Þjóðviljinn - 22.09.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.09.1938, Blaðsíða 3
PJÖÐVILJINN Fimtudaginn 22. sept. 1938. tUÓOVIUINII Málgagn KommftnisLaflokks Islands. ^ Ritstjöri: Elnar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: L'iugaveg 38. Sími 2184. Kemur öt alla daga nema mánudn/,a. Aski iftargjald á mánuði: Reykja\ Ik og nágrenni kr. 2,00. Annarsslaðar á landinu kr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakíö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Heimsókn í slátnrhósftð. Þar sem 1800-2000 sanðkftndnm er nú slátrað daglega Vcrkalýdsifífeid — vörður íirídaifiiis- Pað 'er nú vitað að stjórn Tékkóslóvakíu hefir snúið sér til stjórnar Sovétríkjanna fyrir nokkru með spurningu um það hvort Sovétríkin myndu leggja út í styrjöld til hjálpar Tékkó- slóvakíu, ef á hana væri ráð- ist. Sovétstjórnin svaraði þessari spurningu því, að hún mundi veita Tékkóslóvakíu lið í styrjöld, samkvæmt vináttu- samningum ríkjanna . Meðan þessu fer fram, gefa stjórnir Bretlands og Frakk- lands einnig yfirlýsingar, meira og minna ákveðnar, um stuðn- ing við Tékkóslóvakíu. En þeg- ar á herðir, gugna bæði þessi stórveldi fyrir hnefa Ffitlers, setjast að samningaborðinu með honum í fullri óþökk Prag- stjórnarinnar og ganga að kröf um Hitlers-stjórnarinnar um sundurlimun Tékkóslóvakíu, og gera allt, sem í þeírra valdi stendur til að þvinga tékk- nesku stjórnina undir járnhæl Hitlers. ,,Pær áttu að velja á milli smánar og styrjaldar", sagði Churchill, “þær völdu smánina og fá styrjöld“. Petta var lijálp og styrkur hinna vestrænu stórvelda við málstað Tékkóslóvakíu. Þetta er afstaðan ,sem verkalýðshreyfing in hefir brennimerkt sem smán- arleg svik við hin friðelskandi lýðræðisríki. Afstaða Sovétríkjanna hefir engum komið á óvart, er fylgst hefir með utanríkisstefnu Sovét stjórnarinnar. Sovétstjórnin hef- ir beitt öllum sínum áhrifum á alþjóðlegum vettvangi gegn framrás fasismans, og til stuðn- ings við stjórn Abessiníu, Spán- ar, Kína og Tékkóslóvakíu. — Með baráttu sinni fyrir sameig- inlegu öryggi, með vináttusamn ingunum við Frakkland og Tékkóslóvakíu hafa veriðhindr- uð áform Flitlers um styrjöld gegn e/nu stórveldi í senn. Varn- arlína friðarins hefir brostiðhjá lýðræðisríkjunum í Vestur-Ev- rópu. Breska íhaldsstjórnin hef- ir með makki sími við hina fas- istisku friðrofa gert þeim mögu legt að kveikja ófriðareld í þremur álfum heims. Franska stjórnin hefir látið dragast með í þessa glæpsamlegu undanláts- Sláturtíðin er hafin og menn keppast hver um annan þver- an, að afla sér sláturfanga fyr- ir veturinn. Petta hefir verið siður þjóðarinnar í þúsund ár og verður því eftir öllum at- vikum að teljast mjög þjóðlegt. Mönnum er ráðið til þess að birgja sig upp með slátur að haustinu til, í stað þess að fá sér einn og einn kepp í einu, þegar komið er fram á vetur, eins og búskussarnir gera. Slát- urtíðin er því alls ekki svo lft- ilvægur þáttur í lífi bæjarbúa. Sumir fá sem sagt atvinnu við slátrunina, en aðrir láta sér nægja að kaupa slátrið. Allir verða hennar að einhverju var- ir. fíeímsókn í sláíuif'* húsíð Tíðindamaður Þjóðviljans fékk leyfi til þess að líta á sláturhúsið og slátrunina í gær til þess að skýra lesendum blaðsins nokkuð frá því, hvern- ig slátruninni er hagað. Hafði hann fyrst tal af Skúla Ágústssyni, sem síðan fékk Pál Diðriksson verkstjóra við slátr- unina til þess að vera leiðsögu- jnann í gegnum hið mikla völ- undarhús, sem sláturhúsið er. Fyrst komum við Páll að semi. Sovétstjórnin ein hefir aldrei hvikað frá málstað friðar- og sameiginlegs öryggis. Einmitt þessi afstaða hefii verið fasistunum og hjálpar- mönnum þeirra, trotskistunum, mestur þyrnir í auga. Peirhafa neytt allra bragða tilaðófrægja og níða Sovétríkin. Blöð þeirrá eru full dag eftir dag af ósvífn- um lygasögum og getsökum um verkalýðsríkið. Hér á landi hefir Alþýðublað- ið liaft forustuna í þessari | þokkalegu iðju, síðan trotskista klíka Finnboga Rúts náði blað- inu á sitt vald. Það eru ekki nema tveir dagar síðan Finn- bogi Rútur skrifaði ritstjórnar- grein, þar sem hann reyndi að gera afstöðu Sovétríkjanna í Tékkóslóvakíumálunum tor- tryggilsg3! einmitt á sama tíma og stjórnir Breta og Frakka fremja ,,hin smánarlegu svik við hin friðelskandi lýðræðis- ríki", á sama tíma og Sovét- ríkin l)"sa yfir að þau muni skilyrðislaust standa við skuld- bindingar sínar gagnvart Tékkó slóvakíu. Hatur trotskistanna við AI- þýðublaðið á Sovétríkjunum er farið að g.anga svo fram úr hófi, að þeir verða hvað eftir annað sér til minnkunar fyrir aulalega blaðamennsku. Fyrir opnum tjöldum stangast þeir Rútur og Stefán við staðreynd- irnar, gera sig að fíflum og halda áfram að óvirða það blað sem einu sinni var blað alþýð- unnar. stórri rétt, sem í öllu verulegu svipar til venjulegra íslenskra rétta, nema hvað hún er und- ir þaki. Hér er hið dauðadæmda sauðfé geymt nóttina áður en sögu þess lýkur. í réttinni, eru dilkar og fé hvers bónda út af fyrir sig. Gólf réttarinnar er steypt og borið á það sag til þess að féð geti legið þar og hvílt sig eftir ferðina. Auk þess er það nauðsynlegt til þess að hægt sé að halda réttinni hreinni og verja þannig kjötið frá óhreinindum, sem annars mundu setjast á það við flán- ingu. í réttinni geta 1200 kind- ur legið yfir nóttina. Vínna hefst að mctgní Að morgni hefst svo vinnan nreð því að féð er rekið úr rétt- inni inn í slátrunarsalinn. Fer slátrunin fram í sérstökum klef- um og að því búnu taka aðrir menn við og leggja skrokkana á fláningarborðin. Við fláning- una vinna 24—26 rnenn og er áætlað að vanur fláningarmaður flái um 70 kindur á dag, en meðal slátrun er 1800—2000 á dag. Metið er hinsvegar miklu hærra. Það var sett í fyrrahaust og var þann dag slátrað 2670 kindum og er það vafalaust mesti blóðtökudagur í sögu ís- j lands. Að slátruninni einni s.am- an vinna um 60—70 manns eft- ir ástæðum. Meðferð slátursssis Þegar búið er að flá kindina eru skrokkarnir hengdir upp á króka, þar sem innvolsið er tek- ið úr þeim og þeir þvegnir. Mörinn rennur eftir sérstökum rennum, sem liggja niður um gólfið, niður í sláturafgreiðsl- una þar sem hann er veginp og seldur. Annað innvols fer eftir annari rennu niður í sér- stakan klefa, þar sem 12 stúlk- ur aðskilja það áður en slátrið fer inn í sláturafgreiðsluna. Par inni starfa 2 læknadeildar- stúdentar og _athuga þeir öll lungu, ef vera mætti að með þeim fyndist einhver vottur mæðiveiki. Til skoðana þess- ara er stofnað af mæðiveiki- nefndinni, og hyggst hún á þann hátt að komast að raun um á hvaða bæjum sýkingar hefir orðið vart. í sláturút- sölunni sjálfri vinna 10—12 menn, að afgreiðslu sláturs til bæjarbúa. um að heilbrigðisskoðun hafi farið fram og að alt sé í lagi. Að því búnu er skrokkunum rent eftir rennislánni, ogskift- ast nú leiðir. Sumt af þeim fer í íshúsið, en það ier í næsta húsi Hafa verið bygð göng á milli svo að hægt sé að nota renni- slárnar. Hitt kjötið fer í bæj- arsöluna sem er á neðri hæð. Tekur lyfta á móti því og skil- ar því að sjálfvirkum hætti á samskonar rennislár sem þar prýða öll salarkynni. En um leið og skrokkuritnn rennur yfir lítið bil á slátani er hann veginn svo að bændur fái sitt’ verð fyr- ir kjötið og að bæði kaupandi og seljandi telji sig skaðlausa, minsta kosti í bili, þar til verð- breytingar eru búnar að koma öllu í bölvun. t p Ga&rurnar**. Kíötíö Eins og áður var getið eru kjötskrokkarnir settir upp á króka strax þegar búið er að flá þá. Parf nú ekki að snerta við þeim framar þar sem krók- arnir leika á rennislám. Hér í þessum sal er kjötið geymt um liríð eða 6—8 klukkustundir. Á rneðan það er að kólna, skoðar dýralæknir hvern skrokk til þess að ganga úr skugga uin að kjötið sé af heilbrigðu fé. Stimplar hann kjötið til merkis Pegar búið er að flá kindina fer gæran eftir rennu niður á hæðina fyrir neðan. Pegar þang að kemur eru þær fyrst breiddv ar til þerris. Að því búnu eru þær saltaðar í stafla. Loks eru þær umsaltaðar í búnt. Að þessu vinna 10—12 menn. Prátt fyrir það þó að mörg- um kunni að þykja nokkuð ó- þrifalegt í sláturhúsi, þar sem blóðþefinn leggur fyrir vit manns, er gætt hins ýtrasta hreinlætis í meðferð kjötsins og slátursins. Pó að slátrunarmenn- irnir séu blóðugir til axla er þess gætt, að þeir séu ekki ó- hreinir. Starfsfólkið hefir upphitaðan klefa til þess; að drekka í kaffi, og annan til þess að geyma í slátrunar föt sín. Auk þess eru hlífðar- föt þess geymd í anddyri húss- ins m^ðan það er að störfum. Var nú göngunni lokið um sláturhúsíðf ogj afhenti Páli Diðriksson nú Skúla Ágústs- syni leiðsögnina um þann hluta hússins, sem enn var óskoð- aður. KjöfsaSan. Gengum við fyrst inn í kjöt- söluna, þar sem kjötið kemur í lyftu ofan af þurkloftinu eins og áður er sagt. Hér er kjöt- ið flokkað eftir vænleika og öðrum gæðum og afgreitt í I heildsölu til verzlana í bænum. Auk þess hefir Sláturfélagið opna kjötsölubúð á hausíin, þar sem það afgreiðir kjöt beint til heimilanna. Frysfíhásid Þegar Skúli var búinn að sýna þetia, var förinni heitið út í íshús, sem er önnur bygg- ing, eins og áður er sagt. Kjöt- ið kemur hér inn úr slátur# húsinu eftir rennislá. Fyrst verður það að bíða nokkra klukkutímia í kulda og síormi í ,,forkælinum“, og má geyma þar í einu 1800 skrokka eða dagsslátrunina. Að því búnu er kjötið flutt á sama hátt inn í „frystirinn“, en þar er bruna- gaddur þó um hásumar sé, og það sem meira er: Hér er grenjandi rok og guð má v’ita af hvaða átt. Sé höll vindanna nokkursstaðar til, þá er hún hér og mér detta þegja(r í hug heim- skautsferðir. Inni í þessum kæli má kæla 1800 skrokka samtím- is, en allt umhverfis eru geymslur fyrir fryst kjöt, og héðan er það ef til vill, „nýja“ kjötið, sem við borðum á vorin, og þykir að vonum misjafnlega gott. Auk þess rekur Sláturfélag- ið niðursuðu, pylsugerð, slátur- suðu og reykingar. I fyrra var slátrað á vegum Sláturfélags Suðurlands um 70 þúsundum fjár. Var það heldur meira en venja er til, en með- alslátrun mun þó vera nokk- uð yfir 50 þús. fjár á hausti. Hjá Sláturfélagi Suðurlands vinna 90—100 menn allt árið, en um sláturtíðina vinna þar að auki á vegum félagsins 120— 150 manns. Kaupum flöskur, flestar teg., soyuglös, dropaglös með skrúf- uðu loki, whiskypela og bón- dósir. — Sækjum heim. Verzlunin Hafnarstræts 23, áður BSÍ, S:mi 5333. Kaupendur Þjóðvii jans eru áminníir um að greiða áskrift~ argjaldið skilvís- lega Kaupum flöskur, stóiar og smáar, whiskypela, glös og bón dósir. Flöskubúðin, Bergstaða- stræti 10. Sími 5395. Sækjum heim. — Opið 1—6. Flekksskiihtofgi er á Laugaveg 10, opin alla virka daga frá 5—7 e. h. Félagar, munið að grciða flokksgjöld ykkar skilvíslega. Ríkisskip. Súðin var væntanleg til Revk- hóla kl. 7 í gærkveldi. Esja var á Akureyri í gær.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.