Þjóðviljinn - 15.11.1938, Blaðsíða 3
Þ JðÐVILJINN
Þriðjudagurinn 15. nóv. 1938.
Sklaldborgln hleypir npp
fnndi f .Frnm’, Seyðisfirði
Þann 6. þ. m. var fundur
haldinn í verkamannafélaginu
Fram á Seyðisfirði. Var þar
mættur fulltrúi félagsins á Al-
þýðusambandsþingi o g sagði
þingfréttir. Þótti okkur vinstri
mönnum hann hafa fáar góðar
fréttir að segja. Gagnrýndum
við ýmsar gjörðir þingsins,svo
sem lagabreytingar o. fl. Virtist
fulltrúinn hafa fátt til varnar
gjörðum þingsins og varð jafn-
vel að viðurkenna, að ýmsar
samþykktir þingsins væru neyð-
arráðstafanir til þess að hægri
menn héldu völdum'; í verklýðs-
hreyfingunni.
Að áliðnum fundi bar Steinn
Stefánsson fram eftirfarandi til-
lögu: . , i - - ' —
„Verkamannafélagið Fram
mótmælir eftirfarandi gerð-
um 15. þings Alþýðusam-
bands íslands og álítur þær
hreina lögleysu:
í fyrsta lagi að þingið
leyfði eigi hinum löglega
kosna forseta sambandsins
þingsetu, og meitaði auk hans
mörgum löglega kosnum
fulltrúum.
í öðru lagi, að þingið gerði
sig sekt í að hafa Iögreglu-
vörð við þinghúsdyr í þeim
tilgangi að varna löglega
kosnum fulltrúum inn á þing-
ið.
í þriðja lagi lagabreyting-
ar þingsíns, sem ekki voru
lagðar undir álit verklýðsfé-
laganna fyrst, en svipta verk-
lýðsfélögin sjálfsákvörðunar-
rétti um innanfélagsmál og
verkföll.
Auk þess lýsir félagið
fyllstu andúð sinni á Jrví, að
meiri hluti sambandsstjórnar
tók ekki því sanngjarua og
alvöruþrungna tilboði, er
henni barst frá 81 réttkjörn-
um fulltrúum. Var það tilboð
þó tvímælalaust lofsverð til-
raun til að halda a. m. k.
faglegu samtökunum óklofn-
um. Og alveg sérstaklega
vítir félagið það lúalega svar,
er þeir Stefán Jóhann Stef-
ánsson og Jónas Guðmunds-
son (að sagt er fyrir hönd
meiri hluta sambandsstjórn-
ar) gáfu við því tilboði.“
þeirra stökk upp úr sæti sínu
og óð að Steini Stefánssyni
með reiddan hnefa, en sá hæfi-
lega fljótt að steinn sá mundi
verða harður í ,að berja og lét
sér því nægja að teygja nokkr-
um sinnum úr hálsinum.
Upphlaup þetta notaði for-
maður sem átyllu til að slíta
fundi og neitaði að bera undir
atkvæði tillögur þær er fyrir
lágu.
Eftir að formaður sagði fundi
slitið, skoraði ég. á fundarmenn
þá, er tillögunni væru samþykk-
ir, að greiða atkvæði. Kom þá í
er á fundi voru staddir, voru
tillögunni samþykkir.
Þóttust hægri menn sjálfsagt
vel hafa sloppið, að hafa náð
til að slíta fundi áður en verka-
menn létu í ljósi álit sitt á
gjörðum AlþýðusambandsþingS'
ins.
Þótti mörgum lítið leggjast
fyrir kappana, að renna af
hólminum, þegar mest á reyndi.
Sjá hér, hve illan enda ó-
dyggð og svikin fá.
Seyðisfirði, 9. nóv. 1938.
Sveinbjönn J. Hjálmarsson.
Shrífstofu- ogverzlunarfólk
Drekkið morgun- og
eftirmiðdagskaffið í hinum
vistlegu og björtu sölum
Oddfellowhússins. — Kaffi
með pönnukökum og mörg
um öðrum kökutegundum.
Mánaðarfæði. — Vikufæði.
Lausar máltíðir frá kr. 1.25.
KAUPUM ónýtar ljósaperur.
Flöskuverzlunin
Hafnarstræti 23.
F.D.K. og samelnlngar-
menn F. U. J. samelnast
Æskulýdsfylkingín I Reykjavík sfofnuð
með um fjögur hundruð meðlímum.
Uindanfarið hefur verið unnið
að því að: stofna Æskulýðsfylk-
Jnguina í Reykjavík. Hafa listar
(gengiið meðal félaga úr F. U.
K. og F. U. J.
Síðastl. sunnudagskvöld var
stofnfundur félagsins haldinn í
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Höfðu þá um 400 ungir menn
og stúlkur skráð sig sem stofn-
endur hins sósíalistiska æsku-
'lýðsfélags í bænumj
Guðmundur Vigfússon setti
fundinn með nokkrum orðum.
Síðan fluttu þeir Svavar Guð-
jónsson og Eggert Þorbjarnar-
son framsöguræður um stofn-
un félagsins og hlutverk þess.
Frumvarp að lögum fyrir fé-
lagið var lesið upp af Björgólfi
Sigurðssyni. Var það samþykkt
svo að segja óbreytt.
Kosningu í stjórn félagsins
hlutu þessir félagar:
Formaður, Bergur Vigfússon,
stúdent. Varaform. Björgólfur
Sigurðsson verzlunarmaður. —
Meðstjórnendur: Einar Pálsson
bifreiðarstjóri, Vilborg Sigurð-
ardóttir saumakona, SvavarSig-
urðsson sendisveinn, Snorri
Jónsson verkamaður og Sigur-
laug Ottesen.
Varamenn: Guðm. Vigfússon,
Eggert Þorbjarnarson og Guð-
ný Sigurðardóttir.
Endurskoðendur félagsreikn-
inganna voru kosnir: Hörður
Gunnarsson og Guðm. Vigfús-
son.
Að loknum fundarstörfum var
sungið og dansað til kl. 1.
| Á fundinum ríkti hin bezta
stemmning og eindraögni ogvar
auðfundið að þarna var saman-
komin æska, sem gerir sérljóst
hlutverk sitt: að sameina fram-
sæknustu krafta æskulýðsins í
bænum til starfa að hinum að-
kallandi hagsmuna- og menn-
ingarmálum unga fólksins.
Fundinn sóttu um 150 manns.
Sósíalistafélag Rcybjavíbuy,
félagsíns verður haldínn annað hvöld, míðvíkudagínn
16. nóv., hl. 8,30 í Alþýðuhúsínu Iðnó.
DAGSKRÁ:
1, Framhald aðalfundarsfarfa-
2, Upplesfur: Jóhannes úr Kötlum.
3- 0nnur mál.
Pað er mjög áríðandí að allír félagsmenn mætí á
fundínum. Shírteini verða afhent meðlímum félagsíns
á shrífstofu þess, Hafnarstrætí 21, opín allavírha daga
frá hl. 2—7 e. h. STJÓRNIN
Notlð
olngðngn
SJMJ PAUTG E RÐ
m n.-i i
Súðin
-STEA -
oldspitnr
fer vestur og norður fimmtu-
daginn 17. þ. m. kl. 9 síðdegis
Tekið á móti vörum til há-
degis á miðvikudag.
Pantaðir farseðlar óskast
sóttir degi fyrir burtferð.
Aflasala: ,,Júní“ seldi í gær
afla sinn, 1065 vættir, fyrir 1776
sterlingspund.
Stolíð fjórum
tunnum af
kjöfí
í fyrrinótt var framið innbrot
í geymsluskúr S. í. S. og stolið
þaðan tveimur hálftunnum og
tveimur kvarttunnum af kjöti.
Sá sem stal kjötinu heitir Sig-
urjón Viktor Finnbogason og
er hann lögreglunni kunnur að
fbrnu fari. Hefur hann játað
þjófnaðinn. Um nóttina, sem
hann framdi innbrotið, kom Sig-
urjón á eina af bifreiðastöðvum
bæjarins og bað bílstjóra að
keyra heim fyrir sig kjötið. Þar
sem jþetta var fólksbifreið,
treystist bílstjórinn ekki til þess
að flytja það og jafnframt þótti
honum þessi kjötflutningur
grunsamlegur. Hringdi bílstjór-
inn því til lögreglunnar, ogvar
Sigurjón að fela síðustu kjöt-
tunnuna, þegar lögreglan kom
og tók hann.
Dótnuir Fram~
sóknarmanna á
Síglufírðí um
Skfaldborgína
í Einherja, blaði Framsókn-
arflokksins á Siglufirði, segir
svo um stefnu Skjaldborgarinn-
ar á Alþýðusambandsþingi:
,,En þetta er nú það sem í
daglegu tali er kölluð íhalds-
stefna, — að halda í igamalt fyr
irkomulag, eftir að það er af
nær öllum talið úrelt og ómögu
legt. — Það liggur við, að sú
hugsun fari að hvarfla að manni
að jafnaðarmönnum sé ekki ly'ð-
ræðið eins kært á öllum sviðum
og þeir láta“.
Brögð eru að þá barnið finn-
ur! Sömu hreinskilni um skyld-
leik Skjaldborgar og íhalds er
nú tæplega að vænta úr mála-
liði og miðstjórn Framsóknarfl.
aí eðhlegum ástæðum. En hér
sést skýrt, hvernig frjálslyndir
Framsóknarmenn um allt land
eru nú að átta sig á þessum
I málum.
Frá höfninni: Á sunnudaginiT
kom hingað tank-skipið ,,Soyja
4“ með benzín til Nafta h.f.
Við þessa tillögu komust
hægri menjn í lalvarlegan vanda,
enda sáu það á fundinum, að
hún mundi ná samþykki. Datt
þeim þá það snjallræði í hug,
að reyna að beygja fundarmenn
með því að heimta um hana
nafnakall. Stungum við þá upp
á því, að fundurinn skæri úr
því með atkvæðagreiðslu. Þetta
þótti hægri mönnurn of mikið
lýðræði, og kvaðst formaður
láta f.ara fram nafnakall um
tillöguna.
Bentum við þeim þá á 23. gr.
félagslaganna, er þannig er
orðuð: ,,Fundum skal stjórn-
að eftir fundarsköpum, sem fé-
lagið hefir samjaykkt. Vafaatriði
um fuindarsköp úrskurða fundir
við einstök tækifæri. Að öðru
leyti fer fundarstjóri eftir því,
sem honum þykir bezt henta“.
Bentum við þeim á, að hér
væri utn vafaatriði að ræða og
ætti þá fundurinn að skera úr
því, hvernig atkvæðagreiðslan
færi fram.
Þegar hægri menn sáu, að
við þrjózkuðumst við að beygja
okkur fyrir minnihlutanum,
reiddust þeir svo, að einn
Gargbyle
Mobiloil
Befrí vernd. Olíuslæðan af Gargoyle Mobíloíl útílohar núníng málms og
veítír vernd þegar utanaðhomandí agnír berast ínn í míllí.
Meíri endíng, GargoYle Mobíloíl hefir lágt uppgufunarhlutfall, olían rýrnar
mjög lítið og hostnaðurínn verður lágur.
Minní sófun, Gargoyle Mobíloíl brennur upp, svo að vélín gengur reglu-
lega og homízt verður hjá aðgerðum.
Auðveldarí gangsefníng, Gargoyle Mobiloil rennur vel, þegar þér notið rétta
merhíð eftír Gargoyle-töflunní. Gefur því fljóta gangsetníngu, verndar
rafgeymínn og ræsísvélína og verndar þegar í stað, er vélin er sett í gang.
Langf á míllí oliuskípfa, Gargoýle Mobiloíl er þrautreynd og stenzt súr-
efnísbíndíngu, myndar ehhí sýru og heldur sér lengí hreínní.
Faesf allsfaðar, Helztu benzínstöðvar, aðgerðarverhstæði og oliusalar um
allan heím selja Gargoyle Mobíloíl. Hér á landí fæst Gargoyle Mobíloíl
hjá öllum ”BP"-benzinstöðvum víðsvegar um landíð. Pess vegna get-
ið þér ávallt gefíð vélínní sömu, góðu olíutegundína.
)afn~gömui fyrsfu bífrcídínní —
íafn«ný síðusfu gcrdinni —
Olfnverzlnn fslands h.L
Aðalsalar á fslandí fyrír Vacuum Oíl Company,