Þjóðviljinn - 28.09.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.09.1938, Blaðsíða 3
PJOÐVILJINN Miðvikudagurinn 28. sept. 1938 AUur verkalýðnr i einn verklýðsiðlagnsambandl Það er lífsnauðsyn fyrír íslenska verka~ lýðinn að sianda sameínaður í eínu fag« legu sambandí og það er því aðeíns mögu~ legi að sambandíð sé á grundvellí jafn- réitás og lýðræðís, og því skípulagslega óháð pólíiískum flokkum. glJÓQVIUINN Málgagn Kommúnlstaflokks Islands. Ritstjóri: ELnar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánuda^a. Aski Iftargjald á mánuði: Reykja\ Ik og nðgrenni kr. 2,00. Annarss taðar á landinu kr. 1,25. I lausMÖlu 10 aura eintakið. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Slmi 2864. Sfyirjöld cffír nokkra da§a? Styrjöld verður ekki afstýrt með undanlátssemi við fasism- ann. Eina trygging friðarins eru órjúfandi einbeitt samtök allra lýðræðisríkja gegn fasismanum. Þessi stefna, sem verið hefir aðalatriðið í baráttu kommún- ista um allan heim fyrir friði, er nú að verða öllutn lýðum Ijós vegna atburða ’ síðustu vikna. Mennirnir sem hafahindr að sameiningu hinna alþjóðiegu verkalýðssamtaka hafa ekki skilið þessa stefnu. Mennirnir, sem hafa hindrað alþjóð'leg sam tök lýðræðisríkjanna gegn fram sókn fasismans hafa ekki skilið né viljað skilja fasismahættuna. Það er ekki fyr en nú, að rás viðburðanna hefir staðfestþessa stefnu, og Hitler'ier í 'þann veg- in að kveikja ófriðarbálið í miðri Evrópu, að augu manna um allan heim opnast fyrir þessum sannindum. En undanfarnar viku! hetii' samt verið haldið áfram á braut undanlátsseminnar gegn fas- istaríkjunum. Hitler er nú kom- inn að þeim þætti í valda- og Iandvinningadraumum sínum, er fjallar um yfirráðin í Ték- kóslóvakíu. Fram að þessuhef- ir hann gengið á það lagið, að hóta stríði, og ekki þurft ann- að. Ekki heldur í þetta skiftið mætti hann einhuga samtökum lýðræðisríkjanna, er segði hon- um: Hingað og ekki lengra í landránum og undirokun smá- ríkja. Breska íhaldsstjórnin með frönsku stjórnina í taumi held- ur áfram að semja við Hitler, gera honum mörg boð <og stór á kostnað Tékkóslóvakíu, og þvinga Pragstjórnina til að ganga að þeim, Frakkar með því að hóta samningsslitum við Tékka um hjálp ef til styrjaldar kæmi. En Hitler heldur áfram að heimta, kröfurnar verða vilt- ari og ósvífnari því meir sem undan er látið. Bæði í Bretlandi og Frakklandi rís almennings- álitið upp gegn hinni lúalegu framkoma ríkisstjórnanna. Sov- étstjórnin lýsir því yfir livað eftir annað, sem að vísu enginn vafi hefði leikið á, að hún mundi standa við allar þær skuldbindingar, sem vináttusátt- máli Sovétríkjanna og Tékkósló 'vakíu felur í sér. Þjóðin í Ték- kóslóvakíu og stjórn hennarsýn Allsstaðar í heiminum hef- ir verkalýðurinn farið þá leið í skipulagningu hags- munasamtaka sinna, að allir verkamenn gætu verið í verk- lýðssamtökunum jafnréttháir og óháðir sérstökum stjórn- málaflokkum, nema þeir óski þess. Allsstaðar á Norciurlöndum er,u sambönd verklýðsfélag- anna sérstök landssambönd skipulagslega óháð stjórnmála- flokkunum. Eins og ástandið er á íslandi, er samskonar skipulagning verk lýðssamtakanna og tíðkast á Norðurlöndum orðin hin mesta inauðsyn. Utan Alþýðusam- bandsins stendur enn fjöldi verk lýðsfélaga, sem eiga að vera í Iandssambandi verkalýðsins, en fást ýmist ekki til að ganga í það vegna kúgunarlaganna eða er ineitað um inntöku af lítilli klíku, sem óttast um völd sín. Utan verklýðsfélaga, sem eru í Alþýðusambandinu, er enn haldið hundruðum verkamar.rrs. sem í þau vilja ganga, aðeins til þess að viðhalda í félög- unum yfirdrotnun klíku, sem sölsað hefir undir sig' völditi í þeim (svo sem í verklýðsfé- lagi Akureyrar og í Glerár- þorpi). Sameining verklýðs- flokkanna í haust gerir lausn þessa máls auðvitað ennþá ó- hjákvæmilegri. »• Og hverjir geta verið á móti því að Alþýðusambandinu sé breytt í faglegt landssamband, skipulagslega óháð Alþýðu- flokknum? Aðeins þeir menn, sem vilja halda völdum í slíku sambandi með kúgunarlögum og með klofningi á því, en vita að þeir geta það ekki á grundvelli jafn- réttis og lýðræðis. — Og þeir menn, sem eru svo forhertir. að vilja beita fasistiskum að- ferðum í verklýðssamtökum, eru vissulega ekki margir, ekki einu sinni meðal hægri manna Alþýðuflokksins, þó auðvitað Alþýðublaðsklíkan sé á þeirri skoðun, því alt, sem verkalýðm- um má til miska verða, er heit- asta áhugamál þeirrar klíku. Vilji verkalýðsins er óháð landssamband alls verkalýðs. ir dæmafáa karlmensku og still- ingu í þessum erfiðu aðstæð- um, og er þess albúin að verja frelsi sitt og sjálfstæði meðjan nokkur maður stendur uppi. Þannig virðist vera að mynd- ast á síðustu stundu samtök friðaraflanna gegn fasismanum. Geta þau enn orðið nógu ein- huga og sterk til að ' afstýra iþví að Hitler og Mussolini kveiki ófriðarbálið í Evrópu? Eða verður heimurinn að taka hinum þungbæru afleiðingum undanlátsseminnar við fasism- ann: Heimsstyrjöld, með öllum þeim ógnum er henni fylgja. Sá vilji birtist nú þegar áþreif- anlega. Og meðal margra hægri manna Alþýðuflokksins mun og fullur skilningur á nauðsyn þessa máls. — fslenski verka- lýðurinn mun leysa sín mestu vandamál á réttan hátt, hvort sem Alþýðublaðinu líkar betur eða ver. Hundaspangól hefir aldrei breytt göngu tunglsins. Hver einasti verkamaður og verkakona, hvaða stjórnmála- flokk sem þau fylla, finna sárt til undan svipu atvinnuleysis- ins — undan öryggisleysi laun- þegans, sem misst getur vinn- una á morgun — undan nið- urlægingu eignaleysingjanssem verður að ganga á milli manna og biðja um að fá að vinna. En fyrir fjölda verkalýðsins, sem þannig lifir, vakir þó meirá eða minna ljós sú meðVitund, (að í rauninni sé verkalýðsstétt- in undirstaða alls þjóðfélagsins, að öll auðsköpun hvíli á herð- um hennar — og !að hennar sé framtíðin, hlutverkið mikla, að Héðinn Valdimarsson og Ein- ar Olgeirsson komu heim úr ferðalagi sínu á laugardags- kvöld. Þeir héldu fund á Sauð- árkrók á fimtudagskvöld. Var fundurinn sæmilega sóttur. Auk frummælenda töluðu Sigurður kaupfélagsstjóri frá Nautabúi og Magnús Bjarnason. Sigurð- ur talaði fyrir hönd Framsókn- ar og var sameiningunni mjög andstæður. Kom það greinilega fram í ræðu hans hve mjög hægri Framsóknarforingjarnir óttast sameiningu verkalýðsins og þá breyttu pólitík' í landinu, er slík sameining mun knýja farm. Magnús Bjarna&on viður- kendi að tillögur Jafnaðar- mannafélags Reykjavíkur væru heppilegur grundvöllur fyrir sameinaðan flokk, en hvað ýmsa menn ekki vilja sameinast á þeim grundvelli og því væri sameining óframkvæmanleg(!). En hann var fyllilega fylgjandi allri samvinnu verklýðsilokk- anna, enda hefir reynslan af samvinnu Kommúnistaflokksins, Alþýðuflokksins og Framsóknar á Sauðárkrók verið hin besta. skapa hinum vinnandi stéttum þjóðfélag jafnréttis og bræðra- lags, þjóðfélag, þar sem fátækt og atvinnuleysi sé horfið, þjóð- félag sósíalismans. En þótt meðvitund um þetta hlutverk verkalýðsins sé ekki orðin sameign allrar stéttarinn- ar, þá sýnir það ekki síður nauðsynina á, að allur verkalýð ur standi saman í dægurbar- áttunni, gegn atvinnuleysinu og kaupkúguninni. Það væri vissu- lega það óviturlegasta, sem þroskuðustu verkamennirnir gætu gert, að hrinda þeim hluta verkalýðsins, sem ienn væri ekki farinn að aðhyllast sósíalismann, frá sér með kúg- unarlögum og klofningi, í stað þess að kappkosta að sameina allan verkalýðinn í ein hags- munasamtök, sem auðvitað yrðu hinn bezti skóli alls vérka- lýðs og myndi smám saman þroska alla stéttina og vekja hana til meðvitundar urn hlut- verk sitt. Umræður stóðu fram yfir mið nætti og fekk sameiningin hin- ar beztu undirtektir—og munu þó hægri menn helst hafa nokk ur áhrif á Sauðárkróki og Blönduósi af bæjunum á Norð- urlandi. í Austur-Húnavatnssýslu voru fundarhöld bönnuð sökum hættu á útbreiðslu á mænu- veiki úr Vestur-Húnavatnssýs’.u; en sú veiki hefir einkum gert vart við sig á Hvammstanga. En þótt merkilegt megi virð- ast voru fundahöld ekki bönn- uð þar, en hinsvegar var auð- vitað ófært að kveða þar til Junda þegar svona stóð á. Féllu því allir fundir niður í Húnavátnssýslum, en þeir Ein- ar og Héðinn áttu þar tal við ýmsa sameiningarmenn og héldu síðan heimleiðis. Ftekksskfifstofai er á Laugaveg 10, opin alla vírka daga frá 5—7 e. h. Félagar, munið að greiða flokksgjöld ykkar skilvíslega. Gnðni Egilsson múrarí sjötugur. GUÐNI EGILSSON í dag er Guðni Egilsson múr- arí sjötugur . Er litið er yfir félagsstarf- semi múraranna hér í bæ, sjá- um við nafn hans allstaðar of- arlega á blaði. Hann er einn af stofnendum Múrarafélags Reykjavíkur 1917, og lætur fé- lagsmálin mjög til sín taka, og verður þegar áberandi kraftur í félaginu, aðgætinn og óhvik- ull, þegar því er að skipta. Hann átti sæti í stjórn félags- ins um hríð, og hefir átt sæti í fulltrúaráði þess nær óslitið frá stofnun. Ég býst við að aldrei hafi verið sú stjórn í félaginu, sem ekki hafi ein- hverntíma leitað ráða hans í A'andamálum félagsins, enda hefir áhrifa hans gætt mjög í félagsmálum, hvort sem hann hefir verið í stjórn eða ekki. Því máli hefir þótt sigur vís, sem Guðni hefir lagt lið af al- úð, og hinu er heldur ekki að neita, að þungur hefir róður einatt orðið því máli, er koma átti fram gegn óskiptri and- stöðu Guðna Egilssonar. Þegar Múrarafélagi Reykja- víkur var skift 1933 í Meistara- félag og Sveinafélag, \arð Guðni meðlimur Sveinafélags- ins; er hann þá kosinn í laga- nefnd til þess að gern. upp- kast að lögum Sveina- félags múrara, standn þau lög mjög svo óbreytt enn, sem minnisvarði þeirrar vandvirkni, sem einkent hefir mjög félags- störf Guðna. Árið 1935 er Guðni Egilsson kjörinn heiðursfélagi í Sveina- félagi múrara, og er hann sá ieini, sem hefir orðið fyrir því vali af því félagi. Sjmir það ljós lega þann hug, sem múrarar bera til hans og viðurkenning þeirra á starfsemi hans. Ég veit, að þótt Guðni sé tekinn að eldast og vilji nú draga sig frá félagsstörfum, og láta þá yngri taka við, þá mun ósérplægni hans og tryggð við félagið kalla fram hans gamla eldmóð til starfa, hvenær sem múrarastéttinni yrði liðfátt. Heill “þér -sjötugum, Guðni Egilsson! Guðjcn Beaediktsson. Ferðalag Einars og Héðins. Góður fundur á Sauðárhrókí. Funda- höld í liunavatnssýsiu óframhvæman- leg vegna mænuveíkínnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.