Þjóðviljinn - 15.11.1938, Síða 1
Sósialistafélög sfofnuð á Aknroyri, Norðflrði, Eski-
firði ®g Stokkseyri með 406 meðlimEsm
Þing franska rerklýðs-
sambandsins kofst
Stsingfímur Aða!síeinsson
'EíNKASK. TIL þJÓÐVILJANS
AKUREYRI í GÆRKVÖLDL
Framhaldsstaííifundur Sósíal-
istaféíags Akareyrar var hald-
inn í Verklýðshúsifiiu; í gær. 20
ný/r rneðlimir sótíu um inntöku
á femdswim ,og eru því með-í
limii’ félagsins alls 195.
Steingrímur Aðalsteinsson og
Tryggvi Hel'gason höfðu fram-
sögu á fundinum uin starf og
ákvarðanir stofnþings Sósíalista
flokksins.
pundurinn samþykkti bráða-
birgðalög fyrir félagið. Að því
loknu hófst stjórnarkosning og
hlutu þessir kosningu:
Steingrímur Aðalsteinsson
formaður, Guðm. Snorrason
varaformaður, Geir Jónasson
riiari, Sigþór Jóhannsson gjaid-
keri. Meðstjórnendur: Tryggvi
Helgason, Elísabet Eiríksdótir
iOg Porsteinn Porsteinsson.
FRÉTTARITARI.
Sóssallsfafélag
á Nordfls'ði með
íos sneðlífiiMSss.
Lúðvík Jósefsson.
ESNKASK. TIL £>JÓÐVILJANS
NORÐFIRÐI í GÆRKVÖLDI.
SósíaHstafélag var sfeafcaðhT
í gær með 103 mcnnum. Stjóra
skipa: Lúðvík Jósefsson form.,
Sigdór Brekkan varaform., Al-
fibns Pálmason ritari, Jóhannes
Stefáns&on gjaldkeri. Meðstjórn
endur: Bjarni pórðason, Jón Sig
iurðs&on og Sveinn Magaússon.
Ennfremur kaus fundurinn eft
irtalda 12 menn í trúnaðar-
mannaráð: Vigfús Gutíormsson,
Hermann Jónsson, Sigfinnur
Karlsson, Ásmundur Jakobsson,
Sigurjón Ásmundsson, Páll Sig-
urðsson, Björn Ingvarsson,
Kristján Kristjánsson, Valgeir
Sigmundsson, Valdimar Eyjólfs
son, Jón Rafnsson og Sveinn
Sveinsson.
Félagið mun gefa út fjölritað
blað. " FRÉTTAR.
73 stofnendur i
Sósíalísíafélagi
EíNKASK. TIL pJÓÐVILJANS
ESKIFIRÐI f GÆR.
Deild úr Sósíalistaflokknum
\ ar stofnuð hér í gær. Stofn-
endur voru 73. Stjórnarkosning'
fór fram og hlutu þessir kosn-
ingu: Arnfinnur jónsson for-
maður, Sigurður Jóhannsson
varaformaður og meðstjórnend-
ur: Einar Ástráðsson, Sigur*
björn Ketilsson og Haukur Há-
varðsson. Varastjórn: Leifur
Björnsson, Ragnar Porsteinsson
og Jón Kristinn Guðjónsson.
FRÉTTARITARI.
Alþ ýduf lolsksf
lag StoMtseyfaf
gesigMf t Sósial^
ísfaflokkfmi
Á fundi í Alþýðuílokksíélagi
Stokkseyrar sem haldinn var á
sunnudagitm var samþykkí að
ganga sem heild í Sameiningpr-
flokk albvðu. Skiptir féiagiö um
nafn og heitir hér eftir Sósíal-
istafélag Stokkseyrar. Félags-
menn eru 35.
Á Siglufirði stóð einnig til að
stofnað yrði sósíalistafélag nú
um helgina, en stofnfundi var
frestað þar til á fimmtudag eða
föstudag.
Um íooo manns eru ínnríf*
aðír á Sósáalisfafélag
Reykjayíkur
Framhaldsstofinfuodiur félags-
ms verður í Ið«ó annað lcvöld
og hsfst kl. 8,30.
Sósíalistafélag Reykjavíkur
heldur framhaldsstofnfund í
Iðnó annað kvöld. Um þúsund
manns hafa nú þegar skráð sig
í félagið, en þess er vænzt, að
í dag og á morigun bætist svo
margir við, að stofnendur verði
eigi færri en 1200. Sameining-
arflokkurinn er fjöldaflokkur.
Hann vill að sem allra flestir
þeirra ,sem honum fylgja að
málum, geti orðið virkir þátt-
takendur í flokksstarfinu. Starf
og stefna flokksins á að ákveð- ^
ast af fólkjnu sjálfu, enda er
slíkt hin eina irygging, sem t
sett verður fyrir heilbrigðu
flokksstarfi. Byrðarnar af
flokksstarfinu eiga líka að hvíla
á herðum þess fjölda, sem hon-
um fylgir að málum. Hver ein-
asti einlægur fylgismaður Sam-
einingarflokksins á að taka þátt
í réttindum og skyldum flokks-
manna. Til þess að svo geti
orðið, verða þeir að ganga í
eitthvert sósíalistafélag. Látið
Síefeiþór Giuðmundssion,
formaður Sósíalistafél. Rvíkur.
innrita ykkur í Sósíalistafélag
Reykjavíkur í diag, eða á morg-
un.
I dag og á morgun eru síð-
iusíu forvöð að láta iinnrita sig
ssm stofnfélaga. Markið er að
stofsxendur verði ekki færri en
tóíf huffidruð.
Látið innrita yður á skrifstofu
félagsiins Hafnarstræti 21.
Stofnmi óháðs lag-
sambands nndirbúin
Tirtíisaðairm^Esnaifáð Dagsbiráisair
Siélf fissid á sissmíidagííifi og sam^
þykkfi eftíirfarandí fíflögu með 43
afk^æðum gegu 7. Eímsíg sfaðfesfi
það krofft’eksfsair filtiua sex-
f;r„Trúnaðarmannaráðíð álybíar að fela félagssfjórn
að koma á, í sambandí víð önnur stétfarfélög, tíi
bráðabírgða, sérstöku varnarbandalagí um félagsmál,
en undírbúí jafnframt að komíð verðí á óháðu fag-
sambandí á fyílsta lýðræðísgrundvelií með stéttarfélög-
unum í landínu. Heímilar trúnaðarmannaráðíð félags-
stjórn, ef þörf þykír, í þessu skyní, að senda út séi-
stakan trúnaðarmann frá félagínu, sem gangíst fvrír
þessum málum í samráðí víð féíagsstjórn".
Ef einhverjum kynni að hafa
dottið í hug, aö Dagsbrún
rnumdi láta staðar numið í bar-
áttunni fyrir fullkomnu lýð-
ræði og jafnrétti innan verk-
iýÖsfélaganna, að allsherjarat-
kvæðagreiðslunni lokinni, þá
getur sá hinn sami sannfært sig
um, að hann hefur farið viHur
vegar, með því að lesa sam-
þykkt trúnaðarmannaráðsins,
sem birt er hér að framan.
Dagsbrún er staðráðin í því,
að sameina öll verklýðsfélög ut-
an og inn,an Alþýðusambands-
ins, sem skilja, hvílíkur voði ís-
lenzkri verklýðshreyfingu stend-
ur af flokkslegu einræðji í verk-
lýðsmálum. Samband þessara
félaga verður mjmdað innan
skamms, þar sern menn bind-
ast samtökum uni gagnkvæman
stuðning í hinni faglegu bar-
áttu, hvort sem sú barátta
stendur við atvinnurekendur
eða stjórn Alþýðusambandsins,
en því er Alþýðusambandsstj.
Framhald á 4. síðu.
fýEmmg wirMýdssamtakanna er
skályrdí ttl þess ad þan geti rækt
hlufverk sííí"
EINKASKEYTI TIL WÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV
í dag hófst þíng franska verklýðssambandsíns (C-
G. T.). Er það fyrsta þíng sambandsíns frá því að
jaínaðarmenn og kommúnístar sameínuðu verklýðs-
sambönd sín í eííí samband.
Píngið er háð í Naníes.
Forsetí sambandsíns, jafnaðarmaðurínn Jouhaux
flutti setníngarræðuna. Taldí hann einíngu verklýðs-
samtakanna óhjákvæmílegt skíiyrðí tíi þess að sam-
tökín gætu veríð hlutverkí sínu vaxín og gætu leyst
úr þeím vandamálum er nú biðu úrlausnar. Var ræðu
hans mjög vel íekíð.
Þíngínu hafa boríst fjöldí skeyta frá verklýðsfé-
lögum víðsvegar um landíð, þar sem þau mótmæla
árásum Daladíers-stjórnarínnar á hagsmuní og réttíndí
verklýðssamtakanna, og krefjast þess, að þíngíð gerí
allt sem í þess valdí stendur tíl að víðhalda eíníng-
unní í verklýðssamtökunum.
þinginu hefur einnig borizt
kveðjuskeyd frá verklýðsfélög-
tunucn í Tékkóslóvakíu. Er í því
hvatt til einingar og ótrauðrar
barátfei fyrir lýðréttindum og
hagsmunum alþýðujnnar.
FRÉTTARITARI.
LONDON í GÆRKV. F.Ú.
Blöð hægri flokkanna og mið
flokkanna í Frakklandi lýsa í
dag yfir fylgi sínu við tilskipan-
ir Daladierstjórnarinnar fjár-
hags og atvinnulífinu' til við-
reisn,ar. í blöðum kommúnista
sæta tilskipanirnar harðri gagn-
rjini, en Leon Blum, leiðtogi
jafnaðarmanua segir í blaði
sínu, að það verði nú erfiðara
að sameina alla þjóðina í við-
reisnarstarfinu.
Ráðstafanir þær sem stjórnin
hefur gert í viðreisnarátt höfðtt
mjög bætandi áhrif á kauphaM-
iarviðskipti í dag.
Hízks pjéðis slegfB ébog
Hitler.
LONDON I GÆRKV. F. U.
Fréttaritari Reuters í Berlín
isímlar í dag að slegið hafi óirug
á meginhluta þýzku þjóðarinnar
vegna Gyðingaárásanna og
menn furði sig mjög á 'þeim
yfirleitt. Hinu sé ekki að leyna,
að brot af þjóðinni sé mjög æst
í garð Gyðinga.
Nýjar ráðstafanir hafa verið
teknar gagnvart Gyðingum í
dag. Þeim er bannað að hafa
með höndum kauphallarvið-
skipti, eiga hkitabréf sem þar
ganga kaupum og sölum eða
hafa þau undir höndum, bann-
að að sækja háskólafyrirlestra
eða fara inr. í háskólabyggingu.
Gyðingabifreiðaeigendafélagið
hefur verið leyst upp.