Þjóðviljinn - 10.11.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.11.1938, Blaðsíða 3
P ]6Ð VILJINN Fimtudagurinn 10. nóv. 1938. Félagar í Mát og menning fá effírfaldai baekurmeð hínu ódýra veróá, sem hér er fífgreínf^ í Meíms- krínglu„ Laugaveg 38. pórbergur pórðarson: ISLENZKUR AÐALL Skrifað ,af hinni al- kunnu þorbergsku stíl- snilld. • Heft 6,80, bundin 8,50. Halldór Kiijau Laxness: HÖLL SUMARLANDSINS Bezta íslenzka skáldsagaá árinu 1938. Heft 6,80, bundin 8,50. Sigurður Einarsson LIÐANDI STUND Safn af beztu ritgerðum þessa snjalla og umdeilda höfundar. Heft 5,10, bundin 6,80 Halldór Kiljan Laxness GERSKA ÆFINTÝRIÐ Ef til vill það bezta, sem Halldór hefir nokkurn tíma skrifað. Heft 6,80, bundin 8,50. Jóhannes úr Köthim: HRÍMHVÍTA MÓÐIR Söguljóð um lífsbaráttu íslenzku þjóðarinnar, fög-. ur, kröftug — eiga erindi til hvers íslendings. Heft 5,10, bundin 6,80 Halldór Stefánsson: DAUÐINN A 3. HÆÐ Samsafn af smásögum ein- hvers snjallasta smásagna- höfundar íslands. Heft 3,40, bundin 5,10 Hnsaleigan er geigvænlegasti átgjalda- liðnr alþýðunnar. Það verðnr að byggja mikið og vel og það stras. Húsaleígan hefur 5-faldast síðan 1914, meðan mat- varan „aðeíns“ tvöfaldaðíst. Húsaleígan var 1914 sjöttí hlutí eðlílegra útgjalda, en er nú þríðjí hlutí útgjaldanna. Húsnæðismálið er vafalaust eitt allra mesta vandamálið, sem verkalýðurinn berst við. Þjóðviljinn hefir hvað eftir ann- ;að vakið máls á því, hve hörmulegt ástandið er í hús- næðismálum Reykjavíkur. — Sósíalistafl'okkurinn gerir end- urbætur á húsnæðisástandinu, með byggingum í stórum stíl, að einu helzta baráttumáli sínu og er þar trúr því bezta, sem Alþýðuflokkurinn og Kommún- istafiokkurinn börðust fyrir. Nýútkomjn Hagtíðindi gefa mjög góðar upplýsingar um þróunina og ástandið í þessunr málum og sanna þær upplýs- ingar mjög vel mál okkar sós- íalista og sýna að húsnæðismál- in enu þau mál, sem alþýðunni í Reykjavík ríður mest á að leyst séu. 5 manna fjölskylda, sem þurfti 1914 að hafa 1800 kr. árstekjur til sómasamlegs lífs, þarf nú að hafa 4723 kr. Út- gjaldaliðirnir skiptast þannig milli hinna ýmsu tegiunda: (Vísi- tölur í svigum. Verðið í júlí 1914 = 100). Matvörur Eldsneytí og ljósmetí Fatnaður og þvottur Húsnæðí Skattar Onnur útgjöld Júlí 1914 846 kr. (100) 97 kr. (100) 272 kr. (100) 300 kr. (100) 54 kr. (100) 228 kr. (100) Okt. 1938 1615 kr. (191) 181 kr. (187) 765 kr. (281) 1503 kr. (501) 175 kr. (320) 482 kr. (211) Þessi tafla er að tvennu leyti eftirtektarverð sérstaklega: I fyrsta lagi hefur húsaleigan hækkað mest af öllu og haldizt í óhæfu verði. Húsaleigan er sem sé fimmföld miðuð við það, sem var fyrir strlð. Það er því vitanlegt, að það ^ber að ein- beita sér á að lækka hana, ef það á að takast að vinna bug á dýrtíðinni. Og húsaleigan er orðin alltof mikill partur af útgjöldum hverrar fjölskyldu, sem sé þriðjungur, en ætti að vera sjöttungur. En í öðru lagi sýnir þessi tafla, að húsnæðisútgjöldim eriu álíka mikil og öll útgjöld tíl matvæla. Nú hefur verið háð stríð og það með árangri gegn idýrtíð á matvælum; i Reykjavík. — Stríðið gegn dýrtíðinni á húsmæði verður nú að hefjast með sama krafti. Og það verð- lur stríð gegm okrurunum, sem halda jafnt smærri húseigend- lum sem leigjendumí þrældómi, og barátta við banka, ríkisstjórm og bæjarstjórm um fjárhagslega aðsboð, immflutning byggingar- efmis og byggimgarframkvæmd- ir. Sameiningarfiokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn — skor- ar á alla alþýðu að fylkja sér eindregið til baráttunnar um þetta stórkostlega hagsmuna- mál. Dagsbrún og byggingar- mannafélögin verða að herða á baráttunni fyrir innflutningn- um. Byggingafélag verkamanna mun sækja fastar að auka verka mannabústaðina, — en öll al- þýða verður að sýna að henni sé alvara að knýja þetta mál fram. < Hluí leysis stefnur. Framhald af 2. síðu. heldur nærri jóví viðbúnar enn því hlutverki, sem kann að bíða þeirra, og varnarbandalag Norðurlanda er í svipinn aðeins von, sem knýr fram athugan- ir og rökræður. En hagsmuna- grundvöllur hins virka hlut- leysis er í aðalatriðum1 óbil- iandi. Og það dugir ekki að fresta lengi að lýsa yfir ótví- ræðri stefnu í utanríkismálum. En ef Norðurlandaþjóðirnar treysta sér ekki til að safna öll- um beztu kröftum sínum undir eigin þjóðfána til þátttöku í friðvörnum bæði innanlands og gagnvart viðskiptaþjóðum, — ef þær telja virka hlutleysið sér um megn, þá táknar það ekkert annað en skort á þreki til að lifa af næsta heimsstríð. Það táknar blátt áfram undirbúning lýðræðisríkjanna þeirra litlur undir pólitískt sjálfsmorð. Utb eiAið þjíIðviiÞnn Flokksskóllnn verður settur i dag kl. 1,30 e. h. í salnum í Hafnar- strætí 21. Allír væntanlegír nemendur og kennarar beðnír að mæta. Reglubundín kennsla hefst strax á föstudag. Skólanefndín. ýsing nm hundahreinsun. Gaffalbitðr Verður veíiíng íræðslu- málasfíórastarfans næsta hneykslíð I embæffaveít* íngum — eda vcrduí loks faríd ad? Eftir að Ásgeir Ásgeirsson varð bankastjóri sem „þraut- reyndur“ Alþýðuflokksleiðtogi, er nú fræðslumálastjóraembætt ið laust. Hér er um að ræða eitt af þeim embættum, sem mesta þýðingu hafa fyrir uppeldismál þjóðarinnar. Það er vitað, að jrjóð vor á ágæta menn áj sviði mennta- málanna, menn, sem hafa bæði sérþekkingu og reyuzlu á þessum sviðum og hafa sýnt þ'að með ágætu starfi, sem all- jr hafa viðurkennt, að þeir eru manna hæfastir til að gegna starfi eins og starf fræðslumálastjóra er. Verður hlnn nýji fræðslumálastjóri valinn úr hópi slfkra manna, eftir hæfileik- lum og verðskuldun, þjúðinniog fræðslumálunum til heilla? Eða á að setja, í fræðslumálastjórastarfið eitthvert póli- tískt handbendi leiðtoganna í stjórnarflokkunum, valið með tilliti til markaðshorfanna í hrossakaupum stjórnmálaspilling- arinnar? Því ber ekki að neita, að meðal almennings verðuf vart við ótta um að veítingin verði í þessa átt, áframhald á braut stjórnmálaspillingarinnar. Menn eru orðuir hvekktir. Fyrir heilbrigði stjómmálanna og viðgang lýðræðisins í landinu væri það hinsvegar mikill fengur, ef ríkisstjórnin sýndi að hún gæti breytt og þyrði að breyta heiðarlega í málum sem þessum. Að óreyndu skulum við vona, að ábyrgðartilfinning gagnvart þjóðinni verði þyngri á metunum en spillandi áhrif frá makki vissra „leiðtoga“ um embætti sem bitlinga. GÍSLI SIGURÐSSON; Eftlrhermnr í Gamla Bíó í dag, fimtudaginn 10. þ. m. kl. 7 síðd. Samtiðarmenn í spjespegli — Gfsla. Hr. Tage Möller aðstoðar. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson- ar og Hljóðfærav. Sigríðar Helgadóttur, Lækjaygötu 2. Sleðaferðir barna. Eftirtaldir staðir eru leyfðir fyrir sleðaferðir barna: AUSTURBÆR: 1. Arnarhóll. 2. Torgið fyrir vestan Bjarnaborg milli Hverf- isgötu og Lindargötu. 3. Afleggjarinn af Barónsstíg sunnan við Sund- höllina. 4. Bragagata frá Laufásvegi að Sóleyjargötu. 5. Egilsgata frá Barónsstíg að Hringbraut. 6. Bjargarstígur milli Óðinsgötu og Bergstaða- strætis. VESTURBÆR: 1. Biskupsstofutún, norðurhluti. 2. Vesturgata frá Seljavegi að Hringbraut. 3. Bráðræðistún. sunnan við Grandaveg. Bifreiðaumferð um þessar götur er jafnframt bönnuð. Lögreglustjórinn í Reykjavík. 9. nóv. 1938. Hundahreínsun fer fram hjá hreínsunarmanní Guðmundí Guðmundssyní, Rauðarárstíg 13, n. k. föstu- dag, og ber öllum hundaeígendum í umdæmínu að skíla hundum sínum þangað fyrír hádegí þann dag að víðlagðrí ábyrgð samkvæmt lögum. Rétt er að láta hundana svelta í sólarhríng, áður en þeir eru færðir tíl hreínsunar. Heílbrígðisnefndín í 7 mismunandi sósum og tveimur dósastærðum. Kryddsíldarflök í vínsósu. Krækiingur súr og ósúr. Grænar baunir. Og síðast en ekki sízt Sjólaxinn á 50 aura dósin. Alt frá Niðursuðuverksmlðju S. í• F. Lítið í sýningarskálann í Austurstræti! Jðnatan Hallvarðsson * settur. Utbreiðið Þjóðviljann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.