Þjóðviljinn - 20.10.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.10.1938, Blaðsíða 4
ap l\íý/ðJ5io ag Déííir áaíanna Afburða skemtileg amerísk kvikmynd frá Fox-félaginu Aðalhlutverkið leikur skauta drotningin SONJA HENIE, ásamt DON AMECHE, CESAR ROMERO o. fl. Leikurinn fer fram í New York, Paris, og í norsku sveitaþorpi. Næturlæknir Karl. Sig. Jónasson, Sóleyjar- götu 13, sími 3925. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Ctvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstuviku. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Upplestur: Or kvæðum Halldórs Helgasonar. Frú Valdís Halldórsdóttir. 20.35 Einleikur á celló. Pór- hallur Árnason. 21.00 Otvarpshljómsveitin leik- ur. 21.40 Hljómplötur: Andleg tón- list. 22.00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Gullfoss er í Leith, Goðafoss fór frá Hamborg í gær, Brúar- foss er á leið til London, Detti- foss var á ísafirði í gærkvöldi, Lagarfoss var í Þórshöfn í gær, Dr. Alexandrine er á Ak- ureyri. Sendisveinar. Munið allsherjaratkvæða- greiðsluna um fulltrúa á AI- þýðusambandsþing. Kosið Verður í dag kl. 2—4 á skrif- stofu Verkakvennafélagsins Framsókn. Af hálfu sameining- ■ larmanna er í kjöri. SvavarSig- urðsson sendisveinn, og til vara Baldur Nordahl. Fjölmenniðog krossið við B-Iistann. Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin Guðrún Guðmundsdóttir og Guðlaugur Hannesson, til heimilis á Braga- götu 32 hér í bæ. Slys. í fyrrakvöld vildi það slys til, að Jafet Ottósson hjólaði á leiðarstein á mótum Lækj- lartorgs og Hafnarstræt- is. Meiddist Jafet nokk- þlÓÐVILHWW ie— " límufélagið Ármann Æfingafafla 1938—1939. Í íþrófíahúsínu: Tímar Mánudag Priðjudag Miðvikud Fimtudag Föstudag Laugardag 8—9 I. fl. kvenna (úrval) I. fl. karla (úrval) Frjálsar íþrótt- Ir og róður I. fl. kvenna (úrval) I. fl. karla (úrval) Frjálsar íþrótt- ir og róður 9-10 II. fl. kvenna II. fl. karla II. fl. kvenna II. fl. karla • Sundæfingar eru í sundlaugunpm á sunnudögum kl. 4—6 síðd., þriðjudögum kl. 8—9 síðd. Dg í Sundhöllinni á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 83/4—IOV2 síðdegis. í fímleífeasal Menfasfeólans: 7—8 Drengir 12—15 ára Telpur 12—15 ára Drengir 12—15 ára Telpur 12—15 ára 8—9 Eldri fl. drengja Handbolti kvenna 1 Eldri fl. drengja Handbolti kvenna 9-10 Islensk glíma Islensk glíma Nýir félagar láti innrita sig á skrifstofu félagsins í íþróttahúsinu, niðri, sími 3356; er húnl opin daglega frá kl. 8—10 síðdegis. Þar fá menn allar uppl. viðvíkjandi félagsstarfseminni. | heilahristingi. Var hann fluttur á Landspítalann og svo heim til sín. Ekið á kappreiðahest. I fyrrinótt ók bifreið inni í Sogamýri á brúnan hest, sem Kristján Guðnason Klapparst. 7 átti. Var það kappreiðahestur ^emfí sumar „sló“ 10 ára gam- alt met í kappreiðum við Ell- iðaár. Fótbrotnaði hesturinn og var hann skotinn. 1 Ignaz Friedman heldur annan Chopin-hljóm- leik sinn annað kvöld kl. 7,15 í Gamla Bíó. Starfsmannablað Reykjavíkur, 2. tbl. 1. árgangs hefir Þjóð- viljanum verið sent. Er blaðið gefið út af Starfsmannafélagi Reykjavíkurbæjar, en ritstjórn þess annast Lárus Sigurbjörns- son, Jóhann G. Möller og Á- gúst Jósefsson. Fríedman Framh, 3. síðu. ferð hans á hinni voldugu H- moll-sónötu var ógleymanleg og sama má í rauninni segja um hvert hinna smærri tón- verka ,sem hann lék. Við, sem sjaldan eigum kost á að heyra hina stærstu meistara, stönd- um orðlaus og höggdofa gagn- vart slíkri snilld. Höfundur þessara lína vill aðeins minna tónlistarvini á, að þetta er sennilega síðasta tæki- færið til að heyra Friedmann hér í Reykjavík. G. Muníð happdtræfíí Karlakófs wirkamasisia 5. þlng KommAnistafl. Islands verður sett Kaupþíngssalnum Eímskípafélagshúsínu dag, fímtudagínn 20. ohtóber, hlukkan 11 fyrír hád kvöld kl. 8,30, stundvíslega, hefst þíngfundur Oddfellowhúsínu (níðrí). Verður þar flutt sfeýrsla formanns og framsöguræða um sameíníngarmálíð, Þeír félagar, sem óska að vera víðstaddír, fá að- gang gegn gildum skírteínum. Míðstjórnín, I——I Spanskir trotskistar sannir að stuðningl EINKASK. TIL þJÓÐVILJANS KHÖFN I GÆRKV. BARCELONA er réttarhöld- uíuim haldið áfrnm gegn PO UM-félagsskapmjm. Meðal þeirra sem kallaðir hafa veriði sem vitni er fyrverandi innan- ríkismálaráðherra Kataloníiu- stjórnarinnar, og lagði hann fram í réttmam skjöl er sönn- uðiu samband trotskistanna við uppreisnarmenn. Einn af háttsettum foringjum stjómarhersins færði rök að því að liðhlaup 29. herdeildarinnar hefði orðið þess valdandi að Huesca ináðist ekki á vald stjórn arhersins. Hinir ákærðu hafa ekkert fært sér fram til málsbóta, þrátt fyrir tækifæri sem þeim hafa verið gefin. við Franco. Franco. samherji Trotskís. & ©ðtrol&föib % Síðasía 3csí frá Madríd Afar spennandi og áhrifa mikil amerísk talmynd, er Igerist í borgarastyrjöldinni. á Spáni. Aðalhlutvex-kin leika: DOROTHY LAMOUR GILBERT ROLAND, LEW AYRES og OLYMPE BRADNA. Börn fá ekki aðgang. H '.JI I :I I ’.V^m ALDEN hleður til Arnarstapa, Sands, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms, Hvammsfjarð- ar, Gilsfjarðar, og Flateyjar n. k. föstudag. Flutningur óskast tilkynntur fyrir hádegi á morgun. Dagsbtrún, FRAMHALD AF 1. SIÐU. ingarinnar, eins og Stefáni Jóh. & Go. tjáir ekki að stritastleng Ur á móti. Með tillögum þessum er Dags brún beinlínis að berjast fyrir einingunni og efla hana. Þess- vegna eru ummæli Alþýðublaðs ins næsta hjáróma. Nú á Stefán Jóhann Stefánsson & Co. eftir að skera úr því, hvort þeir meta meira einingu verkalýðs- hreyfingarinnar, farmtíð hennar og gengi eða bitlingavonina hjá Jónasi frá Hriflu og öðrum í- haldssömum Framsóknarmönn- um . Brcskl herinn gegn Aröbum LONDON í GÆRKV. FÚ. Miklir bardagar hafa verið í dag um gamla borgarhlutann í Jerúsalem, sem arabiskir upp- reistarmenn höfðu haft á sínu valdi í 'morg’un hálfan annan sól arhring og búist ramlega um til varnar, hlaðið virki við inn- anverð borgarhliðin og haft ann an viðbúnað til þess að hindra, að breska herliðið gæti náð* borgarhlutanum á sitt vald. Hefir breska herliðið frá því í gærmorgun búið sig undir að taka borgarhlutann með áhlaupi og var dregið að mikið lið, fót- göngulið, vélbyssudeildir og stórskotalið, og hófst áhlaupið' í morgun. Flugvélar aðstoðuðu í áhlaupinu, en hersveitirnar gerðu áhlaup á borgarhlutann á ýmsum stöðum og vörpuðu flugvélar sprengikúlum á ýmsa staði, þar sem uppreistarmenn höfðu búið ramlega um sig. Breslcu hersveitirnar eru nú komnar inn í biorgarhlutann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.