Þjóðviljinn - 22.11.1938, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 22.11.1938, Qupperneq 2
Þriðjudae'urinn 22. nóv. 1938. PJGÐVILJINN SpiðowuiNig Útgefandi: Sameiiiiagarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkarinn — Ritatfórar: Eiaar Olgeirsaoa, Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis- götu 4 (3. hæð), simi 2270. Afgreiöslu- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæð), simi 2184. Áskriftargjöld á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2.00 Aruaarsstaðar á landinu kr. 1.50. t lausasölu 10 aura eintakið. Vlkingsprent, Hverfisgötu 4, Síxni 2864. Hefur Framsókn nú gleymf sínum gðmlu fyrír~ myndum? Fyrir nokkrum árum síðan mátti vart líta í wokkurt blað Framsóknarflokksins án þess *ð finna þar mikla lofgrein um Roosevelt og stefnu hans eða „íiberala" flokkinn í Englandi, Lloyd Oeiorge, og pólitík þá, er hann framfylgdi. Þessa verður sjaldnar vart nú. Heita má, að lofið um Roosevelt sé þagnað og þegar Jónas Jónssion skrifar, þá bend- ir hann nú frekar á lenska íhald- ið sem fyrirmynd, heldur en á frjálslynda flokkinn. Þó munu allflestir Framsóknarmenn enn vera fylgjandi gömlu stefmmni, þótt blöð flokksius' hafi brugð- izt henni, því að þau eru svo sem kunnugt er í höndum þeirrar klíku, sem breiðast brosir til hægri. En það er eftirtektarvert fyr- ir Framsóknarmenn, hvernig fíessir flokkar, sem lengst af hafa verið þeim fyrirmynd, breyta nú, þegar lýðræðið er í hættu og reynt verður á hvern mann, hvort hann reynist því trúr eða ekki. Roosevelt stendur nú einna fremstur allra þjóðhöfðingja í baráttunni gegn yfirgangi fas- ismans. Hann þorir óhræddur að bjóða grimmdaræði og villi- mennsku Hitlers byrgin. Hann lætur enga barnalega eða stéttalega hleypidóma hindra isig í því að leita nánari vin- áttu við þau ríki, sem bezt stoð geta orðið Bandaríkjunum í baráttu fyrir frelsi og friði í veröldinni, Sovétríkin. Hann sendir stjórn þeirra heillaóska- skeyti á 21 .ársafmæli rússnesku byltingarikmar. Hann tekúr inn- I an Bandaríkjanna bandalíagi við kbmmúnista sem aðra í bar- áttunni við íasismann og hann þorir að leysa vinnudeilurnar þvert ofan í vilja auðmanna- stéttarinnar. Frjálslyndi flokkurinn í Eng- landi gengur enn ákvéðnar til verks. Foríngjar hans heimta í þinginu nánara bandalag við Sovétríkin. Og sjálfur býðurnú flokkurinn opinberlega öllum vinstri flokkunum að mynda bandalag gegn fasismanum. Og í krafti þess bandalags, sem er að skapast, hafa vinstri flokk- arnir nú unnið hverja aukakosn- inguna á 'fætur annari eða að minnsta kosti unnið á í þeim. Hversvegna gera þessir flokk ar þetta — flokkarnir, sem Framsókn hefur alltaf talið „miIliflokka“ eins og sjálfa sig? J>eir gera það af því þeir sjá Hendrík^UFS. Oifósson: Blaðakostnr Víðsjá þjóðviljans 22, 11. '38 Breta Mesti fjöldi blaða er gefinn út daglega í Bretlandi, misjöfn að gæðum og ólík að anda eins og gengur. Áhrif þeirra á hugs- unarhátt almennings eru áreið- lanlega ríkari ien| í flestum öðr- um löndum. Mu!n: í þeim efnum ráða nokkru menningarástand þjóðarinnar, en það er að mikl- um mun lakara en vér eigum að venjast á Norðurlöndum. Enskur smáhorgari og landi hans úr verkamannastétt hafa mjög takmarkaða þekkingu á umheiminum, enda ræður þröngsýn afturhaldsklíka mestu um alþýðumenntun og» hefur sér við hægri hönd kreddufasta klerkastétt, sem skammtar fólk- inu fræðslu og skóla. Einustu andleg gæði, sem aðgengileg eru alþýðu manna, eru dagblöð in, en þau eru líka ódýr og mik- il fyrirferðar. Óhætt mun að fullyrða, að blaðakostur þar í landi sé meiri og fullkomnari en annarsstaðar utan Sovétlýð- veldanna og Ameríku. íslend- ingum eru kunn sum þessara blaða, enda eru vikuútgáfur þeirra margra hverra til sölu hér í bæ. Frægast allra enskra blaða er „The Times“. Abraham Lin- ooln á eitt sinn að hafa sagt að jfíað- væri „voldugasti hlut- !ur í ’heimi, ;að undanskildri Mis- sissippi“. Þrátt fyrir frægðþess og áhrif, eru kaupendurnir ekki nema 200 þús. Það er um 150 ára og hefur lengst af verið málgagn stjóma þeirra, sem far- ið hafa með völd (nema auð- vitað verkamannastjórnanna). Blaðakongurinn frægi, North- cliff lávarður, og bróðir hans Rothermere Iávarður áttu það um 14 ára skeið, en þegar hinn fyrrnefndi lézt 1922, keypti John Jacob Asfcor major meiri hluta hlutabréfanna fyrir 1 y2 millj. sterlingspunda og gefur það út enn þann dag í dag. Astor er bróðir Asfcor mark- greifa, en markgreifafrúin og þejr bræður eru leiðtogar Cle- venden-klíkunnar alræmdu, sem bolaði þeim Stanley Baldwin og Anthony Eden burtu úr stjóm- inni. Markgreifinn sjálfur á íhaldsblaðið „The Observer“, en þessi tvö blöð eru aðalmál- svarar fasismians í Englandi. Á- hrif „Times“ byggjast aðallega á því, að það er lesið mest af áhrifamönnum utan lands og innan. Það þykir ábyggilegt og efnisval gott. Það hefur líka-150 fréttaritara erlendis, en eftirtókt arvert er og sýnir hugarfarið, að áo bandalags vinstri flokk- anna er Iýðræðið glatað. Heldur Framsókn,,að lýðræð- ið sé veikara í Englandi og Bandaríkjunum en hér? Vafa- laust er flestum Framsóknar- mönnum ljóst að hér’ á íslandi er veikasta lýðræði Evrópu. Þarf það þá síður varnar við en hið enska og bandaríska? Því hikar þá Framsóknarflokk- urinn við að stíga það spor sem hver heilvita lýðræðissinni með fullri ábyrgðartilfinningu stígur nú eftir annan út um víða ver- öld, — og skapa einnig hér á íslandi bandalag allra þeirra afla, sem fasismanum viljaverj- ast? E. O. að eitt allra brezkra stórblaða hefur það engán fréttaritara í Sovétlýðveldunum. Ritstjóri blaðsins er Geoffrey Dawsosi, sem eitt sinn var einkaritari Joseph gamla Chamberlains, föður núverandi forsætisráð- ‘herra. Hann var ritstjóri „Times“ einu sinni áður (1910 —1917), en hætti vegna ósam- lyndis við eigandann, Northcliíf lávarð, en tók aftur við að hon- um tátnum, er J. J. Astor náði tökum á blaðinu. Hlutafé ,,Times“ er 1 millj. sterlings- pund og árlegur hagnaður 150 þús. pund. Útbreiddasta dagblað Bret- lands er Daily Express“. Kaup- endatala þess er rúmlega 2\-> milljón, en nú er í ráði að hækka hana upp í 3 millj. Það var stofnað árið 1900 af Sir Arthur Pearson. Það var þá 8 síður og kiostaði ys penny og var ætlunin að keppa við „Daily Mail“, sem var þá nýstofnað. Fyrstu 18 árin gekk blaðinu mis jafnlega vel að halda leseindum, en árið 1918 keypti Beaverbr-oiok lávarðiur það og hefiur kaup- endatalan aukizt stöðugt síðan. Eigandinn, Beaverbroók, er 59 ára gamall prestssonur frá New Brunswick í Qanada. Hionum hafði græðzt fé vestra í fast- eignabraski, en 1910 fluttist hann til Englands. Hann varð ráðherra í ráðuneyti Bonar Law‘s. 1917 hlaut hann titilinn Lord Beaverbrook (nafn hans var William M. Aitken) ogl918 keypti hann „Daily Express“ eins og áður getur. Blaðið kom þá út í 350 þús. eintökum, en ósvífni og auglýsingastarfsemi hefur kömið því úpp í 2y2millj. Beaverbrook hefur löngum þótt mokkuð brokkgengur í stjórn- málum, en hann er þó ákveðinn |íhaldsmaður. Ritstjóri „Daily Express“ er Arthur Christiaíi- seu. Hann er af dönskum ætt- ium og álitinn einn snjallasti blaðamaður Englands, enda hæst launaður þeirra allra þótt hann sé aðeins 34 ára gamall*). Heilsíðu auglýsing t „D. E.“ kóstar 850 pund (nærri 19 þús- und krónur). Margir kannast við stórblaðið „Daily Mail“. Það var stofnað fyrir 42 árum síðan af tveim ungum mönnum af Gyðingaætt- um, Harmsworth að nafni, en þeim var símar veitt aðalstign með nöfnunum Northcliff lár varður og Rothermere lávarður Hlutaféð var ekki mikið, um 15 þús. pimd, en dugnaður og dirfska þeirra bræðra var með þeim hætti, að eftir nokkur ár taldi það yfir milljón kaupenda iOg salan jókst stöðugt, meðan Northcliff naut við, en hann lézí 1922 og keypti Rothermere þá hlutabréfin. „Daily Mail“ hefur lengst verið fulltrúi og málgagn afturhaldsins í Englandi og not- að hvert tækifæri til að bera út hróður fasismans. Það er því tilhæfulaust með öllu, að „Gyðingablöð“ Englands hafi reynt að níða niður nazistana þýzku, því þeir hafa engan vin *) Ritstjóra stórblaðanna hafa upp í 15 þús. sterlingspiund á ári (um 332 þús. kr.), eða jafn- hátt kaup og forsætisráðherra Stóra Bretlands. átt betri, en Rothermere lávarð. óbilgirni hans, afturhaldssemi og fasistadaður hefur líka kom- ið illa niður á kaupendafjölda blaðsins, en hann er eitthvað á aðra milljón nú, og hefur lækk- að um 300 þús. á síðastl. 8 ár- um, þrátt fyrir kaupbæti ogstór fellda útbreiðslustarfsemi. Hluta fé er nú 4,1 millj. sterlingsp-und. Rothermer-e á auk „D. M.“blöð in „Evening N-ews og „Sun- day Express“, en Harmsworth- ættin á líka „Daily Mirror“. Rit stjóri „Daily Mail“ er Arthur L. Cranfield, sem áður var rit- stjóri „Evening News“. Þrátf fyrir fækkun kaupenda eru auglýsingar dýrastar í „Daily Mail“, þær kosta ein síða 1400 sterlingspund eða rúml. 31 þús- lumd krónur. Úr því að minnst er á Harms- worth-ættina, er rétt að minn- ,ast á myndablaðið „Daily Mir- nor“. Það var stofnað af Rot- hermere lávarði 1903 og var þá kvennablað. Fyrsta eintak þess foom út í 250 þús. eintökum, sem öll seldust, en eftir nokkra daga féll salan niður í 25 þús. Frá 2. jan. 1903 tii 7. jan. 1904 hafði blaðið kostað þá Harms- worth-bræður yfir 100 þúsund sterlingspurrd, en 7. jan. birt- ust fyrstu myndirnar í því. Eftir ir nokkra daga var kaupendatal- an lcómin upp í 120 þús. 1931 lét Rothermere blaðið af hendi við ættingja sína, 13 að tölu. Hlutafé þess er 2,2 millj. sterl- ingspund og hagnaður árið 1934 336,5 þús. pund. Kaupendur þess eru 1,6 millj. Innihald þess er frekar lélegt, en ritstjórn og starfsmenn vita hvað hugsun- arlitlu fólki kemur. Ritstjórinn, Cecil E- W. Thomas, hefurstarf að við blaðið síðan 1910, en ver ið aðalritstjóri síðan 1934. Annað myndablað, sem fylgir íhaldinu að málum er „Daily Sketch“. Það þyki - heldur be ra og vandaðra en „Daily Mirror“, en er þó: að nokkru leyti tunn- ið undan rifjum Rothermerés gamla. Núverandi eigandi Kemsley lávarður (áður James G. Berry), keypti það 1926 af Rothermere og sameinaði það myndablaðinu „Daily Graphic“. Auk þess á Kemsley m. a. blöð- in „Siunday Times“, „Siunday ChrionicIe“, „Sunday Graphic“, „Empire News“ o. fl. o. fl. eða samtals 22 dag- og vikublöð. Kaupendatala „D. S.“ er nú um 850 þús., en var yfir milljón fyrir 8 árum. Það þykir gott blað og nokkuð ábyggilegt. Það er hægfara íhaldsblað, en hefúr til þessa fylgt „Þjóðstjórninni“. Hlutafé þess og annarra blaða, sem Kemsley lávarður hefur til umráða, er 1,2 millj. sterlings- pund. Ritstjóri er AHan Fer- gus. Einna ábyggilegast og ! merkast allra íhaldsblaðanna | ensku er „Daily Telegraph“. Eigandi þess er Camrose lávarð ur, bróðir Kemsley þess, sem hér að framan getur. Það hóf göngtu sína árið 1855, og var stofnandi þess Arthur Sleigh ofursti. Honum gekk illa stjórn- in, og eftir rúma 2 mánuði yfir- tók prentsmiðjueigandinn, Joseph M. Levy það. Það var eign afkomenda hans þar til 1927, að Camrose lávarður keypti það. Síðastliðið ár var annað gamalt íhaldsblað, „Mor- ning Post“, sameinað „D. T.“, jog er kaupendatala tæp 700 þús. Ritstjóri er Arthur S. Wat- son, sem hefur starfað við blað- ið síðan 1902, en varð aðalrit- stjóri 1924. Öll þau blöð, sem að framan getur, fylgja íhaldinu að mál- um. Sum með ofstæki og óbil- girni eins og blöð Clevenden- klíkunnar og blöð Rothermerés, en önnur með fullu tilliti til lýð- ræðis og skynsemi eins og „Daily Telegraph“. Kem égnú næst að aðalmálgögnum stjórn- arandstæðinga. Glæsilegast og djarfast í bar- áttunni gegn afturhaldi og fas- isma er aðalmálgagn frjálslynda flokksins „News Chronicle. Það var stofnað árið 1855 og var þá vikublað og hét „Cler- kenwell News“. 1866 byrjaði það að k-oma út daglega. 1869 breytti það um nafn og var kall að „Daily Chroinicle“. í lók ó- friðarins mikla keypti féfags- skapur undir forystu Dalziel lá- varðar og D. Lloyd Geiorge blaðið, og átti hinn síðarnefndi meirihluta hlutabréfanna, en 1926 seldi hann hluti sína fyrir 3 millj. sterlingspunda. 1928 urðu aftur eigendaskipti og Wil- liam Harrison, eigandi viku- blaðanna, „Tatler“, „Bystan- der“ o. fl., náði undirtökúnum. Hann var íhaldsmaður, en á blaðinu fylgdi sú kvöð, að það skyldi fylgja stefnu frjáls- lyudra og þá einkum Lloyd Ge-orge’s. Á árunum eftir lok stríðsins hafði fylgi frjálslyndra farið svö rýrnandi, að fádæmi enu. Þetta kom fram á blöðum þeirra, en þó einkum á „Daily Chronicle“. Að Jokum fór svo, að Harrison varð að selja það og vonu kaupendur Cadbury- fjöískyldan (súkkulaði-framleið- endur). Árið 1930 var það sam- einað öðru merku frjálslyndu blaði, „Daíly News“, og heitir síðan „News Chrionicle“. Rit- stjóri þess er síðan 1936 Ger- iald Barry, sem áður var rit- stjóri „Saturday Review, en auk hans skrifa imargir snjöllustu blaðamanna Bretlands reglulega í það, Vermon Bartleít, Ham!l- to,n Fyfe (fyrv. ritstj. „Daily Herald“) o. fl. Kaupendatala er um 1-Vs millj. Einna merkilegasta sögu allra enskra blaða á málgagn Verka- mannaflokksins „DaHy Herald“. Það var stofnað í apríl 1912 með 200 sterlingspunda höfuð- stól og hóf göngu sína sem dag blað. Fyrstu árin voru erfið,, enda ósamlyndi meðal útgefend ,anna. Sumir þeirra voru sósíal- istar, en aðrir feitir -og búldu- leitir iðnfélagsforkólfar, sem enga samleið átíu með sósíalist- lunum. Á stríðsárunum var þeim Jarejrtt í vikublað, en að ófriðn- um loknum varð það aftur dag- blað, en náði þó aldrei meira en 250 þús. kaupendum. Ár- ið 1929 keypti prentsmiðju- fyrirtækið Odhams Pness Ltd. (eigandi Southwood lávarður) 51% hlutabréfanna, en Verk- lýðssambandið hélt 49%. Od- hams Press á líka „People“, „Passing Show“, ,yTatler“, „Bysfcainder“ o. fl. vikurit. „D,- H.“ hóf göngu sína sem stór- blað í marz 1929. Odh. Press sparði hvorki fé né skrum til Guðjón B. Bcildvinsson ritar í gær eftirfarandi or'ö í Alpýóubkió- id: „Hafa nú ungu atvinnuleijsingj- ornir fengið ad finna paö, eins og peir eldri, ad Alpgöuflokkurinn ú ekki lengur rdöherm, í rlkisstjórn- inni‘‘. — Enginn efast um aö Guö- jón mœli petta af heilum hug. Hann man rdöherra Alpgöuflokksins bitl- inginn í Trgggingarstofmminni. — Meöan bitinn endist er engin hœtta d aö Guöjón fdi afturköst í sam- fglkingarstefnu eöa aörar fgrri skoödflir. »» Ein greinin í Alpgöublaöinu í gœr, er undirrituö: „Fgrrverandi kommúnisti“. Þetta er sjdlfsagt rit- stjórnargrein — gceti veriö eftir hvern af ritstjórunum sem er, eftir undirskriftinni aö dœma. *, Allir Reykvíkingur hafa brosaö aö „dr.“ Guöbrandi Jónssgni, grófes- sor, undanfarm daga. Bregöur hér mjög til betra vegar, pví aö annars er prófessor pessi hverjum manni hvimleiöur. Engum hefur pótt taka pví aö hgöa hann opinberlega, enda pótt hann hafi márgfaldlega til pess unniö. Er paö lika óparft, par sem hann hefur nú flengt sjálfan sig svo rœkilega fyrir opnum tjöld- \um, aö ekki er á bœtandi. Prófessorinn hefur nú licett ad skrifa í „Vísi“ eftir siöasta tiltœki sitt, dóminn um erindiö, sem ekki oar flutt. Fáir nmnu liarma petta. Guöbrandur mun hér eftir eiga aö- alathirarf sitt í blaöaheiminum hjá Alpijöublaöinu, pví hann er sem kunnugt er, „pmutreyndur“ Alpýöu- flokksmaöur, fyrinnyndar Skjald- borgari, encki í senn fgrv. ritstjörj, fmmbjóöandi og núvemndi „próf- essor“ Skjaldborgarinnar. Þar sem inaöurinn er svo i víöbót cestun kommúnistafjandi, hlynntur naeist- um, nafntogaöur i sámbandi tiö njósnir og landráö og eins vand- aöur aö fréttaburöi og raun ber vitni um, pá veröur ekki efazt um, aö hann „passi vel í kramíö“ hjá blaöinu pvi. að auka kaupendatöhma, enda jókst hún á 2 vikum úr 250 þús. upp í rúma milljón. í árs- tok 1933 komst hún upp í 2 milljómir og mun það vera eins- idæmíi í sögu blaðamennskunnar og ekki hvað sízt það, að hún hefir haldizt síðan. Ritstjóri; blaðsins er Francis Williams, en auk þess skrifa þar margir merkir rithöfundar. Stefna þess þy^kir nokkuð þokukennd og ó- ákveðin. Berjast þar misjöfn öfl um yfirráðin, en aðallega þó sósíalistarnir undir forustu Att- lee’s nrajórs og hinsvegar hin- ir borgaralegu kratabroddar undir forustu Sir Walter Citr- ine o. fl. Blaðinu hefir farið mjög aftur að efni og anda síð- ustu 3 árin. Kom það greini- lega fram í sept síðastliðnum þegar afstaðan tjl Tékkóslóvak- íu var hæst á baugi. Þá bar t. d. „News Cronicle“ langt af „Daily Herald“. Auk þeirra blaða, sem ég hefi nefnt hér að ofan, er fjöldi annarra dagblaða, sem gefin eru út í Lundúnum, svo sem blað Kommúnistaflokksins, „Daily Worker“, en ég hefi aðeins talað um stórblöðin, en mun síðar víkja að „D. W.“ sérstaklega.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.