Þjóðviljinn - 25.09.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.09.1938, Blaðsíða 4
þJÓÐVIUINN EHaHH Ba—M—llit Verdöf I kvöld í Idnó* Hefsf feL 10, Adgöngumídatr í Idnó firá kL 6» — Símí 3191. Tryggíð yður aðgöngumíða í fíma, Smðbarnaskðll i Aoslsrb»Mm i fefeufr fil sfairfa í ofefóber, — UppL feL 10—12 í síma 1891« Kíisffn Bfömsdóffír« sfs Ný/atbib sg ALI BABA hcímsækír borgína. Amerísk skemmtimynd, hlaðin af fyndni og fjöri, og svellandi söngvum. Aðalhlutverkið leikurhinn óviðjafnanlegi skopleikari EDDIE CANTOR, sem öllum kemur í gott skap. — í myndinni að- stoðar hinn frægi Ray- mond Scott Quintett og hinar spaugilegu Pe'.ers Sisters. — Leikurinn fer fram| í Bagdad og í kvik- myndaborginni Hollywood Sýnd kl. 7 og 9. HEIÐA Leikin af Shirley Temple verður sýnd fyrir börn kl. 3 og 5. Síðasta sinn. Aðgm. seldir frá kl. 11 — 12 og kl. 1. Ctvarpið í dag. 10.40 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 14,00 Messa í Fríkirkjunni, sr. Árni Sigurðsson. 17.40 Útvarp til útlanda, 24,52 m. 19.10 VeðMrfregnir. 19,20 Hljómplötur: Dansar eft- ir Haydn og Mozart . 19.40 Auglýsingar. 1950 Fréttir. 20,15 Erindi: Siglufjörður, Árni Friðriksson fiskifræðingur. 20.40 Hljómplötur: Lög fyrir fiðlu og píanó, Kreisler og Fischer. 21,05 Upplestur: „Hún Elísa- bet að vestan". Saga, ung- frú Þórunn Magnúsdóttir. 21,25 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Göngulög. 19.40 Auglýsingar 19.50 Fréttir. 20,15 Sumarþæjttjfrj ;V. Þ. G. 20.40 Útvarpskórinn syngur. 21,05 Útvarpshljómsveitin leik- ur alþýðulög. 21,30 Hljómplötur: Kvartett í a-moll, Op. 41, nr. 1, eftir Schubert. 24,00 Dagskrárlok. Næturlæknir Halldór Stefánsson, Ránarg. 12, sími 2234. Aðra nótt Ólaf- ur Þorsteinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Helgidagslæknir: Bergsveinn Ólafsson, Hávalla- götu 47, sími 4985. Næturvörður ;ér í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. Knattspyrnukepni í dag. Klukkan 2 e. h. fer framknatt spyrnukepni milli „Old Boys“ úr Víking og K.R. Síðari leik- urinn hefst þegar að þessum leik loknurn, og fer fram knatt- spyrna milli Víkings og Vals í tilefni af J),ví að Víkingur á þrjátíu ára afmæli á þessu ári. Stúlka slasast. í fyrrakvöld vildi það slys til skamt frá Sundhöllinni, að stúlka varð fyrir tveimur sendi- sveinum á hjóli. Fell stúlkan í götuna og fekk snert af heila- hristing. Skipafréttir. Gullfoss er á leið til Leith frá Kaupmannahöfn, Goðafoss er á leið til landsins frá Hull, Brúarfoss var á Blönduósi í Sanmakona óskast í 2—3 daga. UppL í síma 2564. gærkvöldi, Dettifoss er á leið til útlanda, Lagarfoss er á leið til Austfjarða frá Leith. 1 Rauðhólaskála verður dansskemtun í kvöiS. og hefst hún kl. 9. Verður þetta sennilega síðasta skemtunin þar að þessu sinni. Æ. Gamlaf3io % Sýnir í kvöld hina | margþráðu mynd KamelSnfrúin Metro-Goldwyn-Mayer-tal- mynd gerð eftir hinu heims fræga skáldverki Alexandre Dumas. Aðalhlutverkin leka: GRETA GARBO, ROBERT TAYLOR og LIONEL BARRYMORE. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 4, 6y2 og 9. HaIIgr« (afeobssoti Lokastíg 18 Söngkensla, píanó~ og harmóníum kensla. Víðfalstímí kl. 5—7 Kaupum flöskur, stórar og smáar, whiskypela, glös og bón dósir. Flöskubúðin, Bergstaða- stræti 10. Sími 5395. Sækjum heim. — Opið 1—6. Kensla. Kenni íslensku, dönsku, ensku, stærðfræði og aðrar námsgreinar. Les með börnum og skólafólki. Uppl. á Grettisgötu 8, sími 1138. Agatha Christie. 36 Hver er sá seki? þar var skrifað yfir öxl hans. Þar stóð skrifað með iaglegri kontórhönd, þetta: Blunt Majór — í biljardsherberginu ásamt herra Raymond (staðfest af Raymond). Herra Raymond, — í biljardsherberginu (sjá hr. Blunt) Frú Ackroyd — kl. 9,45: Horfði á biljardspilið. Kl. 9,55: Fór í liáttinn. (Raymond og Blunt sáu hana ganga upp stigann) Ungfrú Ackroyd — gekk beint úr herbergi frænda sfns upp á svefnloftið (staðfest af Parker og yngstu stofustúlkunni ,Elsie Dale). Vinnufólkið: Parker — gekk beint út í skenkistofuna, (staðfest af ráðskonunni ,ungfrú Russel, er kom niður til a;ð tala við hann kl. 9,47, og var þar a. m. k. í tíu mínútur). Ungfrú Russel, sjá það sem áður er sagt. Tal- aði við yngstu stofustúlkuna, Elsie Dale, uppi, kl. 9,45. Crsúla Bouroe: Fyrsta siofustúlka. Á herbergisínu tíl kl. 9,55. Eftir það í dagstofu vinnufólksins. Frú Cooper, eldastúlka. I dagstofu vinnufólksins. Gladys Jones: Önnur stofustúlka. — Uppi í svefn- hierbergi sínu. Séð þar af ungfrú Russel og ungfrú Flóru Ackroyd. Mary Thripp ,eldhússtúlka. í dagstofu vinnufólks- ins. Matreiðslukonan hefir verið hér í sjö ár, fyrsta stofustúlka í hálft annað ár, og Parker nokku''' rneira en eitt ár. Hin eru ný. Eitthvað virðist vera rotið við Parker en annars virðist hitt vinnufólkið vera allt í l,agi. — Þetta er vafalaust mjög tæmandi listi, sagði Poirot og rétti honum blaðið aftur. Ég er alveg viss um að Parker hefir ekki framið morðið, bætti hann hann við alvarlega. — Það er systir mín líka viss um, sagði ég. Og hún er vön að hafa rétt fyrir sér. — Enginn virtist taka eftir þessu innskoti mínu. Þetta útilokar því sem næst allt heimilisfólkið, sagði fulltrúinn. Nú komum við að mjög alvarlegu atriði. Þegar dyravarðarkonan var að draga glugga- tjöldin fyrir í gærkvölídi, sá hún Ralph Raton ganga hratt fram hjá og beygja inn á stiginn heim að húsinu til hægri. — Er hún viss um að það hafi verið Ralph, spurði ég hvasst. — Já, alveg viss ,hún þekkir Paton vel í sjón. — Og hvenær var það, spurði Poirot, sem. hafði hlustað á án þess að láta sér bregða. — Nákvæmlega klukkan 9,25, sagði fulltrúinn al- varlega. Það varð þögn. Lögreglufulltrúinn tók aftur til máls. — Þetta er alveg ótvírætt. Það stendur allt heima, Paton kapteinn fer fram hjá dyravarðarhúsinu kl. 9,25. Klukkan 9,30 heyrir herra Raymond einhvern tala við herra Ackroyd og biðja hann um peninga. Herra Ackroyd neitar. Hvað gerist þá? Paton kap- teinn fer út sömu leið og hann kom, — umgluggann Hann gengur eftir grasflötinni, reiður og vondur, — kemur að „franska glugganum" á dagstofunni og opnar hann. Látum okkur segja, að klukkan sé nú orðin 9,45. Ungfrú Flóra ler í þann veginn að bjóða frænda sínum góða nótt. Blunt majór, herra Ray- mond og frú Ackroyd eru í biljardsherberginu. I dagstofunni er enginn maður. Hann læðist þar inn tekur rítinginn úr silfurgripaborðinu og fer aftur að glugganum á vinnuherberginu. Fer þar af skón- um, klifrar inn og — jú, ég þarf ekki að fara út í einstök atriði eftir það. Svo læðist hann út aftur og flýr. Ha'fði ekki kjark í sér til að koma við í gistihúsinu. Hann gengur til stöðvarinnar, hringir þaðan — — Til hvers, spurði Poirot rmömjúklegav. Ég hrökk saman við þetta óvænta igdskot. Poirot sat álútur og horfði þó bei?RHram(. í aug- um lians Deiftraði einkennilega grænleitur glampi. Rag-lan lögreglufulltrúi missti sem snöggvast af þræðinum. — Það er erfitt að segja með fullri vissu, hvers vegna hann gerði það, sagði liann. loks. En morð- ingjar taka upp á einkennilegustu hlutum. Þaðmuhd- uð þér vita,' ef þé rværuð í lögregluliðinu. Meira að segja þeir sniðugustu gera eitthvert glappaskot.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.