Þjóðviljinn - 04.11.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.11.1938, Blaðsíða 2
Föstudaginn 4. nóv. 1938. PJÖÐVILJINN IjUÓQVIUINI! Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn — Ritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús A. Sigurhjartarson, Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis- götu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæð), sími 2184. Áskriftargjöld á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2.00 Annarsstaðar á landinu kr. 1.50. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Víd heímfum að- getfðír gegn af~ vínnuleysími, Pað er daglega skrifað uni atvinnuleysið í blöðunum. —< Stjórnarblöðin Iofa í sífellu nýjum og nýjum aðgerðum — og svíkja j>au loforð. Ihalds- blöðin reyna með takmarka- lausu smj-aðri fyrir atvinnuleys- íngjunum, að nota atvínnuíeys- ið íhaldinu til póíitídks fram- dráttar — um leið og íhaldið sjálft er að drepa niður atvinnu bæjarbúa og svíkja öll loforð sín um vinnu. Verkalýðurinn er búinn að fá nóg af skrifúnum um atvinnu- leysið, nóg af krókódílstáruml Morgunblaðsins yfir sultinum á heimilum verkamanna. Verka- lýðurinn heimtar aðgerðir gegn atvinnuleysinu, aðgerðir, sem um mumar. Pað stendur áreiðanlega ekki á verkamönnum að viðurkenna að atvinnubótavinnan, eins og hún er rekin, sé einhver gall- laðasta aðgerðin, sem hægt sé að finna ,gegn atvinnuleysinu. Enda er engu líkara en að at- vinnubótavinnunni s;é istjórnað með það fyrir augum, að reyna að gera hana óvinsæla iOg dýra. Og fyrir verkamenn er þessi sultarpíringur — „tömin“ — sannarleg niðurjöfnun hung- ursins. Pað, sem verkalýðurinn heimtar, er aukin framleiðsla, aukin föst, trygg atvinna með eðlilegu móti. Pað, sem verka- Iýðurinn vill er: aukníng út- gerðarinnar, sem Skjaldborgin hefir glamrað um« í 4 'ár og allt- af svikið, — hítaveita, sem í- haldið hefir fleytt sér á við tvennar undanfarnar kosningar og enn svikið, — og aðrar slik- ar framkvæmdir, eins og bygg- ingar íbúðarhúsa o. s. frv. Allar þessar framkvæmdir krefjast undirbúnings. Pað hefir ekki staðið á fulltrúum verkalýðsins á þingi og í bæj- arstjóm r»ð koma fram með til- lögur í tæka tíð, um slíkan undirbúning. En engum slíkum tillögum er sinnt, — í bæjar- stjórn drepur íhaldið þær, á þingi drepa stjórnarflokkarnir og íhaldið þær í sameiningu. Verkalýður Reykjavíkur verð- ur ;að sýna valdhöfunum það, að hann lætur ekki hundsa kröfur sínar til lífsins, — kröf- una um atvinnu og brauð. Öll verklýðsfélög Rvíkur verða að taka höndum saman um að knýja fram aðgerðir gegn at- vinnuleysinu, fjölgun í atvinnu- bótavinnunni upp í 300 nú strax, en jafnframt að tafarlaus undirbúningur sé hafinn aðvar- anlegum framkvæmdum til at- Max Wemers Geigvæn haustnótt undir meginlandsvetur. Pögnin er rofin af hræfuglsgargi yfirlík- daun, stunum og formælingum flýjandi öreiga. Gegnum sort- ann glittir enn í logandi rúst- ir heimilanna. Sprengilng við sjónbaug frá sigraðri, brenn- andi stórborg þeytir gosbjarma móti himni, en hann kastarhon- um ógnþrunginn frá sér yfir sviðna jörð, svo að sigrandi keisaraliðar geti lesið örlög sín: „Hér bíður moldin“. Það gerðist við Moskva 1812, og það gerðist við Hankow um daginn. Þýðir það svipað nú og þá? Herveldi Napóleons var feigt það haust. Það varð þess bani, að hann hafði hætt sér inn í Iand, sem hann gat sigrað ,en ekki haldið. Og hánrt cf- þoðið getu þjóðar sinnar til að þola sígurleysi og langan hern- að. Margt bendir til, að nú hafi japanska keisaraveldið gert hvorttveggjá. Greinin, sem fer hér á eftir, lauslega þýdd, er kafli úr nýrri bók: Heimsstyrjöldin í aðsigi (Der Aufmarsch zum 2. Welt- krieg) eftir Max Werner. Þar er af sérfróðum manni brugðið upp fjölda staðreynda um að- stöðu Japana í Kínastríðinu og í fyrirhugaðri árás þeirra á So- vétríkin. En sú árás er ómiss- landi þáttur í sameiginlegum á- ætlunum fasistaríkjanna um allsherjarstyrjöld við Iýðræðis- ríkin. Einhliða vígbúnaðarkapp. Styrkur herveldis er nú á dögum kominn undir þrennu: fjölda vígfærra manna, fram- leiðslugetu landsins, einkum á sviði þungaiðjunnar, og í þriðja Iagi því, hvernig tekst að ein- beita mannafla og stóriðju í stríðsins þágu. Pýzkaland er talið öllum ríkjum færara um þá einbeitingu, en ríki eins og Bandaríki N.-Ameríku væru lítt fær til hennar fyrirvaralaust og hefðu því lítinn mótstöðuþrótt fyrstu mánuði styrjaldar þrátt fyrir fjölmenna, vaska þjóð og nær ótakmarkaða framleiðslu- getu. Japan hefur reynt að einbeita þjóðarorkunni eftir þýzkumfor- skriftum. En undirstaða þeirra í iðnaði var of ófullkomin, skorti bæði hráefni og tækni í þungaiðju til þess að þýzka for- skriftin ætti allskostar við. Japani vantar meira og minna af hráefnum eins og járnsteini, mangani, olíu, togleðri, ull, baðmull o. s. frv. I stríði verð- ur Japan að tryggja sér innflutt um 20°/o ;af því járni, sem það þarf. Stálvinnslan (4,5 millj. vinnuaukningar og þá fyrst og fremst útgerð. Þúsundir verkamannaheimila í Reykjavík og úti um land treysta nú á verklýðsfélög Reykjavíkur að hefjast handa. Dagsbrún og byggingamenn hafa byrjað. Iðja, Járniðnaðar- mannafélagið, Sjómannafélagið og fleiri verða að koma á eftir. Verkalýðurinn verður að fylkja einhuga liði til atlögu og sig- urs. E. O. K232 Vídsjjá Þíóðvilíans 4« 11« '38 Rauði heriiin á verðx urn verkalýðsríkin. tonna 1936) er aðeins- einn fimmti til einn fjórði á víð stál- framleiðslu Sovétríkjanna eða Þýzkalands. Að þessu leyti er líkt á komið með Japönum og ítölum. Ákafi beggja í stríð er einnig líkastur því sem þeir ætli að hlaupa fram úr ásköp- uðum takmörkunum sínum, eí þeir gætu þá vegna gunguskap- ar Pjóðabandalagsríkjanna hrifsað til sín hráefnarík lönd og bætta vígstöðu til frekari árása síðar. En það er gönuhlaup, sem álitið er, að vitrari menn með báðum þeim þjóðum séu farnir að iðrast. En ekki verður aftur snúið, heldur beita nú þessir fasistar bragðvísi sinni til að bjarga sér með samningum við skyld pólitísk öfl með Bretum og Frökkum. Enn hafa Japanir ekki getað hrætt þau stórveldi nóg til að öðlast vináttu þeirra, og á meðan verða þeir að herða styrjöldin eins og þeim er mögulegt. Kappið táknar þar ekki styrk herveldisins, heldur miklu fremur veikleika þess. Veldiur nazisminn gulu hættunni? Enginn veit, hvenær Japanir verða búnir að fylla mæli sektar isinnar í Kína. Pess er ekki að dyljast, að stjórn Kína er illa stödd og erfitt að spá um næstu framtíð. En áætlun Japana hef- ur brugðizt; Á þessu ári ætluðu þeir að verða búnir að „friða“ Kína, steypa stjórn þess, liða það sundur, tryggja sér hrá- efni þess og fyrirbyggja árás- ir að baki, þegar þeir sæktu fram gegn Sovétríkjunum í Austur-Síberíu. í staðinn verða nú Japanir að horfast í augu við tveggja herlína stríð og uppreisnir að auki í sigruðum landshlutum að baki, — ef þeir hætta ekki við stríðsyfirgang- inn á meginlandi Asíu, áður en hann kostar stríð við Sovétrík- in. „Gula hættan“ af japanska herveldinu er því ekki rökstudd með styrk þess sjálfs, heldur samanlögðum styrk Pýzkalands, ítalíu og Japans, ef þau hefja snögga, samtaka árás á lýðræð- islöndin. Spurningin, sem efst er í huga margra í Evrópu, er þessi: Mundi ekki árás Japana á Sovétríkin draga svo herstyrk þeirra frá Evrópuvígstöðvunum, að þau gætu að litlu liði komið gegn þýzka hernum? Pví verður ekki svarað nema með nokkurri rannsókn. Styrkuf jaþanská hersiris.. Pol og hreysti japanska fót- gönguliðsins efar enginn. Og það álítur sig ósigrandi. Prisv- ar hafa Japanir komið, séð og sigrað. Þeir unnu Rússaher 1904—5 án þess að hafa fleira lið eða betur búið. Þeir unnu Manchukuo 1931. Pað, sem af er stríðinu í Kína, hafa þeir unnið. Og kenning þýzkra.her- foringja, að sigurinn verðiþess, sem getur gefið rothögg í fyrstu lotu, hefur innblásið hroka í hernaðarklíku japana. Pað er margt áþekkt með her þeirra og þeim Frakkaher, sem Napoleon 3. kallaði frá Al- gier eftir 20 ára nýlenduskærur til að mæta Prússum Hann var afmáður við Sedan. Einmitt sig- ursældin á ránsferðum um lítt vopnuð lönd, Manchukuo og Kína, hefur spillt japanska hern- um, svo að hann þolir síður viðureign við nútímabúinn, þjálfaðan her eins og Rússar eiga. í vor sem leið höfðu Japanir þegar kallað 1400 þús. manna til vopna. Sá hluti þjóðarinnar, sem herskyldu hefur gegnt og fengið æfingu er ekki nema 2y2 milljón manna. Annað her- lið eða varalið er ekki til. Og þá er fyrirsjáanlegt, að með hinu öra mannfalli Japana (200 þús. á fyrstu 10 mán. stríðsins, síðan vaxandi) rekur fljótt að því að taka verður óæft lið í herinn. Jafnskjótt missa þá Jap- ;anir mikið af yfirburðunum, sem þeir hafa yfir hina óæfðu Kínverja. Hergagnaforði Japana er eyddur. Hergagnaiðja þeirra hefur alls ekki við. Pó að þeir geti framleitt á ári 2—3 þús. skriðdreka og 5—6 þús. flug- vélar, þýðir það í mesta lagi 1000 skriðdreka og 1000 flug- vélar í brúkunarfæru ástandi í senn, svo ört eyðileggst þetta í stríði (Japanir eru afarslysnir flugmenn. Skýrslur 1935 sýna, ia á árinu fórust alveg friðsam- lega 10o/o allra flugtækja í Jap- an). Bílaframleiðslan er sárafítil miðað við þörf. Bifhjólaher- sveitum geta j>eir ekki komið upp að neinu ráði. Af fallbyss- um hafa þeir miklu minna en þeir kysu, þótt ekki sé nema við Kínverjamúg að fást. I stríði við Rússa væru Jap- anir ofurseldir nema með gífur- legum innflutningi vopna. Héld- ist brezki flotinn aðgerðarlaus, yrðu þeim opnar flestar siglinga leiðir, í fljótu bragði séð. En erfiðir yrðu flutningarnir, ekki sízt milli Japans og meginlands, því að neðansjávarfloti Rússa er álitinn betri en hinn japanski, 'og í llofti standast Japanir ekki Rússum snúning. Styrkur Síberíuhersims. Fyrir 3—5 árum var hinn fasti stofnher Rússa eystra orð- inn yfir 200 þús. manns. Par voru 10—11 hersveitir fót- gönguliðs, 3—4 af riddaraliði (nú a. n. 1. á bifhjólum), flug- sveitir, skriðdrekasveitir, hóp- ar vandir við gasárásir, brúa- gerðir, fréttaöflun (njósnir á herstöðvum) og yfirleitt stund- uð hver einasta sérmenntun, - sem nútímahernaður krefst. Her gögn voru eftir því. Landvarna- sveitir á dreif og Mongólíuher- inn 1—200 þús. manns að auki. Um síðasta nýár töldu þýzkar og amerískar heimildir 400 þús. vígbúnar Sovétríkjanna megin, ef Japanir réðust á þau. Svo er varalið. Innfæddir Síberíumenn yrðu ekki nothæfir æfingarlaust. • En í Síberíu, Túrkestan og Kazakstan er fjöldi Iandnema, sem verið hafa hermenn og mynda varalið (14 fótgönguliðs- sveitir og 4 af riddaraliði) jafn- skjótt og stríð kemur. Asíuher- inn er þá talsvert yfir hálfa milljón. Og hann styðst við meir en 1000 varnarvirki á landamærunum. Andspænis honum verða Jap- anir að hafa 300 þús. fastan her í Manchukuo auk innfæddra hersveita, sem þýzkar heimild- ir telja með öllu óábyggilegar, illa þjálfaðar, lítt vopnaðar og sæta færi að svíkja Japani. — (Mongólíuherinn, sem ver sitt eigið land með Rússum, er hinsvegar hinn skeleggasti). „Herafli Sovétríkjanna (í Síber- íu) er miklu sterkari en hinn japanski“ (í Manchukuo), skrif- aði Japaninn Nagaoki 1934, og hlutfallið helzt óbreytt. Aðeins með löngum Iiðsdrætti geta Japanir orðið þeim mun fjöl- mennari að það gæti ráðið úr- slitum. En Rússar drægju þá líka að sér varaliðið. Að óvör- um verða þeir ekki sigraðir. Aðstaða Rössa. Pað er gefið, að í stríðj við Japani yrðu Rússar að takaupp sókn. Landher þeirra er vel settur til þess. Manchukuo er umgirt rússnesku landi a. m. I. á þrjá vegu, svo að miklir möguleikar eru til að umkringja þar og eyðileggja japanskan her. Á fáum árum hafa Rússar lagt 8000 km. járnbrautarnet í Austur-Síberíu auk mikilla bíl- vega, og hefur þá sérstakt tillit verið tekið til stríðs við Man- chukuo. Vegagerð þessi á sér varla líka á síðustu tímum. Fullnaðarúrslit fengjust þó tæplega á þessum herstöðvum, fremur en á vígvöllum í Kína. í vörn Kína geta Rússar lítið beitt sér vegna fjallgarða og u<]tríd!ítfi&r 7 Rftir Mogganum ad dœma eru milljónapjófarnir hrœddir um ad peir verdi ad skila milljónunum, aftur ef Sameiningarflokkur alpýdu sigrar■ Peir byltast pvi um á hœl og hnakka og hrópa „Moskva, Moskva“, eins og allir braskarar gera, pegar peir tryliast. Og vesl- ingarnir víö Alpýc'iibladid gelta med! — Páö er auöséð, ad brask- arar og bitlingapý eru famir aö ugga um sig i hreiöri fjármála- spillingarinnar, eftir aö verkalýö- urinn sameinaöist í einn flokk. — Peir mega paö líka. 1 ** i Alpýöublaöiö afneitar í gcer gerö- um gervipingsins, sem haldiö var i lönó, ekki aöeins prisvar, heldur níusinnum. Varla er pess aö vœnta aö blaötetriö gangi út og iörist’ eins og Pétur, en Júdas gekk lika út pegar hann var búinn aö svíkja Vceri ekki rétt fyrir blaöiö aö leika Júdasar-hlutverkiö til enda og. láta lokapáttinn koma sem fyrst. , Stúlka viö vinkonu: Hvernig er Eiríkur annars? Vinkonan: Alveg ómögulegur. t gærkvöldi slokknaði allt í einu á perunni og hann hugsaði ekki um, neitt nema að fá ljós aftur. ** Eitt sinn var Eyjólfur Ijóstollur,, alkunnur flækingur, á gangi um götur höfuðstaðarins og ræddi við vin sinn Magnús Stephensen lands- höfðingja. Þorvaldur lögregluþjónn var maður siðavandur, sem honurn bar, víkur sér að Ljóstolli og seg- ir stranglega: „Þú þúar landshöfð- ingjann Eyjólfur!" — Eyjólfur svar- aði: „Öjá. Ég þúa guð og góða menn, en þérá andskotann og yður“. •• Kaupsýslufrægð Chamberlains, byggist nú á því að Bretar fái and- virði Tékkóslóvakíu greitt — að þeir græði á að svíkja hana. —, Kaupsýslufrægð Hitlers og Mússa veltur á því, að þeim takist að svíkja um andvirðið. Hvor kaup- sýslan er æðri að „hugarfari“? fjarlægðar (nær 2000 km. frá' Vladivostok til Hankow, — 4 lengdir Islands). En stytzta leið yfir haf milli Síberíu og Japæns. er aðeins 350 km. Þó að Tokíó og fleiri stórborgir austur- strandar Japans liggi um 1400 km. frá rússneskum flugvöll- um, em loftárásir á þær vet framkvæmanlegar og yrðu ef- laust einn h’elzti þáttur sóknar- innar. Sóknin ,sem Rússar þyrftu að' halda uppi, unz Japanir neydd- ust til að óska friðar, útheimtir ekki meiri herstyrk en So- vétríkin eiga í Asíu nú þegar. Bandalag Þjóðverja og Jap- ;ana er þessvegna þýðingarlítið,, eins og nú er komið. Pýzki her- inn má þrátt fyrir japanska á- rás reikna með því að mæta að m. k. fjórum fimmtu hlutum sovéthersins, ef þess verður freistað. Yfirdrottnun Japana í Austur-Asíu hlýtur að hrynja, og „gula hættan“ verður að-~ eins þjóðsaga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.