíl þess að verða tehínn í shólann, þarf umsæhj- andí að hafa lohíð stúdentsprófí, eða á annan hátt aflað sér þeírrar undírbúníngsfræðslu, sem shólínn teh- ur gílda og getur shólínn hrafíst þess að umsæhjandí gangí undír ínntöhupróf í eínní eða fleírí námsgreín- um. Aðaleínhun víð stúdentspróf er ehhí eínhlít tíl ínntöhu. Onnur ínntöhushílYrðí eru að umsæhjandí sé heílsuhraustur og reglusamur. Shólínn tehur tíl starfa í Reyhjavíh í næsta mán- uðí. Ehhí verða tehnír fleírí en 8 nemendur. Stjórn shólans úrshurðar um ínntöhu nemenda í shólann. Nánari upplýsíngar fást í Reyhjavíh í síma 3109 hl. 17—18 vírha daga eða á Ahureyrí hjá Sígurðí Guðmundssyní shólameístara. Umsóhnír sendíst tíl Síg- urðar Guðmundssonar shólameístara, Ahureyrí eða Steínþórs Sígurðssonar, Túngötu 49, Reyhjavíh. Þær umsóhnír, sern ehhí hafa homíð fram eða veríð íílhynntar að hvöldí dags 30. september, verða ehhí tehnar tíl greína. Reykjavík 20» sepfemker 1938, Sfeísiþéf Sfgni'ðsson, istaflokkur Frakklands aðalal- riðið. Mikill hluti bókarirmar er lýsing á viðleitni Kommúnista- flokksins til að sannfæra aðra vinstri flokka Frakklands um fasismahættuna og. nauðsyn á einingunni. Og þetta verður að sjálfsögðu í aðaldráttunum sig- ursaga, þar sem Thorez óg fé- Iagar háns voru brautryðjendur sigurs Alþýðufylkingarinnar 1936. Thorez mundi segja að þarna væri um sigur fjöldans að ræða, er hefði knúið for- ingjana til einingar, endaþóþeir hafi ekki allir verið áfram um að koma henni á. En það er augljóst, að frönsku kommún- istarnir höfðu þá þekkingu íil að bera, er þarf til að skilja og nota mikilfenglegt tækifæri og það er ekki ólíklegt að þeir með því hafi breytt sögu Ev- rópu. Pó að langt sé frá því að franska alþýðufylkingin hafi fullnægt öllum vonum, þá hef- ir hún þó tryggt verkalýðnum I Frakklandi miklar kjarabætur, og varið stórt ríki fyrir fasism- anum.“ KENSLA. Kenni íslensku, dönsku, ensku, stærðfræði og aðrar námsgreinar. Les með börnum og skólafólki. Uppl. á Grettisgötu 8, sími 1138. Aðalíundur K.R. verður haldinn í K.R.-húsinu n.k. þriðjudag. INóg Lífur Nóg Svid LÆKKAB YERÐ Kjöt- og fískmetísgerðín Grettisgötu 64. Sími 2667. Fálkagölu 2. Sími 2668, Verkamannabústöðunum Sími 2373. Reykhúsið. Sími 4467. Ríkisskip. Súðin var á Bíldudal kl. 3 í gær. Esja var á Siglufirði í gær- kvöldi. Félag ungra kommúnista beldur fund á fimmtudaginn kl. 8.30 í K.-R.-húsinu uppi. — Nánar auglýst á morgun. F. U. K. félagar! Komið á skrífstofu félagsins á Laugaveg 10 og greiðið gjöld ykkar. Skrifstofan er opin alla virka daga ld. 6—7. Iðja, félag verksmiðjufólks, hcld- ur fund á morgun kl. 8.30 í Oddfellow-húsinu. Til umræðu verður: Uppsögn samninganna, innflutningshöftin og önnur fé- lagsmál. Áríðandi að félagar mæti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.