Þjóðviljinn - 18.11.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.11.1938, Blaðsíða 1
Fm uri Franskir verkamenn í kröfugöngu. ski verfealýð** einhnga gegn Daladler Franska verklfðssambandíð og síjórn jafnaðarmansia íaka nú sömii afstöðu og KommúnístafL hafðí áður tekíð. Daladler æflar að heínila eínfræð" ísvald fíl fveggfa áfra — annafrs þfngfrof ©g íiýfaír feosníngar, EINKASKEYTÍ TIL ÞJÓÐVIUANS. KHÖFN I GÆRKV pfrig íranska verkSý!Í5sambandsi,ns í Naníes samþykikti á íumdi stejjn', í dag að skjpufójggja 26. inóvember geysisterkl móhnæli gegn árásum Daladiers og Reynauds á réttindi og hagsmuini verkalýðsins. Ákveðið var að beiía öllum baráttu- aðferðum, einuig verkföílum. S tjórm C. G. T. (sameiíiaða verk- Iýðssambandsbs) hefur þegar hafið skipulagningu barátiunn- ar. 'Stjóm franska Jafnaðarmanna fjokksins ákvað í dag að berj- ast gegn stefnu ríkissijórnar- innar. | > Buizt er við að Daladier muni 6. desember heimta að þingið viðurkenni fjármálaáætlunina án þess að fá að ræða hana nokkuð sem heitir. Ennfremur að hann heimti á ný umboð frá þinginu ,sem í rauninni hi}'ndi þýða allt að því einræðisvald og ætti að nota það umhoð m. la. til að' láta þingið sitja 2 ár- um lengur. Neiti þingið að verða við þess um tilmælum Daladiers, á að rjúfa það og láta fara fram nýj- j -ar kosningar. En ætlunin mun vera að hindra sem lengst að það þing kæmi saman, helzt iað draga það í sex mánuði, svo afturhaldsklíkan, sem Daladier nú stendur með í, geti undir- búið sig sem bezt til barátt- unnar við frönsku alþýðuna. FRETTARITARI. Sésíalisfalélmg Sigln f|arðar sfolnað í i Sameiníngarmenn t>?óðasí fíl að láfa bæjarfulf." frúa vífefa fyrfr hœgrí manní, eí verklýðsfélögin ésha jþess. En Skfáldborgín þorír efehi ad íáfa verisalýðínn dæma. í gærhveldí var sfofnað Sósíaíístaíélag Síglufjarðar, með hátt á annað hundr- að meðíímum. Alþýðublaðíð í gærseg- ír ýmsar tröllasögur frá Síglufírðí, og þar með að „Fuiítrúaráð verhlýðsfélag- anna" hafi shorað á fón Jóhannsson að segja af sér bæjarfulltrúastsríínu. I tilefni af þessum fréttum átti Þjóðviljinn í gærkvöldi tal við Jón Jóhannsson og gaf hann blaðinu eftirfarandi upplýsing- ar. Fulltrúaráð verkíyðsfélaganna á Siglufirði er ekki til og hefur aldrei verið tð. En Jafnaða'r- mannafélagið hefur kosið 15 'tnenn og nefnt þá „fuiltrúa- ráð", xen það er ekki löglegt fulltrúaráð, hvorki samkvæmt gömlu lögum Alþýðusam- bandsins, né þeim nýju. Enda hefur Erlendur Þorsteinsson lýst yfir því að hann álíti þetta ekki löglegt fulltrúaráð. í þessu „fulltrúaráði" varsam þykkt með 8 atkv. gegn 7, að slcora á þá Jón Jóhannsaon og Arnþór Jóhannsson að segja af sér bæjarfulltrúastörfum. Á fundi í Jafnaðarmannafé- laginu ber svo Erlendur fram allt aðrar tillögur en þær, sem hann bar frarn á fundi „full- trúaráðsins". Og samþykkíir þær, sem Alþýðublaðið talar um, voru gerðar eftir að all> Frasnmh. á 4. sítiu 3. ÁRQANGUR FÖSTUDAG 18. NÓV. 1938. 268. TÖLUBLAÐ. nefnia en 1 Sósi alfsfaf iDhhsins afslýra bui balaust á&yrgðarleysí í framkomu garimsiaf á bæjmstíómmíundL Enn á ný hafa fullirúar Shjaldborgarínnar í bæj- arstjórn Revhjavihur sýnt blöshrunarlegt ábYrgðarlevsi gagnvart alþýðunní í bænum. Og enn á ný hafa sósí- aíístafulllrúarnír sýnt hina fviistu ábYrgðartílfínníngu i starfí sínti í bæjarstjórnínní. Á fundí bæjarstjórnarínn- ar í gær voru það fulitrúar Sósíaiísta, ásamt Fram- sóhnariuliírúanum, sem komu í veg fYrír að íhaldíð næðí meírí hluta í níðurjöfnunarnefndinni, en Stefán Jóhann og humpánar hans höfðu gert allt til að spila þeím meírlhluta í hendur íhaldsíns. í fyrradag scndu bæjaríull- trúar Sósíalis'aflokksins ef'ir.'ar- andi bréf til bæjarfullírua Al- þýðuflokksins: „I^'ar sem við teljum hælt við því, að gjaldstiga tiiðurjöfniuis arnefndar verði breytt til hins verra cf íhaldið fær meirihluta í nefndinni, álítum við nauðsyn- legt að vinstri flokkarnir geri það sem unnt er til að hindra það. Enda þótt uppstilling manna í niðui'jöínunarnefr.d væri á sínum tíma eitt af sam- komulagsatriðunum milli Korri- múnistaflokksins jog Albjjffhi- flokksins, s'ern, hinn sameigin- legi listi þessara flokka við síð- ustu bæjarstjórnarkosningar byggðist á, og þótt það sam- komulag, sem þá var gert, hafi síðan verið rofið af fulltrúum Alþýðuflokksins, þá væntumvið þess, að ábyrgðartilfinning Al- Barinafræðsla í pýzkalandi. Samkvæmt síðustu tilskipun á að innræta börnunum: l.þýð- ingu lofthernaðar (sprengjuárás ir á skóla og spítala), 2. aðal- (atriðin í „Mein Kampf" (Alla Gyðinga og Frakka á að hengja og skjóta!), 3. þýðingu íþrótta lífsins (3. myndin) og 4. skil- yrðislausa hlýðni við foringjan n (4. myndin). öftir (i?iipo!sék»nnoi íakj vi iristnl-ðfsðkmr í pýzkalaíít Hítler ætlar að afmá Mtérsfeu hírhjuna EINKASK. TIL |>JÓÐVf,LJANS KHÖFíí f GÆRKV. Enska Ætórblaðið „News Cronida" birti í dag fregtnir frá Berlín, sem. vekja nnuiru s,\- hcin^aaíhygSí. Fjalla þær um- fyrjrætlamir Hi.krs gagnvart tiuíherska kirkjunni. Nazistarnir ætla nú að eyöi- leggja luthersku játningakirkj- uma með sama yfirgangi og of- sóknum bg beitt hefur verið við Gyðingana. KirkjumáLaráð- herra nazista, Kerrl, var hótað að hann yrði látinn fjúka fyrir linleskju sína. Tók hann þá rögg á sig og setti 6D presta frá embætti. Eru nú prestarnir og fjöldi annarra mótmælenda dreginn fyrir dóm og ákærðir fyrjr fjandskap við ríkið, land- ráð frá altarinu og aðra „glæpi' sem nægja til að hegna þeim ógurlega í „þriðja ríkinu". Harðstjórn Hitlers þolir ekki neitt andlegt vaid við hlið sér, þessvegna á að útrýma hinum ýmsu kristnistefnum og köma á einni ríkiskirkju, sem í einu og öllu lýtur landsstjórninni. þýðuflokksjns sé svo mikil, að hann vilji gera sitt til að koma í veg fyrir yfirráð íhaldsins í niðurjöfnunarnefnd. Jafnframt lýsum við því yfir, að við erum reiðubúnir til þess að styðja kosningu þeirra vinstrimanna, sem samkomulag gæti orðið um milli allra vinstri flokkanna í bæjarstjórn og setjum engin skilyrði um hvaða flokki þeir skuli tilheyra. Vér væntum þess að þér sé- uð okkur sammála um þetta mál og ^óskum að ræða þetta við yður fyrir bæjarstjórnar- fundinn". Bréfi þessu var engu svarað, og við það stóð er á bæjar- stjórnarfund kom. Skjaldborg- armenn stilltu upp sömu mönn- unum og verið hafa: Ingimar Jónssyni og Jóni Guðjónssyni. FuIItrúar Sósíalisíaflokksins áttu því ekki annars úrkosta en að greiða þessum mönnum at- kvæði og freista þannig að halda meirihlutanum í nefnd- inni með hlutkesti milli Jóns Guðjónssonar og íhaldsmanns- ins, og tókst það. JónGuðjóns- son var kosinn með hlutkesti. En fulltrúar Sósíalistaflokksins létu bóka efíirfarandi yfirlys- ingu um afstöðu sína: „Enda þótt við undirritaðir getum ekki skioðað þá menn, sem skipa A-listann við kosn- ingu niðurjöfnunarnefndar, sem fulltrúa umbjóðenda okkar og treystum þeim ekki til að vera málsvarar þeirra í nefndinni, þá greiðum við þeim samt atkvæði en við gerum það aðeins vegna þess, að við teljum það skyldu okkar að gera það sem; í okkar valdi stendur til þess að koma í veg fyrir yfirráð Sjálfstæðis- flokksins í niðurjöfnunarnefnd, því að ef sú yrði niðurstaða kiosningarinnar teljum viðmeiri hættu á að gjaldstiga niður- jöfnunarnefndar yrði breytt M hins verra fyrir lágtekjufólk". Finnnti h¥er járnsiiiiðiir í Reykjavík atvinniilans. Um l milf, tex. eir áirlega greííf etw lendum skipavidgeirdasfððvum í vmnuíaun fyirífr iríðgefrðín Af 105—110 járnsmirjum í Reykjavík erm nú 21 atvinniuf- Iaus. Á sama tíma, sem þess;ir menn ganga alvinuulausir, eriu íslenzk skip send, hvert af öðm, til erlendra skipaviðf- gerðastöðva, til viðgerða, semí hægt er að framkvæma hör; heima. Eftir því, sem Þjóðviljanum hefir verið sagt af sérfróðum manni uin þessi mál, mun láta nærri að 1 milj. kr. fari árlega í vinnulaun til erlendra skipa- smíðastöðva vegna viðgerða á íslenzkum skipum. Hér er Um að ræða svo stórkostlegt hags- Frammh. á 4. síðiii þíng í London EINKASK. TIL PJÓÐV KHÖFN í GÆRKV. Afþjóðaþing friðarfélaganna stendur yfir í London. KjöV- orð þingsins er: Matvæli handa þegnum spanska Iyðveld'sins og fullt verzlunarfrelsi fyrir spönsku stjórnina. Duff-Gooper, fyrverandi flota málaráðhena Breta, sendiþing- inu kveðju, og lét hann í ljós eindregna ósk um sigur lýðveld isins. \ Þingið hefur krafizt þess að ítalski innrásarherinn verði flutt- ur burt af Spáni, ennfremur að skipum þeim, er flytja mat- væli til stjórnarhéraðanna, verði veitt herskipavemd. Þá krefst þingið þess einnig, að spönsku stjórninni verði veitt lán til mat- vælakaupa. ' Þingið hét því að Friðarfé- lögin skyldu beita sér af alefli gegn því að Franco verði veitt hernaðarréttindi. fRrTTTARITARI. s asf afikfiMia Á bæjarstjórnarfundi í gær lögðu fulltrúar Sósíalistaflokks- ins fram eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjóinin telur fulla þörf á því að framlag til atvinnubóta vinnu verði hækkað um 80— 100 þús. kr. eins og verka- mannafélagið Dagsbrún hefur farið fram á og samþykkir að leggja fram hluta bæjarsjóðs af þessari viðbót. Jafnframt feJ- ur bæjarstjórnin borgarstjóra aö beita sér fyrir því að ríkisstjórm in leggi fram fé á móti að sía- um hluta". Tillögunni var vísaö til bæj- arráðs.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.