Þjóðviljinn - 28.10.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.10.1938, Blaðsíða 4
ÞfÓPVIUINH Flokksskrlfstolan er opin alla vlrkadaqa kl. 5-7. |SfmI 4757. Félagar eru beðnir að koma sem fyrst og gera upp flokksgjöldin. ss Ný/ar5io s§ Okunni söngvarínn Det Sjungende X. Sænsk tal-, söngva-, iog skemtimynd. Aðalhlutverk ið leikur og syngur fræg- lasti tenórsöngvari Svía Jussi Björliaig Aðrir leikarar eru: Ake Ohbery, Aino Taube loi. flj. i Aukamyndir: Æska og þrótfcur — Paradís sundfuglanna, fagrar, sænskar fræði- myndir. Næturlæknir Eyþór Gunnarsson Laugaveg 98, sími 2111. Næturvörður ier í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. ÍOtvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 íslenskukensla. 18.45 Þýskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Létt söng-' lög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan. 20.45 Hljómplötur. Lög leikin á celló. 21,00 Heilbrigðisþáttur: Jóhann Sæmundsson læknir. 21,20 Strokkvartett útvarpsins leikur. 21,45 Hljómplötur: Hiarmóníku lög. 22,00 Fréttaágrip. 22,15 Dagskrárlok. Ármenningar. Hnefaleikaæfingar félagsins byrja á morgun kl. 9 e. h. í Menntaskólanum, og verða framvegis á miðvikudögum og Íaugardögum kl. 9—10 e. h. Kennari verður Peter Wiglund, sem er mjög þekktur og góð- ur kennari í þessari íþrótta- grein. Þeir félagar, sem viljá iðka hnefaleik hjá „Ármann“ í vetur, verða að kóma á skrif- stofu félagsins og fá skírteini, sem gefur þeim aðgang að æf- ingum félagsins. Skrifstofan er í íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar við Lindargötu, opin kl. 8—10 á hverju kvöldi. Skátablaðið verður selt á götum bæjar- ins á laugardaginn og sunnu- daginn. Skipafréttir. Gullfoss var í Gautaborg í gær, Goðafoss er í Reykjavík, Brúarfoss er á leið til Vestm.- eyja frá Austfjörðum, Selfoss er á leið til Aberdeen, Dronn- ing Alexandrine er á leið til Kaupmannahafnar. Súðin fer laustur um land í hringferð um hádegi í dag. Málverkasýning Þorvaldar Skúlasonar er á Vesturgötu 3, opin daglega frá OLOI f .h. til kl, 10 ie. h. Athygli skal vakin á auglýsingu frá fjármálaráðuneytinu, sem birt ier á öðrum staðl í blaðinu. Dönsk kona, Elisabeth Schiöth, sem nú er inýlátin hefir ánafnað Þjóðminja safninu tvö af málverkum föð- ur síns, August Schiöth mál- ara. Var hann hér á ferð um 1870 og málaði þá ýmsar mynd ir frá Islandi, þar á meðal þessar tvær, sem dóttir hans hefir ánafnað Þjóðminjasafninu. Slökkviliðið var kallað í fyrrakvöld vest- ur í Víðimel 49. Hafði kvikn- að út frá miðstöð í allskonar rusli og kolum. Eldurinn var slökktur áður en hann gerði nokkurn verulegan skaða. Farþegar með Dettifossi til útlanda: Miss Pearl Pálmason, frú M. Gook með barn, Ragnheiður L. Hafstein, Kristján Fjeldsted, Hörður Þórhallsson, sr. Jón Þorvaldsson, Helgi Tryggva- son, Richard Thors, Haraldur Árnason, Gísli Jónsson, Inga Andrésdóttir, Ragnheiður Jóns- dóttir, Broddi Jóhannsson, Ein ar Vigfússon, Guðrún Sæmunds dóttir, Þórdís Andrésdóttir, Rannveig Erlendsdóttir, Þorleif ur Sigurbjörnsson iog nokkrir útlendingar. Ræða Roosevelfs. Framhald af 1. síðu. ^r í ljósi, ákveða sjálfar örlög sín og tilbiðja guð sinn án á- reitni ríkisvaldsins. Sömuleiðis gæti ekki orðið um neinn varan legan frið iað ræða, á meðan auði þjóðanna, starfsorku og hráefnalindum, væri fyrst og fremst varið til vígbúnaðar. Xakmark Bandaríkjanna, sagði hann að lokum, er fyrst og fremst það, að lifa í friði I við nágranna sína, en þar sem öll önnur ríki veraldarinnar hervæddust af slíkum ákafa, hlytu Bandaríkin að gera slíkt hið sama. Bandaríkin óska ekki að kúga stjórnskipulag sitt eða lífsskoðun upp á aðrar þjóðir, en eru alráðin í því, að veita þetta sjálfum sér til handa án íhlutunar annara. Frá Kína. (Frh. af 1. síðu.) sínum, um það, að hefja ekki nýlendustyrjöld á hendur Kína og ennfremur um það, að hafa gengið á hagsmuni amerískra þegna. Er skorað á japönsku stjórnina að binda enda á allan yfirgang við ameríska þegna, láta eigur þeiirra í friði og leyfa Æ. Gsjn(al3io % Sendáboöí forsefans Spennandi og áhrifamikil amerísk stórmynd tek- in undir stjórn Frank Lloyd, og fjallar um land- nám Vesturheims. Aðalhlutverkin leika: Joel Mc Crea, Frances Dee og Bob Bums. Börn fá ekki aðgang. Rykfrakkar katrla. Vcrd kr. 44,00, 49,50, 59,50, 74,50 og úr alull- arcfní, jafngóðir þcím dýrusfu, sem fásf í bscn- um, kr. 108,50. V E S T A Laugavcg 40. bréfum þeirra og skeytum að vera imdanþegin ritskoðxm og loks að gera amerískum skip- um engan trafala í siglingum til Kína. Kosníngar í Chílc FRAMHALD AF 1. SÍÐU. fara með ójöfnuð á hendurnein um, en leitast við að koma á félagslegu réttlæti í Iandinu. Agatha Christie. 56 Hver er sá seki? Poirot var kurteisin sjálf, og spurði eftir líðan systur minnar. Það væri lallra skemtilegasta kona. — Ég er smeykur um að þér hafið ýtt undir grillurnar í henni um daginn, sagði ég þurlega. Hann hló, iog laiugu hans leiftruðu. — Mér þykir altaf mikilsvert að hitta sérfræðinga, sagði hanin, Oj*g fékst ekki til að útskýra það inánar. — Þér hafið fengið að heyra slúðursögurnar, Sem ganga í bænum ,sagði ég. Sannar og ósannar sögur. ' i — Og þar að auki ýmsar þýðingarmiklar upplýs- ingar, bætti hann við rólega. — Hverjar til dæmis —. Hann hristi höfuðið. — Því sögðuð þér mér ekki sannleikann, spurði hann í stáð þess að svara spurningu minni. í smá- bæ sem þessum voru engin líkindi til að ekki frétt- ist alt um ferðir Ralphs Patons. Ef systiir yðjar hefði ekki átí erijndi gegnum skóginn Jienna dag, hefði einhver annar séð þau. — Sennilega, sagði ég ólundarlega. En hvers- vegna láið þér yður umhugað um sjúklingana mína? Glampinn kom að |nýju í |a|u,gu hans. — Mér er sama umj þá alla — að einum undan- skildum. — Þeim síðasta, spurði ég. — Ungfrú Russell er einstaklega merkileg mann- eskja, sagði hann, eins og hann hliðraði sér hjá því að svara spurningu minni beint. — Eruð þér á sama máli og systir mín og frú Ackroyd, að eitthvaið sé bogið við hana, spurði ég. — Ha, sagði hann og skyldi ekki orðatiltækið. — Bogið við hana? «- Ég útskýrði það eftir bestUi getu. — Og halda þær það, báðar, — merkilegt, sagði Poirot. — Sagði systir mín ekkii eitthvað í þá átt, þegar þér funduð hana? — Ójú, það held ég. — En það er algerlega ástæðulaust. — Konurnar, sagði Pioiijot, þær eru dásamlegar. Þeim getur dottið hitt og þetta í hug, — og það undursamlega er, að þær hitta á það rétta. í raun og veru er það ckki; svo, að þeim detti þetta í hug. Konur taka eftir þúsund smámunum, er fara fram hjá karlmönnunum, og það án þess að þær viti. Undirvitund þeirra leggur svo alla þessa smámuni s’aman — og afleiðingin eri það sem nefnt er innlif- iun. Ég er aftur á móti sálfræðingur. Ég veit þessi atriði. Hann blés sig út ogj varð svo hlægilegur ásýnd- um, að ég átti bágt með að skella ekki upp úr. Hann dreypti í súkkulaðið sitt, og þurkaði vandlega úr yfirskegginu. — Það vildi ég að þér segðuð mér álit yðar á málinu, sagði ég. Hann lét bollann frá sér. j f j : 1 — Langar yður til þess? — Já, víst langar mig til þess. — Þér hafið séð lalt það sama og ég. Ættu þá ekki skóðanjr okkar á málinu að vera þær sömu? — Þér gerið gys að mér, sagði ég þurlega. Ég hefi auðvitað enga reynslu í þessum efnum. Poirot brosti yfirlætislega. — Þér líkist litlum jdreng sem langar til að skoða verkið í úrinu. Þér viljið sjá hvernig málið er, ekki frá sjónarmiði heimilislæknisíns, heldur frá sjónarmiði leynilögreglumannsins, er ekki þekkir málsaðila, og er hérumbil sama um þá — þekkir engan og grunar þá alla jafnt. — Það var vel sagt* sagði ég. — Ég skal gjanria halda stuttan fyrirlestur um málið, sagði Poirot. Fyrst verður maður að skapa sér sem nákvæmasta hugmynd af því er gerðist um kvöldið — og má þá aldrei gleyma því, að ef til vill er einmitt sá, sem maður er að tala við, að Ijúga. Ég rak upp stór augu. — Er það ekki of mikil tortrygni? — Nei, það er nauðsynleg tortrygni. Sjáum nú til Dokfcor Sheppard fer úr húsinu klukkan tíu mínút- ur fyir níu. Hvernig get ég vitað það með vissu? — Af því að ég hefi sjálfur sagt yður það. — En þér sögðuð kanske ósatt, eða þá að úrið yjðar hefir verið vitlaust. En Parker segir það líka að þér hafið farið úr húsinu tíu mínútur fyrir níu. Þá tek ég þessa upplýsingu gilda og held á- fram. Klukkan níu rekist þér á niann, — og það kemiur að því, er ég vildi kalla „skáldsöguna um! d,ularfulla mianniinn“ — rétt fyrir utan garðhliðið. Hvernig get ég vitað að það sé sannleikanum sam- kvæmt?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.