Þjóðviljinn - 04.11.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.11.1938, Blaðsíða 4
aps My/a T5ib a§ Manhaffan Cockfaíl (Vogués 1938) Afburða skrautleg og skemtileg amerísk tísku- myud með tískuhljómlist tískusöngvum, og tísku- kvenklæðnaði af öllum gerðum og í öllum regn- bogans litum. Aðalhlutverkan leika: Joan Bennett og Warner Baxter Úprboi*glnnt Næturlækinir: Ólafur Þor- steinsson, Mánag. 4, sími2255, Næfcurvörður er í Reykjavík- lurapóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. Otvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 Íslenzkukennsla. 18.45 Þýzkukennsla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Erindi: Farmanna-ogfiski mannasamband íslands, Ás- geir Sigurðsson, skipstj. 19,40 Auglýsingar 19.50 Fréttir. 20.15 Otvarpssagan. 20.45 Hljómplötur: Valsar. 21.00 Æskulýðsþáttur: Vinnu- skólar fyrir æskúlýðinn, Lúð- víg Quðmundsson skólastj. 21.20 Strokkvartett útvarpsins 21.45 Hljómplötur: Harmóníku- lög. i ^ 22.00 Fréttaágrip. 22.00 Dagskrárlok. 1 tilkyuiningu um jarðarför Jónasar Jónssonar, Brekkustíg 14 B, hér í blaðinu í gær, fell niður ,að jarðarförin hefst kl. 2 e. h. Skipafréttir: Gullfoss er í Stykkishólmi, Goðafoss fórfrá ísafirði í gær til Norðfjarðar, Brúarfoss fór til Hamhorgar í gær austur og norður um land, Dettifoss kom til Hamborgar 'í gær, Lagarfoss ler í Khöfn, Sel- foss er í Antwerpen, Varoyer á leið til Vestmannaeyja frá Leith, Dronning Alexandrine er á leið til Islands frá Kaupmanna höfn, Lyra fór í gærkvöldi til útlanda. Frá höfninni: Skallagrímur koi'.n af veiðum í gær, Max Pemberton og Belgaum komu frá Englandi. Happdrættið: í dag er síð- asti endurnýjunardagur í ní- unda folkki. V Aflasaía: Reykjaborgin seldi afla sinn í fyrradag í Þýzka- landi. Aflinn var 115 tonn og seldist fyrir 21509 ríkismörk. Frú Elisabeth Göhlsdorf les upp úr „Faust“ (Gretchen- ^ragödie) í Háskólanuim í kvöld kl. 8. Dagsbrúnarfundur verður haldinn í Iðinó í kvöld kl. 8V2 síðdegis. Fundarefni: Atvinnu- leysismálin og lagabreytingar og óháð fagsamband. Dags- brúnarmenn sýnið skírteini fyr- ir 1937 eða 1938. þJÓÐVILJINN Snnnndagsmatnrinn sss Gegn atvinnnleysinn Framhald af 3. síðu. Það má einnig steikja kjötið í ofni, og þá er það látið í skúffu eða á rist með skúffu undir og smjörbitar látnir of- lan á kjötið. Þegar steikin er orðin brún, er vatni hellt yf- ir og hún steikt í iy2 klst., og við og við er vatninu: eða soð- inu í skúffunni ausið yfir . Sósanerbúin þannig til: Soð- ið er síað og ef mikil feiti sezt ofaná, er nokkuð af henni tekið burtu. Þetta soð er látið I í pott. Og þegar það sýður, er soðið jafnað með hveiti, sem hefur verið hrært með köldu Rússagildi heldur Stúdenta- félag Háskólans á laugardags- kvöldi kl. 81/2 að Garði. Spegillinn kemur út í dag. Happdrætti Karlakórs Verka- mauna. Þeir sem hafa tekið miða til sölu, eru beðnir að gera upp fyrir þá á skrifstofu Sósíalistafélags Reylcjavíkur, Hafnarstræti 21. mofív iíl að fesia á barnaföí, fæsi I VESTU Laugaveg 40. vatni, ögn af sósulit látið sam- an við og salt, ef með þarf. Steikin er skorin niður í þunnar sneiðar og raðað öðru- megin á fatið og dálitlu iaf sósu hellt yfir, en ekki þó svo miklu að hún renni út um fatið. Brún- aðar kartöflur eru látnar hjá steikinni á fatið og ef vill má hafa margar tegundir af soðnu grænmeti t. d. grænar ertur, — gulrófur, — blómkál, og þá er það látið með á fatið. Rabarbarakaka: 1/2 kg. rabarbari, 150 gr. tví- bökumylsna, 75 gr. smjörlíki, 250 gr. strásykur, vatn — þeyti- rjómi. Rabarbarinn er soðinn í litlu vatni, þangað til hann er kom- inn í mauk, og nokkuð afsykr- inum látið saman við. Smjörlík- ið er brætt á pönnu og tví- (Frh. af 1. síðu.) 1 an snerist um árgjöldini í félag- | inu. I öðru bréfinu var þvíhald- ið fram, að þau ættu að hækka /upp: í 41, iemi í hinu 36 kr. Ljúg- vitnum ber aldrei saman við sjálf sig. Vafalaust verða þessar gömlu árgjaldalygar teknar upp enn bökumylsnan ásamt því, sem eftir var af sykrinum, bökuð þar í, þangað til hún er ljós- brún og bökunarlykt er komin af henni. Þetta látið kólna. Síð- an er rabarbarinn iOg tvíbökú,- mylsnan látin lagvís í skál og þeyttur rjómi ofan á. í staðinn fyrir nýjan rabarbara má nota þurrkaðan, eða rabarbara, sem geymdur hefir verið í vatni frá sumrinu. ]á ný í sambandi vxð þessar kosn- ingar. Af Alþýðublaðinu má ráða, að blekkingarnar, sem nú eigi einkum að nota, snúist um hinn svokallaða stórasjóð. Því verður haldið að mönnum, að ef Dagsbrún geri nokkuð það, sem fjarlægi hana Skjaldborg- inni, þá verði hún svipt rétt- inum til „stórasjóðs“. Þessi blekkingartilraun er hvorki meiri né minni fjarstæða en lygarn- arnar um árgjöldin. Hún er sem sé nákvæmlega jafn tilhæfu- laus. Dagsbrún á sinn hluta í „stórasjóði“ með öllum rétti, og það er með öllu óhugsanlegt að hún verði svipt réttinum til hans. Af sama toga er spunnið allt tal, komið og ókomið, um fjárhag D.agsbrúnar ogsamband hennar við Alþýðusambandið. Það er Dagsbrún, sem er veit- andi í öllum viðskiptum við Alþýðusambandið. Það er sam-' bandið, sem er þurfandi. Dags- brún hefir greitt sambandinu hátt á sjöunda þúsund króna ár hvert um langan tíma, og það er mjög ;að vonum, þó ;að Skjaldhorgina muini í þessi þús- und. Annað mál er það, að ekki er víst, að Dagsbrúnar- a öamlafjMo ^ GOTTLAND Hin marg eftirspurða Metro Goldvvyn Mayer kvikmynd af hinni heims- fiægu skáldsögu PEARL S. BUCK Aðalhlutverkin tvö, O-lan og Wang Lung leika: LOUISE RAINER og PAUL MUNI. Sýmd kl. 9. Aðgöngum. frá kl. 1. I O G. T. FreYjufundur i í kvöld kl. 81/2. I. lnntaka nýliða. II. Innsetning embættísmanna. Málfundafélag stúkunnaxv annast Hagnefnd. Fjölsækið! Æ. T. menn séu ginkeyptir fyrir því, að halda áfram að borga þann- ig í pólitískan sjóð Skjald- borgarinnar. B. DaHsbrtB- arfnndnr verður haldínn í Iðnó í hvöld, föstud. 4. þ. m., kl. 8,30 síðdegís. Fundarefní: Afvínnuleysísmálín. Lagabreyflngar 0$ óháð fagsaniband. Sýníð skírteíní fyrír 1937 eða 1938. STJÓRNIN. Sandmót verður haldið í Sxmdhöll Rekjavíkur 4. des. næstk. Keppt verð- tir í Iþessum sundum: 50 m. frjálsri aðferð karla, 100 m. bringusundi kvenna, 100 m. bringusundi karla, 50 m. frjálsri aðferð drengja innan 16 ára, 25 m. frjálsri aðferð telpna innan 12 ára. Þátttaka tilkynnist undirrituðum fyrir 27. nóv. Sundráð Reykjavíkur. Pósfhólf 546. /\ikki MÚS lendir í æfintýrum. Saga í myndum fyrir börnin. 4. — Ég skal segja %ykkur alla — Villimenn réðust á — En villimennirnir — Og Steinn gat — Hvernig lízt þér á, söguna. Fyrir mörgum herrans leiðangurinn, og drápu hugsuðu bara um vopn ekki komizt burtmeð Mikki? árum fór Steinn skipstjóri til alla mennina, nema Stein. og föt. Þeir náðu ekki kisturnar, en hann (Skyldi Mikki fara með Afríku, og flutti á skipi sínu — Ájá, og þangað ætl- í fjársjóðinn, sem var gróf þær í jörð, og Kol skipstjóra í æfintýraferð dýrmætan fjársjóð. Gull og silf- ar þú að narra Mikka. fluttur í stórum járn- þar liggja þær enn. til Afríku? Það fáum við að ur og .fílabein og gimsteina, kistum. vita næstu daga. Agatha Christie. 61 Hver er sá seki? Hún gaut upp á mig augunum. Nú var komið lað viðkvæmu atriði. En| til allrar hamingju er hægt að búa ljótar staðreyndir 'í búning fallegra orða. — Ég get sagt yðtur allt, dokfcor Sheppard, sagði frú Ackroyd. Ég er viss um að þér dæmið mig ekki hart, og útskýrið málið; fyrir herra Poirot. Það var á föstudagskvöldið . . Hún þagnaði eins og hún vissi ekki hvernig hún ætti að halda áfram. — Þau voru öll úti, eða það hélt ég. Ég fór inn í vinnustofu Rogers — ég hafði ástæðu til að fara þangað inn, ég á við — ég var ekkert að stelast. Og þegar ég sá skjaladyngjurnar á skrifborði Rog- ers, datt mér í hug, hvort erfðaskráin gæti ver- ið meðal þeirra. Ég fæ svona hugmyndir allt í einu, eins og ósjálfrátt. Hann hafði skilið lykla- knippið sitt eftir í læsingunni á efstu skúffunni. — Öjá, sagði ég til að ýta undir hana. — Þér fóriuð í jgegnlum skjölin. Funduð þér erfðaskrána. Frú Ackroyd rak upp lágt óp, iog ég sá, að £s hafði verið of opinskár. — Það er skelfilegt að heyra yður segja það! En ég meinti ekkert illt með því. Þegar ég var kominn að neðstu skúffunni, kom Úrsúla Bourne inn. Það var ákaflega leiðinlegt. Ég flýtti mér að loka skúffunni, og sagði eitthvað um að borðplatan væri rykug. En mér féll það ekki, hvern- ig hún horfði á mig, mér fannst votta fyrir illgirni í tillitinu, og fyrirlitningu, skiljið þér. Mér hefur aldrei verið um stúlkuna. Hún er dugleg til ve,rka og mjög kurteis, já, það er eiginlega ekkert hægt út á yerk hennar að setja, — alitaf dálítið undar- leg, allt öðru vísi en aðrar stúlkur. Mér þótti hún of vel uppalin. Það fer ekki að verða hægt að sjá nokkurn mun á hefðarmeyjum og vinnustúlk- um. — Hvað gerðist þarna í vinnuherberginu? — Ekkert. Jú, Roger kom inn, — og ég sem v,ar sannfærð um að hann væri úti á skemmti- göngu. Hann sagði: „Hvað gengur á hér?“ og ég sagði: „Ekkert, — ég kom hingað inn til að ná mér í „Punch“. Svo tók ég blaðið, og fór úf með það uindir hendinni. Orsúla Bourne varð eftir. Ég heyrði hana spyrja Roger, hvort hún mætti segja við hann nokkur iorð. Ég gekk beint upp á her- bergi mitt og lagði mig. Ég var æst. Það varð þögn. — Viljið þér ekki gera svo vel, að útskýra þetta fyrir Poirot? Þér sjáið sjálfir að þetta eru smá- munir. En rnér kom það í hug, þegar Poinot fór að tala um að við leyndum einhverju. Ég býst við að Úrsúla Bourne hafi búið til úr þessu heila skáld- sögu. — Er þetta allt og sumt, sagði ég. — Hafið þér ekkei-t meira að segja. — Nei-ei, sagði frú Ackroyd. — Nei, auðvitað ekki, bætti hún við festulega. En ég tók eftir hikinu í röddinni, og þótfist viss um að hún þegði um eitthvað. Og ég verð að siegja, að það var snjallt af mér að hitta á þáð rétta. — Frú (Ackroyd, sagði ég, voruð það þér, sem skilduð silfurgi-ipaborðið ^eftir opið? Ég gat lesið svarið í svip hennar. Hún blóð- roðnaði. A — Hvernig svitið þér það? sagði hún lágt. — Voruð það þér? \ — Já, þar — þar voru ýmsir góðir og gamlir silfurgripir. Ég hafði lesið urn jxað geysiháa verð, sem gefið er fyrir slíka muni. Svo sá ég mynd í blaði af silfurgrip, sem mér fannst vera nákvæm- lega eins og einn munurinn þarna í borðinu. Og einmitt fyrir hann hafði fengizt ógrynni fjár. Mér datt í 'hiug aði fara með þenna mun til London, og láta virða hann. Ef svo hefði kiomi'ðTí ljós, að hann væiú svona verðmætur, ætlaði ég að láta Roger koma það iþægilega á óvart.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.