Þjóðviljinn - 15.11.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.11.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR pRIÐJUDAG 15. NÓV. 1938. 265. TÖLUBLAÐ. SésfallstaféM| sfoinnð á Aknre jri, Norðfirði9 Eski firði eg Sfokk«oyri me§ 408 meðltaiiiii -195 medlímírl|í SósiaSísíafélagí i Stemgrítmtr Aðaísteinsaon 'EINKASK. TIL þJÖÐVÍLjANS AKUREYRI í GÆRKVÖLDI. Framhalásstofnfwidur Sósíal- istaíéíags Akiureyrar var hald- ¦iœi í VerklýSshúsimiu: í gær. 20 aiýir msðlimir sótlu urn inntöku á fandk'um ,og eru því með-r limti- félagsins alís 195. Steingrímur Aðalsteinsson og Tryggvi Hel'gason höfðu fram- sögu á fundinum um starf og ákvarðanir síofnþings Sósíaiista flokksins. Fundurinn samþykkti bráða- birgöalög fyrir félagið. Að því loknu hófst stjórnarkosning og hlutu þessir kosningu: Steingrímur Áðalsteinsson íormaður, Guðm. Snorrason var.aformaður, Geir Jónasson Tiíari, Sigþór Jóhannsson gjald- Íccri. Meðstjórnendur: Tryggvi Helgason, Elísabet Eiríksdótir og Þorsteinn Þorsteinsson. FRÉTTARITARI. Sósíallsfafélag á Norð&ði með ios meðíímtim. Lúðvík Jösefs&on. EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS NORÐFIRÐI í GÆRKVÖLDÍ. Sósíaíístefélag var sMmðh'.r í gær með 103 m&wirh. Stjóm skipa: Lúðvík Jósefsson form., Sigdór Brekkan varaform., AI- fosis Pálmason ritari, Jóhannes Stefánsson gjaídkeri. Meðstjórn endur: Bjarni pórðason, JónSíg iurðsson og Svesnn Magnússon. Ennfremur kaus fundurinn eft irtalda 12 menn í trúnaðar- mannaráð: Vigfús Gutíormsson, Hermann Jónsson, Sigfinnur Karlsson, Ásmundur Jakobsson, Sigurjón Ásmundsson, Páll Sig- urðsson, Björn Ingvarsson, Kristján Kristjánsson, Valgeir Sigmundsson, Valdimar Eyjólfs son, Jón Rafnsson og Sveinn Sveinsson. Félagið mun gefa út fjölritað blað. FRÉTTAR. 1000 manns eru ínnríf~ Reyfeja^ífetif Framhaldsstofmfuodiur félags- ins verður í l-ðtrsó anrtað kvöíd íog hsfst kl. 8,30. Sósíalistafélag Rej'kjavíkur heldur framhaldsstofnfund í Iðnó annað kvöld. Um þúsund manns hafa nú þegar skráð sig í félagið, en þess er vænzt, að í dag og á morgim bætist svo margir við, að stofnendur verði eigi færri en 1200. Sameining- arflokkurinn er fjöldaflokkur. Hann vill að sem allra flestir þeirra ,sem honum fylgja að málum, geti orðið virkir þátt- itakendur í flokksstarfinu. Starf og stefna flokksins á að ákveð- ast af fólkjnu sjálfu, enda er slíkt hin eina trygging, sem sett verður fyrir heilbrigðu flokksstarfi. Byrðarnar af flokksstarfinu eig.a líka að hvíla á herðum þess fjölda, sem hon- um fylgir að málum. Hver ein- asti einlægur fylgismaður Sam- einingarflokksins á að taka þátt í réttindum og skyldum flokks- manna. Til þess að svo geti orðið, verða þeir að ganga í eirthvert sósíalistafélag. Látið Steisiþór Guðiniundsson, formaður Sósíalistafél. Rvíkur. innrita ykkur í Sósíalistafélag Reykjavíkur í dag, eða á morg- lin. í dag og á morgun enu síð- lustu forvöð að láía ininrita sig mm stofnfélaga. Markið er að stofaendur verði ekki færri en tóíf hiundrað. Látið innrita yður á skrifstofu félagsiins Hafmarstræti 21. Annfinnur Jónsson EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS ESKIFIRÐI í GÆR. Deild úr Sósíalisiaflokknum var stofnuð hér í gær. Stofn- endur voru 73. Stjórnarkosning fór fram og hlutu þessir kosn- ingu: Arnfinnur jónsson for- maður, Sigurður Jóhannsson varaformaður og meðstjórnend- ur: Einar Ástráðsson, Sigur- björn FCetilsson og Haukur Há- varðsson. Varastjórn: Lcifur Björnsson, Ragnar Þorsteiusson og Jón Kristinn Guðjónsson. FRÉTTARITARI. Stofnnii óháðs fag^ sambaiids undlr búin étt íuná á stinntidagísin og sam~ þykhff effíffarandi tíllögu með 45 athvæðum gegn 7, Eínní^ sfaðfesfí sex# ísfaflo&lsitifi Á fundi í Alþýðuflokksfélagi Stokkseyrar sem haldinn xar á sunnudagimi var samþykkí aö ganga sem heild í Sameiningpr- flokk alþýðu. Skiptir félagiö um nafn og heitir hér eftir Sósíal- istafélag Stokkseyrar. Félags- menn eru 35. Á Sigiufirði stóð einnig til að stofnað yrði sósíalistafélag rni um hclgina, en stofnfundi var frestað þar til á fimmtudag eða föstudag. lí'„Trúnaðarmannaráðíð álybíar að fela félagsstjórn að koma á, í sambandí víð önnur stéttarfélög, tíl bráðabírgða, sérstöhu varnarbandalagí um félagsmál, en undírbúí jafnframt að homíð verðí á óháðu fag- sambandí á ífytísta íýðræðísgrundvellí með stéítarfélög- unum í landínu. Heímílar trúnaðarmannaráðíð félags- stjórn, ef þörf þvkír, í þessu sh^ni; að senda út séi- síakan trúnaðarmann frá féíagínu, sem gangísí fyrír þessum málum í samráðí víð féíagsstjórn". Ef einhverjuni kynni að hafa dottið í hug, að Dagsbrún mundi láta staðar numið í bar- áltunni fyrir fullkomnu lýð- ræði og jafnrétli innan verk- Iýösfélaganna, að allsherjarat- kvæðagreiðslunni lokinni, þá getur sá hinn sarni sannfært sig um, að hann hefur farið viHur vegar, með því að lesa sam- þykkt trúnaðannannaráðsins, sem birt er hér að framan. Dagsbrún er staðráðin í því, að sameina öll verklýðsfélög ut- an og innan Alþýðusambands- ins, sem skilja, hvílíkur voði ís- lenzkri verklýðshreyfingu stend- ur af flokkslegu einræð(Í í verk- Iýðsmálum. Samband þessara félaga verður myndað innan skamms, þar sem menn bind- ast samtökum ium gagnkvæman stuðning í hinni faglegu bar- áttu, hvort sem sú barátta stendur við atvinnurekendur eða stjórn Alþýðusambandsins, en því er Alþýðusambandsstj. Framhald á 4. síðu. Verkamemm í París mótmæla ráðstöfunum Daladiers. Þihí fr^iiska verMýðs- samfb^iidsiEis heist ffEMmg wfMýðssamfakaona er sMIyrðí fíl þess að þati gefí rækf hltif wrfe síf f u EÍNKASKEYTI TIL ÞJÖÐVíLJANS. KHÖFN í GÆRKV í dag hófst þíng fransha verklýðssambandsíns (C. G. T.). Er það ffrsta þíng sambandsíns frá því að jafnaðarmcnn og hommúnístar sameínuðu verklýðs- sambönd sín í eíít samband. Þíngíð er háð í Nantes. Forsetí sambandsíns, jafnaðarmaðurínn Jouhaux fluttí setníngarræðuna. Taldí hann eíníngu verklýðs- samtahanna óhjákvæmílegt skilYrðí tíl þess að sam- tökin gætu veríð hlutverhí sínu vaxín og gætu leyst úr þeím vandamálum er nú biðu úrlausnar. Var ræðu hans mjög vel tehíð. Þíngínu hafa boríst fjöldí she^ta frá verhlýðsfé- lögum víðsvegar um landíð, þar sem þau mótmæla árásum Daladíers-stjórnarínnar á hagsmuní og réttíndS verklýðssamtahanna, og hrefjast þess, að þíngíð gerí allt sem í þess valdí stendur tíl að víðhalda eíníng- unní í verhlýðssamtöhunum. pingínu hefur einnig borizt kveð]uskeyti frá verklýðsfélög-' luíiium í Tekkdslóvakíu. Er í því hvatt til einbgar og óíraiuðrar baráttu fyrir lýðréttkdum og hagsmiunium alpýðtunnar. FRÉTrARITARI. LONDON í GÆRKV. F.Ú. Blöð hægri flokkanna og mið flokkanna í Frakklandi lýsa í dag yfir fylgi sínu við tilskipan- ir Daladierstjórnarinnar fjár- hags og atvinnulífinu" til við- reisnar. í blöðum kommúnista sæta tilskipanirnar harðri gagn- rýni, en Leon Blum, leiðtogi jafnaðarmanna segir í blaði sínu, að það verði nú erfiðara W8M \y ¦¦¦tir^m Jouhaux. að sameina alla þjóðina í við- reisnarstarfinu. Ráðstafanir þær sem stjórnin hefur gert í viðreisnarátt höfðti mjög bætandi áhrif á kauphaM- Sarviðskipti í dag. Þýzka pléli sleoli óhog LONÐON I GÆRKV. F. U. Fréttaritari Reuters í Berlín símjar í dag að slegið hafi óhug á meginhiuta þýzku þjóðarinnar vegna Gyðingaárásanna og menn furði sig mjög á 'þeim yfirleitt. Hinu sé ekki að leyna, að brot af þjóðinni sé mjög æst í garð Qyðinga. Nýjar ráðstafanir hafa verið teknar gagnvart Gyðingum í dag. Þeim er bannað að hafa með höndum kauphallarvið- skipti, eiga hiutabréf sem þar ganga kaupum og sölum eða hafa þau undir höndum, bann-, að að sækja háskólafyrirlestra eða fara inn í háskólabyggingu. Gyðingabifreiðaeigendafélagið hefur verið leyst upp.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.