Þjóðviljinn - 09.11.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.11.1938, Blaðsíða 3
PJÖÐVILJINN Miðvikudagurinn 9. nóv. 1938. fir Frægnstn skákmenn heimsins tef la á skákmót- inn í Amsterdam. Alekhin ætlar að snseía sígurvegaranum (eða þeím sem verður annar, ef Alekhín verður efstur) í eín« vígí um heímsmeísfaratl$nína« Skákmótið í Amstérdam, sem hófst sl .laugardag er tvímæla- laust merkilegasti atburðurinn í skákheiminum á þessu ári. Pátttakendur verða átta fræg- ustu skákmeistara heimsins: Alexander Alekhin (Frakkland), heimsmeistari, Max Euwe (Hol- land) ug Jiosé Capablanca frá Cúba, fyrrverandi heimsmeist- arar, Mikhail Botvinnik (Sovét- ríkin), Samuel Réshevski og Reuben Fine (Bandaríkin), Salo Flohr (Tékkóslóvakía) iog Paul Keres (Eistland). Alekhin hefur lofað að mæta sigurvegaranum á mótinu í einvígi um heimsmeistaratitil- inn. Verði Alekhin sjálfur efst- ur, gildir þetta þann er verður annar. Fréttaritarar rússneska blaðs- ins „Mdsoow News“ hafaspurt þrjá af þátttakendunum, Euwe, Fine iog Flohr, hvernig þeir byggju sig undir mótið. „Skákmótið vekur eftirtekt um allan heim“, segir Euwe. BOTVINNIK rússneski skáksnillingurinn. Ranks hveítí etr óviðjatnanlegt „,FamíIy Príde" ,.SuppcifsM „Alexandra,, „Godefía" Bíðjíð um RANK'S því það nafn er fryggíng fyrír vörugaeðum. Hvðrtun nn rottopng í húsum er veitt viðtaka í skrifstofu minni við Vegamóta- stíg 4, kl. 10—12 og 4—7, dagana frá 8.—15 þessa mánaðar. Sími 3210. Gleymið ekki að kvarta á réttum tíma. Heilbrigðisfulltrúinn. „Einkum er mikil eftirvænting eftir Botvinnik, sem er einn snjallasti skákmaður þeirra, er nú eru uppi. Annars teflí ég ekkert nú sem stendur, en iðka íþróttir og gönguferðir. Pví miður varmér neitað um frí frá skólanum, er ég kenni við og verð að halda áfram að kenna menntaskóla- stúlkum stærðfræði meðan á mótinu stendur“. „Á mótinu eru aðeins sterkir slkákmenn“, segir Fine. „Pess- vegna er þetta einstæður við- burður í skáklífi heimsins. Ég hugsa gott til mótsins, er vel undirbúinn, og eyði tímanum í stuttar skemmtiferðir og göng- ur. Ég hefi dvalið heilan mán- juð hér í Amsterdam, og kynnt "mér nýjustu kenningarnar í skákfræði“. Atburðirnir í Tékkóslóvakíu, föðurlandi mínu, hafa haft djúp áhrif á mig“, segir Salo Flohr. Ég er hræddur um að ég tefli ekki eins vel og ég annars hefði getað. Ég hef samt haldið áfram alvarlegum und- irbúningi fyrir mótið. Undanfarið hefi ég dvalið í fTiartu í Eistlandi og við Keres æfum okkur saman“. Botvinnik dvaldi á hressing- arheimili síðustu vikurnar fyr- ir mótið', og bjó sig þar undir átökin. Fréttir af mótinu koma næstu daga. Þid þnrfið eincig pð fá blað ð mánudðgmn. Það er sagt, að allir borgar- búa séu í súru skapi á mánu- dögum, af því að þann dag fái þeir engin blöð, fyrr en undir kvöld. Sameiningarflokkurinn vill að allir geti verið í góðu skapi alla daga vikunnar, þess- vegna gefur hann mönnum kost á iað fá blað sent heim til sín á xnánudagsmorgna eins og aðra morgna. Nýtt land kemur út á hverjum mánudagsmorgni. Allir kaupendur Pjóðviljans ættu að kaupa Nýtt land, þá fá þeir blað alja daga vikunnar. Hring- ið á afgreiðslu Pjóðviljans, sími 2184, og gerist áskrifendur að Nýju landi, það kostar 50 aura á mánuði. 1 Frá höfninní. Hilmir kom af veiðum í gærmorgun. Jupiter kom frá Hafnarfirði til þess að' taka ís og fór að því búnu á veiðar. Alden kom í gær vest- an af Breiðafirði. Hvaðgerirþútiiaðauka atvinnuna í landinu? Er maíurinn sem þú kaupir, fötin, sem þú klæðist, vörurn- ar, sem þú yfirleitt kaupir daglega, framleiddar af íslenzkum höndum? Ertu viss um að þú getir ekki, þér alveg að skað- lausu notað meira af íslenzkum vörum, sem skapa atvinnu, spara erlendan gjaldeyri, tryggja íslenzkt sjálfstæði. — ís- lenszkar húsmæður! Rannsakið vandlega matarskápinn, fata- skápinn og allar geymslur, smáar og stórar. Hafið daglega hugfast að fátæktin er versta bölið, og orsökin er atvtnnuleys ið og að þér getið útrýmt því. Undraefoið nýja TIP-TOP í næsta pvott HiBBilrætti larlaliDFS uemainania Skíplíhan eftír Runólf Ólafsson, Stoppaður stóll, „Réttur“ frá byrjun, Peníngar, Málverk, Borð, Allt þetta fsest fyrir aðeins 1 kr. pr. nr. Rítverk Halldórs K. Laxness, 2 síldartunnur, Svefnpokí, Peníngar, Peníngar, Bakpokí. Aðelns fáa daga ennþá etr íækifærí fil að eignasf híð fullkomna háfslíhan Runólfs Olafssonatr, eda einhvern hinna ágæfu muna í Happdiræffínu fytrír aðeíns 1 kr. Afh. Þeír, sem þegar hafa tekíð míða til sölu, og ekkí gert upp fyrír það, sem selt er, eru vínsamlega beðnír að gera það híð allra fyrsta á skrífstofu Happ- drættísíns, Hafnarstrætí 21. Sjávarútveguriun er okkar höfuðatvinnuvegur, og hann hlýtur alltaf að verða það. Þó landið sé víða gott og jarðhit- inn eigi sjálfsagt eftir að breyta allmikið viðhorfinu til landbún- aðarins, þá hljóta þó auðlindir hafsins að verða okkur fljót- unnari og bera meiraj í þjóðar- búið. Sjávarútvegurinn hefur skilað þjóðinni mestum hluta þess fjár, sem við höfum keypt erlendan varning fyrir og gert okkur kleift að lifa menning- arlífi. Mestur hluti þeirra fram- fara, sem orðið hafa hér hin síðari ár, jafnt verksmiðjurn- ar í bæjunum og vegirnir og túnaslétturnar út lum byggðir landsins eru ávextir þess fjár og þeirar vinnu, sem lagt hef- ur verið í að vinna auð- lindir ægis, og þó hefur þessi atvinnuvegur ekki nema að litlu leyti tekið í sína þjónustuþann vinnukraft, sem hann gat og kernur til með að gera í fram- tíðinni, er þjóðin fer sjálf að gjörnýta afurðir sjávarins og vinna úr þeim allskonar iðnað- arvörur. Niðursuðuverksmiðja sem S. í. F. hefur reist hér í bænum, er að sjálfsögðu eitt hið mesta ilauðsynjafyrirtæki þjóðarinnar og á eftir, ef engin, óhöpp henda, að skapa nýjan og.þýð- ingarmikinn atvinnuveg hér í landi. Þó verkefni verksmiðjunn ar verði vonandi aðallega að framleiða fyrir erlendan mark- að, þá má þó strax marka af vinsældum nokkurra vöruteg- unda, að sala verður hér gífur- leg á þeim er alþýða manna hef ur réttilega lært að átta sig á því, að drjúgur er beinlausi bit- inn. Verksmiðja S. I. F. er hin vandaðasta að öllum útbúnaði og vélar allar af fullkomnustu og nýjustu gerðum. Vörur þær, sem verksmiðjan þegar hefur sent frá sér, eru hver annari ljúffengari, enda renna þær út í búðunum. Vörumar em yfir- leitt ódýrar, gaffalbitar í 4 teg., af sósu, aðeins 30 aura dósin og Ijúffengur sjólax 50 aura dósin. Verksmiðjustjórnin mun hafa ákveðið að miða heildsöluverð hér við það verð, sem fæst fyrir vörurnar á erlendum mark- aði, en eins og kunnugt er, er verksmiðjunni fyrst og fremst ætlað að framleiða til útflutn- ings, og sýnist það vera við- kunnanlegra fyrir neytendur hér heima að vita að þeir borgi rétt verð fyrir vömna, en greiði ekki hallann á því, sem flutt kann að verða út og selt þar undir framleiðsluverði. Skyldi það ekki líka vera leiðin til þess að skapa hér samkeppnis- færan iðnað. Framleiðsluvörur S. I. F. eiga að verða þjóðarréttur Is- lendinga. iSÉ? Fullkomnið góðan maf með Ijúffengum KRÆKUNG Nlðnrsnðnverksmið|a S. f. F. framFeiðir: Gaffalbíta í 7 sósum o$ tvcím dósasfasirdum Kryddsildarflök í olíusósu. Krceklin$ súran og ósúran. Grænar baunfr. Og síðast en ekkí sizt Sjólaxínn i 50 aura dósum. Allt frá Niðm suðnverksniijn S. I. F. (Lífíð í sýnin$ar$luggana í Ausfursfrætí). Island á ad vcra $ríðland fyrír þá scm ofsófíítr eru frelsísíns vegna Það er að færasf í vöxf að úflcndíngum sc vís<* að úr landí, þó þeir eí$í hvcrgí fríðland og hafi hér ckkerf fíf saka unníð. Það afhæfi verðurað hæffa þegar i sfað. Hverjíum manni með nokkra réttar- og siðferðismeðvitund hlýtur að renna til rif ja sú með- ferð, sem þúsuudir manna sæta nú, ekki sízt eftir að Tékkösló- vakía var sundurtætt og tugir þúsunda manna gerðir að land- lausium flóttamönnum, sem el ir eru og ofsóttir eins og óarga- dýr. Það hefði verið í samræmi við þann anda friðar og bræðralags, sem íslenzka þjóð- in óskar eindregið ríki í heiminum, að hún hefði boðizt til að veita griðland hér ein- hverjum af þessum flóttamönn- um. Það hefir þó ekki verið gert. En/ 'því frekar ættum við ís- lendingar að sjá sóma okkar í því, að koma vel og drengilega fram við þá útlenda flóttamenn, sem hér dvelja nú þegar. Á þessu hefir orðið misbrestur fram ,að þessu. Mönnum hefir verið vísað úr landi, þótt þeir ættu hvergi höfði sínu að að halla, — og útvísunin gæti því þýtt sama og dauðinn fyrir þá. Og mönnuiu er hér enn í fersku minni sjálfsmorð þýzka flugmannsins, sem heldur vildi deyja en fara „heim“. íslendingar hafa viljað halda Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.