Þjóðviljinn - 28.10.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.10.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR FÖSTUD. 28. OKT. 1938. 250. TÖLUBLAÐ Formaður flokksíns kosínn Héðínn Valdímairsson Formaðmr ssiiðsíj. og flokkssfj* Brynjólfnir Bjamason í Oddfellow- „Ofbeldíðhafíðfíl skýfanna og seff í sfað fríðaríns" 4 segíf Roosevelf ROOSEVELT IX)NDON I GÆRKV. F.tJ. "D OOSEVELT Bandaríkjafor seti flutti útvarpsræðu um lalþjóðamálefni í gærkvöldi. — Hann sagði, að enginn vafi 'væri á því, að almenningur hvarvetna mm heim þráðí lang- varandi frið, en það væri ekk- ert annað en tálvon að gera jráð fyrir friði, ef að yfirráð laga og réttar væru úr gildi cmimin, og ofbeldið hafið til skýjanna og sett í þeirra; stað, eða ef þjóðernisleg stjórnmála- stefna væri rékin af svo mik- illi óbilgirni, að uhdan hrömm- (um hennar væri þúsiundum flóttamanna stökkt út lum öH lönd, sem enginn vildi haía neitt með að gera og hvergí ættu höfði síno að að halla. Hann sagði ennfremur, að það gæti aldrei orðið um neinn frið að ræða á jörðinni, á með- an sað stórum þjóðum væri ekki leyft ,að hugsa sínar eigin hugs- anir, láta sínar eigin tilfinning- Framhald á 4. síðu. TOFNÞINGI Sósíalístaflokksíns lauk fhúsínu í gærhveldí hl. 7 e. h. Lög flohhsíns voru samþYhht eínróma og í þeím er áhveðíð að flohhur- ínn shulí heíta Sameíníngarflohhur alþýðu — Sósíal- ístaflohhurínn. Flohhsfélögín verða á hverjum stað nefnd sósíalístafélög. Flohhsstjórnín er shípuð 33 mönnum og shípa 11 þeírra míðstjórn flohhsíns í Reyhjavíh. Sú shípun er höfð á aðalstjórn flohhsíns, að formaður flohhsíns hemur fram fyrír hönd hans útávíð og gagnvart öðr- um stjórnmálaflohhum, en formaður míðstjórnar kveð- ur saman fundí í flohhstjórn og míðstjórn og stjórnar þeím. Hínsvegar er engínn sérstahur rítarí. Formaður flokksíns var eínróma kosinn tiéð** ínn Valdímarsson* en íormaður flokkssfjórnar og míðsfjórnar var kosínn Brynjólfur B|arnason. Veirkalýðuir^ tnn i Tekko** slóvakíu slær skjaldhorg um leíf ar lýð~ ræðísíns JAN SIROVY forseti Tékkóslóvakíu. ilngve?skír óaldairf lokkair ráðasf ínn í Slóvakíti, EINKASKEYTI TTL WÓÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV "O ÁÐSTEFNA tékkneskra verkalýðsleiðtoga, sem undan- farna daga hefir staðið ylfir í Prag, ákvað á fundi sín- ium í morgun, að efna til verkfalla til þess að knýja stjórnina til þess að stauda betiur en verið hefiur á verði um lýðrétt- ¦iíidi í landimu og sjálfstæði pess. Verkföll þessi eiga að' hefj- ',ast í sambandi víð tuttugu ára afmæli tékkneska lýðveldisins, sem er mjög bráðlega. , Verkalýðsfélagastjórnirnar í Prag hafa valið nefndir frá! öll- um verkalýðsfélagasamböndum borgarinnar. Á nefnd þessi að reyna, ef unt er, að sameina öll Varaformaður flokksins var kosinn Einar Olgeirsson, en varaform. flokksstjórnar Sig- 'fús Sigurhjartarson. Auk þess- iara 4 eru eftirfarandi 7 mið- stjórnarmeðlimir í Reykjavík: Arnór Sigurjónsson, Ársæll Sig urðsson, Guðbr. Guðmundsson Ólafur H. Einarsson, Pétur G. Guðmundsson, Þorlákur Otte- sen og Piorsteinn Pétursson. Pá var og afgreidd starfsskrá flokksins og ákvarðanir um af-- stöðu hans til ríkisstjórnarinn- ;ar, sem mun verða birt bráð- lega. Þá var að lokum samþykkt að senda í símskeyti kveðjur stofnþingsins til II. Alþjóðasam bandsins í Briissel og III. Al- Framhald á 3. síðu. Fyrsta deíld Sameíningarílokksíns síofnuð á Akíireyfl nieð 175 meðlímum í gærkvöldi var stofnuð á Akureyri deild úr Sameini,ngar- flokki sósíalista. Fyrir {undinlum lágu 175 umsóknir. Fiundurinn ákvað að halda framhaldsaðalfund, þegar fulltrú- arnir af siofnþinginiu kæmiu morðiur. Geir Jónasson magister setti fundinn með ræSiu, Elísabet Eiríksdóttir sagði fréttir iaf stofnþinginu og porsteinn por- steinsson ræddi um lög og| skipulag hins ísameinaða flokks. Loks var skipuð nefnd til að lundirbúa hátíðahöld 7. nóv. Kínverjar víldu ekkí láta um* kríngja herí sína víð Han^ kow og Canton, Veldí Birefa í Ausfurlöndum lokíð — segja lapanír LONDON í GÆKKVELDI. (F.ÍJ.) EJ* ULLTROI kínverskiu stjórnarinnar iysti pví yfír í dag, að Kína miundi miða að pví, áð heyja langa styrjöld Kínverjar hefðu gefið upp vö^nina í Kanton og Hankiow ein- lungis vegna þess, a'ð peir vildiu ekki eiga á hættu láð láta um>- kringja stóra heri, pá hefur hermálaráðherra Japana sagt, að í rann og veru væri styrjöldin í Kína laðeins að byrja log að taka Hankowbiorgar hefði engin áhrif lum páð að binda ieinda á styrjöldina. Hinn nýi sendiherra Japana í Italíw hefur í dia;g| í viðtali viðj pýsk blöð, komist svo aði orði, að yfirráðum Bretlaínds í Aiust- turlöndum sé nú lokið utti aldur tog æfi. Hann sagði að Kína miundi verða önmur Mansjúría og að héraðsstjórnir undir eft- irliti Japana rmu.ndu verða sett- ar á Iaggirnar. pessi endurskipu lagning Kínaveldis í japanska nýlendu miundi sennilega taka 10 ár, en annars væri ófriðbumj bráðJega lokið. Stjórn Bandaríkjanna hefur sent japönsku stjóminni boð- skap, þar sem hún er sökuð urn, að hafa brugðist loforðum Framhald á 4. síðu. verkalýðsfélagasamböndin í eitt allsherjarsamband. Verka- íýðsfélögin í Prag krefjast þess einnig, að stofnaður verði sam- einaðiur flokkur tékkneska verk- lýðsins. Ungverskir óaldarflokkar hafa í dag ráðist viðsvegar inn fyrir landamæri Slóvakíu og drepið nokkra slóvakíska hermenn, er ætluðu að varna þeim að kom- ast inn í landið. FRÉTTARITARI LONÐON I GÆR«V. R U. Samniogum hefir verið hald-. ið áfrarni í tíag milli Ungvervja- lands og Tékkóslóvakíu. Ung- verska stjómin sendi tékkneskiu stjórninni nýjan boðskap. Innihald hans er ekki full- kunnugt en í fregn frá Buda- pest segir, að Ungverjaland haldi fast við fyrri kröfu sína að tékkneskar hersveitir verði innan fjögurra til fimm daga látnar hverfa á brott úr þeim héruðum, sem samkomulaghef- ir orðið um að Ungverjaland fái. Ennfremur hafnar Ungverja land „því algerlega, að Rúmen- ía fái nokkra hlutdeild um hvað gert verður við Rutheniu. Alþýðufylkingín sigf aðí i Chile LONDON I GÆRKV. FO. Orslit forsetakosninganna í Chile eru nú orðin kunn og var forsetaefni alþýðufylkingarinnar Don Pedro Aguirre kosinn með miklum meirihluta atkvæða. — Hann sagði í gærkveldi í op- inberri tilkynningu að stjórn al- þýðufylkingarinnar mundi ekki Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.